Þjóðviljinn - 29.08.1979, Side 11
Miðvikudagur 29. ágúst 1979. ÞJOÐVILJINN — StÐA 11
■þrottír / íþróttír
~ ■* ■ Umsjón: Ingólfur Hannesson
íþróttir
Úr einu í annað
Flestir handboltaleikir 1. deildar fara fram I Höllinni fyrir hálf-
tómu húsi áhorfenda. Höllin hentar þannig illa fyrir minniháttar
ieikina vegna stærðar sinnar oghárrar leigu.
A myndinni hér að ofan eigast Vfkingur og Fram við, og var þar
um að ræða einn af stærri leikjum siðastliðins vetrar.
Víkingur- Haukar
í kvöld
t kvöld hefst 16. umferð 1. deild-
arkeppninnar I knattspyrnu og
leika þá Víkingur og Haukar.
Leikurinn fer fram á Laugardals-
vellinum og hefst kl. 19.
Hvorugt þessara liða hefur að
miklu að stefna i þeim leikjum
sem eftir eru á tslandsmótinu.
Vikingarnir sigla lygnan sjó um
miðbik deildarinnar og Haukarn-
ir eru þegar fallnir i 2. deild.
skeið i badminton fyrir þá sem
lokið hafa A-stiginu, verður dag-
ana 8.-9. sept. og 15.-16. sept. n.k.
Námskeiðin veröa bæði haldin i
húsi TBR.
Badmintonsambandið á von á
enskum landsliðsþjálfara hingað
i byrjun september, og mun hann
ásamt Garðari Alfonssyni og Jó-
hannesi Sæmundssyni kenna á
þessum námskeiðum.
Þeir sem rétt hafa á þátttöku
skulu tilkynna sig til Garðars Al-
fonssonar i sima 82266 eða 41595,
fyrir 6. sept. nk.
Þjálfaranámskeið
í badminton
Badmintonsamband Islands
heldur siðari hluta A-stigs leið-
beinendanámskeiðs dagana 15. -
16. sept. n.k., en fyrri hluti þess
var haldinn s.l. vor. B-stigs nám-
Geir Sigurvegari
Geir Svansson sigraði á opna
isienska meistaramótinu um
helgina. Hann mætti Einari Þór-
issyni i úrslitaleik og sigraði 1-0.
Sigurvegarinn hlýtur þátttökurétt
i "W orld-Open ” -keppninni.
Norwich á
Vegna þrengsla varð enska
knattspyrnan útundan I blaðinu i
gær. Hvað um það, þá heldur
Norwich enn þá forystu sinni í 1.
deild, þeir sigruðu Leeds 2-1 á
laugardaginn. Þá má segja, að
sigrarStoke og Bristol hafikomið
verulega á óvart.
Úrslitin i 1. og 2. deild urðu
þessi:
1. deild:
Arsenal-Manchester Utd. 0-0
Aston Villa-Bristol City 0-2
Bolton-Southampton 2-1
Derby-Everton 0-1
Liverpool-WBA 3-1
ManchesterCity-Brighton 3-2
Middlesbrough-C. Palace 1-1
Norwich-Leeds 2-1
Nott.Forest-Coventry 4-1
Stoke-Tottenham 3-1
Wdves-Ipswich 3-0
2. deild:
Bristol R.-Shrewsbury 2-1
Burnley-Notts County 0-1
Cambridge-Watford 2-2
Cardiff-Birmingham 1-2
Charlton-Newcastle 1-1
Chelsea-Wrexham 3-1
Luton-Orient 2-1
Preston-Swansea 1-1
QPR-Leicester 1-4
toppnum
Sunderland-Fulham 2-1
WestHam-Oldham 1-0
Kevin Reeves, hinn ungi
leikmaður Norwich hefur átt frá-
bæra leiki með félagi sinu I haust
og er nú mjög eftirsóttur af stóru
félögunum ensku.
Algjörlega óviðunandí
aðstaða handboitamanna
íþróttaþættir Hermanns Gunnarsson-
ar í útvarpinu hafa vakið verðskuldaða
athygli, enda er pilturinn mjög fær í
starfi sínu sem íþróttafréttamaður.
