Þjóðviljinn - 21.09.1979, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 21.09.1979, Blaðsíða 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJJNN Föstudagur 21. september 1979 sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinardagbl. (útdr.). Dag- skráin. 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveit Hans Carstes leikur. 9.00 A faraldsfæti. Birna G. Bjarnleifsdóttir stjórnar þætti um útivist og feróa mál. Hún talar vió fimm manns um þjálfun starfe- fólks til feróaþjónustu hér- lendis og skilyröi fyrir feröaskrifstofu- og hóp- feröaleyfum. 9.20 Morguntónleikar. Alfons og Aloys Kotarsky leika á tvö pianó ..Lindarja” eftir Claude Debussy og Spænska rapsódíu eftir Marice Rav el. Michael Luacke leikur á gitar ,,Me duele Espana” eftir Francois Morel. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar planóleikara. 11.00 Guösþjónusta i safnaö- arheimiii Grensáspresta- kalls, — d jáknavigsla . Biskup lslands, herra Sigur- björn Einarsson, vigir Orn Bárö Jónsson til djákna I Grensássöfnuöi. Sóknar- presturinn, séra Halldór Gröndal, þjónar fyrir altari. Organleikari: Jón G. Þórar- insson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45. Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- ieikar. 13.25 Listin I kringum þig. Blandaöur mannlifsþáttur i umsjá Onnu Olafsdóttur Björnsson. M.a. rætt viö Björn Th. Björnsson list- fræöing. 14.00 Frá Utvarpinu I Stutt- gart.a. Flautukonsert nr. 1 i G-dúr (K313) eftir Mosart. b. Fiölukonsert i d-moll op. 47 eftir Sibelius. CJtvarps- hljómsveitin i Stuttgart leikur. Einleikarar: Irena Krstic-Grafenauer á fiautu og Dhou-Liang Lin á fiölu. Stjórnandi: Hans Drewanz. 15.00 Fyrsti Islenski Kinafar- inn. Dagskrá um Arna Magnússon frá Geitastekk i samantekt Jóns R. Hjálm- arssonar f ræöslustjóra. Lesarar meö honum: Albert Jóhannsson, Runólfur Þór- arinsson og Gestur Magnús- son. Einnig leikin islensk og kínversk lög. 15.45 „Danslagiö dunaöi og svall” Einar Kristjánsson rithöfundur frá Hermund- arfelli talar um dansmúsik á 19. öld og kynnir hana meö fáeinum dæmum. 16.00 Fréttir. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Endurtekiö efni: Frá Múlaþingi. Armann Hall- dórsson safnvöröur á Egils- stööum segir frá Iandshátt- um á Austurlandi og Sigurb- ur Ó. Pálsson skólastjóri á Eiöum talar Néttum dúr um austfirskt mannllf fyrr og nú. (Hljóöritaö á bænda- samkomu á Eiöum sumariö 1977 og útvarpaö i janúar áriö eftir). 17.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.40 Dönsk popptónlist. Sverrir Sverrisson kynnir Anne Linnet og hljómsveit- ina Sebastian. 18.10 Harmonikulög. Carl Jularbo leikur 18.45 VeÖurfregnir. Tilkynn- ingar. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35. Umræöur frá sunnu- dagskvöldi: Veröhækkun búvörunnar Þátttakendur: RáBherrarnir Steingrimur Hermannsson, Svavar Gestsson og Magnús H. Magnússon, svo og Steinþór Gestsson bóndi á Hæli, — auk þess sem talaö er viö aöra bændur og neytendur. Umræöum stjórna blaöa- mennirnir Guöjón Arn- grimsson og Sigurveig Jónsdóttir. 20.30 Frá hernámi tslands og styr jaldarárunum sföari. Susie Bachmann flytur frá- sögu sína. 20.55 Samleikur f útvarpssal: Guöný Guömundsdóttir og Halldór Haraldsson leika: G.-svitu eftir Þorkel Sigur- björnsson og Sónötu fyrir fiölu og pianó eftir Jón Nor- dal. 21.20 Sumri hallar, — þriöji þáttur og sföasti: Aö byggja. Umsjónarmaöur: Siguröur Einarsson. 