Þjóðviljinn - 19.09.1979, Side 4

Þjóðviljinn - 19.09.1979, Side 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 19. september 1979 DJOBVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýðs hreyfingar og þjóðfrelsis útgefandi: Otgáfufélag Þjóöviljans Framkvemdastjóri: Eiöur Bergmann Kitstjórar: Arni Bérgmann, Einar Karl Haraldsson. Fréttastjóri: Vilborg Haröardóttir Umsjónarmaöur Sunnudagsblaös: Ingólfur Margeirsson. Rekstrarstjóri: Olfar Þormóösson Auglýsingastjóri: Rúnar Skarphéöinsson Afgreiöslustjóri: Valþór Hlööversson Biaöamenn: AlfheiÖur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guöjón Friöriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Gíslason, Sigurdór Sigurdórsson. Erlendar fréttir: Halldór Guömundsson. íþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson. Otlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson. liandrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar. Safnvöröur: Eyjólfur Arnason Auglýsingar: Sigríöur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir ölafsson. Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir, Jón Asgeir SigurÖsson. Afgreiösla: GuÖmundur Steinsson, Kristín Pétlirsdóttir. Sfmavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigrlöur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Otkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson. Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Siðumúla 6, Reykjavik, simi 8 13 33. Prentun: Blaöaprent hf. Hávextir eru húsnæðismál •>Það er undarleg árátta hjá ýmsum hægri mönnum að telja öll þjóðfélagsvandamál munu leysast við einangr aðar aðgerðir á sviði ef nahagsmála. Stundum heitir það „rétt gengi", stundum „frjáls álagning", nú síðast eru það vextirnir. Umfram allt skuli vöxtunum haldið svo háum að þeir teygi sig upp úr verðbólgunni. Nú sem endranær er því haldið fram að allt sé að komast á heljarþröm, en lækningin séákaf lega einföld: bara beita vissum formúlum, og þá verði sjúklingurinn alheill. • Vaxtaprédikanir hægri manna síðustu misserin byggjast á ákaflega mikilli einföldun á þjóðfélags- kerf inu og gangverki þess. Hér er í rauninni um ofsatrú og trúarblindu að ræða, en ekki hitt að málin séu könnuð eins og þau liggja fyrir. • í fyrsta lagi er þjóðfélagið annað og meira en efna- hagsmál, rétt eins og mannlífið er annað og meira en peningamál. Þess vegna er sá sleginn þjóðfélagslegri blindu sem aðeins horfir á ^fnahagsleg fyrirbrigði og telur peninga. Maður og pennigar er sitthvað, og það má raunar finna sterk rök fyrir því að mannshugsjónin og peningahugsjónin séu hvortsínu skauti þjóðfélagsins: annað verði ekki eflt nema á kostnað hins. ( öðru lagi stýrist sú undirdeild þjóðfélagsbygging- arinnar sem kallast efnahagskerfi ekki af vöxtum einum saman, né heldur neinu einu atriði, heldur koma þar til flókin tengsl ákvarðana sem býggjast jöfnum höndum á huglægum og hlutlægum^ forsendum. Og tengslin viðönnur kerf i þjóðfélagsins erXi ^lltaf til staðar og koma fram í áhrif um stjórnmála, siðgæðis og mennt- unar, kjaramála og almenns upplýsingastreymis