Þjóðviljinn - 29.09.1979, Blaðsíða 3
Ljósm.— eik
Laugardagur 29. september 1979 ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 3
Nýr götuleikflokkur, sem iftkar einhverskonar sambland leiklistar og myndlistar og kallar sig Hreyfi-
myndaflokkinn, var á ferft I Austurstræti I gsr,og beindust aðgerftir sem sjá má m.a. aft sjónvarpinu.
AB Kópavogi um efnahagsmálin:
Alþýðubandalagið knýr
fram breytta stefnu
Alþýðubandalagið í
Kópavogi hélt félags-
- fund miðvikudaginn 26.
sept. Á fundinn mætti
Lúðvik Jósepsson for-
maður Alþýðubanda-
lagsins og ræddi þar um
stjórnmálaviðhorfið.
Mörgum fyrirspurnum
var beint til Lúðviks og
talsverðar umræður
urðu um stjórnmáia-
ástandið.
Eftirfarandi tillaga var sam-
þykkt með öllum greiddum at-
kvæftum gegn einu:
„Félagsfundur i Alþýftubanda-
laginu i Kópavogi, 26. sept. 1979,
lýsir áhyggjum sinum vegna
hinnar alvarlegu þróunar I efna-
hags- og verölagsmdlum á
undanförnum vikum. Fundurinn
hvetur forystu, þingflokk og ráft-
herra Alþýftubandalagsins til
þess aft knýja fram breytta stefnu
i þessum málum. Þaft er álit
fundarins, aö takist Alþýftu-
bandalaginu ekki aft ná fram
nauösynlegum breytingum I þágu
launþega, þá geti þaö ekki haldift
áfram þátttöku I nilverandi
stjórnarsámstarfi.”
Gestur Guömundsson skrifar frá Kaupmannahöfn:
Kosningar í Danmörku
verða 23. október
Stjórnarsamstarfi sósialdemó-
krata og Venstre I Danmörku,
sem staðift hefur i þrettán
mánufti, lauk í gærkvöldi og boft-
aft verftur til nýrra þingkosninga,
þar eft samstafta náftist ekki um
efnahagsstefnu i samningavið-
ræftum fiokkanna.
Samningaviöræftum, sem staft-
ift höfftu i fjóra daga, var slitift kl.
21 i gærkvöldi, en engin yfirlýsing
var þá gefin um orsakir stjórnar-
slitanna. Ljóst er aft samstafta
haffti aft miklu leyti náftst um
efnahagsaftgeröir, sem hefftu
bæfti leitt til kjaraskerftingar og
til hlutdeildar verkalýfts i' grófta
fyrirtækja. Hinsvegar telja
fréttaskýrendur aft þaft hafi ráftift
úrslitum aft kratar stóftu fast á
þvi aft hlutur iaunþega af gróftan-
um yrfti aft renna i sameiginlegan
sjóft undir stjórn Alþýftusam-
bandsins, en Venstre höfnuftu þvi
meft öllu.
Kosningarnar verfta haldnar 23.
október. Samkvæmt skoftana-
könnunum er ekki búist vift mikl-
um breytingum á fylgi flokkanna.
Likur eru á þvi aö íhaldsmenn
bæti nokkuft vift sig á kostnaft
Venstre, en SF og VS bæti vift sig á
kostnaft krata.
Strax eftir stjórnarslitin boöafti
formaftur Venstre formenn
þriggja annara hægri flokka
ihaldsflokksins, kristilega
þjóftarflokksins og mift-demó-
krata, ásinn fund. Þessir flokkar
hyggjast bjófta upp á stjórnar-
samstarf, en hægri ftokkarnir
þrir hafa samanlagt álika mikift
fylgi og kratar, efta um þriftjung
atkvæöa.
Yfírkennarinn í Grinda-
víkurskóla segir af sér
Halldór Yngvason, yfirkennari
i Grindavik, hefur sagt af sér i
mótmælaskyni vift þaft að
menntamáíaráftherra setti
Hjálmar Arnason skólastjóra i
Grindavik en ekki Boga Hall-
grimsson, sem hcfur full kenn-
araréttindi. Skólanefndarfundur I
fyrradag mælti meft þvi aft annar
kennari vift skólann, Gunniaugur
Dan ólafsson yrfti yfirkennari, en
Halldór mun halda áfram kennslu
vift skólann þó hann láti af yfir-
kennarastöftunni.
Undirbúningur aö skólastarfi i
Grindavik er nú i fullum gangi, en
hann hefur tafist vegna þeirra
deilna sem upp komu þegar
skólastjóri sagfti stöftu sinni
lausri og staftan var auglýst. Af
viötölum vift Grindvikinga I gær
virtist ljóst aft flestir væru nú til-
búnir til aft sllftra vopnin og taka
saman höndum um undirbúning
skólahaldsins, sem væntanlega
hefst 1. október n.k.
— AI.
Stjórn grunnskólakennara Reykjanesi:
Mótmælir vinnubrögöum
menntamálaráðherra
Stjórn Svæftasambands grunn-
skólakennara á Reykjanesi sam-
þykkti á fundi sinum i gær eftir-
farandi áiyktun:
„Fundur stjórnar 9. kjörsvæftis
SGK (Reykjanesumdæmi) hald-
inn 28. sept. mótmælir harftlega
gerræftislegum vinnubrögftum
menntamálaráftherra, sem koma
fram vift veitingu stöftu skóia-
stjóra grunnskóla Grindavtkur.
