Þjóðviljinn - 29.09.1979, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 29.09.1979, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 29. september 1979 Tilganginum náö? Hreggviöur nokkur Jónsson (vl- ingur mm.) hefur skrifaö út- varpsráöi haröort skammarbréf, þar sem hann kvartar sáran und- an þvi, aö si og æ sé veriö aö spila i hljóövarpinu plötu meö „múg- sefjandi pólitiskum áróöri” og segist hann bara ekki þola aö þurfa aö hlusta svona oft á þetta „hnegg herstöövaandstæöinga”. Vildi hann láta kanna, hve oft platan heföi veriö leikin. valda varöandi fjárhagsvanda stofnaná fyrir þroskahefta og skoraö á stjórnvöld aö bæta þegar úr þannig aö um stöönun og aftur- för i rekstri veröi ekki aö ræöa. Landsþingiö fordæmir ef efna- hagsvandi þjóöarinnar er látinn bitna fyrst og fremst á þessum hópi fólks. -SR Hreppsskjölin eyöilögöust í eldi Ibúö og innanstokksmunir svo og skjöl hreppsins, eyöi- iögöust i eldi á bænum Hrafn- hóli I Hjaltadal, en þar býr oddviti Hólahrepps, Guö- mundur Stefánsson, ásamt fjölskyldu sinni. Eldurinn kom upp á niunda timanum i fyrrakvöld i ibúö- arhúsinu, sem er ein hæö og kjallari, steinsteypt, en timb- ur innan. Var hæöin alelda er slökkviliö frá Hofsósi og frá Sauöárkróki komu á staöinn og tókst litlu aö bjarga, aö sögn slökkviliösstjórans á Króknum. Skemmdir uröu miklar á hæöinni, en minni i kjallara. Upptök eldsins eru enn ókunn. —vh Erfitt Framhald af 1. siöu. samningi. An nokkurra breytinga á verölagningu kemur varla til greina aö kaupa óbreytt magn af oliuvörum af Sovétrikjunum á næstu árum, og hlýtur slik af- staöa þeirra aö kalla á enn frek- ara átak til þess aö tryggja hag- stæöari oliuinnkaup frá öörum aöilum.” _AI Aðstoð Framhald af bls. 2 Skeytingarleysi stjórnvaida Samþykkt var á þinginu aö fara þess á leit við yfirvöld trygg- ingarmála aö þau beiti sér fyrir þvi aö hjálpartæki fyrir þroska- hefta á stofnunum veröi greidd af Tryggingastofnun rikisins. Einnig var lýst yfir megnri van- þóknun á skilningsleysi stjórn- Haraldur S. Guðmundsson stórkaupmaöur Spltalastig 8 Reykjavik Veröur jarösunginn frá Dómkirkjunni i Reykjavik, mánu- daginn 1. október kl. 15. Sigurbjörg Bjarnadóttir Harald G. Haraldsson Sóíveig Haraldsdóttir Hart Sigriöur Haraldsdóttir Grimur Haraldsson Sigriöur G. Benjamin og barnabörn. EHsabet Gunnarsdóttir Neil Hart Sigurjón Sigurösson Svava Axelsdóttir alþýöubandalagiö Ný stefna i hiísnæðismálum Alþýöubandalagiö boöar til ráöstefnu um húsnæöis- og byggingamál. Ráöstef nan hefst aö Grettisgötu 3 þriöjudaginn 2. október kl. 20.30 Til umræöuverða drögaö nýrrilöggjöfum húsnæöismál og niöurstööur starfshóps, sem unniö hefur i sumar á vegum Alþýöubandalagsins i Reykjavik aö stefnumótun I húsnæöis og byggingarmálum. Inngangsorö flytja þeir Ólafur Ragnar Gímsson, Guömundur Vigfús- son og Siguröur Haröarson. Þátttakendur I panelumræöum veröa meöal annarra þeir Benedikt Daviösson, Björn Ólafsson, Hjörleifur Stefánsson, Guömundur J. Guö- mundsson, Ólafur Jónsson og Guöjón Jónsson. Ráöstefnan er opin öllu Alþýöubandalagsfólki sem áhuga hefur á þessum mikilvæga málafbkki. Menntamálanefnd AB. og Alþýðubandalagið i Reykjavik. Umræöufundur Alþýöubandalagsfólks i Reykjavik og nágrenni um skólamál, veröur haldinn laugardaginn 6. okt. n.k. i félagsheimili Starfsmannafélagsins Söknar, Freyjugötu 27. Dagskrá: kl. 14-15 1. Kynht yfirlitsrit um skólamálaráöstefnu AB 1978 og fram- hald þeirrar umræöu. 