Þjóðviljinn - 29.08.1979, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 29.08.1979, Qupperneq 5
Miðvikudagur 29. ágúst 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 i Rœddu j mótun fiskveiöi- stefnu Dagana 25. og 26. ágúst var , haldinn að Laugarvatni ■ fundur sem Kjartan I Jóhannsson sjávarútvegs- I ráðherra boðaði til um , stjórnun fiskveiða og mótun | fiskveiðistefnu. I Til þessa fundar var boðið I mönnum úr öllum lands- ■ fjórðungum sem starfa við | hinar ýmsu greinar veiða og I vinnslu og sóttu hana rúm- | lega 30 manns. A fundinum ■ voru flutt 4 erindi: Jón Sig- I urðsson, þjóðhagsstjóri, I talaði um aðferðir við stjórn- I un fiskveiða frá efnahags- • legu sjónarmiði, Gylfi Þ. I Gislason, prófessor, flutti I erindi um grundvallaratriði I fiskihagfræðinnar, Sigfús ■ Schopka, fiskifræðingur, I ræddi um stofnstærðarmat I og aflaspár og Þorkell I Helgason, dósent, talaði um > hagkvæma sókn i þorsk- I stofninn á komandi árum. Að loknum framsögu- | erindum störfuðu fundar- • menn I vinnuhópum og siðan I urðu almennar umræður. I Fundinum var ekki ætlað að I gera sérstakar samþykktir ■ en fundarmenn voru sam- I mála um að erindin og um- I ræður allar hafi verið hinar I fróðlegustu og gagnlegustu, ■ segir i fréttatilkynningu frá I sjávarútvegsráðuneytinu. Lágmarks Iverð ásand- j síli ákveðið ■ Yfirnefnd Verðlagsráðs I sjávarútvegsins ákvað fyrir I helgi lágmarksverð á sand- , sili til bræðslu frá 1. ágúst til ■ 31. desemmber. Verður það I I5kr. ákiló og miðast þá við I 8% fituinnihald og 20.5% ■ fitufrítt þurrefni. ■ Samkvæmt þessu verður I heildarverð til útgerðar að | meðtöldu oliugjaldi og stofn- ■ fjársjóðsgjaldi 18.75 kr. en I skiptaverð 15.45 kr. ! —GFr 112 ára j stálka beið ; bana Stúlkan sem beið bana i • dráttarvélarslysinu i Skaga- ! firði sem sagt var frá i Þjóð- I viljanum I gær, hét Aðalheið- I ur Erla Gunnarsdóttir og var ' 12 ára gömul. Hún átti heima J að Syðra Vallholti i Seylu- I hreppi og var ein á ferð á I dráttarvélinni á sunnudag er ‘ slysið skeði, en ekki er ljóst J hvernig það bar að. —vh J Skrifstofustjóri, ekki ■ borgarritari I Það er ekki rétt, sem stóð ■ hér i blaðinu i gær, að borg- J arritari hafi athugað rétt J Guðrúnar Helgadóttur til að | sitja i borgarráöi sem vara- " maður Kristjáns Benedikts- J sonar. Það gerði annar lög- | lærður embættismaöur, | nefnilega skrifstofustjóri " Reykjavikurborgar. Hann J takli eðlilegt aö Guðrún væri | varamaður Kristjáns. Þetta | leiðréttisthérmeðumleiö og J beðister velvirðingar á þess- • um misskilningi. Rainbow Warrior i kvöldbjarmanum. Myndina tók Leifur á ytri höfninni I sumar. Grœnfriðungar halda að sér höndum Rainbow Warrior var í gær statt vestur af Reykja- nesi og ekki var vitað til þess að skipverjar hefðu reynt að trufla veiðar hvalbátanna. En einsog hefur komið fram í frétt- um tók Landhelgisgæslan þrjá gúmbáta af grænfrið- ungum, þarámeðal hinn hraðskreiðasta, þannig að þeim er nú erf iðara um vik að sinna ætlunarverkum sinum. 1 stuttu spjalli við Pete Wilkins- son, leiðangursstjóra, kom fram, að grænfriðungar myndu ef til vill verða á miðunum uns veiðivertið- inni lyki. Siðan hyggjast þeir sigla til meginlandsins, og taka þátt I aðgerðum er beinast gegn þvi að geislavirkum úrgangi verði varpaö I hafið. Jafnframt i- huga þeir að nota skip sitt Rain- bow Warrior til að vekja athygli á menguninni I Miðjarðarhafinu, en Pete Wilkinson. lif þar er nánast á banasænginni. Aðspurðir um hvort þeir græn- friðungar hyggðust ekki beita mætti sinum gegn hvalveiðum Japana svaraði Pete Wilkinson þvi til, að vissulega hefðu samtök grænfriðunga það til Ihugunar, og svo kynni að fara að þeir legðu senn til atlögu gegn Japönum. —ÖS. Innritun hafin i Nýja tónlistarskólann Demets kennir söng í yetur Nýi tónlistarskólinn sem stofn- aður var I fyrra og var til húsa I Breiðagerðisskóla hefur starf- semisina aðnýju 15. september. í fyrra voru i skólanum 140 nem- endur og var aðallega kennt á hljóðfæri I hóptimum. Þetta kennslufyrirkomulag þótti gefast vei, en i ljósi reynslunnar er ráð- gert að I vetur skiptist kennslan milli einkatima og hóptfma. Inn- ritun i Nýja tónlistarskólann er nú hafin og stendur til 7. septem- ber. Kennarar skólans verða flestir þeir sömu og i fyrra auk þess sem nokkrir nýir bætast við. I hópi þeirra er Sigurður Demets sem hefja mun kennslu við Nýja tón- listarskólann