21.40 Frederica von Stade syngur óperuariur eftir Mo- zart og Rossini. FHhar- moniuhljómsveitin I Rotter- dam leikur meö, Edo De Waart stjórnar. 22.05 Kvöldsagan: ,,A Rlnar- slóöum” eftir Heinz G. Konsalik. Bergur Björnsson islenskaöi. Klemenz Jóns- son les (12). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Létt músik á slökvöldi. Sveinn Arnason og Sveinn Magnússon kynna. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir Tónleikar. 7.20 Bæn. Séra GuBmundur óskar ólafsson flytur (d.v.d.v.). 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiö ar Jónsson og Sigmar B Hauksson. (8.00 Fréttir) 8.15 Veöurfregnir. For ustugr. landsmálabl (útdr.). Dagskrá. Tónleik ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Jerútti og björninn í Refa- rjóöri” eftir Cecil Bödker. Steinunn Bjarman les þýö- ingu sina (6). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál: Umsjónarmaöur þáttarins, Jónas Jónsson, talar viö þingfulltrúa Stéttarsam- bands bænda um þátttöku kvenna i búnaöarfélögum. 10.10 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Tónleikar. 11.00 Vlösjá. Friörik Páll Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Morguntónleikar. Shir- ley Verrett syngur arlur úr óperum eftir Gluck, Doni- zetti og Berlioz, Italska RCA-óperuhljómsveitin leikur meö, Georges Prétre stj. / Fllharmonfusveitin I lsrael leikur ,,Le Cid”, ball- etttónlist eftir Massenet, Jean Mation stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: Feröa- þættir erlendra lækna á Is- landi frá 1895. Kjartan Ragnars stjórnarráösfull- trúi ies þýöingu sina á þátt- um eftir dr. Edvard Lauritz Ehlers, — fyrsti hluti af þremur. 15.00 Miödegistónleikar: tslensk tónlist. A. Sónata fyrir óbó og klarinettu eftir Magnús Blöndal Jóhanns- son. KristjánÞ. Stephensen og Siguröur I. Snorrason leika. B. Lög eftir Sigurö Agústsson. Gylfa Þ. Gísla- son og Victor Urbancic. Svala Nielsen syngur. Guö- rún Kristinsdóttir leikur á pianó. C. Sextett 1949 eftir Pál Pálsson. Jón Sigur- björnsson leikur á flautu, Gunnar Egilson á klari- nettu, Jón Sigurösson á trompet, Stefán Þ. Stephen- sen á horn og Siguröur Markússon og Hans P. Franzson á fagott. D. „Epitafion” eftir Jón Nor- dal. Sinfónluhljómsveit ls- lands leikur, Karsten And- ersen stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn. Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.05 Atriöi úr morgunpósti endurtekin. 17.20 Sagan: ..Boginn” eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýöingu sina (5). 18.00 Vfösjá. Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Bööv- arsson flytur þáttinn. 19.40, Um daginn og veginn Guömundur Jakobsson bókaútgefandi talar. 20.00 Beethoven og Brahms Betty-Jean Hagen og John Newmark leika saman fiölu ogpianó. a. sónötu i A* dúr op. 12 nr. 2 eftir Ludwig van Beethoven, b. Fjóra ungverska dansa eftir Johannes Brahms. 20.30 CJtvarpssagan: „Hreiör iö” eftir ólaf Jóhann Sig urösson. Þorsteinn Gunn- arsson leikari les (10). 21.00 Lög unga fólksins. Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir kynnir. 22.10 Hásumar I Hálöndum Ingólfur Jónsson frá Prests- bakka segir frá ferö Skag- firsku söngsveitarinnar til Skotlands i sumar. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir Dagskrá rnorgundagsins. 22.50 Nútlmatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. þriðjudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tonleikar 7.20 Bæn 7.25 M orgunpósturinn Umsjón: Páll Heiöar Jóns- son og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: ,,Jerútti og björninn i Refa- rjóöri” eftir Cecil Bödker. Steinunn Bjarman les þýö- ingu sina (7). 