Þjóðviljinn - 21.09.1979, Blaðsíða 16
MOÐVIUINN
Föstudagur 21. september 1979
Aðalsimi Þjóðviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til
föstudaga. kl. 9 — 12. f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum.
L'tan þess tima er hægt aö ná i blaðamenn og aðra starfs-
menn blaösins i þessum simurn: Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, afgreiðsla 81482 og Blaöaprent 81348.
Q81333
Kvöldsími
er 81348
Eldsvoði á Veghúsastíg
Litla stúlkan enn
meövitundarlaus
Mæögur voru hætt komnar i
fyrrakvöld, þegar kviknaöi i
húsinu aö Veghúsastig 3 I fyrra-
kvöld. Reykkafarar björguöu
konunni og fjögurra ára dóttur
hennar út úr húsinu og var barniö
þá meövitundarlaust. Konan
hlaut 25% bruna. Litla stúlkan
Hert eftírlit
Borgarráö hefur samþykkt aö
tilmælum bygginganefndar aö
ráöa sérstakan eftirlitsmann meö
steinsteypuframleiöslu vegna
hinnamiklu galla semkomiö hafa
fram í steypunni undanfariö.
Starfsmaöur þessi á m.a. aö
fylgjast meö þvi aö nýsamþykkt-
um reglum um notkun alkali-
virkrar steypu sé framfylgt, en
bygginganefnd ákvaö njtlega aö
einungis mætti nota hana i inn-
veggi, og alls ekki i útveggi. Til
þess aö tryggt sé aö reglum þess-
um sé framfylgt er nauösynlegt
aö heröa mjög eftirlit meö notkun
steypunnar og framleiöslu.
-AI
fékk reykeitrun og var enn meö-
vitundarlaus i gærkvöld .
Tilkynnt var um eld i húsinu til
lögreglu og slökkviliös um niu-
leytiö i fyrrakvöld. Húsiö er litiö,
járnvariö timburhús, einnar
hæöar meö risi. Konan mun hafa
veriö uppi á lofti meö barniö hjá
sér, þegar hún varö vör viö reyk á
hæöinni. Viröist svo sem hún hafi
fariö niöur og reynt aö slökkva
eldinn meö slökkvitæki, sem þar
var. Viö þaö brenndist hún illa.
Síöan hefur hún fariö upp aftur og
lagst yfir barniö á gólfiö til aö
hllfa því.
Mæögurnar voru báöar fhittar á
gjörgæsludeild Borgarspltalans.
Eldurinn var i eldhúsinu og
barst ekki lengra, en mikill
reykur var I öllu húsinu. Aö sögn
Njaröar Snæhólm hjá Rann-
sóknarlögreglu rikisins er ekki
enn vitaö um eldsupptök.
13 ára sonur konunnar var ekki
heima þegar kviknaöi i húsinu, en
reykkafarar höföu leitaö hans um
allt hús.
—eös.
Ráöuneytiö telur eölilegt aö númer séu á jakka,utanyfirflfk, regnkápu og kuldafrakka lögregluþjóna,
svo almenningur viti jafnan viö hvern hann á eöa talar „til góös eöa ills”. Lögregluþjónarnir sem hér
taka óþyrmistökum á herstöövaandstæöing ISundahöfn höföu engin númer á utanyfirflikum slnum.
Ljósm. Leifur.
120 manns á vegum Flugleiða i
Númerslausir og óeinkennisklœddir lögregluþjónar
Engar reglur!!
En þó óskráðar venjur og reglugerð í smíðum
pilagrímaflutningum:
20.000 pílagrímar
fluttir til Jeddah
1 fyrrakvöld var undirritaöur
samningur milli Flugleiöa og
Aislrmanna um flutning riflega
6000 piiagrfma milli Alsír og
Jeddah og hefjast þær feröir 3.
október n.k .Auk þess hafa Flug-
leiöir tekiö aö sér flutning 15-
16.000 pilagrlma til sama staöar
frá Surabjaa á Indónesiu og
hefjast þeir flutningar 29. þ.m.
Sveinn Sæmundsson, blaðafull-
trúi Flugleiða,sagöi 1 gær aö rúm-
lega 120 manns á vegumFlugleiöa
myndu vinna viö þessa þjóöflutn-
inga, og veröur fólkiö flutt til
borgarinnar helgu nú seinni hluta
september og I októbermánuöi,
en heim til sin I nóvember.
í flugiö milli Alsir og Jeddah
verður notuö DC-8 vél, en DC-10 1
flutningana frá Surbaja. Sveinn
sagði þessa samninga hagkvæma
fyrir Flugleiöir, — bæöi væru
flutningarnir vel borgaöir og eins
hentaöi timinn slíkri aukagetu
mjög vel.
-A1
Smjörlíkiö
hækkað
Rlkisstjórnin staöfesti I gær
tillögu verölagsnefndar um 15,4%
hækkun á smjörliki og verö-
hækkun dagblaöanna I 4000 kr. á
mánuöi.
Hækkunin á bensínlltranum
uppi 353 krónur hefur hinsvegar
ekki enn verið staöf est né hækkun
á öörum oliuvörum.
-vh.
