Þjóðviljinn - 21.09.1979, Blaðsíða 7
Föstudagur 21. september 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7
Mikið tekjutap
hjá bændum
Lélegur fallþungi dilka
Eins og fram kom í Þjóð-
viljanum í gær er fyrir-
sjáanlegt að dilkar verða
mun rýrari á harðinda-
svæðunum í haust en verið
hefur undanfarin ár. Er
gert ráð fyrir að yfirleitt
kunni þetta að nema 2-4 kg
á dilk að meðaltali. Blaðið
ræddi við nokkra kaup-
félagsstjóra i gær og fara
upplýsingar þeirra hér á
eftir:
Hvammstangi
Gunnar V. Sigurösson, kaup-
félagsstjóri á Hvammstanga
sagöi aö slátrun heföi byrjaö þar
s.l. mánudag. Ef til vill væri þvi
of snemmtaö slá nokkru föstu um
fallþunga dilka. Þó kæmi sér ekki
á óvart þótt þeir reyndust aö
meöaltali allt aö 2 kg. léttari en i
fyrra.
Blönduós
Arni Jóhannsson, kaupfélags-
stjóri á Blönduósi sagöi aö þar
heföi slátrun byrjaö fyrir viku.
Þær tölur, sem þegar væru fyrir
hendi um fallþunga bentu til þess,
aö meöalvigt gæti oröiö 1800-2000
gr. lægri en i fyrra. Og venjan
væri sú, aö vigtin fyrstu dagana,
gæfi nokkuö rétta mynd af endan-
legri útkomu. Ef haustiö veröur
hinsvegar áfram eins og þaö
byrjar, mætti búast viö aö
munurinn yröi meiri þvi þá
myndu dilkar léttast. Ef miöaö er
viö aö meöalvigtin veröi 1800 gr.
lægri en i fyrra, þá þýöir þaö trú-
lega yfir 200 milj. kr. tekjutap hjá
innleggjendum á svæöinu.
Til viöbótar þessu kemur svo
þaö aö töluvert er um dilka,
semalls ekki eru innleggshæfir
sökum rýröar.
Sauðárkrókur
Helgi Rafn Traustason, kaup-
félagsstjóri á Sauöárkróki kvaö
allt útlit ljótt i Skagafiröi. Sumir
ættu hey úti enn, og aö i stórum
stil, jafnvel á allt aö 10 hektörum.
Dilkar lita hörmulega út, sagöi
Helgi. Hjá þeim sem veriö hafa
meö góöa vigt munar þetta aö
meöaltali allt upp i 4-5 kg á dilk.
Munurinn er minni þar sem dilk-
ar hafa veriö slakari. Or Fljótum
hafa venjulega komiö vænir dilk-
ar, en nú hefur enginn hópur
komiöþaöan góöur. Þá er og tölu-
vertum dilka, sem alls ekki þýöir
aö koma meö i sláturhús vegna
meguröar, hvaö svo sem menn
geta gert viö þá.
Allt bendir til þess, sagöi
Helgi Rafn Traustason, aö meöal-
vigt veröi 2-3 kg lægri yfir heild-
ina en i fyrrahaust.
— mhg
Barnaleikhópur í
Alþýðuleikhúsinu
É:íWp
' fg. P
Nautsskrokkur sagaður I sundur i sláturhúsinu á Egilsstöbum.
(Ljósm. Leifur)
Slátra rúml.
80.000 fjár
í fjórum sláturhúsum
Þegar við Þjóðviljamenn
lögðum leið okkar í slátur-
húsið á Egilsstöðum um
daginn, stóð þar yfir naut-
gripaslátrun. Um 300 naut-
um var slátrað i haust, en
búfjárslátrun hófst siðan
fimmtudaginn 13.
september sl.
velli er langstærsti kaupandi
nautakjötsins og keypti i haust
30-40 tonn, aö sögn Karls Sveins-
sonar verkstjóra.
Sláturhúsiö á Egilsstööum er
oröiö nokkuö úrelt, byggt 1946
eöa 47. Karl sagöi aö fyrir nokkr-
um árum heföi bygging nýs
sláturhúss veriö á döfinni, en eins
og mál stæöu i dag sæju menn
ekki nokkra leiö til þess. — eös
Meöal þeirra nýjunga sem eru
á döfinni hjá Alþýöuleikhúsinu á
nýbyrjuöu . leikári er sérstakur
Barnaleikhópur, sem tekinn er til
starfa á vegum leikhússins og
Frá fréttaritara Þjóöviljans á
Kirkjubæjarklaustri
Gangnamenn úr Kirkjubæjar-
hreppi komu meö safniö af fjalli i
fyrrakvöld og haföi fjallkógurinn,
Lárus Valdimarsson, þá sögu aö
segja, aö elstu menn f hópnum,
sem smalað hafa á þessum slóö-
um ailt upp í rúma hálfa öld, heföi
aldrei séö annan eins snjó á þess-
um tíma árs.
Var gífurlega mikill snjór strax
mun vinna ásamt höfundum aö
tveimur barnasýningum á árinu.
Starfsemi AL hófst I síöustu viku
meö sýningum á leikriti Ólafs
Hauks Simonarsonar, „Blóma-
og kom upp fyrir Eintúnaháls og
mjög erfitt á köflum fyrir stóra
blla og jeppa og þungfært hest-
um. í Geirlandshrauni var snjór
heldur minni, en lá I stórum sköfl-
um. Var smalaö uppaö Laka, en
ekki fariö I Skerin fyrir noröan
Laka vegna færöarinnar.
Þrátt fyrir þetta taldi Lárus
þeim hafa gengiö ágætlega og var
réttaö I gær I Ytri-Dalbæjarrétt.