2. Fyrirhuguö endurskoöun grunnskólalaganna. kl. 15.30-16. Kaffihlé. kl. 16-17.30. Umræöuhópar fjalla um efni framsöguerinda. kl. 17-18.30. Niöurstööur umræöuhópa. heldur deildarfund n.k. miðvikudag 3. okt. I Þjóöviljahúsinu Siöumúla 6, kl. 21.00. Dagskrá nánar augl. siöar. Kjördæmisþing á Norðurlandi vestra Aöalfundur kjördæmisráös Al- þýöubandalagsins á Noröurlandi vestra veröur haldinn n.k. sunnu- dag 30. september l Villa Nova á Sauöárkróki og hefst kl. 10.30. Dagskrá: 1. Formaöur kjördæmisráös, Rún- ar Bachmann setur fundinn. 2. Ragnar Arnalds, mennta- og samgönguráöherra, ræöir um stjórnmálaviöhorfiö. 3. Almennar umræður og nefnda- _ störf. Ragnar 4. Kosning stjórnar kjördæmisráös og starfsnefnda. Stjórn Kjördæmsiráösins. Rúnar Styrktarmenn Alþýðubandaiagsins sem ekki hafa greitt framlag sitt fyrir áriö 1979 eru alvarlega minntir á giróseöla sem þeim vorusendir i sumar. Starfsemi Alþýöubandalags- ins byggist á framlagi félaganna. Alþýðubandalagið í Reykjavlk 4. deild Grensás- deild. heldur deildarfund n .k. þriðjudag 2. okt. I Þjóöviljahúsinu Siöumúla 6, kl. 21.00. Dagskrá nánar augl. siðar. Félagsmálaráð Framhald af bls. 7. börnum i gæslu á einkaheimili. Lagt er til aö Námsflokkar Reykjavikur standi fyrir nám- skeiöum fyrir dagmæöur. Taliö er aö nú séu um 700 börn, þar af 130 börn einstæöra for- eldra, i gæslu á einkaheimilum hjá gæsiukonum sem hafa leyfi barnaverndarnefndar til aö taka börn i gæslu. Niðurgreiðslur Varöandi niöurgreiöslur á dag- vistun á einkaheimilum sagöi Geröur aö þaö væri nú komiö i lag hvaö varöaöi einstæöa foreldra, þannig aö aö fenginni viöur- kenningu verölagsyfirvalda á gjaldskrá samtaka dagmæöra heföi veriö gengiö frá aö einstæöir foreldrar fengju nú fullar niöur- greiöslur, þannig aö þeir þyrftu ekki aö greiöa nema sem Svaraöi kostnaöi á dagheimili. Þá sagöi Geröur aö fyrrnefndur starfs- hópur um samræmingu einka- gæslu og dagvistarheimila heföi gert tillögu um niöurgreiöslur á einkagæslu fyrir námsmenn, en um þaö heföi engin ákvöröun veriö tekin ennþá Aöspurö um niöurgreiðslur fyrir aöra hópa sagöi Gerður aö þaö mál væri ekki á ákvöröunar- stigi. Hvaö varöar innra starf á dag- vistarheimilum þá var i haust ráöinn sálfræöingur sem ráögef- andi aöili fyrir dagvistarstofnanir og er þar með kominn visir aö ráögjafarþjónustu sem lengi hefur veriö þörf fyrir. Aö visu hefur undanfarin ár veriö starf- andi 1 talkennari fyrir allar dag- vistarstofnanir Reykjavikur- borgar. Heimild fékkst á siöustu fjárhagsáætlun til aö ráöa 4 þroskaþjálfa sem aukastarfs- krafta á dagvistarstofnanir til aö hægt sé ekki bara aö taka inn þroskaheft börn, heldur einnig veita þeim betri þjónustu. 