Engar skráðar reglur
gilda um notkun ein-
kennisbúnings lögregl-
unnar né heldur númer
þau er lögreglumenn
bera, en i dómsmála-
ráðuneytinu hefur verið
unnið að setningu reglu-
gerðar þar um. Eins og
fram kom i Þjóðviljan-
um i gær gátu her-
stöðvaandstæðingar,
sem lögreglan barði á
inni i Sundahöfn i fyrra-
dag-,engan veginn vitað
hver það var sem kylf-
unni beitti, þar sem lög-
reglumennirnir voru
ýmist i kuldafrökkum
utanyfir einkennisbún-
ingunum eða þá óein-
kennisklæddir.
Hjaiti Zophaniasson deildar-
stjóri I dómsmálaráöuneytinu
sagöi í gær,aðþað lægju nú fyrir I
handriti drög aö reglugerö um
einkennisbúning lögreglumanna
og notkun númera sem lögreglu-
menn bera. Sagöi Hjalti aö i raun
væri gert ráö fyrir sömu reglum
og nú gilda óskráöar, — aö yfir-
menn væru undanþegnir þvi aö
bera númer en allir aörir lög-
reglumenn skyldu bera þau.
„Ráöuneytiö telur þó rétt,” sagöi
Hjalti, „aö númeriö sé ekki ein-
göngu fest 1 einkennisjakkann,
heldur lika i utanyfirf llkina,
regnkápu eöa kuldafrakka og
þannig er þaö i þessu handriti”.
Sagöi Hjalti númerin til þess
ætluö aö almenningur vissi viö
hvernhannættieöa talaöi, „hvort
heldur er vegna góös eöa ills,”
eins og hann oröaöi þaö.
Hvaö óeinkennisbúna lögreglu-
menn varöar, sagöi Hjalti
Zophaniasson aö yfirlögreglu-
þjónar gætu skv. þessum reglu-
geröardrögum gengiö óein-
kennisklæddir til starfa en aö
öðru leyti væri ráö fyrir þvl gert
aö lögreglumenn sinntu störfum
sinum I búningi. Þó væri lög-
reglumönnum aö sjálfsögöu
heimilt skv. fyrirmælum lög-
reglustjóra aö sinna sérstökum
verkefnum óeinkennisbúnir, en
þá bæri mönnum aö hafa á sér
sérstök lögregluskilriki, sem skv.
reglugeröardrögunum yrðu gefin
út.
-AI
Viðræðunefiidin við Sovétmenn skipuð
„Aldrei betur undirbúnir
segir Svavar Gestsson viðskiptaráðherra
~I
55
„Viðræður við Sovét-
menn um oliukaup frá
þeim hafa aldrei verið
eins vel undirbúnar og
nú”, sagði Svavar
Gestsson viðskiptaráð-
herra i gær i tilefni
þeirra blaðaummæla
Sighvats Björgvinsson-
ar i Visi i gær, að seina-
gangur væri á skipun
viðræðunefndar og að
Kristjáni Ragnarssyni
formanni LltJ hafi ekki
gefist timi til þess að
undirbúa sig og taka
þátt i nefndinni fyrir
hönd samtaka sinna.
Viöræöunefndin sem skipuö var
i gær er samansett i fyrstu lotu
eins og I fyrri viöræöum um oliu-
samninga við Sovétmenn. í henni
eiga sæti Þórhallur Asgeirsson
ráöuneytisstjóri og forstjórar
ollufélaganna þriggja. „Þessir
nefndarmenn fá gott vegarnesti
til Moskvu I næstu viku”, sagöi
Svavar Gestsson. „Allt frá þvi i
vor hafa tvær nefndir veriö starf-
andi á vegum opinberra aöila til
þess aö kanna allar hugsanlegar
hliöar á oliukaupamöguleikum
okkar. I fyrsta lagi oliuviðskipta-
nefnd undir forsæti Jóhannesar
Nordals, og svo Oliunefndin 1979
undir forystu Inga R. Helgasonar
hæstaréttarlögmanns. Þær hafa
viöaö aö sér miklum fróöleik og
lagt fram tillögur. Viö erum þvi
betur búnir i stakk til viöræöna
viö Sovétmenn en nokkru sinni
fyrr.
Þar aö auki geröi rikis-
stjórnin i gær aö minni tillögu
samþykkt um þaö hvernig viö-
ræöunefndarmenn skyldu haga
samningum i Moskvu.”
Viöskiptaráðherra sagöi enn-
fremur aö auövitaö yröi lögö
megináhersla á þaö aö fá Sovét-
menn til þess aö breyta viömiöun
i olfusamningnum. Hinsvegar
taldi hannekki réttaö fara nánar
út i vegarnesti og rökstuöning
Islendinga I væntanlegum viö-
ræöum fyrr en þeim væri lokiö.
Þjóöviljinn leyfir sér hinsvegar
aðvekja sérstaka athygli á þvl aö
Morgunblaöiö I gær reynir meö
slödegisblaöafréttamennsku og
viötölum viö Kjartan Jóhannsson
aö uppfysa um samningaútspil
Islendinga í Moskvu, og er þaö
vafalaust gert til þess aö þjóna
hagsmunum þjóöarinnar.
-ekh
Svavar Gestsson