Þjóðviljinn - 19.10.1979, Side 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fö^tudagur 19. oktöber 1979
alþýdu-
leikhúsid
Viö borgum ekki
Viö borgum ekki
Miftnætursýning I Austur-
bæjarblói I kvöld kl. 23.30.
Miöasala I bfóinu frá kl. 4 i
dag. Slmi 11384.
Blómarósir
Sýning I Lindarbæ sunnudag
kl. 20.30.
Miöasala I Lindarbæ kl. 17-19.
Simi 21971.
fiÞJÖÐLEIKHÚSIfi
Gamaldags Kómedía
eftir Alexei Arbuzov I þýöingu
Eyvindar Erlendssonar. Leik-
mynd: Jón Benediktsson.
Leikstjóri: Benedikt Arnason.
Frumsýning I kvöld kl. 20.
2. sýning sunnudag kl. 20.
Leiguhjallur
laugardag kl. 20
Fáar sýningar eftir.
Stundarfriöur
þriöjudag kl. 20
Litla sviöiö:
Fröken AAargrét
þriöjudag ki. 20.30
Miöasala 13.15-20. Simi 11200.
LKIKFF.IAC. 3(2
RFTr'KIAVlKUR "F
Er þetta ekki mitt líf?
i kvöld UPPSELT,
fimmtudag kl. 20.30.
Ofvitinn
Frumsýning laugardag. UPP-
SELT.
2. sýn. sunnudag, UPPSELT,
grá kort gilda.
3. sýn. þriöjudag, UPPSELT,
rauö kort gilda.
Kvartett
miövikudag ki. 20.30.
Miöasala f Iönó kl. 14-20.30,
simi 16620.
Upplýsingasimsvari allan sól-
arhringinn.
Köngulóarmaöurinn
( Spider man )
Islenskur texti.
Afburöa spennandi og
bráöskemmtileg ný amerísk
kvikmynd I litum um hina
miklu hetju Köngu-
lóarmanninn. Mynd fyrir fólk
á öllum aldri.
Teiknimyndasagan um
Köngulóarmanninn er fram-
haldssaga I Tlmanum.
Leikstjóri: E.W.
Swackhamer. Aöalhlutverk:
Nicolas Hammond, David
White, Michael Pataki.
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.
LAUGARA9
Paft var Deltan á móti reglun-
um... reglurnar töpuftu!
Delta klikan
ANIMAL
mun
A UNIVEB5AL POURE
Reglur, skóli, klikan = allt vit-
laust. Hver sigrar?
Ný eldfjörug og skemmtileg
bandarisk mynd.
Aöalhlutverk: John Belushi,
Tim Matheson og John Vern-
on.
Leikstjóri: John Landis.
Hækkaö veröSýnd kl. 5, 7.30
og 10
Bönnuö innan 14 ára.
TÓNABÍÓ
Prinsinn og betlarinn.
(Ther prince and the Pauper.)
CASH
OLIVER REED
RAQUEL WELCH
MARK LESTER
ERhEST B0RGNIHI
1-14-75
COMA
Víöfræg afar spennandi ný
bandarisk kvikmynd.
Genevieve Bujold
Michael Douglas
Sýnd kl. 5,7 og '9 10
Bönnuö innan 14 ára.
Myndin er byggö á
samnefndri sögu Mark Twain,
sem komiö hefur út á Islensku
I myndablaöaflokknum
Sígildum sögum.
Aöalhlutverk:
Oliver Reed,
George C. Scott,
David Hemmings,
Mark Lester,
Ernest Borgnine,
Rex Harrison,
Charlton Heston,
Raquel Welch.
Leikstjóri: Richard Fleicher.
Framleiöandi: Alexander
Salkind (Superman, Skytt-
urnar).
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
STRiÐSHERRAR
ATLANTIS.
DOUG McCLURE.
WARLORDS OF
ATLANTIS
. .PETER GILMORE
Mjög spennandi og skemmti-
leg ný, ensk ævintýramynd
um stórkostlega ævintýraferö
til landsins horfna sem sökk I
sæ.
islenskur texti
Sýndkl. 5-7-9og 11.
Bönnuö innan 14 ára.
AIISTURBÆJARRÍfl
usm
Fjaörirnar f jórar
(The four feathers)
Spennandi og litrík mynd frá
gullöld Bretlands gerö eftir
samnefndri skáldsögu eftir
A.E.W. Mason.
Leikstjóri: Don Sharp.