Vift stöftuveitingu þessa þverbrýt-
ur ráftherra 8. grein laga um em-
bættisgengi opinberra starfs-
manna frá 1978 meft þvi aft snift-
ganga réttindamann er sótti um
stöftuna.
Fundurinn beinir þvi til stjórn-
ar SGK aft fast verfti haldiö á máli
þessu og I eitt skipti fyrir öll
stöftvaö ofriki menntamálaráö-
herra i málefnum kennara.
Mál þetta snertir hagsmuni
allra kennara og þvi verfta þeir aft
standa saman I þéttri fylkingu um
réttindisín og sins stéttarfélags.”
Stjórnarfundinn sátu þeir Ell-
ert Borgar, Albert Már Stein-
grimsson, Magnús Jón Arnason,
og Ragnar Glslason frá Hafnar-
firfti og Guöni ölversson frá
Grindavik.
— vh.
Stefnumótun í
húsnæðismálum
Ráðstefna um húsnœðismál á vegum Al-
þýðubandalagsins nk. þriðjudag
Nk. þriftjudagskvöld verftur
haldin ráftstefna um húsnæftis- og
byggingamál á vegum Alþýftu-
bandalagsins. Þar verftur rætt
um drög aft nýrri löggjöf um hús-
næftismál og einnig verftur f jallaft
um nifturstöftur starfshóps, sem
unnið hefur i suraar á vcgum
Alþýftubandalagsins I Reykjavik
aft stefnumótun I þessum mikil-
vægu málum. Ráftstefnan hefst
að Grettisgötu 3 kl. 20.30 á þriftju-
daginn kemur.
A ráftstefnunni flytja inngangs-
orft þeir Ólafur Ragnar Grims-
son, Guftmundur Vigfússon og
Siguröur Harftarson. „Tilefni
þessarar ráftstefnu er tvennt,”
sagfti ólafur Ragnar i samtali viö
Þjóftviljann I gær. „Annarsvegar
hefur starfshópur Alþýöubanda-
lagsins I Reykjavik unnift aft til,-
ögum um nýja stefnu I húsnæftis-
málum og gerft samræmdrar
verkefnaáætlunar á þvi svifti fyrir
næstu ár. Kjarninn I þeirri vinnu
er aft tengja samna I eina heild
nýbyggingar, byggingar leigu-
Ibúfta, endurnýjun I eldri hverfum
og ýmsar tegundir féiagslegs þjón
ustuhúsnæftis. Þannig hefur verift
mynduft ein heild úr framkvæmd-
um, sem hafa veriö sundur-
greindar i ólik sviö og gerft sam-
ræmd framkvæmda- og lána-
stefna fyrir hinar ýmsu greinar
húsnæftismála.
Hin ástæöan til þessarar ráft-
stefnu er sú, aö á vegum rikis-
stjórnarinnar hefur verift unnift
undanfarnar vikur og mánufti aft
endurskoftun á löggjöfinni um lán
tilhúsnæftismála. Nefndin sem aft
þessu hefur unnift hefur skilaft
áliti.
Okkur fannst tilvalift aft tengja
þetta saman og fá fram umræftur
um þau atrifti, sem Alþýöubanda-
lagift vill gera aft megnininntaki
nýrrar stefnu i húsnæftismálum.”
Ólafur sagfti aft á ráftstefnunni
yrftu fulltrúar starfshópsins úr
Reykjavik, fulltrúar Alþýftu-
bandalagsins i nefndinni, sem
endurskoftaft hefur löggjöfina um
húsnæftismálalán og einnig
flokksmenn úr verkalýftshreyf-
ingunni og Húsnæöismálastjórn. 1
panelumræöum verfta þær á-
herslur, sem Alþýftubandalagift
setur fram i þessum málaflokki,
ræddar ýtarlega. — eös
ÚTBOÐ
Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum
ilagningu aðalæðar að dælustöð á Fitjum i
Njarðvik, ásamt frárennslislögn frá stöð-
inni. Ctboðsgögn verða afhent á skrifstofu
Hitaveitu Suðurnesja Vesturbraut 10 a i
Keflavik og á verkfræðistofunni Fjarhitun
h.f. Álftamýri 9 Reykjavik. Tilboðin verða
opnuð á skrifst. Hitaveitu Suðurnesja
fimmtudaginn 18. okt. 1979 kl. 14.00.
Lefkræn tjáning
fyrir börn og unglinga
Námskeið fyrir börn og unglinga i leik-
rænni tjáningu og leiklist hefst þriðjudag-
inn 9. október, að Frikiirkjuvegi 11.
Upplýsingar gefur Sigriður Eyþórsdóttir i
sima 29445.
Rússneskunámskeið MÍR
MÍR efnir í vetur til námskeiða i rúss-
nesku fyrir byrjendur og framhalds-
nemendur. Upplýsingar og skráning i
skrifstofu MIR, Laugavegi 178, mánudag-
inn 1. og þriðjudaginn 2. október n.k. kl. 17
— 18.30 báða dagana.— MÍR.
Gullfallegir kettlingar
fást gefins
Upplýsingar í síma 54383
r