á ef na- hagsmálin í þröngri merkingu. • f þriðja lagi — og það leiðir af áður sögðu — er verð- bólgan ekki f yrst og f remst tæknilegt ef nahagsatriði, og henni verður hvorki stýrt af vöxtum né tilskipunum. Verðbólgan er til vitnis um ákveðna þjóðfélagskreppu sem stafar af því að andstæð þjóðfélagsöfI hafa ekki í reynd komið sér saman um fasta skiptingu valda og áhrifa. Þetta er hin gamalkunna glíma vinnu og auð- magns: Vinna tekur meira til sín en auðmagninu þykir hæf ilegt, en auðmagnið hrifsar til sín án þess að vinnan fái rönd við reist. • Vextir — peningaleg ávöxtun — tilheyrir vitanlega geira auðmagnsins í þjóðfélaginu. Vöxtum er ætlað að stýra tekjustreymi innan þeirra hópa sem standa að auð- magninu. Hins vegar er það svo á Islandi, að verðbólgan sjálf er miklu áhrifameiri við að stýra þessu tekju- streymi, og vextirhafa hér lengi verið tiltölulega áhrifa- litlir að þessu leyti. • Eiga þá þjóðfélagshópar vinnunnar að láta auðmagnið eitt um vaxtamálin? Auðvitað ekki, ekki f remur en aðra þætti hins manngerða en oft á tíðum ómannlega þjóð- félags. • Hávextir uppræta ekki orsakir verðbólgunnar; til þess að gera það þyrftu þeir að styrkja auðmagnið mjög verulega í baráttunni gegn vinnunni, en liðveislan hrekkur skammt og er raunar tvíbent. Áhrif hávaxta valda augljósum erfiðleikum í útflutningsatvinnuveg- unum, en hið opinbera getur vitanlega með eilífum björgunarráðstöfunum sínum allt eins hlaupið undir vaxtabyrðarnar og aðra bagga. Hvað snertir atvinnu- rekstur og viðskipti hér innanlands f lytjast vextir eins og hver annar kostnaðarliður yfir á næsta viðskiptalið og endanlega út í verðlagið. Almenningur má borga. • Að þessu leyti mega vextir elta verðbólguna, og „kerf ið" breytistekki sem nokkru nemur. En eitt svið er eftir, og þar skipta vextir og verðtrygging höfuðmáli fyrir almenning í landinu, fólkið sem lifir af vinnu sinni. Hér er um húsnæðismálin að tala. Hávaxtastefnan bindur þar fólki óbærilega bagga sem ekki verður undir risið. Dæmin eru þegar Ijós, þótt enn sé raunar fátt fram komið. Við blasir að launamenn missi þær íbúðir sem þeir hafa nýlega tryggt sér, og sjálfri byggingastarf- seminni er spáð miklum þrengingum. • Vaxtatrúin ein bjargar engu, heldur raunhæfar aðgerðir. Ef hávextir skulu standa, þarf hiðopinbera að standa undir öllum íbúðabyggingum, félagslegt f ramtak verður einrátt. Þessa lausn heimtar almenningur, og þessa kerfisbreytingu munu vinstri menn bera fram til sigurs, ef hægri menn berja f ram hávexti. Og hvað segja vaxtatrúaðir hægri menn við því? —h. Ólafslög Kratanna Kratar stærðu sig af því i vor aö vera nokkurskonar guöfeöur aö Ólafslögum. ólafslögin hafa nú verið til framkvæmda i nokkra mánuöi. Eeynslan af þeim er herfileg, og sýnt er aö þau eru óhæf til annars en spinna upp veröbólgu: Gengisf elling, sem þýöir vöruveröhækkun, þám. bensín- og olluhækkun, almenna kostnaöarhækkun og þar af leiö- andi visitöluhækkun sem sföan leiöir af sér vaxtahækkun og viöbó ta rge ngisfelling u. Vaxtahækkun. — raunvaxta- stefna — sem þýöir kostnaöar- hækkun, vöruveröshækkun, hækkun