Þjóðviljinn - 21.09.1979, Blaðsíða 3
Föstudagur 21. september 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3
Hundrað tonn
af smokkfiski
— Ég hugsa að þaö séu komin
hér á land um 100 tonn af smokk-
fiski, sagöi fréttaritari Þjdövilj-
ansá Bildudal Ingimar Jiiliusson
okkur i gær (fimmtudag). Og
eitthvaö hefur veriö flutt á aörar
hafnir þvi hér á firöinum hafa
veriö bátar frá Patreksfiröi,
Þingeyri, Flateyri og jafnvel
Suöureyri.
Gæftir voru slæmar fyrir og um
helgina og veiöin þá eftir þvl en I
dag er allgott veöur, sólskin og
bllöa. 1 gær var ágæt veiöi. Sá
hæsti fékk 727 kg af smokki I hlut
og er þaö álitiogur hlutur þvi
kflóiö er á 160 kr. Þaö hafa veriö
þetta 15-20 bátar viö smokkfisk-
veiöar hér á Arnarfiröinum og af
þeim eru 8 eöa 9 héöan frá Bildu-
dal, sagöi Ingimar.
Karl Jónsson hiá Fiskverk-
unarstööinni Odda á Patreksfiröi
sagöi aö þeir væru búnir aö frysta
35-40 tonn af smokkfiski. Karl hélt
þvl fram, aö veiöa mætti mun
meira en gert væri. Fiskurinn
væri meö öllu Vesturlandinu allt
suöur aö Hvalfiröi en gengi tregar
inn á firöina vegna noröan-
áttarinnar.
— Þvl er þetta ekki nýtt betur,
sagöi Karl, fremur en aö flytja
inn smokkfisk hvaöanæfa utan dr
heimi fyrir ærinn pening, auk
þess sem viö vitum ekkert fyrir-
fram um hverskonar vara þaö
er? Smokkfiskinn þarf aö frysta
alveg ferskan og þá fáum viö
heldurekkibetribeitu, sagöiKarl
Jónsson.
Um lOtonn af smokkfiski hafa
veriö fryst á Flateyri og talsvert
á Þingeyri.
—mhg
Fisksalarnir koma á jeppa frá Seyöisfiröi til Egilsstaöa og ekki ber á ööru en aö báöir aöilar, kaupandi
og seljandi, séu ánægöir meö viöskiptin. Ýsa, lúöa, steinbltur og saltfiskur voru þarna á boöstóium.
Fisksalar sögöust koma ööru hverju til Egilsstaöa og var helst á þeim aö heyra, aö Egilsstaöabúar og
fólkiö i sveitinni i kring vildi ekkert nema þorsk I soöiö. Annar er siöur hér sunnanlands, þar sem ekkert
er fiskur nema ýsa. —eös/Mynd: Leifur.
Greiðslustada borgarsjóðs
betri nú en um langan tíma
/
/
Richard Valtingojer, formaöur
nýja félagsins.
,,Þaö sem ræöur þvi aö
greiöslustaöa borgarsjóös er
betri nú en um nokkurra ára skeiö
er fyrst og fremst verulega aukiö
aöhald i rekstri allra borgarstofn-
ana”,sagöi Sigurjón Pétursson,
forseti borgarstjórnar, er Þjóö-
j viljinn spurö- hann eftir
ástæöunum fyrir óvenjugóöri
fjárhagsstööu borgarsjóös.
Þarna á móti kemur hins vegar
aö viö höfum greitt umfram þaö
sem gert var ráö fyrir f fjárhags-
áætlun tæplega 120 miljónir kr. til
atvinnu skólafólks, 100 miljónir til
hreinsivinnu mest vegna snjó-
þyngslanna sl. vetur, rúml. 120
mili. til heimilishjálpar, aöallega
vegna sjúkra og aldraöra, og loks
770. miljónir f launahækkanir
umfram þær 1000 miljónir, sem
ætlaöar voru til þess á fjárhags-
áætlun aö greiöa launahækkanir,
sem veröa kynnu á árinu.