S.E./vh
rósir” ,og hefur Alþýöuleikhúsiö
fengiö Lindarbæ á leigu fyrir sýn-
ingar slnar annaö áriö I röö.
„Blómarósir var frumsýnt sl. vor
og sýnt fram á mitt sumar fyrir
fullu húsi. Leikstjóri er Þórhildur
Þorleifsdóttir, en leikmynd gerir
Þorbjörg Höskuldsdóttir og bún-
ingar eru eftir Valgeröi Bergs-
dóttur. Leikarar I sýningunni eru
12 alls.
Þrátt fyrir fjárhagsöröugleika
hyggur Alþýöuleikhúsiö á þrótt-
mikiö starf I vetur og leggur höf-
uöáherslu á ný Islensk leikritt.
Eins og fram hefur komiö I
Þjóöviljanum hefur Jón Júlfusson
veriö ráöinn framkvæmdastjóri
leikhússins I vetur.
Þá sem misstu af „Viö borg-
um ekki — viö borgum ekki” eftir
Dario Fo I fyrravetur má hugga
meö þvi, aö á þvl eru fyrirhug-
aöar miönætursýningar I Austur-
bæjarblói.
Eins og sagt var frá I blaöinu
nýlega standa nú yfir æfingar á
Framhald á 14. slöu
Aö sögn Karls Sveinssonar
verkstjóra I sláturhúsinu var
slátraö 81.000 fjár 1 fjórum slátur-
húsum Kaupfélags Héraösbúa I
fyrrahaust og er búist viö aö ekki
veröi slátraö færra fé nú. Auk
sláturhússins á Egilsstööum rek-
ur kaupfélagiö sláturhús á Foss-
völlum, Reyöarfiröi og Borgar-
firöi.
„Viö lógum nautum hér af öllu
svæöinu I kring, Héraöi og Fjöll-
um,” sagöi Karl.
Hann ságöi aö margir bændur
væru aöeins hálfnaöir aö
heyja(þetta var 7. september) og
yröu þvi aö lóga fleiri dilkum en
ella. Kindaslátrunin tekur 7 vik-
ur. „Þaö er allt of langur tlmi,”
sagöi Karl. „Lömbin eru farin aö
léttast þegar llöur aö lokum slát-
urtjmans, en hinsvegar bæta þau
á sig til aö byrja meö.”
Matsveinar frá Flugleiöum
voru I sláturhúsinu meöan á
stórgripaslátruninni stóö og úr-
beinuöu kjötiö jafnóöum. Mat-
stofa Flugleiöa á Keflavikurflug-
Gangnamenn af Landbrotsafrétti:
Aldrei meiri snjór
á þessum tima árs
Bæjarstjóm Seltjarnarneskaupstaðar
Kjördæminu verði skipt
Bæjarstjórn Seltjarn-
arneskaupstaðar sam-
þykkti samhljóða fyrr í
þessum mánuði að skipta
eigi Reykjaneskjördæmi í
tvö eða fleiri kjördæmi
fyrir næstu kosningar.
Það er skoðun bæjar-
st jórnarinnar að slík
skipting eigi að vera liður
í því að leiðrétta í tæka tíð
„þann hróplega mun sem
nú er á vægi atkvæða
eftir því í hvaða kjör-
dæmi landsins kjósandi
býr."
Askorun bæjarstjórnarinnar
til Alþingis fylgir svohljóöandi
greinargerö:
„Vart þarf mikinn rökstuön-
ing meö þessari ályktun.
Atkvæöisrétturinn er grund-
vallarmannréttindi og nú er svo
komiö, aö vægi Ibúa Reykjanes-
kjördæmis og Reykjavikur er
nú ekki nema einn sjötti hluti af
vægi ibúa sumra annarra lands
hluta. Hin nýskipaöa stjórnar-
skrárnefnd Alþingis veröur þvi
aö láta mál þetta hafa algjöran
forgang, þvl lýöræöinu I landinu
stafar hætta af óbreyttu
ástandi. Þingmenn allra flokka I
Reykjaneskjördæmi hafa
margoft.á undanförnum árum,
bent á leiðir til úrlausnar og nú
er svo komiö, aö ákvarðanataka
þolir ei lengur neina biö.”
-ekh.
ÍRéttir í i
■ ■
jnágrenni|
jReykja- j
j víkur i
■ ■
Göngur og réttir |
- hafa nú staðið yfir að ■
| undanförnu og sums-1
■ staðar við ærna erfið- í
| leika, því illviðri hafa I
■ torveldað göngur og Z
I tafið fyrir réttarstörf- ■
| um.
Noröanlands og viöar er "
j! fyrstu réttum yfirleitt lokið ■
I en sumsstaöar eru þær þó I
■ eftir svo sem hér I nágrenni *
J höfuöstaðarins. Og ef ein- ■
I hverjir hér um slóöir skyldu ■
■ hafa áhuga á þvl aö „rlöa I í
| réttirnar” þá þykir rétt aö I
■ upplýsa þá um, hvenær rétt- ■
Iað er hér I nánd viö Reykja- I
_ vik. ;
IA sunnudaginn kemur
veröur réttaö viö Lögberg I
■ Kaldárrétt og Kollafjarðar-
I rétt. A mánudag er Hafra-
■ vatnsrétt, Kolviöarhólsrétt
■ og Nesjavallarétt I Grafn-
. ingi.
IA miövikudag eru Selflat-
arrétt I Grafningi og Sel-
“ vogsrétt.
A fimmtudag er svo Olfus-
■ rétt. -mhgj
I
■
I
■
I
■
I
■
I