Þjóðviljinn - 21.09.1979, Blaðsíða 1
DJODVIUINN
Föstudagur 21. september 1979—208. tbl. 44. árg.
r
Miðstjórn ASI ályktar
um búvöruverðshœkkanir:
Krefst
lækkunar
Landsvirkjun i borgarstjórn:
Frestaö í gær
I gær var á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur frestaö fyrri um-
ræöu um sameignarsamning rlkisins, borgarinnar og Akureyrar
um stofnun nýrrar Landsvirkjunar.
Mun frestunin til komin vegna þess aö Sigurjón Pétursson gat
ekki setiö fundinn vegna veikinda og mun fyrri umræöa þvi ekki
fara fram fyrr en fyrsta fimmtudag i októbermánuöi.
-AI
Miðstjórn Alþýðusam-
bandsins krafðist þess i
gær að búvöruverð yrði
lækkað og einnig verði
endurskoðuð lög og regl-
ur um verðlagningu bú-
vara. Bendir miðstjórn-
in sérstaklega á i sam-
þykkt sinni að sá vandi
sem við ýmsum bænd-
um blasir nú vegna lé-
legs árferðis verði ekki
leystur með verðhækk-
unum landbúnaðarvara
því þeir sem minnstar
afurðir hafa að selja
hljóta minnst i aðra
hönd.
1 ályktuninni eru raktar for-
sendurnar fyrir þessari afstööu
ASI og er hdn svohljóöandi:
Hin geigvænlega veröhækkun
landbiinaöarvara sem nú er kom-
in til framkvæmda veldur 4.0%
hækkun framfærslukostnaöar og
Fagnar
friðun
A fundi bygginganefndar
Reykjavikur 13. sept. s.l. var
samþykkt eftirfarandi tillaga:
„Bygginganefnd lýsir ánægju
meö aö loks hafi veriö mörkuö
stefna meö friöun og uppbygg-
ingu á Bernhöftstorfunni, en eins
og kunnugt er hefur hún veriö i
óhiröu í áratugi.
Nefndinhvetur ráöamenn til aö
standa vel aö framkvæmdum og
finna húsunum not, sem samrým-
ast húsakosti þeirra og staösetn-
ingu.”
kostar þannig visitölufjölskyld-
una um 15 þúsund krónur á mán-
uöi. Hækkunina veröa launþegar
aö bera bótalaust fram til 1. des-
ember og um fjóröungur hækkun-
arinnar veröur ekki bættur.
Launaliöur bóndans hefur frá
ársbyrjun 1978 hækkaö um rúm-
lega 13% umfram hækkun á töxt-
um verkafólks. Þessi mikla
hækkun er i hróplegri mótsögn
viö þá launastefnu sem framfylgt
hefur veriö á öörum sviöum.
Aukaleg hækkun iaunaliös bænda
nú er ekki i samræmi viö þá staö-
reynd aö tekjur bænda reyndust á
s.l. ári i fyrsta skipti hærri en
tekjur viömiöunarhópanna,
verkamanna og iönaöarmanna.
Hvaö bændastéttina sjálfa
áhrærir er afleiöing hækkunar-
innar nú fyrirsjáanlegur sam-
dráttur i sölu landbúnaöarvara á
innlendum markaöi. Útflutnings-
bætur eru i hámarki og er þess
ekki aö vænta aö meira fé komi úr
rikissjóöi. Bændur veröa þvi aö
taka á sig 3-4 milljaröa vegna
aukins útflutnings.
Aherslu veröur aö leggja á þá
staöreynd aö sá vandi sem viö
ýmsum bændum blasir nú vegna
lélegs árferöis veröur ekki leyst-
ur meö veröhækkunum landbún-
aöarvara þvi þeir sem minnstar
afuröir hafa aö selja hljóta
minnst i aöra hönd.
Ef launaliöur bóndans heföi frá
ársbyrjun 1978 fylgt breytingum á
töxtum verkafólks væri verölags-
grundvöllur nú rúmlega 6% lægri
en sá sem samkomulag varö um i
6-manna nefnd. Aörir útgjaldaliö-
ir svo og afuröamagn þarfnast
einnig endurskoöunar. Þvi er
augljóst tilefni til verulegrar
lækkunar á veröi landbúnaöar-
vara.
Alþýöusamband Islands mót-
mælir þvi eindregiö þeirri verö-
hækkun landbúnaöarvara, sem
orðin er,og krefst þess aö hún
verði endurskoðuö til lækkunar og
einnig veröi endurskoöuð lög og
reglur um verölagningu búvara.
Loksins komin i áfangastaö — þó aöeins i bráöabirgöaaöstööu á Hvitabandinu, þar sem hópurinn mun
dveljast næstu daga. Ljósm. eik.
Víetnamska flóttafólkiö komið
Fískímenn og
— Mörg börn og ungt fólk
bændur
I þeim 34 manna flóttamanna-
hóp sem kom þreyttur úr langri
ferö til Reykjavikur i gær eru
fjórar fjölskyldur, fjögurra til sjö
manna, einn systkinahópur, fjög-
ur systkini,og fjórir einstakling-
ar. Siðar er þess vænst aö fleiri
ættingjar bætist viö. I hópnum
eru aðallega bændur og fiskimenn
— trillukarlar — eins og einhver
sagöi á blaöamannafundi Rauöa
krossins i gær. Allir i hópnum tala
vietnömsku, en ýmsir eru af kin-
verskum uppruna og tala einnig
kantonsku._ 1 fljóttamannahópn-
um eru mörg börn og ungt fólk
sem vonandi á framtið fyrir sér á
Islandi. -ekh
Sjá siðu 2
Hvað varð um 13 kröfur íbúa í Breiðholti III?
