Þjóðviljinn - 28.09.1979, Síða 16

Þjóðviljinn - 28.09.1979, Síða 16
— segir menntamálaráðherra um skólastjóradeiluna í Grindavík „Aödragandinn aö þessu máli er orftinn býsna langur og þaö hefur gengiö á ýmsu i skólamál- um Grindvikinga undanfarin ár” sagöi Eagnar Arnalds mennta- málaráöherra i samtali viö Þjóö- viijann I gær vegna deilna sem risiö hafa eftir aö hann setti Hjálmar Arnason skólastjóra i Grindavik i fyrradag. „Friöbjörn Gunnlaugsson hefur veriö skipaöur skólastjóri i Grindavik, en hann hefur átt i úti- stööum viö heimamenn og þegar hann ætlaöi aö taka viö starfi sinu i haust var honum meinaöur aö- gangur aö skólastjóraibúöinni og skólahúsnæöinu. Sagöi hann þá af sér og meirihluti skólanefndar lagöi til aö Bogi Hallgrimsson, sem gegnt hefur störfum skóla- stjóra undanfarin 3 ár, yröi settur I embættiö án auglýsingar. Minnihluti skólanefndar var þvi andvigur, og ég taldi raunar frá- leitt aö auglýsa ekki starfiö þegar skólastjóri hefur hrökklast úr þvi á þennan hátt. Meö þvi aö fara aö tilmælum meirihluta skólanefnd- ar heföi menntamálaráöuneytiö aöeins veriö aö taka þátt I þvl aö koma einum skólastjóra frá em- bætti og setja f hans staö mann, sem vissulega átti sinn hlut aö hvernig málum var komiö. Staöan var siöan auglýst og um hana sóttu tveir. Annar, Bogi Hallgrimsson, hefur Iþrótta- og handavinnukennarapróf, en hinn, Hjálmar Arnason, hefur margra /ára háskólanám aö baki, 7 ára kennslureynslu og rétt vantar herslumuninn á fullgild réttindi. Þess vegna var hann ekki settur, heldur skipaöur tileins árs. Hann hefur nú þegar mun meiri mennt- un en hinn umsækjandinn og þeg- ar hann hefur aflaö sér tilskilinna réttinda uppfyllir hann allar þær kröfur sem geröar eru til skóla- stjóra hvort heldur er I grunn- skóla eöa framhaldsskóla.” — Nú má ráöa þaö af blööunum i gær, aö hann sé lögreglumaöur án nokkurra réttinda. „Þessar upphrópanir sýna I hnotskurn hversu hart stuönings- menn Boga Hallgrimssonar ganga fram i áróöri sinum. Aö sögn allra sem til þekkja er Hjálmar Árnason afbragös góöur skólamaöur, enda meö langa kennslureynslu. ÞaÖ er varla verra þó hann hafi stundaö lög- reglustörf i sumarleyfum sínum, enda viröist þaö vera góöur und- irbúningur fyrir starf, þegar skólastjórastaöa i Grindavik á I hlut.” — Nú hefur þaö veriö gagnrýnt aö umsóknarfrestur hafi veriö ó- eölilega stuttur. — „Já, — þaö er rétt, aö eins og oft í slikum tilfellum varö aö hafa umsóknarfrestinn stuttan. Kennslan var I lamasessi þar til Heimingurfundarmanna söngbaráttusöngva lnnan vallargiröingar I hálftima igærkvöldi. Ljósm. Leifur. TAUGAVF.IKI.IJN f HERSTÖÐINNI Varaherinn kvaddur út! Mikillar taugaveiklunar gætti I gær hjá „islensku” lögreglunni á Keflavikurflugvelli vegna fundar herstöövaandstæöinga og marg- vislegar varúöarráöstafanir geröar fyrir fundinn, herstöövar- giröingin styrkt, flughöfninni iokaö og „varaherinn” hiö bandarisktlaunaöa slökkviliö hersins, kvatt út og þvf fyrirskip- aö aö vera i viöbragösstellingu. Blaöamaöur haföi hug á þvi f gærmorgunaö bregöa sér suöur i herstööina til þess aö lita á