Þjóðviljinn - 28.09.1979, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 28.09.1979, Qupperneq 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 28. september 1979 Félagsfundur MAÍ verður haldinn sunnudaginn 30. sept. kl. 2 e.h. i húsnæði Sóknar að Freyjugötu 27 Dagskrá: 1. Skýrsla um Albaniuferö 2. Ferðasaga frá Albaníu með myndasýningu 3. Kaffihlé 4. Kynning á bók Envers Hoxha: ,,Heimsvaldastefnan og byltingin” 5. Starfið framundan 6. Fyrirspurnir og umræður Félagar fjölmennið. Nýir félagar eru velkomnir. Menningartengsl Albaníu og íslands Tökum að okkur viðgerðir og nýsmiði á fasteignum. Smiðum eldhúsinnréttingar: einnig við- gerðir á eldri innréttingum. Gerum við leka vegna steypugalla. Verslið við ábyrga aðila TRÉSMIÐAVERKSTÆÐIÐ Bergstaðastræti 33, simi 41070. Lyfsöluleyfi sem forseti Islands veitir Lyfsöluleyfið á Seyðisfirði er laust til um- sóknar. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember 1979. Umsóknir sendist landlækni. Fráfarandi lyfsali óskar að notfæra sér heimild 32. gr., lyfsölulaga nr. 30/1963 um að viðtakanda sé skylt að kaupa vöru- birgðir og áhöld lyfjabúðarinnar. Einnig skal viðtakandi kaupa húseignina Austurveg 32, Seyðisfirði, þar sem lyfja- búðin er til húsa. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. 26. september 1979 Gullfallegir kettlingar fást gefins Upplýsingar í síma 54383 Auglýsingasimi; Þjóðyiljans er 81333 DJOOVIUINN Blikkiðjan Asgaröi 7, Garðabæ önnumst þakrennusmiöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíöi. Gerum fost verötilboö SÍMI 53468 Atvinnusjúkdómar í sviðsljósinu í lágmarki Arni Björnsson, skurölæknir, og Tryggvi Ásmundsson, sérfræöingur i lungnasjúkdómum (t.h.) — ljósm. eik. Eimskip: Hafnir úti á landi í N orðurlandasamband Eftirlit Lœknar efna til ráðstefnu með aðilum vinnumarkaðarins Atvinnusjúkdómar verba æ meir áberandi hér á landi, enda varúöarráðstafanir gegn þeim svotil engar. Aöbúnabur aö starfsfólki er viöa slæmur, mikill hávaöi á vinnustööum, hættuleg efni i notkun og vinnan erfiö og einhæf. Á aöalfundi Læknafélags Islands í júni 1978 var vakin athygli á aukinni þörf á heilsu- gæslu á vinnustööum og eftirliti og rannsóknum á atvinnusjúk- dómum. Fundurinn fól stjórn L.I. að efna til ráðstefnu um þessi mál, þar sem rædd yrðu læknis- fræðileg vandamál atvinnusjúk- dóma og jafnframt hvernig haga beri heilbrigðiseftirliti á vinnu- stöðum. Ráðstefna um atvinnu- sjúkdóma Arni Björnsson, skurðlæknir og formaður færðslunefndar L.I. og Tryggvi Asmundsson, lungna- sjúkdómalæknir kynntu nám- skeið lækna og ráðstefnuna sem á i eftir fer fyrir blaðamönnum I | gær. Enn sem komið er hafa at- vinnusjúkdómar ekki verið rann- sakaðir sérstaklega hér á landi, fyrir utan rannsóknir sem ólafur BjÖrnsson fyrrum héraðslæknir á Hellu geröi á heymæði bænda. Læknar iýmsum sérgreinum, s.s. sérfræöingar i lungnasjúkdóm- um og húðsjúkdómalæknar"ha'fa þó óhjákvæmilega fengiö til með- feröar sjúklinga sem þjáðst hafa af atvinnusjúkdómum. Auk islensku læknanna voru fengnir hingað þrir erlendir fyrirlesarar sem allir hafa fengist við atvinnu- sjúkdóma. Erlendu gestirnir eru dr. med. Ole Bentzen, yfirlæknir við heyrnarmiöstöð danska ríkisins, Sven Forsman, dósent I atvinnu- sjúkdómum við Karolinska sjúkrahúsið I Svlþjóö og ráðgjafi WHO á Evrópuskrifstofunni I Kaupmannahöfn, og Kaye H. Kil- burn, prófessor við Mount Sinai, forstöðumaður lungna- deildar Bronx V.A. Hospital og hefur mikið fengist við rannsókn- ir á atvinnusjúkdómum lungna. Fjórði gesturinn er Michael Brennan, prófessor I heimilis- lækningum I Ontario I Kanada og er þekktur fyrir störf að skipu- lagningu á menntun heimilis- lækna. Hávaði, eiturefni og fleira Eftirlit með atvinnusjúkdóm- um og þeim þáttum sem valda þeim og