Þjóðviljinn - 29.08.1979, Síða 3
Miðvíkudagur 29. ágúst 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
Vöruskiptajöfnuöurinn
Batnar um
15 míljarða
á fyrstu 7 mánuðum ársins,
— Aukning útflutnings, innflutningur
minnkar
I nýútkomnu fréttabréfi Hagstofu Islands kemur
fram að vöruskiptajöfnuður var óhagstæður um
tæpan 1 miljarð á fyrstu 7 mánuðum þessa árs.
Hefur orðið mikill bati i utanrikisviðskiptum okkar
frá þvi i fyrra, þvi að á timabilinu jan.-júli 1978 var
vöruskiptajöfnuðurinn óhagstæður um 11,6 milj-
arða á þáverandi gengi, sem samsvarar 16,5 milj-
örðum á þessu ári. Nemur batinn á vöruskipta-
jöfnuði því um 15 miljörðum króna, sem er meira en
10% af öllum innflutningi.
Skýringin á þessum bata er sú aö á timabilinu jan. til júli I ár jókst út-
flutningur um 12.6% miðað við sama tíma I fyrra. Innflutningur minnk-
aði hinsvegar litillega.
Verðmæti útflutnings og innflutnings i júli 1979 I
milj. kr. 1978 1979 Aukn.
Júll Jan.-júli Júll Jan.-júli Jan.-júlt
Gtflutt alls 1) 16.656,8 84.628,2 25.006,3 135.776,0 + 12,6%
(120.510.5)
Innflutt alls 2) 13.755,4 96.234,4 21.225,9 136.761,5 -^2%
(137.037,7)
Vöruskiptajöfnuður 2.901,4 - t- 11.606,2 3.780,4 -r985,5
(-!- 16.527,2)
1) Þar af útflutt:
A1 og álmelmi .... 2) Þar af innflutt: 2.775,3 13.651,5 3.447,1 19.883,7
Skip — 3.090,9 — 5.462,0
Flugvélar — 59,1 — 304,8
ísl. járnblendifél. . 427,7 1.870,5 239,7 1.713,7
Landsvirkjun .... 92,8 282,7 81,2 598,6
Kröfluvirkjun .... 0,2 76,1 0,2 8,8
tslenska álfélagið. 435,5 7.070,6 622,9 9.128,9
Alls 956,2 12.449,9 944,0 17.216,8
Athugasemd: Við samanburð við utanrikisverslunartölur 1978 verð-
ur að hafa i huga, að meðalgengi erlends gjaldeyris i janúar-júli 1979 er
taliðvera 42.4% hærraen það var i sömu mánuðum 1978. (Tölur i sviga
eru útr. Þjóðviljans á vöruskiptajöfnuði hækkuðum um 42,4% svo að
samanburðargrundvöllur fáist).
Nokkrir bátar
eru byrjaðir
á reknetum
Nokkrir reknetabátar hafa nú leyfi tii síldveiða í
eru farnir á síldveiðar, en reknet.
veiðitímabil reknetabáta
hófst 25. ágúst. Bátarnir
mega stunda veiðar til 20.
nóvember, ef þeir verða
ekki áður búnir að veiða
leyfilegt hámark, sem er
15 þúsund lestir. 65 bátar
Síldin
stærri og
fallegri
Fitumælingar á vog á afla
Gissurs hvita, sem I gær
landaði 100 tonnum af sild á
Höfn i Hornafirði sýndu 11 -
16% fitumagn. Þótti sfldin
bæði stærri og fallegri en sú
sem iandað var I fyrradag.
Þeir þrir bátar, sem hófu rek-
netaveiðar með sérstöku leyfi
sjáVarútvegsráðuneytisins I á-
gústbyrjun, halda áfram veiðum.
Þeir eru geröir út frá Ólafsvik.
Þrir aðrir bátar af Snæfellsnesi
hafa bæst i hópinn og einnig Giss-
ur hviti frá Hornafirði.
