Þjóðviljinn - 19.10.1979, Síða 5

Þjóðviljinn - 19.10.1979, Síða 5
Föqtudagur 19. oktdber 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 5 Undirskriftasöfnun: Á móti þétt- ingu byggðar Samtök áhugafólks sem vill mótmæla áformum um nýja byggö viö Suöurlandsbraut vestan Glæsibæjar og.svo á milli Miklubrautar og Gnoöarvogs hafa byrjaö undirskriftasöfnun og höföu um 2000 manns skrifaö sig á andmælalista eftir fyrstu tvo dag- ana. Þetta áhugafólk sem efndi til blaöamannafundará miövikudag hefur þaö sjónarmiö efst í huga, aö „Reykjavík framtiöarinnar veröi aö eiga sin útivistarsvæöi og garöa til félagslegra þarfa”. Þaö sé skammsýni aö fórna þeim möguleikum sem þessi svæöi gefa vegna aökallandi lausna 1 fjármálum borgarinnar nú. Þá telja þeir og, aö ibúar i ná- grenni þessa svæöis, sem tóku miö áf þágildandi skipulagi þeg- ar þeir byggöu hús sin, eigi sinn rétt til aö þvi skipulagi veröi ekki breytt. Hreyfing þessi er ópólitisk. Þar hafa látiö aö sér kveöa áhuga- menn um útivist, náttúruvernd og iþróttir. Hreyfingin hefur opna skrifstofu á Laugavegi 71, þriöju hæö, fyrir þá sem vilja skirfa undir andmæli hennar, og er hún opin kl. 16-22 virka daga.og kl. 14- 17 um helgar. Um 2000 undirskriftir bárust fyrstu dagana sögöu talsmenn Laugar- dalshreyfingarinnar (ljósm. eik). Rafmagnsveitur ríkisins Félagslegar fram- kvæmdír verða kostaðar af ríkinu I sambandi við undir- búning f járlagagerðar í ríkisstjórn fyrri hluta sept- embermánaðar sl. var að tillögu þáv. iðnaðarráð- herra fallist á nýja stefnu- mörkun varðandi f járveit- ingar til Rafmagnsveitna rikisins svohljóðandi: Prestur kosinn í Seyðisfirði Prestskosningar fóru fram I Seyðisfjaröarprestakalli, Múlaprófatsdæmi sl. sunnudag. Einn umsækjandi var i kjöri, séra Magnús Björn Björnsson, settur prestur þar. Atkvæöi voru talin á biskups- skrifstofu i gær. A kjörskrá voru 552. 338 kusu og hlaut umsækjandi 337 atkvæði, en einn seöill var auöur. Kosningin var lögmæt.vh. Styrkur til HM- unglinga Borgaráö hefur samþykkt 200 þúsund króna styrk til Skáksam- bands Islands vegna þátttöku I heimsmeistaramóti unglinga i skák. Er upphæö þessi uþb. helm- ingur feröakostnaöar tveggja Reykvikinga sem valdir hafa verið til keppni. -vh. „Rikisstjórnin samþykkir aö frá og meö árinu 1980 beri rikis- sjóöur allan kostnaö af félagsleg- um framkvæmdum, sem Raf- magnsveitum rikisins er falið aö ráöast I og standa fyrir. Veröi gert ráö fyrir sliku framlagi frá rikissjóöi i fjárlagafrumvarpi fyrir áriö 1980. Um mat á félagslegum þætti framkvæmda veröi fjallað af full- trúum frá Fjárlaga- og hagsýslu- stofnun, Rafmagnsveitum rikis- ins og iðnaðarráðuneyti”. Þetta kom fram á blaðamanna- fundi hjá Hjörleifi Guttormssyni fv. iönaðarráðherra nú i vikunni. Ennfremur, að jafnframt var ákveöiö, aö fram fari gagnger at- hugun og úttekt á rekstri Raf- magnsveitna rikisins. Þessi stefnumörkun kemur fram i athugasemdum með fjár- lagafrumvarpi, og i frumvarpinu er gert ráö fyrir 1.000 m. kr. framlagi úr rikissjóði upp i um 4.000 m. kr. fjárveitingu alls til áætlaöra framkvæmda Raf- magnsveitnanna á næsta ári. Ljóst er hins vegaraðslikt framlag rikissjóös þarf aö hækka veru- lega, þar sem Rafmagnsveitur rikisins telja aö um 60% þeirra framkvæmda, sem þeim er ætlað aö ráöast i, skili ekki tekjum á móti kostnaði miöaö viö tilteknar forsendur. Meö þessari stefnumörkun og framkvæmd hennar yröi brotiö blaö i fjármálum Rafmagns- veitna rikisins og ætti þaö fyrr en seinna aö gera kleift aö jafna raf- orkuverð gagnvart viöskiptavin- um þeirra frekar en oröiö er. Suðurnes sérstakt kjördæmi Aöalfundur Sambands sveitar- félaga á Suöurnesjum hefur skor- aö á Alþingi aö sjá til þess aö viö væntanlegar breytingar á stjórn- arskránni veröi Suðurnes gerö að sérstöku kjördæmi. Fundurinn samþykkti og álykt- anir um aö úthlutun uppbótar- þingsæta virki til meiri jöfnunar milli kjördæma en nú er og að yfirleitt veröi þess gætt aö vægi atkvæöa kjósenda veröi sem mest, hvar á landinu sem þeir búa. A þessa mynd sem birt var I Morgunblaöinu I gær er teiknaður ferhyrningur þar sem gert er róö fyrir hinni nýju byggö en þaö skal þó tekiö fram aö engar ákvaröanir hafa enn veriö teknar. Undirskriftafólkinu Boðið á Þróunarstofnun Ég er búin aö hafa samband viö undirskriftafólkið og bjóöa þvi til fundar á Þróunarstofnun- ina til þess aö kynna sér máliö þar sem töluverðs misskilning gætir I málfiutningi þess, sagöi Guörún Jónsdóttir forstöðu- maöur Þróunarstofnunar Reykjavikur I samtaii viö Þjóö- viijann f gær. Svæði þar sem mótmælt er nýrri byggö á er annars vegar viö Suöurlandsbraut vestan Glæsibæjar þar sem gert ér ráö fyrir stofnanabyggingum skv. endurskoöuöu skipulagi frá 1977. Skv frumathugununj Þróunarstofnunnar er gert ráö fyrir litilli þyrpingu húsa meö um 155 ibúöum meö útivistar- geirum inn á milli. Hins vegar - er stórt svæöi milli Miklu- brautar og Gnoöavogs þar sem gert er ráö fyrir smáviðbórar- byggö meö um 100 Ibúðum. Guörún sagöi aö ekkert heföi veriö ákveöiö ennþá um þessa þéttingu byggðar. -GFr. ÞAÐ ER BETRA AÐ HAFA iSLENSK FYRIRTÆKI VIÐ HÖNDINA ÞVÍ ÞAR ER AÐ FINNA SVÖR VIÐ MARGVÍSLEGUM SPURNINGUM ÍSLENSK FYRIRTÆKI ER EINA UPPSLÁTTARBÓKIN SEM GEFIN ER ÚT í DAG UM ÖLL FYRIRTÆKI, FÉLÖG OG STOFNANIR ISLENSK FYRIRTÆKI Útgefandi FRJÁLST FRAMTAK HF. Ármúli 18-Símar 82300-82302 SEND SAMDÆGURS

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.