Aöalhlutverk: Beau Bridges,
Robert Powell, Jane
Saymour.
islenskur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ð 19 OOO
— salur/^—
Sjóarinn sem hafiö
hafnaði
Spennandi, sérstæö og vel
gerö ný bandarlsk Panavisi-
on-litmynd, byggö á sögu eftir
japanska rithöfundinn YUKIO
MISHIMA.
Kris Kristofferson — Sarah
Miles
tslenskur texti
Bönnuö börnum
Sýnd kl.3 — 5 — 7 — 9og 11
—-------salur i-----------
Bió — Bió
kl. 3,05 — 5,05 — 7,05 — 9,05 Og
11,05
-salurll
Verblaunamyndin
Hjartarbaninn
, sýningarvika — kl
Hljómabær
Sprenghlægileg grinmynd
Sýnd kl. 3,10 - 5,10 - 7,10
- salur
Hryllingsmeistarinn
islcuskur texti
Bandarlsk grinmynd I litum
og CinemaScope frá 20th
Century-Fox. — Fyrst var þaö
Nash nú er þaö Cash, hér fer
Elliott Gould á kostum eins og
í Mash, en nú er dæminu snúiö
viö því hér er Gould tilrauna-
dýriö. Aöalhlutverk: Elliot
Gould, Jennifer O’Neill og
Eddie Albert.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Ný ofsalega spennandi j
kappakstursmynd, sem byggö !
er á sönnum atburöum úr ævi '
fyrsta svertingja, sem náöi 1 j
fremstu röö ökukappa vestan j
hafs.
AÖalhlutverk:
Richard Pryor
Beau Bridges
islenskur texti
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Spennandi hrollvekja meö
Vincent Price — Peter
Cushing
Kl. 3,15 — 5,15 — 7,15 — 9.15 og
11,15
Kvöldvarsla lyfjabúöanna I
Reykjavlk vikuna 19. október —
25. október I Holts Apóteki og
Lauga vegsapóteki. Nætur og
helgidagavarsla er f Holts
Apóteki.
Upplýsingar um lækna 'og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I
slma 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9 — 12, en lokaþ á
sunnudögum.
Hafnarf jöröur:
Hafnarfjaröarapótek og Norö-
urbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9 —
18.30, og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 10 —
13 og sunnudaga kl. 10 — 12.
Upplýsingar I sima 5 16 00.
slökkvilið
apótek
Slökkviliö og sjúkrabflar
Reykjavik— simi 1 11 00
Kópavogur
Seltj.nes. —
Hafnarfj. —
Garöabær -
lögregla
simi 1 11 00
simi 1 11 00
simi5 11 00
slmi5 11 00
Reykjavlk — similll66
Kópavogur — simi 4 12 00
Seltj.nes — simi 1 11 66
Hafnarfj.— simi5 1166
Garöabær— simi5 1166
sjúkrahús
H eim sókn artlm ar:
Bor garspítalinn —mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. ogsunnud. kl. 13.30 —
14.30 og 10.30 — 19.00.
Hvftabandiö — mánud. —
föstud. kl. 19.00 — 19.30,
laugard.ogsunnud.kl. 19.00 —
19.30, 15.00 — 16.00.
Grensásdeild — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. ogsunnud.kl. 13.00 —
17.00 og 18.30 — 19.30.
Landspftalinn — alla daga frá
kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30
20.00.
Barnaspitali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00,
laugardagakl. 15.00 — 17.00 og
sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og
kl. 15.00 — 17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavfk-
ur — viö Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.30. Einnig eftir samkomu-
lagi.
Fæöingarheimiliö — viö
Eiríksgötudaglega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.00 Einnig eftir samkomu-
lagi.
Flókadeild — sami tími og á
Kleppsspitalanum.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vlfilsstaöaspltalinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00.
læknar
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spítglans, slmi 21230.
Slysavarbstolan, slmi 81200,
op'in allan sólarhringinn.
Upnlýsingar um lækna og
lyfjaþjónustii i sjálfsvara
1 88 88.
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstöbinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00, simi 2 24 14.
Reykjavlk — Kópavogur —
Selt jarnarnes. Dagvakt
mánud. —föstud. frá.kl.8.00 —
17.00, ef ekki næst 1 heimilis-
lækni, stmi 115 10.
félagslif
. SIMAB--1179 8 og 19533
Laugardagur 20. október, kl.
08.00
Þórsmörk. Gist I upphituöu
húsi. Farnar gönguferöir um
Mörkina.
