Þjóðviljinn - 29.08.1979, Síða 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 29. ágúst 1979.
Olíuvinnsla og fiskveidar
hfiðstæður atvmnuresktur?
í áliti starfshóps Rannsókna-
ráös rikisins þar sem hann talar
um fiskveiöar okkar Islendinga,'
þá telur hann ekki óeölilegt, aö
fiskveiöar og olíuvinnsla lúti hliö-
stæöum starfskjörum. Og þar
sem réttur til oliuvinnslu á
ákveönu svæöi er oft seldur hæst-
bjóðanda á leigu, þá sé þaö i
hæsta máta eðlilegt aö fiskimiöin
aðalauölindokkar Islendinga, lúti
samalögmáli.Éghef aldreiskiliö
þessa samlikingu starfshópsins
og mér þótti strax fjarstæða ef
sama lögmál ætti aö gilda yfir
þessar tvær óliku en mikilvægu
auölindir. Mér þótti þvi bera vel i
veiöiþegar ég nú i sumar gat lagt
þá spurningu fyrir einn af yngri
hagfræöingum Bandarlkjanna,
sem nýtur mikilsálits.hvorthann
saá nokkuð þaö sameiginlegt meö
oliuvinnslu og fiskveiöum, sem
réttlætti álag á fiskveiöar svipaö
og á oliuvinnslu. Sérfræöingnum
þótti þaö fjarstæöa aö likja þessu
tvennu saman, þar sem olia væri
auölind sem gengi jafnt og þétt til
þurröar og heföi ekki skilyröi til
aö endumýja sig. Fiskistofnar
lytu allt öörum lögmálum þar
sem þeir heföu möguleika á aö
endurnýja sig og væri þvi um lif-
ræna auölind aö ræöa. Hinsvegar
eru skógar og fiskistofnar hliö-
stæöar auölindir.Nýting þeirra er
hliðstæö, og um hana þurfa aö
gilda reglur, sem gjöra tvennt i
senn, tryggja bestu fáanlega nýt-
ingu þeirra og jafnframt viöhald.
En menn vita hinsvegar meira
um trjávöxt og stærö skóga held-
ur en fiskistofna, þvi hægara er
aö rannsaka landjöröina en hafiö
og undirdjúp þess þar sem fiski-
stofnar eru á mikilli hreyfingu
eftir þvi sem straumar og æti
gefa tilefni til.
Fiskifrœðin er
mjög etfið
vísindagrein
Af framansögöu ætti flestum að
vera ljóst að fiskifræöin er erfiö
vfeindagrein ogtilof mikils mælst
ef ætlast er til aö hún geti haft rétt
svör á reiöum höndum um
nákvæma stærð fiskistofna á
hverjum tima.
Hinsvegar er okkur lifsnauösyn
sem fiskveiöiþjóö aö hafa að
störfum á hverjum tima nægilega
marga sérfræöinga á þessu sviöi,
þvi þaö er skilyröi til þess aö
þekking okkar fari vaxandi á
þeirriundirstööu sem viö þurfum
að byggja á i framtiðinni sem
fiskveiöiþjóö. Þvi hefur verið
slegiö föstu af fiskifræöingum aö
á miklu velti um viöhald fiski-
stofna hvernig fiskseiöunum reiö-
ir af fyrst eftir klakiö.
Þegar næringarforöi i poka
seiöisins er þrotinn, þá veltur á
öllu aö rétt næring sé fyrir hendi i.
hafinu handa fiskseiðinu, annars l
gefst þaö upp og deyr aö stuttum
tima liönum.
Nú hefur norskum fiskrann-
sóknarmönnum tekist aö klekja
út þorsidirognum og eru meö
þroskseiöi i eldi sem sleppt verö-
Jóhann J.E. Kúld
fiskimé!
ur I hafiö viö ströndina á komandi
hausti. Og sérfræöingarnir full-
yröa aö þorskseiöin muni vaxa
upp oghalda sig á heimaslóöum,
þar til fiskurinn hefur náö kyn-
þroskaaldri. Séþetta allt rétt, þá
ætti nú aö vera fundin leiö til þess
aö hafa áhrif á stærðarsveiflur
þroskstofnsins i framtiöinni, svo
framarlega aö fjármagn veröi
lagt fram til aö annast þetta verk-
efni. Ég tel einmitt aö á þessu
sviöi geti stórir sigrar unnist I
framtiöinni.