Þannig koma 1100 miljón króna
útgjöld á móti þeim 1050 miljóna
króna auknu tekjum, sem borgar-
sjóöur mun fá á árinu.
Takist okkur aö veita borgar-
stofnunum sama aöhald Ut áriö er
allt útlit fyrir aö fjárhagsstaöa
borgarsjóös veröi betri viö næstu
áramót en hún hefur lengi veriö,”
sagöi Sigurjón aö lokum. -úþ.
Neytendasam tökin:
Búvöruhækkunin í ósamræmi
við ríkjandi launastefnu
i Fólk hvatt til að endurskoða matarinnkaupin
Viljum efla
samstöðuna
„Slöur en svo aö félagiö sé
stofnaö til höfuös öörum félögum
myndlistarmanna, þvert á móti.
Hugmyndin er sú aö vinna aö
sameiningu allra myndlist-
armanna og stuöla aö stofnun
stéttarsamtaka myndlistar-
manna”, sögöu stjórnarmeölimir
nýstofnaös félags myndlistar-
manna, „Hagsmunafélags mynd-
listarmanna”.
Markmiöiö er aö vinna aö þeim
hagsmuna- og kjaramálum sem
fram til þessa hefur ekki veriö
sinnt sem skyldi af áöur stofn-
uöum félögum myndlistarmanna,
sem félagsmenn HM telja ekki
hafa staöiö sig nógu vel I hags-
munabaráttunni.
Ýmsu er ábótavant varöandi
kaup og kjör myndlistarmanna,
svo sem þaö aö þó þeir veröi sjálf-
ir aö leggja til allan efniviö til
myndverka sinna er sá kostnaöur
ekki frádráttarbær til skatts
þegar gefiö er upp söluverö og
aörar hugsanlegar tekjur af list
þeirra. Hiö eina af sllkum
kostnaöijsem frádráttarbært er,
er kostnaöur viö sýningarhald
hafi viökomandi staöiö I sllku á
viökomandi skattaári. Þeir HM-
menn llta hinsvegar svo á aö lita
megi á þá eins og hvert annaö
fyrirtæki, þar sem reksturskostn-
aöur er dreginn frá áöur en raun-
verulegar tekjur eru reiknaöar. A
sama hátt vilja þeir láta fella
niöur lúxustolla og vörugjald af
hráefni til myndlistar, fá endur-
greiddan söluskatt af listmuna-
verkauppboöum, leiörétta höf-
undarlög og j^oma á lágmarks-
taxta fyrir útkelda vinnu.
Þeir félagsmenn vilja láta fara
fram endurskoöun á styrkjakerfi
hins opinbera og kanna mögu-
leika á láns- og launakerfi m.a.
fyrir nýútskrifaöa listamenn sem
eru aö koma undir sig fótunum. A
stefnuskránni er aö athuga aöild
aö llfeyrissjóöum og einhverri
tekjutryggingu I veikindatilfell-
um.
Stjórn þessa nýstofnaöa félags
skipa þau: Richard Valtingojer
(formaöur), Olafur Lárusson
(ritari), Bjarni Þórarinsson
(gjaldkeri) og Margrét Jónsdóttir
og Helgi Þorgils Friöjónsson
(meöstjórnendur).
—SR
„Þaö er íétt aö bæöi fjárhags-
staöa og greiöslustaöa borgar-
sjóös er betri nú en hún hefur
veriö um langan tlma,” sagöi
Sigurjón ennfremur. „Þó er
greiöslustaða borgarinnar þröng
engu aö siöur, en ástæöan er sú aö
þaö hafa ekki verið tekin nein
skammtímalán til þess aö hressa
upp á hana eins og gert hefur
veriö undanfarin ár, ef undan er
skiliö vörukaupalán á vegum Inn-
kaupastofnunarinnar.
