Þjóðviljinn - 29.08.1979, Page 13

Þjóðviljinn - 29.08.1979, Page 13
Miftvikudagur 29. ágúst 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 sjonvarp Kl. 21.20 i kvöld er á skjánum bresk-bandarisk heimildamynd um seinni heimsstyrjöldina, og þó öllu heldur afleiftingar hennar. Ber hún nafnift Hverjir sigruftu? Aft sögn Baldurs Hermanns- sonar hjá sjónvarpinu er þetta ,,mjög frumleg mynd”. — Þarna er fjallaft um þaft, hvaft hver striftsaftili lagöi i söl- urnar og hvaft hann fékk i staftinn — sagfti Baldur. — Þaö er banda- rlskur fræftimaftur sem er þulur, töff náungi sem er ekkert aft fela skoftanir sinar. Honum finnst Bandarikjamenn hafa grætt mest allra þjóöa á striftinu. Þeir misstu ekki nema 250.000 mannslíf, sem eru náttúrlega smámunir miftaft vift t.d: þær 20 miljónir sem Sovétmenn misstu. I staftinn fengu Bandarikja- menn miklar iönaftarframfarir, Skyidu þau hafa grætt mikift á striftinu, þessi munaftariausu börn? Myndin er tekin i Hvita-Rússlandi árift 1944. og lok striftsins mörkuftu i raun og veru upphafift á griftarlegu stórveldistimabili þeirra. Hinsvegar álitur maöur þessi aft Bretar hafi tapaft hlutfallslega mestu. Þeir létu mörg mannslif og siftan hefur allt gengiö á aftur- fótunum hjá þeim, og þeir eru hættir aft vera stórveldi. Aft lokum sagöi Baldur, aft án efa myndu margir fara aö sjá striöift og afleiöingar þess i svo- litiö nýju ljósi, eftir aft hafa horft á þessa mynd. —ih 1 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Morgunstund barnanna: Margrét Guftmundsdóttir heldur áfram lestri sögunn- ar „Sumar á heimsenda” eftir Moniku Dickens (13). 9.20 Tónleikar.9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 1010 Vefturfregnir.Tónleikar. 11.00 ViftsjáJHelgi H. Jónsson sér um þdttinn. 11.15 Kirkjutónlist: 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Vift vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miftdegissagan: „Sorell og sonur” eftir Warwick Deeping. Helgi Sæmunds- son islenskafti. Sigurftur Helgason les (3). 15.00 Miftdegistónleikar Fil- harmoniusveitin i Lundún- um leikur „Um haust”, konsertforleik op. 11 eftir Edvard Grieg, Sir Thomas Beecham stj. Filharmoniu- sveitin i Stokkhólmi leikur Sinfóniu i g-moll op. 34 eftir Wilhelm Stenhammar, Tor Mann stj. 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Barbapapa Endursýndur þáttur frá siöastliönum sunnudegi. 20.35 Barnift hans Péturs Fjóröi og siöasti þáttur. Efni þriftja þáttar: Skóla- syskin Péturs gera verkfall og krefjast þess, aö hann fái Lenu aftur. Pétur er hættur aft hafa ánægju af þvi aö skemmta sér meft félögum si'num, en er öllum stundum meö Lenu. Kvöld nokkurt lyftir hann sé þó upp meft kunningjunum. Þýftandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpift) 21.20 Heimsstyrjöidin siftari: Hverjir sigruftu? Bresk heimildamynd. Hinn 1. september i ár eru liftin 40 ár frá upphafi heims- styrjaldarinnar siftari en henni lauk sem kunnugt er meö algerum ósigri Japana og Þjóöverja. Margt hefur breyst á þessum tima. Hinar sigruftu þjóöir búa vift góftan efnahag, en Bretland er ekki lengur stórveldi, og Bandarikjamenn og Sovét- menn hafa lengst af verift svarnir óvinir. t þessari mynd eru raktar ýmsar afdrifarikustu afleiftingar styrjaldarinnar. Þýftandi og þulur Þorsteinn Helgason. 