1 ráöi er aö stjórnarnefnd dag- vistarstofnana skipi starfshóp til aö fjalla um og gera tillögur um innra starf dagvistarstofnana. Biðlistar Opnun á biölistum, þ.e. aö ekki einungis forgangshóparnir (ein- stæöir foreldrar og námsmenn) geti skráö sig á biölista, heldur allir sem vilja sækja um dag- heimilispláss fyrir börn sin, hefur veriö rædd. 1 april sl. geröi félagsmálaráö á blaöamanna- fundi grein fyrir aö þeir heföu opnun biölistanna i huga. Ekki hefur veriö gengiö frá þvi þannig aö biölistafyrirkomulag er ennþá óbreytt. A biölistum eru núna fyrir dag- heimili 250 börn, þar af um 70 börn einstæöra foreldra og fyrir leikskóla 800 börn. Gerður kvaö biölistana fyrir dagheimili þyngsta i gamla bænum þ.e. miö- og vesturbæ, en þar næst i Breiðholtinu. Aö lokum sagöi Geröur aö Félagsmálaráö heföi fullan hug á aö standa vel aö þessum málum þannig aö uppbyggingin gengi sem hraöast og innra starf yröi sem best.... Ráðumst Framhald af 9. siöu. 1 tilefni þessara ummæla tók Stefán Karlssontil máls og sagöi aö á þvi heföi örlaö aö sósialistar tækju undir sönginn um niöur- skurö á opinberri þjónustu. A þvi værisjálfsagt enginn vafi aö hægt væri að spara á mörgum sviöum. En hitt mætti ekki gleymast aö rikisstofnanir væru flestar i f jár- svelti og gætu ekki sinnt þeim verkefnum sem þeim væru lögö á heröar. I svari sinu tók viöskiptaráö- herra undir varnaöarorö Stefáns og sagöi þaö álit sitt aö ýmsir þættir i opinberum rekstri mættu missasig. Sem dæmi nefndi hann aö ýmislegt af störfum Fram- ! kvæmdastofnunar mætti örugg- ' lega vinna annarsstaöar á ódýrari og hagkvæmari hátt. Hann kvaöst ekki trúa ööru en aö eitthvaö mætti spara af þeim 300 til 350 miljörðum króna sem rikis- geirinn tæki til sin á næsta ári. Hins vegar mættu sósiallstar ekki ráöast gagnrýnislaust á út- gjöld til samneyslu. Þaö væri til aö mynda algjör óhæfa aö ekki skuli hafin bygging Þjóöarbók- hlööu enda þótt fé sé ætlaö til hannar á fjárlögum og i lánsfjár- áætlun. Svavarkvaö nauösynlegt aö Alþýðubandalagiö rækti vel sinar menningarlegu skyldur og hvatti til aukinnar 'imenningar- málaumræðu. Um leiö skoraöi hann á þá sem standa i forystu menningarstofnana og samtaka aölátai sér heyra ogskapa þrýst- ing á stjórnmálamenn og fjár- veitingavald til átaka á þessu sviöi. -ekh Minning Framhald af bls. 10. lengst af á Boöaslóö 2. Siguröur var haröduglegur, vann aðallega viö fiskvinnslu og tókst vel aö sjá heimili sinu farborðaþótt oft væru erfiöir timar. Þar naut hann llka Margrétar, sem alltaf stóö vel fyrir sínu sem húsmóöir á stóru heimili. Oft bætti hún þvi á sig aö taka börn til lengri eöa skemmri dvalar og öllum ná- grönnum sinum var hún sérlega hjálpleg,enda oft til hennar leitaö, bæöi meö saumaskap og annaö. Henni var mjög sýnt um alla handavinnu og greip gjarnan I eitthvaö slikt sér til afþreyingar fram á siöustu ár. Annaö sem hún haföi sér til gamans voru stofu- blóm, en þau átti hún oftast mörg og falleg og hugsaöi frábærlega vel um þau. Fáum heföi virst svo, aö Margrét Stefánsdóttir heföi mikl- um manni aö má. Hún var lítil kona og veikbyggö og ekki alltaf heilsuhraust, en seiglan var ótrú- leg og viljinn aö láta ekki standa upp á sig. Hún var létt i skapi og ekki þannig, aö hún kynni aö hlifa sér, allra sist þegar hennar nán- ustu áttu I