framfærslukostnaöar og þar af leiöandi visitöluhækk- un, sem aftur leiöir af sér gengisfellingu, aöra vaxta- hækkun og tryllta óöaveröbólgu. Til þess aö Ólafslög Kratanna geti virkaö þá þyrfti aö skera á tengslin milli gengisfellingar, verölagshækkana, vaxtahækk- ana og kostnaðarhækkana framfærsluvisitölunnar, með öörum oröum, þaö þyrfti aö skera á tengslin á milli kaup- gjalds og verölags; og meö enn öörum oröum: þaö þyrfti aö minnka kaupmátt launa, lækka kaupiö, hækka kostnaöinn. Þetta er akkúrat þaö sem Framskóknarmenn vÚja gera og reyndu aö gera I faömlögum meö Sjálfstæðisflokknum f siö- ustu rikisstjórn og haföi nærri deytt flokkinn i siöustu kosning- um nú fyrir ári Þetta er einnig akkúrat þaö sem kratar vilja helst af öllu gera og reyndar þaö eina sem þeir hafa lagt til ab gert veröi tii þess aö koma veröbólgunni fyrir á skikkanlegri mælistiku; aö skeröa launin, láta aimenning greiöa niöur veröbólguna. Og þaö er akkúrat þetta, sem Alþýðubandalagiö vill ekki gera. Þessa leiö mun Alþýöu- bandalagiö aldrei fara. Fyrr springur þessi rikisstjórn og Framsóknarmenn og Kratar skrföa upp I bóliö sitt til Ihalds- ins, sem heldur volgu fyrir þá horni undir sænginni til fóta. Olíu-Moggi Morgunblaðiö fór kylliflatt á oliumálinu I sumar þegar þaö þrástagaöist á þvi dag frá degi aö Rússar væru helvitis olíu- okrarar og þaö væri aumingja- dómur af rikisstjórninni aö skipta viö þá lengur eftir þeim samningum, sem fyrir lægju. Norömenn væru frændur okkar og vinir ættu næga oliu og vildu alveg ólmir selja okkur hana. Þegar fariö var aö athuga þessi mál kom i ljós aö einn aöal- eigandi Skeljungs á íslandi, Geir Hallgrimsson fyrrv. forsætisráöherra, haföi staöiö fyrir siöustu samningsgerö viö ■ helvftis Rússana og fengiö þá til ■ þe ss aö fallast á Rotterdam-við- miöunina frægu, sem er oröin hin óhagstæöasta oliuverömiö- un i heimi. Rússaolian var ódýrari en önnur fáanleg; ef nokkur olia fæst þá yfirleitt keypt ef Rússar hætta aö selja okkur oliif þvi i ljós kom aö frændur okkar og vinir I Noregi voru ekki meira en svo aflögu- færir meö oliu, og þá ekki fyrr en einhverntima og einhvernt- ima, hún yröi dýrari en okurolia Rússanna, og auk þess yröum viö aö kaupa áfram einhverja Rússaoliu til þess aö blanda i frændaöliuna frá Noregi til þess aö geta notaö hana! Einhver heföi haldiö að þessi uppljóstran öll yröi næg lexia fyrir Morgunblaöiö til þess aö þaö hætti rógsskrifum sinum um Rússaoliukaupin, sem þaö haföi fléttaöiSvavar Gestsson yið- skiptaráöherra inn I og gert að hinum mesta óþurftarmanni. En þaö var nú ekki aldeilis svo. I gær tekur Mogginn upp þráöinn og heldur aö þjóöin sé búin aö gleyma niöurhleyptum brókum Moggaritstjórannna i þessu máli frá I sumar. Þar segir svo digurbarka- lega: „Rikisstjórnin hefur staöiö sig herfllega i ööru meginmáli, þ.e. oliumálunum, og þurfti Morgunblaðiö aö vekja hana af værum blundi, meö nokkrum hávaöa skai játaö. Ensamt hafa vaidhafarnir ekki enn þoraö aö ámálga þaö viö Rússa, aö þeir hætti aö aröræna smáþjóö meö oliubraski, sem er einsdæmi á Vesturlöndum og liklega