vett- vanginn, og bar þá svo vel f veiöi aö áfjörur hans rak Jónas Arna- son, alþingismann, er haföi bfl til umráöa og þegarvartil i feröina. Engin fyrirstaöa var viö aö kom- ast i gegn um aöalhliöiö aö her- stööinni og hægt aö frilysta sig aö vild innan herstöövarinnar. Girðingin styrkt Hliöin aö herstöövarsvæöinu eru þrjú. Eitt þeirra er Turner- hiiö. Þaö er einvöröungu notaö til þess aö hleypa i gegn hermönnum meö matarskammtinn s inn og þvi aöeins opiö fáar klukkustundir i viku, óhrjálegt hliö og ryögaö. Meðfram veginum upp aö þvi hliöi voru starfmenn hersins, islenskir þó, aö vinna viö aö styrkja giröinguna og gera hana mannhelda, tveir til þrir vinnu- hópar.og slödegis mun hafa veriö tjaslað upp á hliöiö sjálft. Viðbótarlöggæsla Fyrir hádegiö var enginn viö- búnaöur af lögreglunnar hálfu, en I hádeginu kom þaö boö frá varn- armáladeild utanrikisráöuneytis- ins, aö engum yröi hleypt inh á hemámssvæöiö nema hann heföi þartilgeröa pappira. Upp úr miöjum degi var svo ljóst hver viöbúnaöur lögreglunn- ar yröi, allt liö flugvallarlögregl- unnar var kallaö út svo og lög- regluliö nærliggjandi byggöar- laga. Flugstöðinni lokað Næst fréttist af þvi, aö t&’l þess aö vernda lif og limi Islendinga sem f flugstöövarbyggingunni vinna, yröi flutt heim klukkan 19.00 og flugstööinni lokaö. „Varaherinn” Eins og lesendum er kunnugt þá greiöir bandariski herinn laun slökkviliösins á Keflavfkurflug- velli, en þaö er mikiö verölauná- liö innan bandariska hersins um veröld alla. Stýrir liöinu Sveinn Eiriksson, uppnefndur „Patton” eftir frammistööuna viö aö sprauta á glóandi hraun i gosinu i Vestmannaey jum. Undir kvöldiö bárust blaöamanni fregnir af þvl sunnan úr Keflavík, aö .T’attœi” heföi kvatt út allt sitt liö og f yrirskipaö þvf aö vera i viöbragðsstööu, til- búiö aö sprauta niöur landa slna ef þeir geröust of ágengir viö ætt- jöröina, þann hluta hennar sem er i klóm hersins, en slökkviliö hers- ins er eingöngu skipaö islenskum mönnum. Hvers vegna? Hvers vegna alla þessa tauga- veiklun vegna mótmælafundar, sem ætlaö er aö fara friösamlega fram, og fyrirskipaö hefur veriö aö halda utan herstöövarinnar? -úþ Eagnar Arnalds: „Ekki pólitik af minni hálfu.” búiö var aö ganga frá þessum málum.” — Nú liggur þú undir þvi ámæli aö þetta sé pólitisk stööuveiting og sá sem var settur sé flokks- bróöir þinn. „Ég veit lftiö um stjórnmála- skoöanir Hjálmars Arnasonar, enda hef ég aldrei rætt viö hann um stjórnmál. Þetta er þvi ekki pólitisk stööuveiting af minni hálfu, en þetta virðist ætla aö Framhald á 14. siöu Síldin Eyjabátar heim úr fyrsta túrnum Eyjabátarnir komu heim f gær úr fyrstu veiöiferöinni á reknet og fengu 7 bátar samanlagt um 1600 tunnur, sem landaö var hjá lsfélag- inu, Fiskiöjunni og Vinnsiu- stööinni. Arni i Göröum fékk 262 tunnur, Danski Pétúr 245, Kópur VE 250, Ófeigur III. 105, Dalarafn 130, Sæþór Arni 350 og Friðrik Sigurös- son 250. Þá landaöi Pétur Ingi úr Keflavik 63 tunnum I Eyjum. \ 15 bátar lönduðu á Höfn i Hornafiröi samanlagt um 1300 tunnum. Þaöan róa nú um 30 heimabátar og aö- komubátar. Hringnótabátarnir eru sem óðast aö hef ja veiðar og landaði Kópur GK f Grinda- vðc i gær um 70 lestum, veiddum í nót. Aður höföu HrafnSveinbjarnarson II. og m. landaöþarum 75lestum. 