Þjóðviljinn - 21.09.1979, Blaðsíða 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 21. september 1979
DIOÐVIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýðs
hreyfingar og þjóðfrelsis
tltgefandi: Útgáfufélag Þjóftviljans
FramkvKmdastjóri: Eióur Bergmann
Ritatjörar: Arni Bérgmann, Einar Karl Haraldsson.
Fréttaatjóri: Vilborg Haröardóttir
Umajónarmaóur Sunnudagabiaós: Ingólfur Margeirsson.
Rekstrarstjóri: Úlfar Þormóösson
Auglýsingastjóri: Rúnar Skarphéöinsson
Afgreiöslustjóri: Valþór Hlööversson
Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guöjón
Friöriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Gislason, Sigurdór
Sigurdórsson.
Erlendar fréttir: Halldór Guömundsson.
lþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson.
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson.
Útlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson.
Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Ellas Mar.
Safnvörður: Eyjólfur Arnason
Auglýsin'gar: Sigriöur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir Olafsson.
Skrifstofa: Guörún Gúövaröardóttir, Jón Asgeir Sigurðsson.
Afgreiösla: Guömundur Steinsson, Kristfn PétUrsdóttir.
Sfmavarsla: Olöf Halldórsdóttir, Sigriöur Kristjánsdóttir.
Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir
Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir.
Útkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson.
Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Slöumúla 6, Reykjavik, sfml 8 13U.
Prentun: Blaöaprent hf.
Gjaldþrot blasir við
á heimilunum
• Það er sama hvar maður kemur þessa dagana.
Allsstaðar er það efst í huga fólks að sjaldan eða
aldrei hafi verið eins erfitt að ná endum saman i
rekstri heimilanna eins og nú. Þetta er skiljanlegt
og bein afleiðing þeirrar efnahagsstefnu sem rikt
hefur frá þvi að Ólafslögin voru sett sl. vor. Ef
stjórnartimabili núverandi rikisstjórnar er skipt i
tvennt má segja að stjórnarstefnan hafi auðveldað
rekstur heimilanna fyrstu sex mánuðina en frá þvi
að Alþýðuflokkurinn og Framsóknarflokkurinn
suðu saman efnahagsstefnu sina i ólafslögunum og
stilltu Alþýðubandalaginu upp við vegg hefur sifellt
sigið á ógæfuhliðina.
• Sannleikurinn er sá að þau úrræði sem Alþýðu-
flokkurinn hefur barist fyrir i efnahagsmálum og
eru rauði þráðurinn i Ólafslögum ganga ekki upp
nema kaupið lækki. Sé ekki hægt að þröngva
kauplækkun upp á almenning verða þau aðeins til
þess að skapa meiri verðbólgu og leiða til
,, óhj ákvæ mil egra ” verðhækkana og gengisfellinga
til þess að atvinnulif sigli ekki i strand.
• Alþýðuflokkurinn er nú á harðahlaupum undan
þeirri staðreynd, að það er i meginatriðum hans
efnahagsstefna sem fylgt er i landinu um þessar
mundir og er að sliga alþýðuheimilin i landinu.
Alþýðubandalagið ber að sinu leyti ábyrgð á stefn-
unni vegna þess að það hefur ekki enn fylgt eftir
eindregnum mótmælum sinum og andófi gegn
Ólafslögunum með úrsögn úr rikisstjórninni. En
það hef ur að hinu ley tinu séð til þess að skattahækk-
anir, gengissig, gengisfelling, og önnur hefðbundin
úrraéði efnahagssérfræðinga, eru bætt i kaupi eftirá.
Samt sem áður skerðist kaupmáttur vegna versn-
andi viðskiptakjara og sökum þess að visitala var
skert með Ólafslögunum.
• Það er alkunn staðreynd að meginhluti is-
lenskra heimila þar sem fyrirvinnur eru á aldrinum
frá tvitugu til fimmtugs er vafinn skuldum vegna
húsnæðiskaupa og húsnæðisskipta. Allur þessi stóri
hópur er nú að sligast undan vaxtabyrðinni sem
Alþýðuflokkurinn hefur lagt á hann. Á fjölda
mörgum heimilum blasir við gjaldþrot verði ekki
gerðar sérstakar ráðstafanir til þess að bæta hag
æskufólks sem er að koma sér upp húsnæði og veita
öðrum aðlögunartima til þess að koma skulda-
málum sinum i lag og venjast nýjum timum.
• Raunvaxtastefnan hefur ekki tryggt hag spari-
fjáreigenda þvi að vextimir ná þvi aldrei að elta
verðbólguna uppi heldur magna okurvextirnir
verðbólguna, útþynna gjaldmiðilinn og rýra
kaupmáttinn.