9.20 Tónleikar. 9.30. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Tónleikar 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjónarmaöur þáttarins, Guömundur Hall- varösson talar viö Asgeir Sigurösson um meöferö gúmbáta og eftirlit meö þeim. 11.15 Morguntónleikar Gideon Kremer og Sinfóniu- hljómsveitin I Vin leika Fiölukonsert nr. 3 I G-dúr (K216) eftir Mozart, einleik- ari stj./Milan Turkovic og Eugene Ysaye-strengja- sveitinleika Fagottkonsert I C-dúr eftir Johann Baptist Vanhal, Bernhard Klee stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeBur- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni- Sigrún Siguröardóttir kynnir óska- lög sjómanna 14.30 Miödegissagan: Feröa- þættir erlendra lækna á tslandi frá 1895 Kjartan Ragnars stjórnarfulltrúi les þýöingu sina á þáttum eftir dr. Edvard Lauritz Ehlers, — annar hluti 15.00 Miödegistónleikar John Ogdon og Allegri-kvartett- inn leika Pfanókvintett i a-moll op. 84 eftir Edward Elgar/ Robert Tear, Alan Civil og hljómsveitin Nor- thern Sinfónia flytja Sere- nööu fyrir tenórrödd, horn og strengjasveit eftir Benjamin Britten, Neville Marriner stj. 16.00 Frettir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp 17.05 Atriöi úr morgunpósti endurtekin 17.20 Sagan: „Boginn” eftir Bo Carpelan Gunnar Stefánsson les þýöingu slna (6). 17.55 A faraldsfæti. Endur- tekinn þáttur Birnu B. Bjarnleifsdóttur frá sunnu- dagsmorgni. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki Til- kynningar 19.35 Markmiö og leiöir I mál- efnum vangefinna Jón Siguröur Karlsson sál- fræöingur flytur erindi 20.00 Kammertónlist Hindar- kvartettinn leikur Strengja- kvartett I C-dúr op. 5 eftir Johan Svendsen. 20.30 Utvarpssagan: „Hreiöriö" eftir ólaf Jóhann Sigurösson Þorsteinn Gunnarsson leik- ari les (11). 21.00 Einsöngur: Magnús Jónsson syngur Islenzk lög ólafur Vignir Albertsson leikur meB á pianó. 21.20 Sumarvaka a. Frá Haukadal til höfuöborgar- innar Jónas Jónsson frá Brekknakoti segir frá ferö sinni áriö 1931. b. Ort á Guörúnargötu Þórunn Elfa Magnúsdóttirfer meö frum- ort kvæöi. c. Frá vestri til austurs yfir hólmann noröa nveröan Siguröur Kristinsson kennari les frásögn Tryggva Sigurös- sonar bónda á útnyröings- stööum á Héraöi, sem rifjar upp ferö fyrir hálfri öld. d. Kórsöngur. Kammerkórinn syngur íslensk lög Söng- stjóri: Rut L. Magnússon 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Harmonikulög Milan Blaha leikur. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræöingur. Fljúgandi sirkus Montys Pythons: Enskir gamanþættir frá breska útvarpinu 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. }l7.20 Litli barnatlminn: | Regniö og blómin. Stjórn- andi: Þorgeröur Siguröar- dóttir — og flytjandi meö henni GuörlBur Guöbjörns- dóttir. 17.40 Tónleikar. 18.00 Vlösjá. Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Evrópukeppni bikarhafa Hermann Gunnarsson lýsir síöari hálfleik I knatt- spyrnukeppni Akurnesinga og spánska liösins Barce- lona, sem fer fram á Laugr- dalsvelli i Reykjavlk. (19.30 Tilkynningar). 20.00 Frá tónleikum lúöra- sveitarinnar „Svans” I Háskólablói 17. marz s.l. Einleikari: Siguröur Flosa- son. Stjórnandi: Sæbjörn Jónsson. Kynnir Guörún Asmundsdóttir. 20.30 Otvarpssagan : „Hreiöriö" eftir ólaf Jóhann Sigurösson Þorsteinn Gunnarsson leikari les (12). 