Japanir hófu fyrir 20-30 árum
klak úr hrognum ýmissa sjávar-
fiska og seiðiseldi. Arangur þeirr-
ar starfsemi er nú sagöur sá, að
þetta sé fariö aö hafa veruleg
áhrif á aflamagn þar við strönd-
ina.. Hvernær förum viö Islend-
ingar inn á þessa framfarabraut
til aö jafna sveiflur i stærö þrosk-
stofnsins á erfffium árum?
Kenning um of stóran fisk-
veiðiflota íslendinga vitleysa
Þegar ég slæ þvi föstu meö
ofangreindri kaflafyrirsögn aö
fiskveiöifloti okkar Islendinga sé
ektó of stór, þá miöa ég fyrst og
fremst viö eftirfarandi staö-
reyndir: í fyrsta lagi þá hafa
fiskistofnar Islenska landgrunns-
ins orðiö aö þola margfalt álag,
miöaö viö þaö sem nú er siöan
fiskveiöilandhelgin var færö út i
50 milur og siöan i 200 milur.
Þrátt fyrir sókn mörg hundruö
togara og ógrynni annarra fisk-
veiöiskipa margra þjóöa yfir ára-
tugi á þessari öld, þá hafa fiski-
stofnar haldið velli. Og þessi
mikla sókn var lengst af ekki aö-
eins á djúpmiöum, heldur náöi
hún upp aö þremur milum frá
landi lengstan hluta af öldinni.
Svo er nú sett fram kenning um
alltof stóran fiskveiðiflota þegar
viö Islendingar ráöum einir miö-
unum allt út i 200 milur.
Þótt tekiö sé tillit til allrar
þeirrar fiskveiöitækni sem oröiö
hefur á siðustu áratugum, þá
stenst ekki kenning skólamann-
anna um of stóran fiskveiöiflota
nú. Þeir þurfa aö lesa betur sög-
una, skyggnast afturfyrir sig. Ef
viö t .d. berum saman fiskgengd á
Islandsmiöum um ogeftir 1920 aö
sumarlagi og svo nú, þá er óllku
saman aö jafna, hvað hún er
miklu meiri nú og hefur fariö
vaxandi aö undanförnu.
Ég held aö þaö hafi veriö sum-
ariö 1920 eöa 1921 sem Thor
Jensen forstjóri Kveldúlfs sendi
togarann Skallagrim undir stjórn
hins mikla aflamanns Guðmund-
ar Jónssonar hringinn I kringum
landiö I leit aö þorski i salt. En
þaö bar litinn árangur. Þetta ár
sendi Thor Jensen togara á miö
viö Ameriku I fyrsta skipti.
1 ööru lagi þá er þaö kenningin
um aö helmingi minni veiöifloti
heldur en geröur er út héöan nú
geti skilað jafnmiklum afla á
land. Þessi fáránlega kenning er
eingöngu borin fram af mönnum
sem skortir þekkingu jafnt á fisk-
veiöum og fiskvinnslu en haf a náö
háskólaprófi I alveg óskyldum
greinum.
Ég hef áöur getiö starfshóps
Rannsóknaráös rikisins I þessu
sambandi. En nú nýlega r®u þrir
háskólareiknimeistarar fram á
sjónarsviöiö og hugðust sanna
þessa kenningu. Það voru þeir
Ragnar Arnason hagfræöingur,
dr. Einar Júliusson eölisfræöing-
ur og dr. Þorkell Helgason stærö-
fræöingur. Þetta geta sjáifsagt
allt veriö góöir og gegnir menn i
sinni fræöigrein. En þaö ættu þeir
manna best aö vita aö til þess aö
rétt útkoma fáist, þá veröa for-
sendur sem gengið er útfrá aö
vera réttar og án nokkurs vafa.