• Það eru á engan hátt hagsmunir braskara og
annarra fésýslumanna sem Þjóðviljinn ber fyrir
brjósti þegar hann heldur þvi fram að núverandi
efnahagsstefna, þar á meðal vaxtastefna, sé röng.-
Það eru þær kennslubókarlausnir sem Alþýðuflokk-
urinn hefur barið i gegn i ólafslögunum sem eru að
stefna málum i öngþveiti á íslandi. Þær eru i engum
tengslum við daglegt lif i landinu og hagsmuni
alþýðuheimilanna. Það verður á ný að fara að
stjóma landinu eins og gert var á fyrstu sex mán-
uðum stjómarinnar fyrir frumkvæði Alþýðubanda-
lagsins, áður en kratar náðu yfirhöndinni með
skóladæmin úr Þjóðhagsstofnun og Seðlabanka. öll
úrræði i efnahagsmálum verða að miðast við að
viðhalda kaupmætti almennings, bæta lifskjör
tekjulágra, og halda uppi fullri atvinnu.
---ekh
Dr. Magni
snuprar vaxta-
trúarmennina
A þrifijudegi ámælir Alþýöu-
blaðiö okkur Alþýöubandalags-
mönnum fyrir þaö aö vera fylgj-
andi lágum vaxtum. Daginn
eftir birtir Alþýöublaöiö hluta
úr iltvarpserindi dr. Magna
Guömundssonar þar sem færö
eru rök aö þvf, aö ekki megi
gefa vextina lausa i veröbólgu-
landi: „Nálega85% þjóöarinnar
býr i eigin húsnæöi, og aukinn
vaxtakostnaöur bitnar þunglega
á fjölda manns, sem hefir byggt
af litlum efnum en miklum
dugnaöi. Þegar vextir af meöal-
ibúö eru orönir hærri en nemur
meöal-árslaunum fyrirvinnunn-
ar, er kerfiö i rauninni sprungiö,
þó aö sumum gangi illa aö
viöurkenna þaö. Kostnaöarauki
af völdum vaxtahækkunar leit-
ar skjótt út I vöruverö
innanlands. A erlendum mörk-
uöum ráöum viö ekki verölagn-
ingu á afuröum okkar, og er þá
gripiö til gengissigs eöa beinnar
gengislækkunnar til hjálpar út-
flutningi. Þvi er þaö, aö I landi
sem mjög er háö utanrlkisviö-
skiptum megnar vaxtaskrúfa
ekki aö bæta hlut sparifjár-
eigenda. Útþynning gjaldeyris
og rýrnun kaupmáttar fylgir
nær jafnharöan i kjölfariö'.
Þetta skilur hver maöur meö
heilbrigöa skynsemi, nema
e.t.v. sumir hagfræöingar...”
Viö bætum viö: ...og sumir
kratar og Ihaldsmenn.
■ Menningar-
! félagið vantar
; félagsheimili
Þaö er ekki hægt aö segja aö
I viö tslendingar höfum veriö
! duglegir aö byggja yfir menn-
I ingarstofnanir okkar, allra sist
■ þær sem hafa aösetur I Reykja-
I vik og eiga aö þjóna allri þjöö-
m inni. Þaö liggur viö aö menn fari
■ aö öfundast yf ir félagsheimilum
I sveitanna, sem eru hús sem
JJ auövitaö koma i góöar þarfir en
I hafa etv. ekki öll giska háan
■ nýtingarstuöul. Hér hallast á
I menningarfélag sjálfrar
m þjóöarheildarinnar.
Nú, viö skulum þó meta þaö
! sem gert hefur veriö: Þjóö-
I minjasafn fékk hús „til minn-
■ ingar um stofnun lýöveldis”
I (eins og hætta heföi veriö á, aö
. sá atburöur gleymdist ella).
■ Hins vegar fær safniö ekki aö
• njóta alls sins góöa húss, og
J geldur starfsemin þess. — Reist
| var myndlistarhús i Reykjavik,
■ helgaö minningu ástsæls
I málara sem fór sinar eigin göt-
■ ur, og er engu llkara en húsiö
■ dragi dám af þvi. Þvimiöur hef-
J ur misvitrum stjórnmálaþvörg-
■ urum hvaö eftir annaö tekist aö
I fæla listamenn frá þvi húsi og
■ allan alrtienning um leiö. —
| Arnagaröur var byggöur yfir
■ handrit okkar heimasnúandi og
■ er sómahús hinna kyrrlátu
JJ fræöa. — Norræna húsiö fengum
■ viö gefins, þetta sameiginlega
■ félagsheimili allra Noröur-
! landaþjóöa sem býöur af sér
| betri þokka en önnur félags-
■ heimili á Islandi — kærkomin
■ uppbót! — Borgarleikhúser enn
Z litt fariö aö teygja sig upp úr
■ mýrinni, og Listasafniö er ekki
■ flutt I sitt frystihús.