i haust. Demets er Islendingum vel kunnur sem söngkennari. Hann hefur undan- farin árstarfað við Tónlistarskól- ann á Akureyri, en flytur nú til Reykjavikur. Um árabil kenndi hann söng í Reykjavik, og meðal nemenda hans eru margir af þekktustu söngvurum landsins svo sem Sigurveig Hjaltested, Svala Nielsen, Jón Sigurbjörns- son og Svanhvit Egilsdóttir pró- fessor við tónlistaakademiuna i Vin. Yfirkennarar Nýja tónlistar- skólans eru Arni Arinbjarnarson og Pétur Þorvaldsson og skóla- stjóri er Ragnar Björnsson org- anleikari. —ekh. Formaður Starfsmannafélags Sjónvarpsins: „Litvæðingaráætlunin hefur ekki staðist” Talsverður urgur hefur verið í starfsmönnum tæknideildar sjónvarps- ins að undanförnu vegna tækjaskorts og lélegrar aðstöðu til litmyndatöku. „Þessi svokallaða lit- væðingaráætiun hefur engan veginn staðist, þvi að tollatekj- urnar af litsjónvarpstækjunum sem hafa runnið I rikissjóð hafa komið svo treglega þaðan aftur,” sagði Vilmar Petersen kvikmyndatökumaöur, for- maður Starfsmannafélags sjón- varpsins, i spjalli við Þjóövilj- ann I gær. „Við höfum staðið svona hálfpartinn uppi með það sem við fengum i byrjun og ekki náð að þróast frá þvi. Við erum t.d. með bráðabirgðatæki, eins og litmyndatökuvélar i stúdiói, og vantar margt stórlega upp á upptökutæki og fleira.” Vilmar sagði að myndsegul- bandstækin væru mjög tak- mörkuð gagnvart lit og hefti það og þyngdi aila vinnu. Máliö væri miklu alvarlegra en ella vegna þess að toliatekj- urnar heföu ekki skilað sér til þeirra aðila, sem á þeim þyrftu að halda. „Peningarnir renna ekki beint til Sjónvarpsins og Landsimans, heldur fara þeir i gegnum rikissjóð meö tregðu,” sagði Vilmar. „Það er áætlað að smáskammta það fé sem Sjón- varpið á inni hjá rikissjóöi á nokkrum árum, og það er miklu hægara streymi en gert var ráð fyrir I upphaflegum áætlunum. Við erum þvi I hálfgerðri úlfa- kreppu núna.” —eös Úr þjóðar- djúpinu Nýr meirihluti?\ Uppalningur ihaldsins var I fyrir skömmu ráðinn i starf | framkvæmdastjóra Æsku- | lýðsráðs. Fulltrúi Fram- ■ sóknar, Kristján Benedikts- I son, var ekki mættur þegar I borgarráð réði málinu til | lykta, og hafði loforð félaga > sinna i meirihlutanum fyrir I þvi, að ekki yrði gengið frá | málinu ifjarveru hans. Sjöfn I Sigurbjörnsdóttir taldi á ■ hinn bóginn orð ekki dýr i I þessu máli og snerist á sveif | með ihaldinu einn ganginn I enn og réð Ömar Einarsson. > Af þessu tilefni mættu menn I ihuga orð eins af umsækj- | endum um stöðuna, Gylfa I Kristinssonar, sem sagði i 1 viðtali við Visi: „Spurningin | er, hvort ekki hefur hrein- | lega myndast nýr meiri- • hluti”. Fréttaöflun J Vísis j Þegar blöðin taka upp ■ fréttir hvert úr öðru, geta I þau yfirleitt heimilda. Visir | er þó ótrúlega djarftækur á | efni annarra blaða, einsog ■ kom glöggti ljóssl. föstudag. I Þá um morguninn greindi | Þjóðviljinn fyrstur blaða frá | þvi, að rikissjóður greiddi á ■ árinu um 57 miljónir I I áhafnarlaun rannsóknar- I skips Hafrannsóknar- | stofnunarinnar, sem hefði þó > aldrei komist úr höfn. Sama I dag tók Visir fréttina traustataki úr Þjóðviljanum, I flennti hanayfir forsiðuna og > gat þess náttúrlega hvergi I hvaðan hún var komin. I Höfundur „fréttarinnar” I hafði meira að segja ekkert * fyrir þvi að leita upplýsinga i I viðkomandi stofnunum, | heldur skrifaði bara „frétt- I ina” einsog fara gerði uppúr ■ Þjóðviljanum. A laugardag greindi svo I Þjóðviljinn frá þvi að ekkert > væri unniö við Haf(n)þór J Imeðan beðið væri eftir til- | lögum verkfræði- og raun- visindadeildar Háskólans. Og viti menn! A mánudag gaf svo að lita eftirfarandi fyrirsögn hjá VIsi: „Ekkert unnið við Hafþór — Verk- fræði- og raunvisindadeild beðin um tillögur um við- gerð.” Þeir eru duglegir, kollegar vorir á Visi. r Ihaldsdrengur fœr stöðuhœkkun Samtökin „Verslun og viðskipti” voru stofnuð fyrir skömmu af hagsmunafélög- um sem eru i tengslum við þesa rómuðu atvinnugrein. Við stofnunina var litið sagt um tilgang þessa ágæta sel- skabs og enn er allt á huldu um hann. Aftur á móti er búið að tilkynna að gamall fallkandidat úr prófkjörum ihaldsins, Pétur Svein- bjarnarson, hafi nú verið ráðinn framkvæmdastjóri. Það virðist þvi sem ihaldið hafi stofnað þessi samtök beinlinis handa Pétri og má segja að Albert og kó. hlaði þokkalega undir drengina sina. ONGULL

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.