hlut, þá „vóg hún upp björg á sinn veika arm.” Þannig tók hún dóttur sina til sin, ný- oröna ekkju meö tvö ung börn, og haföi hana hjá sér og börnin fram aö fermingaraldri — og var þó ekki húsplássið mikiö á Boöaslóö- inni. Þau Margrét og Sigurður eign- uöust fimm börn, og eru þau þessi, talin I aldursröö: Margrét sem dó ungbarn, Sigurgeir, simaverkstjóri, Magnús, sjó- maöur, Sigurbjörg, talsimavörö- ur, og Hávaröur, yfirverkstjóri hjá Vestmannaeyjabæ. Barna- börnin og barnabarnabörnin munu nú oröin um tuttugu. Fyrir nokkrum árum fluttust þau Margrét og Sigurður til Há- varðar sonar slns I nýtt og fallegt hús viö Bröttugötu og seldu þá fljótlega hús sitt á Boöaslóöinni. Þetta þýddi þó ekki þaö, aö Mar- grét væri aö setjast I helgan stein, þvi hún sá um heimiliö eftir sem áöur fyrir Sigurö og Hávarö son sinn — og geröi þaö af mestu prýöi eins og hennar var von og vlsa. Þarna kunnu gömlu hjónin einstaklega vel viö sig, en fyrir rúmu ári missti hún Sigurð sinn, og þá varö allt einmanalegra, aö minnsta kosti fyrst i staö. Há- varöur var mikiö úti viö vinnu sina og henni fannst fáir koma, miðað viö þaö sem áöur var á Boðaslóö. ég held aö hún hafi ekki fyllilega gert sér grein fyrir þvi, hve jafnöldrunum fækkaöi og aö gömlu nágrannakonurnar voru núflestar farnar burt eöa horfnar úr þessum heimi. Þótt Margrét væri komin á niræöisaldur, fór þvi f jarri aö hún væri orðin södd llfdaga. Starfsgleöi átti hún enn og fann sér alltaf verkefni, eftir þvi sem kraftarnir leyföu. Hún var ánægö hjá Hávaröi sinum I húsinu við Bröttugötu, þar leiö henni vel og heföi viljaö lifa sem allra lengst, en þá kom til hennár sá sem ekki spyr um vilja manna. I vor sem leið var hún lögö inn á spitala meö alvarlega meinsemd i lunga, og slöan tók viö langt og þjáningarfullt dauöa- striö sem hún háöi af miklum hetjuskap og æöruleysi, uns yfir lauk 18. þ.m. Þegar ég enda þessar linur sé ég hana fyrir mér, bjarta á svip og hressa I máli, brosiö dálltiö kankvislegt. Betri tengdamóöur heföi ég varla getaö eignast, og veri hún blessuö fyrir þaö. Geir Kristjánsson. alÞýdu- ™ leikhúsid Blómarósir i Lindarbæ sýning mánudag kl. 20.30 Uppselt miövikudag kl. 20.30 Miöasala kl. 17 — 19 sýningardaga tii kl. 20.30 Slmi 21971. #MÓÐLEIKHÚSIfl LEIGUHJALLUR 3. sýning I kvöld kl. 20 Græn aðgangskort gilda 4. sýning miðvikudag kl. 20 STUNDAFRIÐUR sunnudag kl. 20 Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT sunnudag kl. 20.30 FLUGLEIKUR aö Kjarvals- stööum I kvöld kl. 2030 sunnudag kl. 20.30 Miöasala i Þjóöleikhúsinu og viö innganginn. Ath. i dag er siðasti söludagur á aögangskortum. Miöasala 13.15 — 20. Simi 1- 1200. húsbyggjendur ylurínn er " góóur Atgreiðuiit eindnyiunaiplast d Stoi Reyk|dvikuisv«ðið tid manudeyi lostudays Athendum voiuna a byggingaistdð •iðskiptamonnum að kostnaðai lausu Hagkvæmt veið og gieiðsluskilmalai við tlestia hæti Eiíí vera ég ac' seaabér... Dreifing: Steinar h.f. Pípulagnir Nylagnir, breyting- ar, hitaveitutenging- Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) MUNIÐ.... að áfengi og akstur eiga ekki saman

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.