varúðarráðstafanir gegn atvinnusjúkdómúm er alveg i lágmarki hérlendis. Mjög slælegt eftirlit er með þeim efnum sem flutt eru inn og notuö til alls kyns iönaöarframleiðslu og iðnvæðing er tiltölulega ný á Islandi og þvi enn sem komið er ekki farið að bera verulega á ýmsum fylgikvillum hennar. Þeir Árni og Tryggvi bentu á aö fleira getur valdiö atvinnusjúkdómum en hávaöi og hættuleg efni. Þar má benda á að fólki sem vinnur einhæfa vinnu meö sifelldri endurtekningu á sömu hreyfing- unum hættir til þrálátrar vöðva- bólgu, einnig aö alltof langur vinnutimi, slæmur aðbúnaöur starfsfólks á vinnustað og engin hvildaraðstaða geta einnig or- sakaö ýmsa atvinnusjúkdóma. Ráðstefna þessi er fyrst og fremst haldin til að vekja athygli á vandamálinu og koma af stað frekari umræðum um þessi mál. Ráöstefnan veröur i Domus Medica föstudaginn 28. septem- ber og er öllum opin. Auk Lækna- félagsins var Alþýðusambandi Islands, Vinnuveitendasambandi Islands, Stéttarsambandi bænda og Vinnumálasambandi sam- vinnufélaganna boðin aðild að ráðstefnunni. SR Eimskip hefur hafiö reglubundnar sigiingar frá Reykjavlk til fjögurra annarra hafna innanlands i beinum tengslum viö feröir skipa félags- ins frá Noregi og Gautaborg. Er þetta gert til aö bæta þjónustuna viö inn- og útflytjendur og aöra flytjendur, segir I fréttatilkynn- ingu frá félaginu. Þrjú af skipum þess halda uppi vikulegum ferö- um milli Reykjavikur, tsafjarö- ar, Akureyrar, Gautaborgar og Moss I Noregi, en hálfsmánaöar- lega hafa þau viökomu á Siglu- firöi, Húsavik Bergen og Kristiansand. „Alafoss”, „Tungufoss” og Mál og menning hefur gefið út nýja kennslubók í samfélagsfræði. Bókin er þýðing og staðfæring Auð- ar Styrkársdóttur á bók Jo- achims Israel og heitir á íslensku „Samfélagið — fjölskyldan, vinnan, rík- ið". Auður valdi þessa bók til þýö- ingar, af þvi að hún gefur góðar upplýsingar um byggingu þjóð- félagsins og hjálpar nemendum til að afla sér undirstöðuþekk- ingar i greininni. Bókinni er skipt i þrjú aöaltemu: fjölskyldu, vinnu og riki, sem eru þrir aöalþættirnir I llfi manna. Bókin er ætluö til kennslu i svokölluðum kjarna, i menntaskólum og fjölbrauta: - skólum, og miðuö viö byrjendur I greininni. Hún er staðfærö og töfl- ur og ýmsar upplýsingar sér- islenskar og vissir hlutar hennar eru þvi endursamdir af Auöi Styrkársdóttur. Samfélagiö kom fyrst út I Dan- mörku árið 1977 og hlaut þar góð- ar viðtökur og hefur verið kennd i dönskum framhaldsskólum. Flestir framhaldsskólar I Reykjavik munu kenna hana i vetur, hiö sama gildir um Menntaskólann á Akureyri og lik- legt er að hún verði einnig kennd við Menntaskólann á Isafirði. „Oöafoss” munu sigla á þessari áætlunarleiö, en þessi'skip henta jafnt til gámaflutninga sem og til annarra flutninga. Reynslan hef- ur sýnt að aukin gámanotkun leiðir til bættrar vörumeðferðar og býður Eimskip viðskiptavin- um sinum upp á notkun fjöl- margra 10 og 20 feta gáma fyrir almenna stykkjavöru og einnig frystigáma. Er þess aö vænta, að þetta fyr- irkomulag auki hagræði I rekstri viöskiptavina Eimskips og bæti enn frekar samkeppnisaöstöðu is- lenskra fyrirtækja á erlendum mörkuðum. Höfundurinn, Joachim Israel,er menntamaður I Sviþjóð og hefur lengst af dvaliö I Kaupmannahöfn <og' I Lundi. Hann er prófessor I félagsfrjsði og mun nú starfa I Kaupmannahöfn. Israel er marx- isti og m.a. frægur fyrir skrif sin um kenningar Karls Marx um firringu. Israel hefur þannig komiö þessum kenningum vel til skila og á aðgengilegan hátt. Hann hefur einnig samið kennslu- bækur I samfélagsfræði fyrir há- skólastig og ein þeirra hefur t.d. verið kennd viö Félagsvisinda- deild Háskóla íslands. —SR Mál og menning Gefur út samfélags- frædi eftir Joachim Israel

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.