Þjóðviljinn - 16.10.1979, Page 10

Þjóðviljinn - 16.10.1979, Page 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 16. oktdber 1979 íþróttirf^l íþróttir I?) iþróttír ■ Umsjón: Ingólfur Hannesson V—/ . Bi Valsmenn verða illsigranleglr í körfubolta 1 vetur. Fyrir leik Vals og Fram i úrvalsdeildinni á laugar- dag höfuð margir gert því skóna að Framararnir yrðu Valsmönnum sýnd en ekki gefin veiði. Menn reiknuðu semsagt með spennandi og jöfnum leik. Það fór nú á annan veg því Valsmenn höfðu undir- tökin allan tímann og sigruðu með 11 stiga mun 107-96. Sú spurning hefur aftur á móti vaknað hvort Valur sé með slíkt yfir- burðalið að þeir verði ósigrandi i vetur. Það kemur í Ijós. Símon skoraði fyrstu körfu leiksins fyrir Fram og i kjölfariö fylgdi nokkuö góöur leikkafli Framara. Þeir náöu forystunni 13-10. Þá tóku Valsmenn mikinn kipp og voru skyndilega komnir lOstigum yfir, 25-15. Þegar Valur nær sliku forskoti er ekki svo auö- velt aö saxa á þaö, 37-23, 45-32, og 53-43. Staöan I hálfleik var 58-49 fyrir Val. Biliö milli liöanna jókst nokkuö * i upphafi seinni hálfleiksins,72-59, og gátu Valsararnir leyft sér þann munað aö skipta meira inná en þeir hafa áöur gert i haust. Þrátt fyrir þetta hleyptu þeir aldrei Frömurunum of nærri, 80- 67, 88-75, 102-94 og loks 106-97. I þessum leik var eins og allan neistan vantaöi i Framliöiö. Þeir virtust ekki trúa þvi sjálfir aö hægt væri aö sigra Val. Simon var sérdeilis frábær I þessum leik, hann haföi þaö hlutskipti aö eiga viö Tim Dwyer i vörn og sókn. Þá er Björn mjög vaxandi leikmaöur og Þorvaldur var traustur sem fyrr. Johnson skoraöi aö visu mikiö en þaö fóru einnig mörg skota hans forgöröum, einkum á svokölluöum „kritiskum” augna- blikum. Hvergi er veikan hlekk aö finna I Valsliöinu og styrkleiki liösins fellst einmitt I þvi hve jafnt þaö er. Jóhannes Magnússon átti glæsilegt „come-back” og styrkir öflugt Valsliðiö mikiö. Fyrir Fram skoruöu: Johnson 35, Simon 25, Björn 16, Þorvaldur 15, Ómar 2 og Guömundur 1. Stig Valsmanna skoruðu: Dwyer 42, Torfi 17, ÞÓrir 17, Jóhannes 10, Kristján t Rikharöur 8 og Siguröur 4. -IngH. Haukarnir í ham Haukar tryggöu sér svo gott sem sigur á Reykjanesmótinu i handknattleik um helgina, en þá sigruöu þeir erkifjendurna FH meö 21 marki gegn 16. Haukarnir þurfa nú aðeins aö ná jafntefli gegn 3. deildarliöi Breiöabliks og sigurinn veröur þeirra. FH tók forystuna i fyrsta og siðasta sinn meö fyrsta marki leiksins, 1-0. Haukarnir voru fljótir aö átta sig, Höröur og Stefán sáu um aö ná forystunni, 3- 1. Eftir þetta var 2-3 marka munur á liöunum allt til hálfleiks, 4- 2, 6-5, 7-5 og 8-6 fyrir Hauka 1 hálfleik. Haukarnir komust i 3 marka forystu strax i byrjun seinni hálf- leiks,10-7,og úr þvi var engin spurning um það hvort liöiö væri sterkara. Munurinn jókst jafnt og þétt, 12-8,18-12 og20-14. Lokatölur uröu siðan öruggur Haukasigur 21-16. FH viröist ekki vera búiö aö ná sér verulega á strik um þessar mundir. Þeir geröu sig seka um furðulegustu vitleysur, sérstak- lega i sókninni. Hvaö um þaö, þá er langur timi tii tslandsmóts og ekki aö efa aö þegar til þeirrar baráttu kemur veröa FH-ingarnir búnir aö lagfæra agnúana. Haukarnir eru meö sprækasta móti um þessar mundir og þeir eiga eftir aö bita hressilega frá sér seinna i' vetur. Þeirra bestu menn I leiknum gegn FH voru Guömundur Haralds, Stefán og Gunnar markvöröur Einarsson. Fyrir FH skoruöu: Sæmundur 3, Valgaröur 3, Pétur 2, Geir 2, Sveinn 2, Tryggvi 1, Guömundur A 1, Hans 1 og Magnús 1. Haukamörkin skoruöu: Stefán 6, Guömundur 4, Höröur 3, Þórir 3, Ingimar 2, Arni Hermanns 1 Arni Sverris 1 og Þorgeir 1. Þess má geta i lokin, aö nokkra leikmenn vantaöi i liöin i þessum leik vegna þess aö þeir sem leika meö unglingalandsliöinu tóku sér fri. Þeir eiga aö leika gegn Tékkum á miövikudag. —IngH KR-ingar úr leik? „Þetta var ákaflega kær- kominn sigur vegna þess aö hrak- spár hafa. duniö yfir okkur undan- farnar vikur. Viö reyndum aö úti- ioka Jón Sig. og þaö tókst. Þetta ásamt góöum leik Trent Smock lagöi grunninn aö sigri okkar,” sagöi þjálfari 1S Birgir ö. Birgis eftir sigur hans manna gegn tslandsmeisturum KR 80-70. Strax i byr jun leiksins var ljóst aö óvænt úrslitvoru i uppsiglingu. Smock skoraöi fyrstu körfu leiks- ins og þar meö voru undirtökin oröiðn Stúdentanna. Þeir náöu forystunni 9-4 og 10-16. Vesturbæ- ingarnir fylgdu i humátt á eftir, en þeim tókst ekki aö minnka muninn nema I 4 stig, 22-18. Eftir þetta varum stórsókn IS aö ræöa allt til hálfleiks, 38-25. I leikhléi var IS 17 stigum yfir,44-27. Stiga- skorun KR-inganna i þessum leik var svipuö i hálfleik og hjá kvennaliöi þeirra sem lék skömmu áöur. iJóhann sigraði i ■ I ■ ; i ■ I i ■ I ■ I ■ I ■ I I ■ I ■ I ■ L. Jpl«. < ■ ^ Um helgina Iauk fyrsta opna badmintonmótinu á þessu keppnistimabili. Keppt var i einiiöaleik karla og kvenna, og var mótinu þannig háttaö, aö sá sem tapaöi fyrsta leik fór f sér- stakan aukaflokk, þar sem áfram var keppt til úrslita. 45 keppendur tóku þátt i mótinu frá 7 félögum, en leikir uröu samtals um 60. < Orslit i einstökum flokkum uröu sem hér segir: Karlaflokkur: Jóhann Kjartansson TBR sigraöi Brodda Kristjánsson TBR, 15/12 og 15/10. Kvennaflokkur: Kristin Magnúsdóttir TBR sigraöi' Sif Friðleifsdóttur KR, 11/5 og 11/1. Aukaflokkur karla: Helgi Magnússon IA sigraöi Þor- geir Jóhannsson TBR, 15/8 11/15 og 15/10. Jóhann Kjartansson TBR I ■ I i u I ■ I I Aukaflokkur kvenna: I Sigriöur M. Jónsdóttir TBR sigraöi Elinborgu Guömundsdóttur BH, ll/io ■ og 11/3. I seinni hálfleiknum leit út fyrir aö Stúdentarnir myndu dauörota Vesturbæinga þannig aö lengi yröií minnum haft. Forskotið fór i 19 stig, 50-31, og siöar i 24 stig, 63-39. Skömmu seinna varðTrent Smock aö yfirgefa völlinn meö 5 villur og þá var staöan 65-41 fyrir ÍS og 11 minútur til ieiksloka. KR-ingarnir settu nú allt á fulla ferö og geröu örvæntingarfullar tilraunir til þess aö minnka muninn, 72-58. Timinn var of • naumur tii þess aö þeim tækist aö brúa biliö alveg og IS stóö uppi sem öruggur veröskuldaöur sigurvegari,80-70. Þaö væri e.t.v. ekki úr vegi fyrir KR-ingana aö vera meö skotæfingar nær eingöngu á næstunni. Þeir hittu ekki einu sinni úr einföldustu sniöskotum ogótalin voruskotinsan fórufor- göröum af stuttum færum. Þá kom linka þeirra 1 fráköstum á óvart. Aöeins Jón og Geir stóöu aö marki uppúr meöalmennskunni. Einnig verö ég aö minnast á þaö, aö Eiriki var haldiö fyrir utan eftir aö hann haföi átt góöan sprett I fyrir hálfleik. Hvers vegna? IS hafði yfirburöi i þessum ieik á öllum sviöum. Smock var mjög góöur og skammt aö baki honum komu Gisli, Jón, Bjarni Gunnar og Atli, sem lék sinn besta leik meö IS til þessa. Stig KR-inganna skoruöu: Jón 27, Geir 13, Garöar 7, Bjarni 5, Eirikur 4, Arni 4, Agúst 4, Þröstur 4 og Birgir 2. Fyrir IS skoruöu: Smock 26, GIsli 13, Jón 10, Alti 12, Bjarni Gunnar 10, Albert 5, ólafur 2 og Gunnar 2. -IngH Torfi Magnússon og félagar hans i Val áttu góöan leik gegn Fram. ÍR haföi þaö á enda- sprettinum IR-ingar komu mjög á óvart i fyrsta leik úrvalsdeildarinnar i körfuknattleik á þessu árL Þeir héldu suður fii Njarövikur og léku gegn heimamönnum i ljónagryfj- unni svoköliuðu. Eftir æsispenn- nadi leik stóð IR uppi sem sigur- vegari mjög óvænt 72-71. Njarðvlkingarnir voru mjög ákveönir i upphafi leiksins og gáfu ekkert eftir. Þeir náðu undirtiStunum 18-8. Þá var komiö aö IR-ingunum að taka sprett og innan tiöar voru þeir búnir aö jafna, 34-34. 