21.00 Samleikur: Ana Bela Chaves og Olga Prats leika á viólu og planó a Sónötu nr. 1 eftir Darius Milhand b. „Ævintýra- myndir” op. 113 eftir Robert Schumann. 21.30 „Spá m a Öurinn ”, óbundiö Ijóömál eftir Kahlil Gibran.Gunnar Dal Islenzk- aöi. Baldur Pálmason les nokkra kafla bókarinnar. 21.45 Iþróttir Hermann Gunn- arsson segir frá. 22.10 A ö austan Birgir Stefánsson kennari á FáskrúösfirBi segir frá. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir.. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Djassþátturi umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. utvarp miðvikudagur 7.00 VeÖurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Umsjón: Páll Heiöar Jóns- son og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Jerútti og björninn I Refa- rjóöri”. Steinunn Bjarman heldur áfram lestri þýöingar sinnar (8). 9.20 Tónleikar. 9.30. Tilkynningar. Tónleikar. 11.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 VIösjáHelgi H. Jónsson stjórnar þættinum. 11.15 Kirkjutónlist: Tónlist eftlr Mozart.Karl Richter leikur á orgel Fantaslu I f-moll / Kammerkór Aka- demlunnar og hljómsveit Alþýöuóperunnar I Vin flytja Messu i C-dúr (K167): Ferdinand Grossman stjómar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- íregnir. Tilkynningar. viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: Feröa- þættir erlendra lækna á tslandi 1895 Kjartan Ragn- ars stjórnarráösfulltrúi les þýöingu sina á þáttum eftir dr. Edvard Lauritz Ehlers: — þriöji og slöasti hluti. 15.00 M iödegi stónl eik ar Sinfónluhljómsveitin I Detroit leikur „Valses nobles et sentimentales” eftir Maurice Ravel: Paul Paray stj. / Sinfónluhljóm- sveit útvarpsins I Moskvu leikurSinfóniu nr. 15 i A-dúr op. 141 eftir Dmitri Sjosta- kovitsj: Maxim Sjostakov- its stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 VeBurfregnir). 16.20 Popphorn. Páll Pálsson kynnir. 17.05 Atriöi úr morgunpósti endurtekin. f immtudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.00 Bæn 7.25 M o r g u n pó st ur i nn Umsjón: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15VeÖurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Jerútti og björninn I Refa- rjóöri” eftir Cecil Bödker. Steinunn Bjarman lýkur lestri þýöingar sinnar (9). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 Verslun og viöskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. Fjallaö um út- sölur. 11.15 Morguntónleikar Peter Schreier syngur lög eftir Felix Mendelssohn: Walter 1 Oplertz leikur á pianó / Svjatoslav Rikhter leikur pianólist eftir Fréderic Chopin. 1200 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan : „Gegnum járntjaldiö” Ingólfur Sveinsson lög- regluþjónn segir frá ferö sinni til Sovétrlk janna áriö 1977, — fyrsti hluti af fjórum. 15.00 M iöde gistónleikar Sinfónluhljómsveitin I Vln leikur Coriolan-forleik op. 62 eftir Ludwig van Beet- hoven, Christoph von Dohn- any stj. / Artur Rubinstein og Fllharmonlusveitin I lsrael leika Planókonsert nr. 1 I d-moll op. 15 eftir Jo- hannes Brahms: Zubin Mehta stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.05 Atriöi úr morgunpósti endurtekin. 17.20 Lagiö mitt. Helga Þ. mánudagur 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Iþrdttir. Umsjónar- maftur Bjarni Felixson. 