Þjóðviljinn - 29.08.1979, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 29.08.1979, Qupperneq 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miftvikudagur 29. ágúst 1979. Samvinnunefnd bindindismanna Á vínsölu- menn á ekki ad htusta A fundi samvinnunefndar bindindismanna sem haldinn var 12. júli sl. var gerö ályktun þar sem stabhæft er aö aöili sem hag hefur af sölu og dreifingu vimu- efna sé ekki hæfur né hlutlaus sem umsagnaraöiii um stefnu i fikniefnamálum. Samþykktin er svohljóöandi: Samvinnunefnd bindindis- manna vekur athygli á misræmi I afstööu stjórnvalda til sölumanna áfengis og dreifingarfólks ann- arra fikni- og eiturefna. Sölumenn annarra eiturefna en áfengis eru dæmdir til refsingar sem ber og samkvæmt lögum en ýmis yfirvöld hlýöa á svokölluö „rök” vínsölumanna og fara jafn- vel að ráðum þeirra þótt þau stangistá viö tilmæli Heilbrigöis- stofnunar Sameinuöu þjóöanna og álit þeirra aöilja hérlendis sem besthafa kynnt sér áfengismál og áfengismálastefnu. Samvinnu- nefndin minnir á aö tjón hér á landi af völdum hins lögleyföa vímuefnis, áfengis, er margfalt meira en tjón þaö sem önnur slik efni valda. Meö tilliti til þess ber stjórnvöldum aö taka ákvaröanir og minnast þess aö þaö fólk, sem hag hefur af sölu og dreifingu, vimuefnis, er hvorki hlutlaus né hæfur umsagnaraðili um stefnu I fikniefnamálum. Skæruliöar Polisario, frelsishreyfingar Vestur-Sahara, viröast mjög vel vopnum búnir. Vestur-Sahara: Hardir bardagar um helgina Hálfopinbert dagblaö i Mar- okkó viöurkenndi i gærkvöidi aö Marókkoher heföi goldiö afhroö i bardögum viö Polisario skæruliöa um helgina. Blaðiö sagði aö skæruliöarnir hafi beitt 5000 manna liði i árás Þjóðvíljiim óskar að ráða umboðsmann i ólafsvik frá 1. september n.k. DJÚWIUINN sími 81333 DIOOVIUINN óskar að ráða umboðsmann i Keflavik, frá og með næstu mánaðamótum. Upplýsingar i sima 81333. uomiuiNN Tökum að okkur viðgerðir og nýsmiði á fasteignum. Smiðum eldhúsinnréttingar: einnig við- gerðir á eldri innréttingum. Gerum við leka vegna steypugalla. Verslið við ábyrga aðila TRÉSMIÐAVERKSTÆÐIÐ Bergstaðastræti 33, simar 41070 og 24613 sinni á herstööina Leburiat norö- arlega i Vestur-Sahara, en þeir berjast sem kunnugt er fyrir sjálfstæöi þessa svæöis sem Mar- okkó hefur eignað sér. Fulltrúar skæruliöa höföu áöur lýst þvi yfir aö þeir heföu fellt 700 marókkanska hermenn og Mar- ókkomenn viöurkenna aö liös- menn Polisario hafi haft herstöð- ina á sinu valdi i sólarhring áður en liösauki Marókkohers fékk hrakiö þá i burt. Þetta er annar haröi bardaginn milli þessara aöila i ágúst og er ljóst aö Polisario-hreyfingin hefur mjög hert sóknina eftir aö Mar- okkó lagði undir sig þann hluta Vestur-Sahara sem Máritania haföi áður haft á sinu valdi, en af- salaö sér eftir aö hafa samiö friö viö Polisario sem nýtur stuönings Alsirstjórnar. Viröist sem skæruliöarnir séu mjög vel vopnum búnir. Er . sjonvarpið bilað? Skjarinn SpnvarpsMprlistói Bergstaðastrati 38 simi 2-1940 Blikkiðjan Ásgarði 