Eldhúsdagsumræða
í borgarstjórninni
, .Einhvers staöar I kerfinu
leggst dauö hönd á hiutina og þeir
komast ekki lengra. Þvi þarf aö
breyta”, — sagöi Guörún Helga-
dóttir m.a. I borgarstjórn I gær-
kvöld um stjórnkerfi Reykjavik-
ur.
Tilefniö aö fjörugum umræöum
um stjórnkerfiö var fyrirspurn
frá Birgi Isleifi Gunnarssyni um
hvaö liöi framkvæmdum i Breiö-
holti III sem fulltrúar úr hverfinu
höföu I sumar óskaö eftir aö unn-
ar yröu. 1 svariborgarstjóra kom
Reknetabátarnir hœttir veiðum
Förum ekki aftur á sjó
fyrr en viðunandi verð hefur verið ákveðið segir Helgi H. á Gissuri hvíta
,.Viö komum ekki til meö aö
láta úr höfn fyrr en viöunandi
verö hefur fengist fyrir sildina.
Viö höfum beöiö eftir verö-
lagningunni alveg frá þvi vertiöin
hófst fyrir nærri mánuöi slöan, en
þaö er ávallt sama sagan sem
endurtekur sig, allt látiö reka á
reiöanum og siöan er okkur
úthiutaö lágmarksveröi þegar
iiöiö er aö lokum vertiöarinnar.
Viö erum búnir aö fá nóg af
þessum leikaöferöum og þaö er
einróma samstaöa um aö gefa sig
ekki”, sagöi Helgi Heigason einn
af útgeröarmönnum rekneta-
bátsins Gissurar hvfta frá Höfn i
Hornafiröi i samtali viö Þjóö-
viljann i gær.
A fjölmennum fundi sildarsjó-
manna á Höfn I fyrrakvöld var
samþykkt einróma ályktun þess
efnis að sildveiöum i reknet yröi
algerlega hætt þar til viöunandi
verö heföi verið ákveöiö á sild.
Helgi sagöi aö mönnum heföi
reiknast til aö sildarveröiö þyrfti
aöhaskka um 38% miöaö viö verö-
lag á siöustu vertiö, ef sildarsjó-
menn ættu aö halda jöfnu i launa-
kjörum miöaö viö aöra launþega.
Helgi sagöi aö rekneta
veiöarnar heföu gengiö ágætlega
þann mánuö sem þær hafa varaö
aö þvi er snertir aflamagn, en
þegar dæmiö væri gert upp og
miöaö viö þær tölur sem heyrst
hafaum nýja verölagiöá sildinni,
myndi aflinn rétt duga fyrir
tryggingunni á Gissuri hvita sem
eraflahæsta sildveiöiskipiö á rek-
netavertiöinni til þessa.
Sildveiöar I hringnót áttu aö
hefjast i gær, en ekki sagöist
Helgi enn vita hvort bátarnir
heföu haldiö til veiða. Þaö væri
ákaflega mikilvægt aö allir sjó-
menn stæöu saman aö þessum aö-
geröum, þar sem engir hring-
nótabátar eru nú gerðir út frá
Höfn. Þaö væri mjög þýðingar-
mikiö aö allir sjómenn stæöu
saman i þessu máli og ekki yröi
hlustaö á minni hækkun en þá
sem kröfur voru geröar um á
fundinum i gær, eöa 38%.
Helgi sagöi aö lokum aö hjá s jó-
mönnum á Höfn væri engan
bilbug aö finna i þessu máli og ef
viöunandi verö fengist ekki hiö
fyrsta yröu menn sjálfsagt aö
snúa sér aö einhverri annarri
vinnu.
I gær var boðaöur fundur hjá
verölagsráöi sjávarútvegsins til
aö ræöa nýtt sildarverö. Var
fundinum flýtt oghaldinn kl. 5 um
daginn vegna stöðvunar flotans á
Höfn og viöar. *-ig.
fram aö litiö hefur miöaö meö þau
12 atriöi sem Breiöhyltingar ósk-
uöu sérstaklega eftír á fundi meö
forseta borgarstjórnar i sumar
og upplýsti Þór Vigfússon, for-
maöur umferöamefndar,m.a. aö
pau atriði sem snertu umferöar-
nefndheföu aldrei til hennar bor-
ist.
Birgir Isleifur sagöi svörin rýr,
enda virtist sér framkvæmda-
gleöi meirihlutans aðallega fólgin
I bréfaskriftum innan kerfisins.
Upplýst var á fundinum aö beiön-
um ibúanna heföi veriö mjög vel
tekiö, en hins vegar segja þeir aö
varla hafi sést i hverfinu borgar-
starfsmaöur i allt sumar.
Lætur nærri aö sameiginleg
niöurstaöa fundarins hafi veriö aö
ekki væri nóg aö fela embættis-
mönnum ákveöin verk heldur
þurfi aö standa yfir þeim til þess
aö þau veröi unnin. Sögöu Sjálf-
stæöismenn það hafa veriö gert i
sinni stjórnartið, þegar borgar-
stjóri var jafnframt pólitiskur
leiötogi meirihlutans, — en ruku
upp meö tal um endurhæfingu og
hatur á embættismönnum, þegar
Guörún Helgadóttir sagöist ekki
hafa tfma til aö standa inni á
kontór borgarverkfræöings alla
daga.
Rifjuöu fulltrúar Sjálfstæöis-
flokksins upp langa loforöalista
núverandi meirihluta borgar-
innar, og tók Guörún Helgadóttir
Framhald á 14. siöu