21.05 Sérvitringar I sumar- leyfL Breskt sjónvarpsleik- rit, gert af Mike Leigh. Aftalhlutverk Roger Sloman og Alison Steadman. Maftur nokkur, heidur sérvitur, fer i' tjaldútilegu ásamt eigin- konu sinni. A tjaidstæftinu, þar sem þau koma sér fyrir, gilda mjöfj strangar reglur. Þyftandi Heba Júliusddttir. 22.25 Rödd kdransins. Kanadisk heimildamynd. K rif klerka i Iran koma Vesturlandabúum spónskt fyrir sjdnir, en þau eiga sér langa sögu I löndum Múhameftstrúarmanna. Nú á dögum hlltir fjórftungur mannskyns forsögn Mú- hamefts um leiftina til eilifr- ar sælu. Þyftandi og þulur Gyifi Palsson. 23.15 Dagskrárlok. 20.35 Dýrlingurinn. Þorp I álögum. Þýftandi Krist- mann Eiftsson. I 21.30 Borg i umsátri: Beifast 1979. Siftari þáttur, sem Sjdnvarpift létgera I sumar á Norftur-lrlandi. Meftal annars er f jallaft um stjórn- málaþróunina þar siftasta áratuginn og rætt vift Peter McLachlan, formann Frift- arhreyfingarinnar, og Michael Alison, ráftherra I bresku stjórninni. Umsjdn- armaftur Bogi Ágústsson. 22.00 Umheimurinn. 1 þessum þætti verftur rætt um deilu- málin á Norftur- Irlandi i framhaldi af Irlandsmynd- inni á undan. Umsjónar- maftur Bogi Agústsson. 22.50 Dagskrárlok. Þriðjudagur 20.00 Fréttlr og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. Miðvikudagur 2C.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Barbapapa. Endur- sýndur þáttur frá slöastliön- um sunnudegi. 20.40 Sumarstúlkan. Sænskur myndaflokkur. Efni þriöja þáttar: Evy er oröin ánægö I sumarvistinni og hefur náö góöu sambandi viö drenginn Roger. Hún hefur kynnst ungum manni, Janne, og hann er ööruvisi en ungling- arnir, sem hún á 1 útistööum viö. Janne saskir sparifé gamals frænda slns, og Evy og Roger fara meö honum, þegar hann færir gamla manninum peningana. Þýö- andi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision — Súska sjónvarpiö) 21.15 ListmunahúsiÖ. Fjóröi þáttur. Venus á villigötum. Efni þriöja þáttar: Helena hittir gamlan vin, Bernard Thurston, sem er forstjóri listasafns i Boston og þar á ofan vellauöugur. Hann er á leiö til Skotlands I sumarfri. Lionel Caradus finnur latn- eskt miöaldahandrit hjá ekkju nokkurri, og þaö reynist afar verömætt. Helena vill aö þaö lendi á safni en ekki hjá listaverka- bröskurum, sem hugsa um þaö eitt aö græöa. Hún fær Thurston til aö yfirbjóöa fulltrúa braskaranna. I þakkarskyni býöur hann henni starf viö safn sitt i Boston. ÞýÖandi óskar Ingimarsson. 22.05 Börn meö asma. Asma er sjúkdómur I öndunarfær- um, sem heftir eölilega at- hafnaþrá margra barna. Þessi norska mynd greinir fráeöli sjúkdómsins og ráö- stöfunum til aö draga úr honum. Þýöandi og þulur Jón O. Edwald. 22.30 Viötalsþáttur um asma-myndina.Sigrún Stef- ánsdóttir ræöir viö Björn Ardal, Dagbjörtu Jóns- dóttur og Ivar Einarsson. 22.45 Dagskrárlok Föstudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Augiýsingar og dagskrá 20.40 Prúöu leikarnir.Gestur i þessum þætti er leikkonan Leysley Ann Warren. Þýö- andi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Andlit kommúnismans Þriöji og slöasti þáttur. Alþýöulýöveldiö Kongó var fyrsta rlkiö I Afrlku, sem tók upp skipulag kommún- ismans. Slöan hefur gengiB á ýmsu, og nú þykir stjórn- völdum allur vandi leystur meö Marx-Leninisma. Þýö- andi Þórhallur Guttorms- son. Þulur Friöbjörn Gunn- laugsson. 22.00 Saga SeJIms.Ný, frönsk sjónvarpskvikmynd. Aöal- hhitverk Djelloul Beghoura og Evelyne Didi. Ungur Alslrmaöur kemur til Frakklands. Hann fær at- vinnu, sem hæfir ekki menntun hans, og býr I vondu húsnæöi, en hann kynnist góöri stúlku og er fullur bjartsýni. Þýöandi Ragna Ragnars. 