L...—.......
Lágreist menning
á lýðveldistíma
Þetta er þaö helsta sem gerst
hefur i byggingarmálum menn-
ingarstofnana l höfuöborg
Islands siöan lýöveldiö var
stofnaö (skrokkur þjóöleikhúss
er siöan úr konungdæminu!). A
sama tima hefur veriö byggt
yfir mikinn meirihluta
Reykvikinga og raunar þjóöar-
innar allrar, stórar ibúöir,
góöar ibúöir, og er þaö vel. En
hitter viöburöuref finnanlegt er
eitthvert menningarafdrep af
opinberu tagi i öllum ný ju hverf-
unum. Af tur á móti vantar ekki
verslunarhallirnar, þær eiga
þaö til aö standa I kilómetra
löngum fylkingum meöfram
götunum. Bankar byggja fljótt
og vel, en menningarstofnanir
hýrast á gömlu átööunum — iöu-
lega i húsnæöi sem þætti vart
stjórnmálaafglöp, en mest er þó
sú þjóöarhneisa aö almennings-
álitiö skuli ekki taka I taumana.
Er ekkert almenningsálit i land-
inu, eöa stýrist þaö af lágkúru-
skapog litilþægni einvöröungu?
Hvar er allt menntaöa fólkiö?
Quod licet
Jovi non
licet bovi
Sigfús Haukur Andrésson
skjalavöröur hefur nýlega I
blaöagrein gert samanburö á
húsbyggingarmálum Fram-
kvæmdastofnunar og þjóöar-
bókhlööu. Röksemdir þess efnis
aö Framkvæmdastofnun megi
byggja.þar eö fé hafi safnast I
sjóö af eigin tekjum stofnunar
innar, en þjóöarbókhlööu veröi
aö stööva,þar eö framkvæmdafé
Skóflstunga aö útvarpshúsi,nú < banni.
Ibúöarhæft en telst fjandans
nógu gott undir bækur>tónlist og
þá sérvitringa sem sliku sinna.
Þetta lýsir nú ekki menningar-
legri reisn hjá peningamönnum
og öörum ráöamönnum. Þaö er
ósköp lágt á þessu risiö.
Abyrgðarhluti
almennings-
álitsins
Um allmörg ár hefur veriö á
dagskrá aö byggja tvö hús sem
þjóna eiga menningarstofnun-
um, annaö er þjóöarbókhlaöa,
hitt útvarpshús. Menn hafa
löngu gert sér ljóst aö þröngt og
óhentugt húsnæöi stendur starf-
semi viökomandi stofnana fyrir
þrifum (hver veit nema meira
aö segja sjónvarpiö gæti oröiö
menningarstofnun, ef þaö fengi
hús til ibúöar i samfélagi viö
systurstofnun sina hljóövarp-
iö?) Hvarvetna I löndum mundu
slikar byggingar taldar for-
gangsverkefni.en á Islandi? —
nei, hér má ekki gera neitt stórt
ef menning skyldi vera meö I
spilinu. Jafnskjótt og tekst aö
fá pólitiskar ákvaöanir fyrir
byggingum, hefst vonlitil
barátta viö skilningssnautt fjár-
veitingavald, en hafi nú tekist
aö öngla saman aurum, drepur
framkvæmdavaldiö allt saman
meö byggingarbanni. Þess
vegna gerist ekkert meö bygg-
ingu útvarpshúss og bókhlööu.
Þetta er menningarhneyksli og
Sigfús Haukur Andrésson
til hennar kemur af fjárlögum,
standast ekki gagnrýni Bygg-
ingarsjóöur Framkvæmda-
stofnunar er almannafé runniö
úr lánastarfsemi hennar, og þaö
er síst „betur fengiö” en eöli-
legar skatttekjur ríkissjóös sem
beint er tileölilegra menningar-
þarfa. Þegar Framkvæmda-
stofnun er leyft þaö sem menn-
ingarstofnunum er bannaö
kemur fram forkastanlegt
gildismat. Menningin er látin
vikja fyrir fésýslu. — Sigfús
Haukur segir: „Framkvæmda-
stofnunin er t.d. bæöi ung aö ár-
um og umdeild. Hún getur þess
vegna ekki gert neitt tilkall til
þess aö vera látin ganga fyrir
gömlum og grónum rikisstofn-
unum sem eru i sliku húsnæöis-
hraki aö þaö stendur starfsemi
þeirra algerlega fyrirþrifum.
Breytir þar engu þótt hún reki
ætt slna til Framkvæmdabank-
ans og hafi erft byggingarsjóö
hans.” Undir þetta tekur Þjóö-
viljinn. —h