1 Grindavik er saltaö á tveim stööum og ætlunin aö salta þar á tveim til viöbótar. — vh I Farþegum SVR jjölgar, en vagnarnir úr sér gengnir [Nýir vagnar nauðsynlegir segir Guðrún Ágústsdóttir, formaður SVR „Borgarráö hefur nú til af- greiöslu tfllögur um kaup á nýj- um strætisvögnum, og ég vona i_ aö nýir vagnar veröi komnir á göturnar hér á næsta ári,”, sagöi Guörún Agústs- dóttlr, formaöur stjórnar SVE i samtali viö Þjóöviljann I gær. Talsveröar farþegaaukning- ar hefur gætt hjá SVR undan- fariö og sagöi Guörún þaö sorg- legt aö geta ekki mætt þessari auknu þörf meö betri þjónustu. „Staöreyndin er sú”, sagöi hún, „aö vagnarnir eru úr sér gengn- ir, — þaö vantar nauösynlega nýja vagna og þeir heföu þurft aö koma fyrr.” Stjórn SVR lagöi á þaö áherslu fyrir afgreiöslu fjár- hagsáætlunar i fyrra aö gengiö yröi frá kaupum á 40 nýjum vögnum á næstu 5 árum, en vegna erfiörar fjárhagsstööu borgarsjóös og mikils halla- reksturs SVR reyndist þaö ekki unnt aö sögn Guörúnar. „Nú hefurhins vegar komiö fram aö fjárhagsstaöa borgarinnar er aUt önnur, en þegar viö tókum viö í fyrra og þvf erum viö I stjóm SVR bjartsýn,” sagöi hún. Stjórnin setti niöur sérstaka nefnd f þessu mál I vor og m.a. hefur 1 samvinnu viö atvinnu- málanefnd borgarinnar veriö kannaö hvort islensk fyrirtæki heföu aöstööu til þess aö byggja yfir vagnagrindur hér á landi. Guörún sagöi aö 5 fyrirtæki heföu sýnt málinu áhuga en þau heföu ekki getaö skuldbundiö sig. Komiö heföi fram aö til þess aö yfirbygging hér innan- lands væri hagkvæm þyrfti aö byggja yfir 18 vagna á 3 árum minnst. 50% tollar Hver strætisvagn kostar um 60-70 miljónir á núverandi verölagi og lætur nærri aö helmingur þeirrar fjárhæöar sé ýmis konar aöflutningsgjöld. Stjórn SVR og borgarráö hefur nýlega beint þeim tilmælum til rikisstjórnarinnar aö hún felli niöur þessi gjöld og sagöi Guö- rún aö meö þvi móti mætti endurnýja vagnakost SVR á helmingi styttri tima. „Þetta tiökast viöast hvar erlendis”, sagöi Guörún „en viö erum á eftir i þeim efnum eins og svo mörgum öörum. Hins vegar hljóta ráöamenn aö sjá hvaö þaö er miklu hagkvæmara i 100 þúsund manna byggöarlagi aö beina samgöngum fremur aö al- menningsvögnum en aö einka- bilum. Þetta eru Reykvfkingar farnir aö skilja”, sagöi Guörún „ogéghef þá trú aö rfkisstjórn- in taki þessu erindi vel meö til- liti til tillagna hennar um orku- sparnaö.” — AI "I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I DJODVIUINN ■Föstudagur 28. september 1979 Aðalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga, kl. 9 — 12. f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum. Utan þess tima er hægt aö'ná i blaöamenn og aöra starfs- menn blaðsins i þessum simurn: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, afgreiösla 81482 og Blaðaprent 81348. C81333 Kvöldsími er 81348 Utanaðkomandi maður heppilegasta lausnin

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.