23.35 Dagskrárlok. laugardagur 16.30 iþróttir.UmsjónarmaÖur Bjarni Felixson. 18.30 Heiöa. Tuttugasti og annar þáttur. Þýöandi Eiríkur Haraldsson. 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Leyndardómur prófess- orsins. Fjóröi og slöasti þáttur. ÞýÖandi Jón O. Edwald. (Nordvision —- Norska sjónvarpiö). 20.45 Aö tjaldabaki. Fjóröi og slöasti þáttur lýsir, hvernig fariö var aö þvi aö selja James Bond-myndlrnar. Þýöandi Kristmann Eiös- son. 21.15 Elsku Charity (Sweet Charity) Bandarisk dans- og söngvamynd frá árinu 1969. Höfundur dansa og leikstjóri Bob Fosse. ABal- hlutverk Shirley McLane, John McMartin, Ricardo Montalban og Sammy Dav- Stephensen kynnir óskalög barna. 18.10 Tónleikar. Tilkynnigar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit: „Dagrenning” eftir Emlyn Williams. Þýöandi: Helgi J. Hall- dórsson. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Persónur og leikendur: Tolstoj ... Þor- steinn 0. Stephensen, Katja (18 ára) ... Sigrún Edda Björnsdóttir, Katja (82 ára) ... Briet HéÖinsdóttir. 21.05 Sinfónia i D-dúr eftir Franz Anton Rössler Kammersveitin I Kurpfalz leikur: Wolfgang Hofman stjórnar. 21.25 „Fólk og maurar” smá- saga eftir Peter Balgha. Þýöandinn, SigurÖur Jón Ólafsson, les. 21.40 Swingle Singers syngja lög eftir Stephen Foster og George Gershwin. 22.00 Maöur og náttúra: — annar þáttur: Landeyöing. UmsjónarmaBur: Evert Ingólfsson. 22.30 VeBurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Umsjón: Páll HeiÖar Jóns- sonog Sigmar B . Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: Guörún Guölaugsdóttir les söguna „Garö risans” i end ursögn Friöriks Hallgrlmssonar. 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10. 00 Fréttir. 10. 10 V eöurf re gnir . 10.25 Tónleikar. 11.00 Morguntónleikar. Jörgen Demus leikur á pfanó Dansa eftir Schubert/Léon Goossens leikur á óbó Rómönsur op. 94 eftir Robert Schumann: Gerard Moore leikur á pianó/Josef Suk og Alfréd Holecek leika Sónötu I F-dúr fyrir fiölu og planó op. 57 eftir Antonln Dvorák. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir . 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 MiÖdegissagan: „Gegn- um járntjaldiö” Ingólfur Sveinsson lögregluþjónn segir frá ferö sinni til Sovét- rlkjanna áriö 1977: — annar hluti. 15.00 Miödegistónleikar. Gérard Souzay syngur aríur eftir Bizet, Mannenet og Gounod: Lamoureux hljóm- sveitin I Paris leikur meö: Serge Baudo stj./ Concertgebow-hljómsveitin I Amsterdam leikur „Gæsamömmu", ballett- svltu eftir Maurice Ravel: Bernhard Haitink stj. 15.40 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.05 Atriöi úr morgunpósti endurtekin. 17.20 Litli barnatiminn. Stjórnandi: Guörlöur Guöbjörnsdóttir. Viöar Eggertsson og stjórnandinn lesa sögukafla eftir Stefán sjonvarp is. Myndin er um hina fal - legu og greiöviknu Charity sem vinnur I danshúsi og vini hennar. Þýöandi Rann- veig Tryggvadóttir. 23.25 Dagskrórlok. sunnudagur 18.00 Barbapapa. 18.05 Fuglahátiö. Sovésk teiknimynd um lltinn dreng og fugl, sem hann bjargar úr klóm kattar. 18.5 Sumardagur á eyöibýlinu Mynd um tvö dönsk börn, sem fara meö foreldrum sínum til sumardvalar á eyöibýli I Svlþjóö. Þýöandi og þulur Kristján Thorla- cius. 18.30 Suöurhafseyjar. ÞriÖji þáttur. Sa lómonsey jar. ÞýÖandi Björn Baldursson. Þulur Katrin Arnadóttir. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Krunk. Samtalsþáttur. IndriÖi G. Þorsteinsson ræöir viö Vernharö Bjarna- son frá Húsavlk. Stjórn upp- töku örn Haröarson. 