Þjóðviljinn - 29.09.1979, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 29.09.1979, Blaðsíða 13
Laugardagur 29. september 1979 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 13 7.00 Ve&urfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur i umsjá Gu&mundar Jónssonar pianóleikara (endurtekinn frá sunnu- dagsmorgni). 8.00Fréttir. Tónleikar. 8.15 Ve&urfr. Forustugr. dagbl. Gitdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Gamlar lummur. Gunnvör Bragadóttir lýkur vi& upprifjun sina á efni úr barnatimum Helgu og Huldu Valtýsdætra. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Ve&ur- fregnir. Tilkynniiigar. Tón- leikar. 13.30 t vikulokin. Edda Andrésdóttir, Gu&jón Fri&riksson, Kristján E. Gu&mundsson og ólafur Haukssonstjórna þættinum. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.20 TónhorniöGu&rún Birna Hannesdóttir sér um þáttinn. 17Í50 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Góöi dátinn Svejk” Saga eftir Jaroslav Hasek I þýöingu Karls tsfelds. Gisli Halldórssonleikariles (33) . 20.00 Gleöistund. Umsjónar- menn: Guöni Einarsson og Sam Daniel Glad. 20.45 A laugardagskvöldi. Blandaöur þáttur i umsjá Hjálmars Arnasonar og Guömundar Arna Stéfáns- sonar. 21.20 Hlööuball. Jónatan Garöarsson kynnir ameríska kúreka og sveita- söngva. 22.05 Kvöldsagan: ,,A Rinar- slóöum" eftir Heinz G. Konsalik. Bergur Björnsson Islenskaöi. Klemenz Jóns- son leikari les (11). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Danslög. (23.50)Fréttir). 01.00 Dagskrálok. 16.30 tþróttir.Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Heiöa. Tuttugasti og annar þáttur. Þýöandi Eiríkur Haraldsson. 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Leyndardómur prófess- orsins. Fjóröi og siðasti þáttur. Þýöandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Norska sjónvarpiö). 20.45 Aö tjaldabaki. Fjóröi og slöasti þáttur lýsir, hvernig fariö var aö þvi aö selja James Bond-myndlrnar. Þýöandi Kristmann Eiös- son. 21.15 Elsku Charity (Sweet Charity) Bandarisk dans- og söngvamynd frá árinu 1%9. Höfundur dansa og leikstjóri Bob Fosse. Aöal- hlutverk Shirley McLane, John McMartin, Ricardo Montalban og Sammy Dav- is. Myndin er um hiníi fal - legu og grei&viknu Charity sem vinnur I danshúsi og vini hennar. Þý&andi Rann- veig Tryggvadóttir. 23.25 Dagskrárlok. / Operutónleikar í Vínarborg Rikisóperan I Vfnarborg. Þar voru tónleikarnir haldnir 1. sept. s.l., til ágóöa fyrir Barnahjálp SÞ. A morgun, sunnudag, veröur útvarpaö hátiöartónleikum, sem haldnir voru I Vinarborg 1. þ.m. til ágóöa fyrir Barnahjálp Sam- einuöu þjóöanna. Tilefniö var opnun U.N. City, sem er griöar- stór nýbygging fyrir hinar ýmsu stofnanir SÞ. Fyrri hluti þessara glæsilegu tónleika veröur á dagskrá kl. 14.10, en seinni hlutinn kl. 20.30 annaö kvöld. Þaö er Filharmoniusveit Vlnar- borgarsem leikur, en stjórnendur og einsöngvarar eru bæöi margir og frægir. Ennfremur kemur Kór rikisóperunnar i Vin viö sögu. Kynnir er Dr. Marcel Prawy. Dagskráin er fjölbreytt, ariur og forleikir úr óperum eftir Wagner, Rossini, Donizetti, Verdi, Giordano, Halevy