Þaö sem ræöur þessu er fyrst
og fremst verulega aukiö aöhald I
rekstri allra stofnana borgar-
innar, þannig aö þær hafa ekki
farið fram úr greiösluáætlun,
heldur þvert á móti eytt minnu en
gert haföi veriö ráö fyrir
greiösluáætlun.
Einnig hefur þaö haft sitt aö
segja, aö gjöld hafa innheimst
betur i ár en undanfarið og þá
sérstaklega fasteignagjöldin og
eftirstöövar gjalda frá fyrri
árum.
Þá hefur okkar hluti úr
Jöfnunarsjóöi sveitarfélaga
hækkaö nokkuö, en þetta er eini
verötryggöi tekjustofn okkar, en
sú hækkun byggist á hækkun sölu-
skatts þvl ákveðinn hluti hans
rennur til Jöfnunarsjóösins.
Tekjur hafa þvi hækkaö um
1050 miljónir frá þvi sem gert var
ráö fyrir I áætlun. _
Aðeins var kunnugt um tvo
hringnótabáta á miöunum I gær,
en þeir voru frá Grindavik og
Keflavlk. Báöir leggja upp I Vest-
mannaeyjum, en llklegast munu
um 12 bátar gera út á hringnót frá
Eyjum aö þessu sinni.
Hjörtur Hermannsson verk-
stjóri I Fiskiöjunni I Vestmanna-
eyjum sagöi I samtali viö Þjóö-
viljann I gær, aö flestir sem ætl-
uöu á hringnótina færu ekki til
veiöa fyrr en eftir mánaöamótin.
Fimm bátar eru geröir út til rek-
netaveiöa frá Eyjum og voru
tveir þeirra úti I gær I fyrstu
veiöiferö sinni, en vertlöin hófst
formlega hjá reknetabátunum
fyrir réttum mánuöi.
Aö sögn Hjartar hafa ekki verið
oröaöar neinar aögeröir hjá
Eyjaflotanum llkt og hjá þeim á
Stjórn Neytendasamtakanna
hefur sent frá sér haröorö mót-
mæli gegn búvöruhækkuninni og
segir hana bæöi veröbólguhvetj-
andi og I ósamræmi viö rlkjandi
launastefnu. Eru neytendur
hvattir til endurskoöunar á mat-
arinnkaupum meö hliösjón af
hækkuninni.
Alyktunin sem samþykkt var á
fullskipuðum stjórnarfundi i
fyrrakvöld er svohljóöandi:
„Neytendasamtökin mótmæla
þeim gffurlegu hækkunum á
mjólkur- og kjötafurðum, sem nú
hafa tekiö gildi. Sjálfvirkt verö-
lagningarkerfi á helstu landbún-
aöarafuröum er úrelt og óréttlátt.
Svokölluö „sexmannanef nd”
annast aðeins útreikninga á verö-
lagsgrundvellinum í samræmi viö
lög um Framleiösluráð landbún-
aöarins, en slikt mætti gera meö
tölvu. 1 sexmannanefnd eru auk
i þess engir fulltrúar neytenda,
] þótt svo eigi aö heita. Fullyröing-
Hornafiröi, til aö mótmæla
hversu seint veröið á sildina kem-
ur.
„Þetta liggur allt á pappfrunum
og er greinilega aö fæöast
hvaö úr hverju. Ég held aö viö
flýtum ekkert fyrir meö þvl aö
stööva allt.”
Aöspuröur um hversu hátt hús-
in teldu sig getaö borgaö fyrir
sildina sagöi Hjörtur, aö áöur
þyrfti aö liggja fyrir á hvaöa
veröi hægt yröi aö selja sildina
erlendis. Enn sem komið er væri
ekki búiö aö selja nema hluta af
þvl aflamagni sem veiöa mætti á
báöum vertlöunum, og ef gott
verö fengist úti væri sjálfsagt aö
borga vel fyrir sildina.