Ólafsvikurbátarnir þrir, sem
fengu heimild ráðuneytisins til
sildveiða í ágústbyrjun, lögðu afl-
ann upp hjá Norðurstjörnunni i
Hafnarfirði. Verksmiðjuna skorti
hráefni og hægt var að nýta þenn-
an afla til niðurlagningar, þótt
sildin væri horuö. Þá voru veiöar
þeirra notaðar til að fylgjast meö
ástandi sildarinnar, þannig að
tryggt væri að veiðar hæfust ekki
fyrr en hún væri hæf I aðra
vinnslu. A grundvelli þessara at-
hugana var upphafsdagur rek-
netaveiðanna siðan ákveðinn 20.
ágúst.
Jón B. Jónasson deildarstjóri i
sjávarútvegsráöuneytinu sagðist
i gær búast við að bátarnir færu
að tinast á veiðar, en annars væri
aldrei neinn kraftur I rekneta-
veiðunum fyrr en kæmi fram i
miöjan september.
—eös
Meðal þess sem verulega athygli vekur á vörusýningunni I LaugardalshöII er leirkerasmlðin, og er
ævinlega hópur fólks að horfa á hvernig Ilátin eru rennd.
—Ljósm. Leifur.
jÁr trésins
iverður 1980
■ __
B Tilefniö er hálfrar aldar afmœli
! Skógrœktarfélags íslands
! A næsta ári veröur Skóg- almennings, þar sem reynt
| ræktarfélag tslands 50 ára, en
J það var stofnað á Þingvöllum
IAlþingishátiöarárið 1930. Af
þessu tilefni hefur stjórn félags-
■ ins ákveðiðað efna tÚ „Arstrés-
I ins” og komið á fót samstarfs-
■ nefnd fjölmargra félagasam-
I taka til að gera árið sem áhuga-
m veröast fyrir trjá- og skógrækt-
Iendur.
Tilgangurinn með Ari trésins
í er að kynna sem best trjárækt,
| skógvernd og skógrækt á
■ tslandi. 1 þvi skyni verður efnt
| til kynningarherferðar meðal
verður að opna augu manna
fyrir gildi trjá-ogrunnagróðurs
fyrir umhverfið.
Einstaklingar verða sérstak-
lega hvattir til að prýða sitt
nánasta umhverfi með trjárækt
og opinberir aðilar veröa einnig
hvattir til að fegra á hliðstæöan
hátt i kringum byggingar sinar
með þvi að gróðursetja tré.
Hugmyndin að tréárinu er er-
lend, en bæði i Bretlandi og á
Norðurlöndum hafa skóg-
ræktaráhugamenn efnt til
kynningar á trjárækt með góð-
1
Prýóum landíó—plöntum tijám!
Þetta merki mun væntaniega ■
blasa oft við sjónum okkar á 1
næsta ári — ári trésins. Það er m
teiknað af Ólöfu Baldursdóttur. |
um árangri og Skógræktar- m
félaginu fannst þvi við hæfi að ■
halda upp á hálfrar aldar af- i
mæli sitt meö viðlika áróðri I
fyrir gildi trjánna. ■
Búið er að skipa fjölmargar I
nefndir til að sinna hinum ýmsu ■
þáttum i undirbúningi hins
fyrirhugaða tréárs, en undir-
búningsstarfið verður kynnt
ýtarlegar i Þjóðviljanum á
næstunni.
—ÖS
Frá blaöamannafundi samstarfsnefndar um „Ar trésins” i gær. Ljósm. Leifur
t 'ÍHH w + ÉÉilv
WWm<
'iyi
Vinnuslys i hvalstödinni
Brenndist er kútur
Ungur piltur brenndist al-
varlega á andliti og hálsi er
þrýstikútur I verksmiðjuhúsi
Hvals hf. i Hvalfirði sprakk
og vatn sprautaðist á piltinn,
sem þar var viö vinnu sina
seint i fyrrakvöld.
Lögreglan á Akranesi
flutti piltinn með sjúkrabil til
Akraness, en siðan var hann
fluttur með Akraborginni til
frekári aðgeröar á Landa-
sprakk
kotsspitala I Reykjavik I
gærmorgun. Var honum talið
liöa eftir atvikum vel i gær,
að sögn verkstjóra i verk-
smiðjunni.
—vh.