og Puccini. Stjórnendur eru: Horst Stein, Miguel Gomez Martinez, og Placido Domingo, og kórstjóri Helmut Froschauer. Einsöngvarar eru: Leonie Rysanek-Gausmann, René Kollo, Siegfried Jerusalem, Birgit Nils- son, Agnes Baltsa, Nicolai Ghjauroff, Edita Gruberova, Montserrat Caballé, Sherill Milnes, Sona Ghazarian, Yordi Ramiro, Piero Cappuccilli, Placido Domingo, Ruza Baldani, Gianfranco Cecchele, Peter Wim- berger og Kurt Rydl. Flutningur tónleikanna stendur yfirisamtals þrjár klukkustundir og fjörutiu minútur. -ih Gamlar lummur Gunnvör Braga hefur umsjón meö barnatfma útvarpsins ki. 11.20 I dag. Þáttinn nefnir hún Gamlar lummur, og er hann þriöji ogslöasti þátturinn þar sem rifjaö er upp efni úr barnatimum Helgu og Huldu Valtýsdætra. Gunnvör Braga sagöi I viötali viö Þjv. aö hugmyndin aö þessum þáttum heföi komiö upp I vor, þegar veriö var aö skipuleggja laugardagstimana. Fjórir stjórn- endur skiptu timunum á milli sin, en þrir timar gengu af, og tók Gunnvör Braga þá aö sér aö stjórna þeim. Mikiö haföi veriö spurt um þetta gamla efni þeirra systra enda eru þeir sem hlust- uöu á þá i barnæsku nú orönir for- eldrar sjálfir, og vilja gjarna leyfa börnum slnum aö heyra þetta efni. — Þessir þættir voru óvenju- legir á margan hátt, — sagöi Gunnvör Braga. — I fyrsta lagi var þetta frábæra samstarf þeirra systranna: Hulda var þýöandi, og Helga flytjandi og leikstjóri. Þá voru þær meö óvenju mikið af nýju efni, og svo var ákaflega mikið leikiö I timunum þeirra. Þar hefur okkur fariö aftur, þvi a& nú fáum viö ekki aö vera meö leikrit i barna- tlmum, af fjárhagsástæöum. I þættinum I dag mun Knútur R. Magnússon lesa söguna Maöurinn sem blundaöi aidrei og Þorbjörn Sigurðsson les bráöskemmtilega ruglusögu sem heitir Pönnukök- urnar hans Jósafats. Svo veröur leikinn kafli úr leikritinu Þegar Óli fór til tunglsins. Og rúsinan i Útvarps- skákin Hv.: Hanus Joensen Sv.: Guömundur Agústsson Hvltur lék I gær: 9. a4 pylsuendanum er lestur Helgu Valtýsdóttur á kafla úr sögunni um Bangsimon. — Þaö má segja um þetta efni, aö þaö er undurljúft og skemmti- legt, — sagöi Gunnvör Braga aö lokum. —ih Shirley McLaine I hlutverki dans- meyjarinnar Charity. Hin leik- konan heitir Renata Vasaile. Elsku Charity TIu ára bandarisk dans- og söngvamynd veröur sýnd í sjón- varpinu kl. 21.15 i kvöld og nefnist Elsku Charity (Sweet Charity). Höfundur dansa og leikstjóri myndarinnar er Bob Fosse, sem hefur á samviskunni allnokkrar myndir af þessu tagi. Frægust þeirra er áreiðanlega Cabaret, sem hann geröi 1972 og hlaut Óskarsverðlaun fyrir. Af eldri myndum hans má nefna Kiss Me Kate (1953) og My Sister Eileen (1955) og einnig samdi hann dans- ana i Pajama Game (1957). Bob Fosse er sjálfur fyrrverandi dansari, en geröist siöan leik- stjóri á Broadway og tók upp kvikmyndastjórn i bland. Aöalhlutverkiö I Elsku Charity leikur hin sivinsæla Shirley McLaine, en önnur stór hlutverk eru leikin af John McMartin, Ricardo Montalban og Sammy Davis. Þýöandi er Rannveig Tryggva- dóttir. —ih PETUR OG VÉLMENNIÐ Eftir Kjartan Arnórsson HONF) B''ÐL>rv) SlRKftTi'U ÞlWOTUR ÞF)NC-f)ÐTiL F)E> EFNID HSFúfl SToRK- OG- Ti'U pGCNOMirr, c,E~INNfí. ÖKE V... ÞRN5NUTOPR_fíFTUfí TfiKKfíNN' SUO TÖKUr0) Ul£> 51 NFfíLPLE&R /DóTlÐ BUR-T- OCt bFi ER U UE6-&IRNIK KöfnNIRÍ Umsjón: Helgi Ólafsson 'Jubojevic í óstuði Haustmót Taflfélags Reykja- vlkur hófst siöastiiöinn sunnu dag. Eins og undanfarin ár er keppendum raöaö i flokka eftir Eio-stigatölu þeirra. 