Nánari upplýsingar og far-
miöasala á skrifstofunni.
Feröafélag tslands
Basar Verkakvennafélagsins
Framsóknar veröur haldinn
10. nóv. n.k. I AlþýÖuhúsinu
viö Hverfisgötu. Vinsamlegast
komiö munum á skrifstofu
félagsins. — Basarnefnd.
Esperantó
Fundur veröur I Esperantófé-
laginu Aurora föstudaginn 19.
okt. kl. 20.30 aö Skólavöröustíg
21 2. hæö.
Dagskrá: Bókaspjall. stutt
kvikmynd, stuttur fyrirlestur,
bókaþjónusta og önnur mál.
söfn
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aöalsafn — útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, sími 27155.
Eftir lokun skiptiborös 27359
OpiÖ mánud. — föstud. kl. 9-21,
laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, sími aöal-
safns, eftir kl. 17 s. 27029.Opiö
mánud.—föstud. kl. 9-21,
laugard. kl. 9-18, sunnud. kl.
14-18.
Farandbókasöfn, afgreiösla i
Þingholtsstræti 29a, sími aöal-
safns. Bókakassar lánaöir
skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
Sólheimasafn, Sólheimum 27,
slmi 36814. Opiö mánud. —
föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-
16. BÓKIN HEIM, Sólheimum
27, sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuöum
bókum viö fatlaöa og aldraöa.
Slmatlmi: mánudaga og
fimmtudaga kl. 10-12.
Hljóöbókasafn, Hólmgaröi 34,
simi 86922. Hljóbókaþjónusta
viö sjónskerta. Opiö mánud. —
föstud. kl. 10-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu
16, slmi 27640. Opiö mánud. —
föstud. kl. 16-19.
Bústaðasafn, Bústaöakirkju,
simi 36270. OpiÖ mánud. —
föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-
16.
Bókabflar, bækistöö I
Bústaðasafni, simi 36270.
Viökomustaöir viösvegar um
borgina.
ýmislegt
Náttúrulækningafélag tslands
Dregiö hefur verlö I bygginga-
happdrætti NLFl
Þessi nr. hlutu vinning:
1. litsjónvarp kr. 17786
2. litstjónvarp nr. 4002
3. hljómflutningstæki
nr. 11871
4. frystiskápur nr. 16005
5. frystikista nr. 13056
6. húsbúnaður nr. 20417
7. skíöaútbúnaöur nr. 12424
8. dvöl á Heilsuhælinu
nr. 11324
9. dvöl á Heilsuhælinu
nr. 14968
Upplýsingar I síma 16371
Leigjendasamtökin, Bók
hlijöustig 7, sími 27609/Opiö kl
1—5 sd..ókeypis leiöbeiningar
og ráögjöf og húsaleigumiöl-
un.
krossgáta
Leikfélag Kópavogs
Leikfélag Kópavogs óskar
eftir áhugafólki um leiklist til
aö starfa meö félaginu I vetur.
Meölimir i Leikfélagi Kópa-
vogs og aörir sem áhuga
kynnu aö hafa eru beönir aö
hafa samband viö ögmund I
sima 42083 kl. 18-20 næstu
kvöld.
Kvikmyndasýning I MÍR-
salnum á laugardag kl. 15:00
— Sýndur veröur fyrri hluti
kvikmyndarinnar ,,Hin unga
sveit”. Myndin fjallar um
baráttu viö þýska hernáms-
liðiö aö baki viglinunnar.
Ókeypis aögangur og öllum
heimill. — MIR.
HTo
~ ■
Lárétt: 1 uppskuröur 5
drykkjar 7 sút 8 umdæmisstaf-
ir 9 miöja 11 frá 13 tóbak 14
plpur 16 forsjál
Lóörétt: 1 skjól 2 þarmur 3
mannsnafn 4 samstæöir 6
skaröiö 8 nögl 10 gripahús 12
ferö 15 sólguö
Lausn á siöustu krossgátu
Lárétt: 1 magnús 5 gól 7 nn 9
afar 11 gys 13 afi 14 átta 16 lm
17 ólm 19 grannt
Lóörétt: 1 mungát 2 gg 3 nóa 4
úlfa 6 grimmt 8 nyt 10 afi 12
stór 15 ala 18 mn.
kærleiksheimilið
Billy er aö geyma bita til aö gefa dýrunum, en þaö er
bannaö!
