Þjóðviljinn - 16.10.1979, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 16.10.1979, Qupperneq 1
UOWIUINN Þriðjudagur 16. október 1979. 229. tbl. 44. árg. \bingrof í dag\ II dag kl. 14 veröur útvarpaö umræöum frá alþingi um þing- rofstillögu Benedikts Gröndals forsætisráöherra og má segja aö , ' nú fari kosningaslagurinn aö hefjast fyrir alvöru. | I gær tókst aö kjósa forseta og skrifara sameinaös þings og ■ beggja deilda, en fresta varö skipun i sæti i neöri deild og I nefndakjöri i báöum deildum. Mun þingiö væntanlega ljúka þeim I , störfum áöur en þaö veröur leyst upp síöar i dag. ■ l_._________________________________ Dómsmálaráð- herra Sólness Minnihlutastjórn til bráöabirgöa, mynduö af fhaldi og krötum. F.v. Bragi Sigurjónsson, Kjartan Jóhannsson, Viimundur Gylfason, Benedikt Gröndal, Magnús H. Magnússon og Sighvatur Björgvinsson. (Liósm -eik) „Þessi stjórn heföi setiö lengi”, sagöi einhver er fráfarandi ráöherrar Alþýöubandalags og Framsóknarflokks voru myndaöir saman aö afloknum siöasta rikisráösfundi stjórnar óiafs Jóhannessonar á Bessastööum I gær.. (Ljósm. :eik).- Ætlum að fella þessa stjórn sagöi Svavar Gestsson alþm á Bessastööum í gœr Nýkjörnum þingforseta hefur ekki gefist tlmi til þess enn aö lesa bréf þaö sem yfirskoöunar- menn rikisreikninga færöu hon- um þingsetningardaginn þess efnis aö Jón Sólnes alþingismaöur heföi látiö tviborga sér sima- reikninga sina i amk. þrjú ár. Oddur ólafsson fær sjálfsagt ekki tima til þess aö lesabréfiðum þaö hvernig flokksbróöir hans hefur misnotaö sér aöstööu sina og gerst sekur um skjalafals fyrr en þing hefur veriö rofiö. Sjálfur Stíines lætur sér fátt um finnast i blöðunum og telur yfir- skoöunarmenn, þar á meðal keppinaut sinn um þingframboð, Halidtír Blöndal, vera aö koma á sig höggi á versta tíma. Sannleik- urinn er hinsvegar aö þegar upp komstum aö Jtín Stílnes heföi haft fé út úr Alþingi Islendinga á hinn lágkúruiegasta hátt gátu yfir- skoöunarmenn ekkert annaö gert en aö birta þingforseta niöurstöö- ur slnar til eölilegrar umfjöllun- ar, svo og aö krefjast rannsóknar á öllum viöskiptum þingmannsins viö þingiö. Aö öörum kosti heföu þeir sjálfir oröiö brotlegir gegn lögum og þvl ætlunarverki sem þeir eru kjörnir til af Alþingi. Þaö er mjög skammt liöiö siöan grimsemdir vöknuöu um tvlborg- uöu slmareikningana og þegar krafa haföi borist til skrifstofu- stjóra Alþingis um skoöun reikn- inga 1978 brá svo viö aö Jtín Stíines endurgreiddi Kröflunefnd sima- reikninginn fyrir þaö ár. Þaö var 29. september sl..Þegar svo yfir- skoöunarmenn báru fram þá kröfu viö skrifstofustjóra Alþing- is aö fá aö sjá reikninga Alþingis fyrir árin 1977 og 1978 vildi svo til aö Jtín Sóines endurgreiddi Kröflunefnd simareikninga fyrir þau ár. Þaö var 8. þessa mánaö- ar. Nú er Vilmundur Gylfason orö- inn dtímsmáiaráöherra meö at- kvæöi og upp á náö Jtíns Stílness. Þjtíðviljinn gerir þá kröfu tii dtíms- og kirkjumálaráðherrans að hann fyrirskipi þegar I staö rannsókn á viðskiptum Jtíns Stíl- ness og Kröfiunefndar, en þar virðist fjölmargt vera athugunar- vert samkvæmt yfirlýsingum þingmannsins