21.50 Nakinn, opinber starfs- maftur-Bresk sjónvarps- mynd. Handrit Philip Mackie. Leikstjóri Jack Gold. Aöalhlutverk John Hurt. Mynd þessi er byggft á sjálfsævisögu Quentins Crisps. Hann ákvaft á unga aldri aft vifturkenna fýrir sjálfum sér og öftrum, aft hann kneigftist til kynvillu, og undanfarna fimm ára- tugi hefur hann staftift fast vift sannfæringu sina og verift eftli sinu trúr. Myndin lýsir öörum þræöi, hverjar breytingar hafa orfti á þessum tima á vifthorfum almennings til ýmissa minnihlutahópa, einkum kynvillinga. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. ÁBurá dag-' skrá 30. janúar 1978. 23.10 Dagskrárlok 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Litli barnatiminn, Valdis óskarsdóttir sér um tlmann og spjallar vift Ljós- brá Baldursdóttur (8 ára) um lifift og tilveruna. 17.40 Tónleikar. 18.00 Viftsjá. Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Gestir I útvarpssal: Kam merk vintettinn i Málmey leikur Kvintett i esmioE fyrir fiftlu, viólu, selló, kontrabassa-og pianó op. 89 eftir Johan Nepomuk ■ Hummel. Kammerkvint- ettinn skipa: Einar Svein- björnsson, Ingvar Jónasson, Guido Becchi, Kristina Mártensson og Janáke La rson. 20.00 Pianókonsert i C-dúr op. 26 eftir Sergej Prokofejeff. Ljúbova Timo- fejeva og Rússneska rikis- hljómsveitin leika. 20.30 „Leikvöllurinn”, smá- saga eftir Leone Stewart. Asmundur Jónsson á Húsa- vik islenskafti. Þórhallur Sigurftsson leikari les. 21.00 Tónleikar a. Manuela Wiesler og Julian Dawson Lyell leika á flautu og pi'anó Divertimento eftir Jean Francaix-Calais. b. Nelson Freire leikur „Brúftur barnsins”, svitu fyrir planó og Prelúdiu eftir Heitor Villa Lobos. 21.30 Rimuö ljóft eftir Tryggva EmilssonÞ>órarinn Friöjónsson les. ‘ 21.45 lþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá. 22.05 Aft austan. Birgir Stefánsson kennari á Fáskrúftsfiröi segir frá. 22.30 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Djassþáttur I umsjá Jöns Múla Arnasonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Lokaþátturinn: Barniö hans Péturs t kvöld verftur sýndur fjórfti og siftasti þáttur hins vinsæla sænska framhaidsflokks um Pét- ur og barnift hans. 1 þriftja þætti gerftu skólafélag- ar Péturs verkfall og kröfftust þess aft Pétur fengi barnift sitt aftur. Verkfallift bar árangur, og Pétur fékk Lenu. Var talsvert skemmtilegt aft sjá hvernig krakkarnir notuftu sér hina full- komnu aftstöftu i skólanum til aft undirbúa verkfallift meft prentun dreifibréfa, spjaldamálun, osfrv. Seinni hluti þriftja þáttar var öllu slappari, es þar var Pétur aft skemmta sér meö félögum sinum i sumarhúsi. Heldur fannst manni þessir hressu krakkar hug- myndasnauöir þegar úti skemmtanalifiö kom. I kvöld kemur væntanlega I ljós hvort sigur Péturs er varanlegur og hvort viljastyrkurinn endist honum þegar á hólminn er komift. -ih útvarp