útvarp
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi 7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veöurfr.. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Þröstur Karlsson les frum-
samda smásögu: „Sakborn-
inginn”.
9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynning-
ar. 9.45 Þingfréttir
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir. 10.25 Tónleikar.
11.00 Morguntónleikar. Josef
Szigeti og Béla Bartók leika
Rapsódiu nr. 1 fyrir fiölu og
pianó eftir hinn slðarnefnda
/ Lamoureux-hljómsveitin
leikur Ungverska rapsódiu i
d-moll eftir FranzLiszt, Ro-
berto Benzistj. / Svjatoslav
Rikhter og Enska kammer-
sveitin leika Pianókonsert
op. 13 eftir Benjamín Britt-
en, höfundurinn stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Viö
vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: ..Fiski-
menn” eftir Martin Joensen
Hjálmar Arnason les þýö-
ingu sina (10).
15.00 Miödegistónleikar. John
Ogdon leikur á pianó tvö
tónaljóö op. 32 og Atta etýö-
ur op. 42 eftir Alexander
Skrjabin / Elisabeth Sch-
warzkopf syngur lög eftir
Franz Schubert og Robert
Schumann, Geoffrey Par-
sons og Gerald Moore leika
undir á pianó.
15.40 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn. Dóra Jóns-
dóttir kynnir.
17.05 Atriöi úr morgunpósti
endurtekin.
17.20 Litli barnatíminn.Stjórn-
andi timans, Sigriöur Ey-
þórsdóttir, les söguna
,,Reksturinn” eftir Lineyju
Jóhannesdóttur.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.40 Einsöngur: Elisabet Er-
1 ingsdóttir syngur laga-
flokkinn ,,1 barnaherberg-
inu” eftir Módest Múss-
orgský og skýrir efni ljóö-
anna. Guörún Kristinsdóttir
leikur á planó.
20.00 ,,Góöa nótt, Daisy min”,
smásaga eftir John Wain
Asmundur Jónsson íslensk-
aöi. Herdis Þorvaldsdóttir
leikkona les.
20.40Tónleikar a. Impromptu
op. 86 eftir Gabriel Fauré.
Marisa Robles leikur á
hörpu. b. Inngangur og til-
brigöi eftir Kuhlau um stef
eftir Weber. Roswitha St'áge
leikur á flautu og Raymund
Havenith á pianó. c. Prelú-
diur nr. 1-5 op. 32 eftir Ser-
gej Rakhmaninoff. Yara
Bernette leikur á planó.
21.15 Leitin aö tóninum.Gunn-
ar M. Magnúss rithöfundur
les kafla úr óbirtri sögu
Sigurðar Þóröarsonar tón-
skálds. Einnig flutt tvö lög
eftir Sigurö.
21.45 Barnaþættir op. 15 eftir
Robert Schumann. Hans
Paulsson leikur á pianó.
22.05 Kvöldsagan: Póstferö á
hestum 1974.Frásögn Sigur-
geirs Magnússonar. Helgi
Eliasson les (4).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Eplamauk. Létt spjall
Jónasar Jónassonar meö
lögum á milli.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
sjonvarp
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Skonrok(k) Þorgeir Ast-
valdsson kynnir vinsæl
dægurlög. —
21.05 Kastljós Þáttur um
innlend málefni. Umsjónar-
maöur Guöjón Einarsson.
22.05 Arnhem. Nýleg, bresk
sjónvarpsmynd. Leikstjóri
Clive Rees. Aðalhlutverk
John Hallam. Hinn 17.
september 1944 voru nlu
þúsund fallhlifarhermenn
úr liöi bandamanna sendir
inn á yfirráöasvæöi þýska
hersins I Hollandi. Ætlun
þeirra var aö ná á sitt vald
brúnni yfir Rín viö borgina
Arnhem. Þaö mistókst, og
aöeins þriðjungur hermann-
anna komst lifs úr
átökunum. Þessi mynd
greinir fráflótta eins mann-
anna, herlæknisins Graeme
Warracks.
23.30 Dagskrárlok.
gengi
1 Bandarikjadollar ...: 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 386,00 829,35 326,90
100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur ••• 9121,00 7750,25 9140,00
100 Franskir frankar 9144,80
21477,85
100 Austurr. Sch 2985,30
1 SDR (sérstök dráttarréttindi) • • • 498^96 500,00
Nú kemur ný mynd úr flokkn-
um nýjasta tækni og visindi.