Fyrr í þessum mánuði ræddi Hermann
við hinn kunna handboltamann Ölaf H.
Jónsson, sem leikið hef ur í Þýskalandi í
nokkur ár við góðan orstír. Eitt af því,
Athugúm hvernig þessum
málum er háttað i Reykjavik.
Keppni i fyrstu deild fer fram i
Laugardalshöllinni og hvergi
annars staðar. Hvers vegna?
Jú, vegna þess að það er eina
húsið, sem getur hýst áhorfend-
ur, auk þess að hafa löglegan
keppnisvöll, og er þá miðað við
alþjóðareglur. Aðeins eitt félag,
þ.e. KR, hefur á að skipa
íþróttasal af fullkominni stærð
til handboltaiðkunnar. Hin
félögin verða að fá leigutima i
Höllinni til þess að fá aðstæður
sem þeim eru nauðsynlegar,
Að visu hafa mörg félög aðgang
að hinum ýmsu iþróttasölum
skólanna, en þeir eru allir þvi
merki brenndir að vera of litlir
til eðlilegrar handboltaiðk-
unnar. Mörg ef ekki flest félög i
Reykjavik búa þvi við ófull-
nægjandi aðstöðu.
Litum nánar á þau iþróttahús,
sem i framboði eru i Reykjavik
og nágrenni hennar.
HOLLIN: Eins og áður segir,
sem Hermann spurði Ölaf um var
hvernig honum litist á aðstöðu hand-
boltamanna hér í höfuðborginni og
nágrenni hennar. Svar Ölaf s var einfalt
og stutt: Hneyksli. Má með sanni segja
að Ölafur hafi nokkuð til síns máls, og
skulum við nú athuga nánar hvernig að-
staðan er, sem uppá er boðið.
boltamenn. Ekki er það vegna
þess, að menn hafi verið að
spara peninga, þvi iburöurinn
er mikili á nokkrum stöðum.
Þvi sem um er að kenna, er
einstakt skilningsleysi, og
steinaldarhugsunarháttur
þeirra manna, sem þessum
málum hafa ráðið.
Hvers vegna í ósköpunum
hefur verið lögð áhersla á það,
að gera viðkomandi sali þannig
úr garði, að þeir eru ekki lögleg-
ir salir fyrir handbolta sem
keppnisiþrótt. Handboltinn er
einu sinni næst-vinsælasta
iþróttagrein hér á landi. Þvi
hlýtur að vera um að kenna, að
þeir sem ráðið hafa íerðinni
hafa enga innsýn i þær þarfir,
sem fyrir hendi eru, hvað snert-
ir handboltaiðkun. Að eyða
miljónum i iþróttahús, sem
ekki standast eðlilegar kröfur,
sýnir aðeins steinaldar-
hugsunarhátt þeirra, sem þvi
miður hafa fengið að ráða alltof
miklu. — B
leika lið úr Rvik. sem i 1. deild
eru heimaleiki sina þar. Auk
þess fara margir leikir yngri
flokka Reykjavlkurfélaganna
fram þar. Auðvitaö hefur Höllin
sina kosti, og er aöstaða fyrir
keppendur þar mjög góð. Hitt er
svo annað mál, að leigan þar er
ekki beinlinis gefin. Félögin
þurfa að greiöa geysiháa leigu,
og kemur það illa við þau, ekki
sist þegar aðsókn er litil. Höllin
er oft á tiðum einfaldlega of stór
fyrir handboltamenn. Ekki
keppnisvöllurinn sjálfur, heldur
hiö mikla áhorfendasvæði, sem
oft nýtist illa. Það sem reyk-
viska handboltamenn skortir, er
fyrst og fremst iburðarminna
hús en Höllin er, en þó með lög-
legum keppnisvelli, og þar af
leiðandi ódýrari leigu.
SKOLAHÚSNÆÐI: Nokkrir
iþróttasalir hafa veriö byggðir
viö ýmsa grunnskóla hér i borg.
Er flest gott um þá að segja
nema það, að salirnir eru raun-
verulega of litlir fyrir hand-
Körfuboltalandsliðið í œfmgaferð
Stórleikur
í Eyjum
Körfuknattleikslandsliðið mun
dveljast i æfingabúðum i Vest-
mannaeyjum dagana 30. ágúst til
2. sept. n.k. og leika þar m.a.
opinberan leik gcgn Bandarikja-
mannastyrktu liði.