21.05 Seölaskipti. Bandariskur framhaldsmyndaflokkur I Jónsson og Hannes J. Magnússon. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. TU- kynningar. 19.40 Einsöngur i útvarpssal: Guömundur Jónsson syngur lög eftir Bjarna Þórodds- son, Skúla Halldórsson, Sig- frlöi Jónsdóttur, Þórarinn Guömundsson, Björgu Guönadóttur og Magnús A. Arnason: ölafur Alberts- son leikur á píanó. 20.00 Hár. Erlingur E. Halldórsson les kafla úr skáldsögunni „Siglingu” eftir Steinar á Sandi. 20.35 Samkór Selfoss syngur i útvarpssal Islensk og erlend lög. Söngstjóri: Björgvin Þ. Valdimarsson. Einsöngv- ari: Siguröur Bragason. Planóleikari: Geirþrúöur F. Bogadóttir. 21.10 A milli bæja. Arni Johnsen blaöamaöur tekur fólk á landsbyggöinni tali. 21.50 Svefnljóö Sinfónluhljóm- sveit Berllnar leikur ljóö- ræna ástarsöngva eftir Offenbach, Liszt, Toselli og Martini: Robert Stolz stj. 22.05 Kvöldsagan: „A Rinar- slóöum” eftir Heinz G. Konsalik.Bergur Björnsson þýddi. Klemenz Jónsson les (10). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Eplamauk. Létt spjall Jónasar Jónassonar meB lögum á milli. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur I umsjá Guömundar Jónssonar planóleikara (endurtekinn frá sunnu- dagsmorgni). 8.00Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Gamlar lummur. Gunnvör Bragadóttir lýkur viö upprifjun slna á efni úr barnatimum Helgu og Huldu Valtýsdætra. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 1 vikulokin. Edda A ndrésdóttir, Guöjón Friöriksson, Kristján E. Guömundsson og Ölafur Hauksson stjórna þættinum. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.20 TónhorniöGuörún Birna Hannesdóttir sér um þáttinn. 17.50 Söngvar 1 léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Góöi dátinn Svejk” Saga eftir Jaroslav Hasek I þýöingu Karls lsfelds. GIsli Halldórssonleikariles (33) . 20.00 Gleöistund. Umsjónar- menn: Guöni Einarsson og Sam Daniel Glad. 20.45 A laugardagskvöldi. Blandaöur þáttur I umsjá Hjálmars Arnasonar og Guömundar Ama Stéfáns- sonar. 21.20 Hlööuball. Jónatan Garöarsson kynnir amerlska kúreka og sveita- söngva. 22.05 Kvöldsagan: „A Rinar- slóöum” eftir Heinz G. Konsalik. Bergur Björnsson Islenskaöi. Klemenz Jóns- son leikari les (11). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Danslög. (23.50)Fréttir). 01.00 Dagskrálok. fjórum þáttum, byggöur á skáldsögu eftir Arthur Hail- ey. Annar þáttur. Efni fyrsta þáttar: Aöalbanka- stjóri I New York tilkynnir, aö hann sé haldinn ólækn- andi krabbameini og ævi sin senn á enda. Hann leggur til aö annar tveggja aöstoöarbankastjóra veröi eftirmaöur hans og banka- ráö eigi aö ákveöa hvor þaö veröur. Annar aöstoöar- bankastjóranna, Roscoe Hayward, rær aö þvl öllum árum, aB hann veröi valinn, enda veitist honum erfitt aö lifa á launum slnum. Hann gefur m.a. I skyn, aö sitt- hvaö sé athugavert viö hjónaband keppinautarins, Alex Vandervoorts. Einn g jaldkera bankans tilkynnir aö fé vanti I kassann hjá sér. Þegar máliB er rannsakaö, berastböndin aö yfirmanni gjaldkerans, Miles Eastin, og hann er dæmdur til fangelsisvistar. Þýöandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.25 Police. Poppþáttur meö samnefndri hljómsveit. 22.55 Aö kvöldi dags. Séra Bjartmar Kristjánsson, sóknarjM’estur aö Lauga- landi i Eyjafiröi, flytur hug- vekju.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.