1R lét ekki þar viö sitja og þeirra var forystan I hálf- leik 43-39. Þessir munur á liöunum hélst lengi fram eftir seinni hálfleikn- um en þar kom aö heimamenn tóku leikinn i sinar hendur og virtust stefna I öruggan sigur. Þegar rúmar 3 mln. voru til leiks- loka höföu þeir 9 stig yfir. En margt fer ööruvisi en ætlaö er og IR-ingarnir söxuöu á forskotiö, 68-71. Tvær siöustukörfur leiksins skoraöi siöan Kolbeinn ÍR-ingur ogtryggöi þar meö sinum mönn- um sigur á siöustu stundu, 72-71. Stigahæstir IR-inga voru: Kristinn 22, Kolbeinn 18,Mark 14 og Jón 8. Stigahæstir hjá UMFN voru: Guösteinn 20, Gunnar 18, Jónas 10 og Jón Viöar 9. /•v Enska knatt- spy rnan Sviptingár á toppnum Það var mikið um óvænt úr- slit í ensku knattspyrnunni á laugardaginn. öll efstu liðin töpuðu stigum að úlfunum undanskildum. Þeir sigruðu Norwich án teljandi erfiðleika. Þá er Liverpool komið á hæla liðunum sem nú skipa efstu sætin. Óvæntústu úrslit laugardagsins uröu i leik Manchester City og Nott- ingham Forest, en City sigraöi 1-0 og var þaö pólski landsliösmaöurinn Deyna sem markiö skoraöi. Hitt Manchester liöiö, United,náöi jafntefli i Bristol, Macari skoraöi þeirra mark, en Rogers jafnaöi fyrir Bristol City. Liverpool vann góöan sig- ur á Portman Road i Ipswich meö sjálfsmarki Hunter og góöu marki Johnson, Mariner svaraöi fyrir lps- wich. Þá eru þaö úrslitin og staöan: 1. deild: Aston Villa-WBA Bolton — Arsenai Brighton L-Leeds Bristol City-Man. Utd. Everton-C.Palace Ipswich-Liverpool Man. City-Nottm. Forest Southampton-Coventry Stoke-Middlesbrough Tottenham-Derby Wolves-Norwich 2. deild: Burnley-Cardiff Charlton-Cambridge Chelsea-Bristol Rov. Leicester-West Ham Luton-Sunderland Newcastle-Shrewsbury Notts Co.-Oldham Orient-Watford QPR-Preston Swansea-Fulham Wrexham-Birmingham 1. deild: o-o 0-0 0-0 1-1 3-1 1-2 1-0 2-3 0-0 1-0 1-0 0-2 1-1 1-0 1-2 2-0 1-0 1-1 1-0 1-1 4-1 1-0 Man.Utd. 11 6 3 2 17 8 15 Nottm. For. 11 6 3 2 18 10 15 Wolwes 10 6 2 2 17 11 14 Southampton 11 5 3 3 21 14 13 C. Palace 11 4 5 2 17 12 13 Liverpool 10 4 4 2 17 8 12 Norwich 11 5 2 4 19 14 12 Man.City 11 5 2 4 11 13 12 Arsenal 11 3 5 3 13 10 11 Middlesbro 11 4 3 4 11 9 11 Bristol City 11 3 5 3 10 12 11 Coventry 11 5 1 5 17 21 11 Tottenham 11 4 3 4 15 22 11 Leeds 10 2 6 2 11 10 10 Everton 10 3 3 4 14 16 9 A. Vilia 10 2 5 3 7 10 9 WBA 11 2 5 4 12 15 9 Stoke 11 2 4 5 13 19 8 Derby 11 3 2 6 8 14 8 Bolton 11 1 6 4 8 16 8 Brighton 10 2 3 5 11 16 7 Ipswich 11 3 1 7 11 18 7 2. deild: Newcastle 11 6 4 1 16 9 16 Luton 11 6 3 2 22 10 15 Wrexham 11 7 1 3 14 11 15 QPR 11 6 2 3 17 9 14 Notts. Co 11 5 4 2 16 9 14 Leicester 11 5 3 3 21 16 13 Chelsea 10 6 1 3 11 8 13 Cardiff 11 5 3 3 11 12 13 Swansea 11 5 3 3 18 12 12 Preston 11 3 6 2 13 10 12 Birmíngham 11 4 4 3 12 12 12 Oldjiam 11 3 5 3 14 12 11 Sunderland 11 4 3 4 12 11 11 West Ham 10 4 2 4 9 11 10 Cambridge 11 2 5 4 12 13 9 Watford 11 2 4 5 9 13 8 Orient 11 2 4 5 10 15 8 Fulham 11 3 2 6 14 22 8 Charlton 11 1 5 5 11 19 7 Bristol Rov. 11 2 3 6 14 22 7 Shrewsbury 11 2 2 7 11 18 6 Burnley 11 0 5 6 11 19 5

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.