En þegar niðurstaöa þeirra er sú
aö hagkvæmt sé aö minnka sókn-
ina I fiskistofna sem nemur
40-65% ogaö hægt sé aö veiöa 700
þúsund smálestir af botnfiski af
veiöiflota sem er að heildarstærð
36 þúsund rúmlestir þá fer nú
skörin aö færast upp I bekkinn.
Þetta er svo mikil fjarstæöa aö
mönnum sem einhver skil kunna
á fiskveiöum hlýtur að ofbjóöa ef
slikt san þetta kallast fiskihag-
fræöi. Og ég segi bara, guð hjálpi
okkar Háskóla ef hann tekur
þetta sem gilda visindastarfsemi.
Hitt vil ég undirstrika aö ég tel
mikla þörf á þvi aö sú þekking og
reynsla af fiskveiöum sem
óneitanlega er til i landinu komist
inn i Háskólann og veröi þar aö
vfeindagrein. Þaö er þetta sem
Norömenn eru nú aö framkvæma
I Tromsöháskólanum þar sem
skipstjórar eru teknir inn I skól-
ann.
En svo ég viki aftur aö þessum
kenningum fyrrnefndra háskóla-
manna sem eru rækilega hraktar
með rökum af Ólafi Gunnarssyni
framkvæmdastjóra I Neskaup-
staö og Jóni Páli Halldórssyni
framkvæmdastjóra á ísafiröi i
fylgiblaöi Morgunblaösins „Út-
gerðin”. Þáereinhliö þessamáls
sem ég vil gera hér aö umtalsefni
enhún er þessi: Þó hægt vaaú að
ná slikum heildarafla á helmingi
minni veiöiflota en nú er, sem er
hrein fjarstæöa, þá yröi slikt hrá-
eftii til vinnslu ekki á marga
fiska. Þvi aö sjálfsögöu veröum
viö aö miða veiðar okkar viö þaö
aö úr öllum botnfiskafla sé hægt
aö vinna góöa manneldisvöru en
ekki breyta honum i fóöurmjöl.
Viö höfum mörg dæmi um þaö
úr útgeröarsögu okkar, aö I mikl-
um aflahrotum hefur hráefninu
hrakaö svo, aö úr miklum hluta
þess hafa aðeins fengist afuröir I
lægstu gæöa- og veröflokka. Þaö
er þetta sem ber aö varast, ætlum
viö okkur aö lifa af fiskveiöum.
Reynslan frá
aflahrotu
togaranna nú
á þessu sumri
Þó fiskveiöifloti okkar Islend-
inga sé ekki of stór og hann geri
enganveginn meira en fulinægja
þörf fiskvinnslunnar undir venju-
legum kringumstæöum, þá verö-
ur aö sjálfsögöu aö hafa þaö i
huga aö samræmi sé á milli veiöa
og vinnslu á hverjum tima. Þegar
t.d. timi helgarfria er yfir sumar-
iö og þar aö auki fiskvinnslu-
stöövar vinna ekki meö fullum af-
köstum vegna sumarfria starfs-
fólks, þá þarf aö sjálfsögöu aö
samræma veiöar og vinnslu. Mis-
brestur á þessu hefur veriö
greinilegur nú i sumar, enda
óvenjumikilfiskgengd á mörgum
sviöum. Þetta getum viö kallaö
vanstjórn á fiskveiöum.
Þá er þaö löngu oröiö timabært
aö fastsetja reglugerö um há-
marksútiverutima fiskveiðiskipa
sem veiöa i is, enda hefur þaö
löngu veriö gert hjá þeim þjóöum
þar sem fiskvinnsla er einhver
umtalsverður þáttur I þjóöarbú-
skapnum.
Aö þetta veröi gert, þaö er sam-
eiginlegur hagur útgeröar og
fiskvinnslu i landi, en sem þær
viröast ekki færar um aö fram-
kvæma án afskipta rikisvaldsins.