sjálfs. Dómsmáia- ráöherrann hefur i ptílitiskri um- ræöu borið fram ásakanir á þing- manninn varöandi viöskipti hans viö japönskfyrirtæki og nú er þaö Vilmundur Gylfason sjálfur sem á aö vaka yfir réttarfarinu I land- inu. En Sjálfstæöisfiokkurinn hefur settsinskilyrði fyrir stuöningi viö minnihlutastjórnKrata. Hafa þau öll komiö fram Vilmundur Gylfa- son? -ekliilL Ég llt á þessa nýju rikisstjtírn sem samsteypustjórn Ihalds og krata þar sem hún er mynduð af ihaldshluta Alþýöuflokksins meö atbeina Sjálfstæöisflokksins og viö ætlum okkur aö felia hana I kosningum eftir nokkrar vikur, sagöi Svavar Gestsson alþingis- maöur viö st jtírnarskiptin á Bessastööum I gær. Þaö var kl. 16.30 sem siðasti rikisráðsfundur stjórnar Ólafs Jóhannessonar var haldinn á Bessastööum. Þremur korterum siðar var haldinn fyrsti fundur stjórnar Benedikts Gröndals sem kölluð er minnihlutastjórn til bráðabirgða. 1 stjórn Benedikts sitja eftir- taldir 6 ráöherrar: Benedikt Gröndal er forsætis- og utanríkisráðherra. Kjartan Jóhannsson er sjávarútvegs- og viðskiptaráð- herra Magnús H. MagnUsson er félags-, heilbrigöis-, trygginga- og samgönguráðherra. Sighvatur Björgvinsson er fjár- málaráðherra og fer meö málefni Hagstofu Islands. Vilmundur Gylfason er dóms- mála-, kirkju og menntamálaráð- herra. Bragi Sigurjónsson er landbúnaðar- og iðnaðarráö- herra. -Gfr viðhorf Útlönd Verkalýösmál Rjúpan Fiskveiðar íþróttir Norsk Laxárvirkjun Samar I Finnmörk hafa haldið uppi öflugum mtítmælaaðgerð- um, sem enn standa, gegn áformum um mikla virkjun á Finnmörk. Einar Eyþórsson, islenskur þátttakandj,segir frá þessu máli óg viðbrögöum við þvi i Noregi og viðar. VMSÍ-átökin 47 fulltrúar á 9. þingi Verka- mannasambands Islands lögð- ust gegn þvi að maöur sem fyllir Vilmundarflokkinn yrði vara- formaður sambandsins. Guðmundur J. Guðmundsson var hins vegar þeirrar skoðunar að ekki væri hægt að skilja á milli Alþýðuflokksmanna á þinginu og Karls Steinars Guðnasonar og fylgdi eftir þvl mati sinu með þvi að halda framboðsræðu I miðri kosningu I þinglok. Má banna veiðar? Rjúpnaveiði hófst I gær. Bænd- ur í Borgarfiröi og viöar hafa auglýst bann við rjúpnaveiði, en ekki hefur reynt á þaö fyrir Hæstarétti, hvort heimilt sé að banna almenningi fuglaveiöar á afréttarlöndum. Um þetta hefur lengi verið deilt og enn virðist harka ætla að færast I málið. Kolmunninn framtíðin ,,Nú þegar ljóst er að við er- um að ganga of langt I loðnu- veiðunum er það hreinlega Ufs- spursmál aðsnúa sér f alvöru að kolmunnanum — ég er sann- færður um aö kolmunninn er framtiðin fyrir Islensku nóta- skipin”. Þetta er skoðun Magna Kristjánssonar, eins kunnasta nótaskipstjóra landsins. Tékkóslóvakia — ísiand 17:15 Þegar 7 mi'n. vorutil leiksloka I leik Islands og Tékkóslóvakíu I handknattleik I gærkvöld tókst landanum að jafna metin, 15-15. Allt var á suðupunkti i Höllinni þegar Island hóf næstu sókn. Páll Björgvinsson lauk henni með þrumuskoti, sem hafnaði I þver- slá. Þar með var draumurinn búinn og Tékkar náðu að sigra 17-15. Sjá siðu 7 Sjá baksiðu Sjá opnu Sjá opnu Sjá 11. siðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.