Þeirleikmenn sem skipa lands-
liðshópinn eru:
Úr Armanni: Atli Arason.
Úr Fram: Björn Jónsson, Shn-
on Ölafsson, Þorvaldur Geirsson.
Cr IR: Kristinn Jörundsson,
Kolbeinn Kristinsson.
Úr I.S.: Gisli Gislason.
ÚrK.R.: Jón Sigurðsson, Birgir
Guðbjörnsson, Geir Þorsteinns-
son.
Úr UMFN.: Gunnar Þor-
varðarson. Guösteinn Ingimars-
son, Július Valgeirsson, Arni
Lárusson.
Úr Val: Torfi Magnússon,
Kristján Agústsson, Rikharður
Hrafnkelsson.
Landsliðsþjálfari er Einar
Bollason. Fararstjórar eru Steinn
Sveinsson, Kristinn Stefánsson og
Agnar Friðriksson.
Jafnframt æfingum landsliðs-
ins hefur unglingum i Eyjum
verið gefin kostur á námskeiðum
i körfuknattleik undir stjórn
landsliðsþjálfarans og landsliðs-
Llklegt er að til mikilla tlðinda
dragi I heimi Iþróttanna innan
skamms vegna heimsóknar suð-
ur-afrlsks rugby-liðs til Bret-
landseyja I október n.k. Eins og
menn muna varð keppnisferð
rugby-liðsins frá Suður-Afrfku til
Nýja-Sjálands þess valdandi að
margar Afrlkuþjóðir neituðu að
taka þátt I Olympiuleikunum I
Montreal, þeir vildu ekki keppa
við Ný-Sjálendinga.
manna. Hafa nú þegar allmargir
unglingar boðað þátttöku sina og
er liklegt að enn fleiri bætist i
hópinn. Fyrsta námskeiðið hefst
fimmtudaginn 30. ágúst kl. 1700 i
Iþróttamiðstöðinni. Þátttöku-
gjald á námskeiðinu eru kr.
1.000.-.
Laugardaginn 1. september
ver.ður opinber leikur milli
A-landsliðs Islands i körfuknatt-
leik og B-Iandsliðs styrktu af
bandariskum leikmönnum. Verð-
ur leikurinn háöur kl. 1400 i
Iþróttamiðstöðinni. Má ætla að
Vestmannaeyingar noti þetta ein-
stæða tækifæri til að sjá alla bestu
körfuknattleiksmenn Islands 1
keppni I hinni frábæru Iþrótta-
miðstöö sinni. A undan þessum
leik mun fara fram keppni milli
þeirra unglinga sem taka þátt i
námskeiöinu.
íjleikhléi á aðalleiknum munu
nokkrir valinkunnir Eyjamenn
reyna með sér i vftaskotkeppni.
Meöal keppenda má nefna: Pál
Zóf. bæjarstjóra, Sigga Reim
brennukóng, Sigga Gúmm alt-
muligmand,. Verða veitt verð-
laun við hæfi fyrir bestu og lök-
ustu hittni.
Æðstu menn Iþrótta á Bretlandi
hafa fengið hland fyrir brjóstið
vegna heimsóknarinnar og hugs-
anlegum afleiöingum hennar.
Iþróttamálaráöherrann, Hector
Monro henur skrifað rugby-sam-
böndum Irlands, Englands, Skot-
lands og Wales og sagt aö þessi
samskipti væru brot á s',mning-
um um útilokun kynþá* . : r-
Frar .hald n. .
Jón Sigurðsson, KR.
Bolton
tapaði
önnur umferð enska deilda-
bikarsins var I gærkvöldi og
samkvæmt venju var mikið
um óvænt úrslit.
Bolton-Southend 1:2
Bristol-Rotherdam 1:0
Burnley-Wolves 1:1
Everton-Cardiff 2:0
Brighton-Cambridge 2:0
Southampton-Wrexham 5:0
Sheff. U.-Man. City 1:1
West Ham.-Barnsley 3:1
Framhald á 14. siöu
Bretar á bannlistann