1 A-riöli veröa eftirtaldir skákmenn: Stefán Briem Sævar Bjarnason Björn Sigurjónsson 4. Þorsteinn Þorsteinsson 5. Guömundur Agústsson 6. Jóhann Þ. Jónsson 7. Július Friöjónsson 8. Bragi Björnsson 9. Björn Þorsteinsson 10. Asgeir Þ. Arnason 11. Benedikt Jónasson 12. Þórir Ólafsson Það sem vekur einna mesta athygli er að yngstu skákmenn- irnir taka ekki þátt I mótinu en >aö kemur til af þvl aö Heims- meistaramót unglingaskák sveita fer fram á næstunni. Þaö veröa þvi öldungarnir sem ráöa munu rikjum aö þessu sinni. Eins og venjulega renna menn blint i sjóinn meö alla spádóma en ætla má aö þeir Asgeir Þ. Arnason, Björn Þorsteinss Stefán Briem og Sævar Bjarna- son komi til meö aö berjast um efsta sætiö Litiö var teflt I A-riöli á sunnudaginn vegna Deildar keppni Skáksambandsiris sem fór fram i Munaöarnesi á sama tima. úrslit I tefldum skákum uröur þessi: Gu&mundur Agústsson vann Braga Björns- son i 15 leikjum! og Júllus Friö- jónsson vann Jóhann Þ. Jóns son. Skák Stefáns Brlem og Þóris Ólafssonar fór I biö Frestaö var skákum á milli Sævars Bjarnasonar og Bene- dikts Jónassonar, Björns Sigur jónssonar og Asgeirs Þ. Arna sonar og Þorsteins Þorsteins sonar og Björns Þorsteinssonar Teflt er I Skákheimilinu viö Grensásveg sunnudaga, miö vikudaga og föstudaga. XXX Og þá vikur sögunni til Riga iar sem annaö millisvæöamótiö fer fram. Sterkasti skákmaöur Júgóslava, Lobomir Ljubojevic, viröist gjörsamlega heillum horfinn á þessu móti. Fyrirfram var hann álitinn einn sigur- stranglegasti keppandinn en nú heyrir þaö til tiöinda ef hann tapar ekki skák sinni I hverri umferö. Þetta er þriöja atlaga Ljubojevic aö heimsmeistara- titlinum. Hann var lengi vel efstur á millisvæðamótinu I Brasillu 1973. 1 Manila 1976 munaði litlu a& hann kæmist áfram en nú gengur allt á aftur fótunum hjá honum. Dæmi um taflmennsku hans má finna I skákinni viö Adorjan frá Ung verjalandi: Hvitt: Ljubojevic Svart: Adorjan Sikileyjarvörn 1. e4 c5 8. Bg5 a6 2. Rf3 Rc6 9. Ra3 b5 3. d4 cxd4 10. Rd5 Be7 4. Rxd4 Rf6 11. Rxe7 Rxe7 5. Rc3 e6 12. Bxf6 gxf6 6. Rdb5 d6 13. c4?! 7. Bf4 e5 (Sennilega ónákvæmt. 13. Df3 er erfiðari leikur fyrir svartan að kljást viö.) 13. .. Bb7! 14. cxb5 Bxe4 15. Da4 d5 16. bxa6+ Kf8 17. Db4 Hg8 18. f3 Bf5 19. g4 Bc8 20. 0-0-0 (Það er ekki beint gæfulegt aö geyma kónginn þarna, en ein- hversstaðar veröa vondir aö vera. Kóngurinn á sér varla griðastaö fyrir miöju boröi.) 20. .. Bxa6 22. Rb5 Rc6 21. Kbl Kg7 23. Dc5 Da5! (Hinn illþyrmislega leppun riddarans á b5 setur allt hvlta taflið úr skoröum.) 24. a4 Rd4 25. b3 Rxb3 26. Dxd5 Db4! — Hvítur gafst upp. 27. Dc4 strandar á 27. — Rd2+. Auö veldur sigur Ungverjans en lýs andi dæmi um óstuö Ljubojevic I þessu móti.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.