viöast hvar. Viö höfum veriö látnir greiöa milli 50-100% hærra verö til Rússa fyrir oliuvörur en aörar þjóöir á vesturlöndum hafa greitt fyrir sina oBu og er- um viö þó smælingjar i saman- buröi viö Þjóöverja, Breta og aöra slika risa. En ríkisstjórnin situr meö stirur i augunum og aöhefst ekkert. Hún er hrædd viö Rússa.” Vilhjálmur oliufursti Rússar áreiðan legir — Verðið gott! En Oliu-Mogga til óþurftar birtist sl. sunnudag breiösiöu- viötal viö olíufursta SÍS — Vil- hjáim Jónsson, forstjóra ESSÓ — . Um Rússaollu og frændaolíu frá Noregi segir Vilhjálmur: Hafa Rússar veriö samnings- liprir? — Þeir hafa veriö áreiöan- legir og staöiö viö sina samn- inga viö okkur aö öllu leyti. A öörum staö segir Vilhjálm- ur: „... og mér er ekki kunnugt um, I aö Rússar selji hreinsaöar olfur til Vesturlanda meö annarri viömiöun. Eins og ég sagöi áöan er veröiö á fuel-oliu frá Rúss- landi gott.en veröiö á gasoliu og bensfni á Rotterdamskráningu hefur fariö mjög hátt. Og aö sjálfsögöu veröur reynt aö fá aöra viömiöun eöa önnur ákvæöi um verölagningu oiiunnar frá Rússlandi, þegar samiö verður I september. Hins vegar vil ég taka fram, aö ai- gjör misskiiningur er aö halda, aö viö hefðum getaö hiaupiö eitthvaö annaö til þess aö fá ollu á lægra verði en samkvæmt samningunum viö Rússa. Þaö hefur lika sýnt sig aö sá inn- flutningur, sem átt hefur sér stað annars staöar frá á þessu ári, hefur siður en svo reynst ódýrari en skv. rússnesku samningunum.” • —- Þaö er algjör misskilningur aö halda, aö norska rikisstjórn- in hafi einhver ósköp af olíu, sem hún geti selt á góöum kjör- um. Viö þurfum aö fá hreinsaöar oliur, en ekki jarö- oliu úr Noröursjónum.” Og ennþá eru þeir berrassaðir niöri i miöju Aöalstræti, Matt- hías og Styrmir. Skúrkurinn Svavar Olíu-Moggi rembdist mikiö viö þaö i allt sumar aö gera Svavar Gestsson viöskiptaráö- herra aö höfuðsökudólgi vegna hins háa oliu- og bensfnverös i landinu. Þar sem Svavar ræöur þvi miöur ekki heimsmarkaös- veröi á oliu — þaö held ég aö Mogginn geti samþykkt — þá ætti þáttur Svavars i hinu háa oliuveröi aö birtast I þvi, aö hann hafi hyglaö oliufélögum Geirs Hallgrimssonar og SIS. Blaöamaöur Timans spuröi Vilhjálm hvernig hagur oliu- félaganna væri og hann svaraöi: ,, — Yfirvöld standa nú þannig aö málum, aö reksturinn er oliufélögunum erfiöur, og ég tel, aö þaö veröi glfurlegt tap á rekstri oliufélaganna á þessu ári. Hvar er potturinn brotinn? — T.d. i þvi aö leyfa ekki hækkun á útsöluverði I sam- ræmi viö hækkun á innkaups- veröi, en meö sliku eru yfirvöld aö skikka oliufélögin til þess aö selja oliuna fyrir neöan raun- verulegt kostnaöarverö. — Skúrkurinn Svavar Þegar gengisbreytingar veröa miklar eins og tvo undanfárna mánuöi, þá þarf útsöiuveröiö einnig aö hækka. Hækkanirnar hafa alltaf komiö löngu eftir á, og er þaö alveg aö drepa olfu- féiögin.” Mikill óþurftarmaöur og skúrkur er hann nú þessi Svavar Gestsson aö leyfa ekki mönnun- um aö hækka bensiniö og oliuna svo sem einu sinni á dag. Þaö er von aö Oliu-Moggi skammist! -úþ

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.