Þegar fiskur er mikiö upp I sjó i
ætisleit og fullur af átu, þá væri
eölilegt aö banna veiðar með flot-
vörpu á meðan svo er ástatt.
Undir slikum kringumstæðum
veröa hölin of stór og fiskurinn
kremst I poka vörpunnar og verö-
ur laus viö hrygg meö blóö-
sprengdar æöar. Slikur fiskur er
mjög lélegt hráefni til alirar
vinnslu í manneldisvöru og óhæf-
ur I freðfisksframleiöslu. I fisk-
veiöum okkar þurfum viö aö
stefna markvisst aö þvi það gæöi
fisksins séu sem mest, sem berst
á land til vinnslu, þvi þaö er sam-
eiginlegur hagur allra bæöi á
landi og sjó.
Auölindaskattur er jjarstœða
Þaö er nú komiö upp á yfir-
boröiö aö hugsunin bak viö kenn-
ingu um auölindaskatt á fisk-
veiöar sem hagfræöingurinn
Bjarni Bragi Jónsson vill eiga
heiöurinn af aö hafa fyrstur
manna komiö fram meö á
Islenskum vettvangi er ekki sá aö
tryggja útgerö og fiskimönnum
sem besta afkomu, heldur aö
finna hagkvæma leiö, til yfir-
færslu á fjármagni frá sjávarút-
vegi til óskyldrar iönaðarfram-
leiöslu meö hjálp rikisvaldsins.
Þessi leið er I stórum dráttum
hugsuö þannig. Aö islenska rfldö
leggi skatt á allan fiskafla sem á
land kemur og vilja sumir hag-
fræðinganna gera þennan skatt
aö meginuppistööu I tekjuöflun
rikisins. En til þess aö hægt veröi
aö gera út á fiskveiðar á íslandi
eftir slika skattheimtu, þá er ráð-
iö þetta:
Lækka skal fslensku krónuna i
veröi gagnvart erlendum gjald-
miölum þar til aö útgerðin, fisk-
veiöar og fiskvinnsla skila aröi.
Þá skal einnig miða skráningu
krónunnar viö, að allskonar
iönaður sem nú getur ekki þrifist
hér fái fullkominn rekstrargrund-
völl. En þeim sem ætlað er að
standa undir kostnaöi af þessari
breytingu I nútiö og framtiö, þaö
eru aö sjálfsögöu neytendur I
landinu eöa alþýöan aö megin-
hluta, gegnum skert llfskjör. Lög-
máliö aö einhver veröur aö
greiöa kostnaöinn af þvi sem gert
er veröur ekki viö aö keppa á
mörkuöunum um verö fram-
leiöslunnar viö aðrar fram-
leiösluþjóðir, en við getum ekki
hækkaö verö okkar framleiöslu
að. geðþótta, nema þá I verðlaus-
um krónum. En sú aðferð hefur
ekkert raungildi en eykur verð-
bólgu og vandræöi hér
innanlands, eins og allir þekkja.
Viö höfum búiö viö slika Bakka-
bræörahagfræði of lengi, og er
kominn timi til aö linni.
Þeir hagfræðingar,sem eru meö
tillögur um aö halda þessum leik
áfram og útvlkka hann enn meir
en orðiö er, — fyrir þá væri lær-
dómsrikt aö lesa vel söguna af
Bakkabræðrum, þegar þeir Gisli
og Eirikur settu bróður sinn
Helga i tunnu og létu höfuöiö
standa útúr. Aö þessu loknu létu
þeir tunnuna velta stjórnlaust
niöur fjallshliö. A jafnsléttufundu
þeir svo tunnuna, og var bróöir
þeirra Helgi þá höfuölaus.
Ef Islensk hagfræöiúrræöi fá aö
þróast og útvikka sig innan
stjórnsýslunnar I þjóðfélaginu I
sama formi og aö undanförnu,
þar sem meginúrræðiö er aö gera
gjaldmiöil okkar verölausan, þá
verðum við að biðja allar góöar
vættir aö foröa þjóðinni frá sllk-
um örlögum og Helgi á Bakka
hlaut i tunnunni.
17. ágúst 1979.