7, Garðabæ önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verötilboð DJOÐVHIINN láttu ekki mata þig '*4uL- SIMI 53468 frjá/s skodanamyndun i fyrirrúmi DIOÐVIUINN Þórshöfn Framhald af bls. 9 smiðjuna, aö þar sé allt i góöu standi. Einsog viö höföum raunar sagt alla tiö. Er nema von þó eitthvaö gangi úrskeiöis þegar sunnanvaldið læt- ur svona?” spuröi Jóhann aö lok- -ÖS ÍJtlit Framhald af 1 siðu. sl. kæmu inn 3 prósentin sem aör- ir hafa fengið, en siöan kæmu fjórum sinnum 4% hækkanir, 1. okt. nk. og 1. jan., 1. april og 1. júli 1980. Þá sagði hann aö framað þessu heföu tiðkast talsveröar yfir- greiöslur prósentvis umfram taxta hjá félagsmönnum og er nú krafa félagsins, aö greiöslur umfram lágmarkslaun veröi reiknaöar inni grunnkaupiö frá og með 1. september. Veröi framkvæmd yfirvinnu- bannsins einsog Grafiska félagiö reiknar meö munu öll dagblööin stöövast, nema etv. Dagblaöiö, þarsem eingöngu er unniö i dag- vinnu i prentsmiöju þess. — vh Pípulagnir Nylagnir, breyting- ar, hitaveitutenging- ar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) Rannsóknastofnun vitundarinnar Sjálfs- stjórn og slökun A dagskrá fræöslustarfs Rannsóknastofnunar vitundar- innar á siðari hluta árs 1979 eru námskeiö i slökun og sjálfsstjórn og útgáfa fræöslurits um þaö efni. Eftir þvi sem sjúkdómum tengdum streitu og spennu f jölgar I hinu tæknivædda þjóðfélagi okk- ar verður brýnni þörf fyrir sér- hvern einstakling á jafnvægi milli álags og hvildar, spennu og slök- unar, segir i frétt frá stofnuninni. A námskeiöunum, sem hefjast snemma i september veröur gerö grein fyrir mikilvægi slökunar og leiöum til streituleysandi lifn- aöarhátta. Fjallað veröur um slökunarað- feröir, og þessar helstar: — Stigslökun Jacobsen (progressive relaxation) — Sjálfstjórnarþjáifun Schultz (Autogenes training) — Losun spennu — Mataræöi gegn streitu — öndun og slökun — Bætiefni, sérstök næringarefni og tæknileg hjálpartæki tii iosun- ar streitu og slökunar — Stjórn hugans og hagnýting imyndunaraflsins viö siökun. Kennsla fer fram i hópum og einstaklingstimum. Leiöbeinandi er Geir Viðar Vilhjálmsson, sálfræöingur. íþróttir Framhald af 11 siöu QPR-Bradford 2:1 Piymouth-Chelsea 2:2 Cholchester-Aston Villa 0:2 Birmingham-Preston 2:1 Giilingham-Norwich 1:1 Norhamton-Oldham 3:0 Notts C-Torquay 0:0 Grimsby-Huddersfield 1:0 íþróttir Framhald af 11 siöu anna i Suöur-Afriku frá iþrótta- samskiptum. Veröi af heimsókninni er liklegt aö margar þjóðir neiti aö vera meö áO.I Moskvu eöa aö Bretar sjálfir veröi útilokaöir frá keppn- inni. Hreint ! kind — ! fagurt land Auglýsinga- sími okkar er 81333 fiiþýðubandaiagið\ Alþýðubandalagið á Vestfjörðum Alþýöubandalagiö á Vestfjöröum heldur kjördæmisráöstefnu I félagsheimili verkalýösfélagsins i Bolungarvik dagana 8. til 9. sept- ember. Ráðstefnan veröursettlaugardaginn 8. september kl. 2 eftir hádegi. Dagskrá nánar auglýst siöar. Stjórn kjördæmisráös Alþýöubandalagsins á Vestfjöröum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.