Börnin vildu ekki leikvöll Þórhallur Sigurðsson leikari les í kvöld smásög- una Leikvöllurinn eftir Leone Stewart, í þýðingu Ásmundar Jónssonar á Húsavík. — Sagan gerist á kreppuárun- um i Norftur-Englandi, — sagfti Þórhallur. — Þaö stendur til aft byggja verksmiftju á staft þar sem áftur hefur veriö barnaleik- völlur. Þaö skrýtnasta vift málift er, aö krakkarnir i hverfinu vilja fá verksmiftjuna, en bæjaryfir- völd eru alltaf aft tala um aö ekki megi taka völlinn frá börnunum. Krakkarnir eru bara svona miklu skynsamari en yfirvöldin: þeir skilja, aft þeir hafa ekkert aö gera viö leikvöll ef þeir eiga ekki föt og hafa ekkert aö boröa. At- vinnuleysi er mikift, og verk- smiftjan getur bætt úr þvi. Börnin ganga semsé i rnálift og leggja leikvöllinn niftur. Flutningur smásögunnar hefst kl. 20.30. -ih PÉTUR°OG VÉLMENNIÐ Eftir Kjartan Arnórsson Umsjón: Helgi ólafsson Snjallt enaatajJ Þaö er stundum næsta ótrúlegt hvaö hægt er aft fá mikift út úr jafnteflislegum stöftum þar sem annar aftil- inn hefur kannski örlitiö frumkvæöi. Á Vidmar-mót- inu i vor sigraöi Júgóslavinn Gligoric Quinteros á einkennandi hátt fyrir þetta atriöi. Hann fékk afteins betrataflútúrbyrjuninni og smájók þaö uns yfir lauk: Gligoric. llvitt: Gligoric Svart: Quinteros Pirc-vörn 1. d4-d6 5. Be2-0-0 2. e4-Rf6 6. 0-0-C5 3. Rc3-g6 7. dxc5 4. Rf3-Bg7 (Karpov lék 7. d5 í 32. og siftustu einvigisskákinni við Kortsnoj á siftasta sumri. Leikurinn sem Gligoric velur er talinn öllu skarp- ari.) 7. ...-dxc5 io. Dd5!-Dxd5 8. Be3-b6 11. Rxd5-Rc6 9. e5-Rg4 12. Bg5-Bb7 (Quinteros ku hafa hugsaft sig um i 1 klst. og 15 minútur. Einn leikur kostafti sum sé helminginn af um- hugsunartimanum fram aft 40- leik.) 13. Hfel-Rcxe5 Bf3!-Ra5 14. Rxe7+-Kh8 18- Bxb7-Rxb7 15. Rxe5-Rxe5 19- c3-f6? 16. f4-Rc6 (Fyrsta ónákvæmnin, enda var svartur þegar kominn i timahrak. Betra var 19. -c4 sem tryggir c5-reitinn fyrir riddarann.) 20. Bh4-Had8 29. axb6-axb6 21. He2-Hd7 20. Bf2-b5 22. f5-g5 31. g4-Hxe6 23. Bg3-Ra5 32. fxe6-Hc7 24. Hael-Hf7 33. Bb6-Hb7 25. b4-cxb4 34. Bd4-Kg6 26. Cxb4-Bf8 36. Hcl-Bd6 27. bxa5-Hfxe’ 36. Hc6-Be7 28. He6!-Kg7 37. Hc8 (Til aftsvara-f5 meft -Hg8 + . Aftalvandamál hvits er aft svartur nái ekki uppskiptum á of mörgum peftum. Vanda- mál svarts liggur fyrst og fremst i lélegum tima og slæmri stöftu.) 37. ,..-h5 40. Kf2-Kg7 38. h3-hxg4 41. Ke3-b3 39. hxg4-b4 (Biftleikurinn.) 42. axb3-Hxb3+ 43. Hc3 (En ekki 43. Ke4 Hg3! og svartur heldur jöfnu.) 43. ...-Hbl (43. -Hxc3+ tapar t.d. 44. Bxc3 Kg6 45. Ke4 Bd6 46. Ba5 Be7 47. Bc7 Bb4 48. Kd5 með hótuninni 49. Bd6.) 44. Ke4-Hel+ 47, Ha7-Bd8 45. Kd5-Hdl 48. Hal-Hxal 46. Hc7-Kf8 (Dapurleg nauftsyn. Eftir 48. -Hd2 49. Ke4 Ke7 50. Ha6 Hc2 51. Kf5, kemur i ljós hversu hrókurinn svarti stendur illa á 2-reitaröftinni.) 49. Bxal-Ke7 52. Ke4-Be5 50. Bd4-Bc7 53. Bd4! 51. Bc5 + -Ke8 — Svartur gafst upp. Framhaldift gæti orftift eitt- hvaft á þessa leift: 53. -Bxd4 54. Kxd4 Kd8 55. Kc5 Ke7 56. Kd5 Ke8 57. Kd6 Kd8 58. e7+ Ke8 59. Ke6 og mátar i þriðja leik.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.