Hins vegar væri samningsstaða
okkar á erlendum mörkuöum alls
ekki nógu góö. Kanadamenn
um stjórnmálamanna og hags-
munaaöila landbúnaöarins um
þátttacu neytenda i nýjustu verö-
hækkunum er þvi visaö á bug.
Umrætt verðlagningarfyrir-
komulag hefur leitt'til þess, aö
þróun framleiöslumála landbún-
aöarins, svo og verölag á ýmsum
landbúnaöarafuröum, eru I litlu
samræmi viö óskir neytenda.
Umframframleiösla á. nokkrum
afuröum erseldá erlendan mark-
aö fyrir brot af framleiöslukostn-
aöi á kostnaö Islenskra skattborg-
ara.
Þaö er krafa Neytendasamtak-
anna, aö fulltrúar neytenda fái
raunveruleg áhrif á verölagningu
allra Islenskra landbúnaöaraf-
uröa, sem ekki lúta markaðslög-
málum.
Nýjustu hækkanir mjólkuraf-
uröa og kindakjöts byggjast nú
auk þess á ýmsum vafasömum
forsendum eins og Þjóöhags-
stofnun hefur þegar bent á.
geröu okkur erfitt fyrir meö lágu
veröi á sinni slld og þó aö kaup-
endur vildu borga betur fyrir
Islandssildina þá borguöu þeir
ekki hvaöa verö sem sett væri upp
78 bátar
Aö sögn Jóns B. Jónassonar,
deildarstjóra I sjávarútvegsráöu-
neytinu, sóttu nærri 100 bátar um
leyfi til hringnótaveiöa aö þessu
sinni en 78 bátum var veitt leyfi.
Jón sagöi, aö ekki væri hægt aö
neita þvi aö töluverö ásókn væri I
aö fá þessi leyfi, en ráöuneytiö
heföi markaö þá stefnu strax I
sumar, aö aðeins þeir bátar, sem
fullnýttu sin leyfi til hringnóta-
veiðanna I fyrrahaust, fengju
leyfi aö þessu sinni.
Hringnótabátarnir sækja á
Hækkanirnar eru þaö miklar aö
neysla getur dregist verulega
saman til tjóns fyrir framleiöend-
ur. Þær eru I ósamræmi viö rlkj-
andi launastefnu og mjög verö-
bólguhvetjandi.
Neytenda.iamtökin hvetja neyt-
endur til að athuga vandlega verð
og framboö á matvælum og
endurskoöa matarinnkaup sin
meö hliðsjón af nýjustu ráöstöf-
unum.
Neytendasamtökin skora jafn-
framt á stjórnvöld aö breyta
fyrirkomulagi á verölagningu is-
lenskra landbúnaöarafuröa meö
hliösjón af áöurnefndu og vara
jafnframt viö þeim hugmyndum,
aö bændur semji beint viö rikis-
valdiö um verölagningarmálin.
Þaö er von Neytendasamtakanna
aö þessi sjdnarmið veröi virt, svo
ekki þurfi aö koma til sérstakra
aögeröa af hálfu neytenda-
samtaka I landinu.”
sömu miö og reknetabátarnir
hafa veriö á slöustu vikurnar, viö
Hrollaugseyjar og vestur meö
suöurströndinni aö Vestmanna-
eyjum.
Jón sagöi, aö miklu skipti aö
bátarnir hæfu veiöarnar sem
fyrst meöan slldin væri I sem
bestu ástandi til söltunar. Þegar
liöiö væri á nóvembermánuö væri
fitumagniö yfirleitt oröiö þaö lágt
aö hún væri ekki söltunarhæf og
þvi væru lok bæöi rekneta- og
hringnótavertlöa miöuö viö 20.
nóvember.
Reknetaveiöarnar hafa gengið
nokkuö vel þaö sem af er en alls
eru komnar á land um 11000 tunn-
ur sem samsvarar 1100 tonnum,
en aflakvótinn fyrir reknetabát-
ana er 15 þús. tonn.
-lg.
Flestir hringnótabátarnir enn í höfn
Aðeins tveir komnir á iniðin