Þjóðviljinn - 03.11.1979, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 03.11.1979, Qupperneq 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 3. nóvember 1979 . r Hjúkrunarfélag Islands RÁÐSTEFNA UM HJUKRUNARMÁL Hjúkrunarfélag tslands er 60 ára um þessar mundir. 1 tilefni af afmælinu gengst félagib fyrir tveggja daga rábstefnu um hjúkrunarmál aö Hótel Loft- leiöum og hófst hún kl. 9.00 i gærdag. Tilgangurinn meö ráöstefnunni er einkum tvennskonar: 1. Aö gera grein fyrir stefnu HFl í menntunarmálum, sem mótast af þvl aö mætt sé nútima- kröfum til heilbrigöisþjónustu. 2. Aö kynna og ræöa nýja starfs- hætti innan hjúkrunar, sem miöa aö bættri heilbrigöisþjónustu. Félag Islenskra hjíikrunar- kvenna var stofnaö f nóv. 1919 en Uppgjör dansks kvenrithöfundar BókaútgáfanlÐUNN hefursent frá sér skáldsöguna Uppgjör, Manneskja i mótun eftir Bente Clod. Bók þessi kom út i Danmörku 1977. Uppgjör er sjálfsævisöguleg saga og lýsir einkareynslu höfundar á opin- skáan hátt. Bente Clod er fædd 1946, nam uppeldisfræöi og starf- aöi á því sviöi um skeiö. Hún hóf ritstörf 1974. Hún hefur starfaö mikiö i kvennasamtökum og stofnsetti i fyrra ásamt f leiri kon- um Kvindetryk, forlag sem eingöngu gefur út bækur eftir konur Umaödraganda þessarar bókar, Uppgjör, segir hún: „Þaö voru árin næst á undan kvennaárinu sem réöu úrslitum. Ég gat ekki komist hjá aö glima viö þetta æpandi misræmi milli oröa minna og athafna.... — Líf annarra virtist I föstum skoröum hefur frá árinu 1960 boriö nafn Hjúkrunarfélag Islands. Tilgangur félagsins er: Aögæta hagsmuna og viröingar hj úkr una rsté ttar inna r. Aö vinna aö menntunarmálum stéttarinnar. Aö vinna aö launa- og kjara- málum félaga sinna. Aö efla heilbrigöisþjónustu I landinu. Aö glæöa félagslegan áhuga og samvinnu viö aörar starfsstéttir. Stofnun Hjúkrunarskóla lslands 1931 er einn merkasti áfangi I sögu hjúkrunarmála á Islandi. Starfsréttindi hjúkrunarkvenna en mitt lif einkenndist af uppgjöri. En þaö þurfti margfalt uppgjör áöur en tókst aö raöa brotunum saman i heild og ná fót- festu.” Alfheiöur Kjartansdóttir þýddi bókina. Hún er 293 bls. Prentrún prentaöi. vorutryggö meö lögum nr. 27 19. júni' 1933. Þar meö var lögfest aö hjúkrunarkonur heföu öölast þá menntun og hæfni, sem nauösyn legt er til starfa i heilbrigöisþjón- ustunni. Timarit Hjúkrunarfélags Islands — Hjúkrun frá 1978 — hóf göngu sína 1925 og hefur siöan veriö málgagn félagsins. Meö lögum um heilbrigöisV þjónustu nr. 57/78 hafa hjúkr- unarfræöingar alla ábyrgö á hjúkrunarþjónustunni. Hjúkrunarfélag tslands er aöili aö: SSN, samvinnu hjúkrunar- fræöinga á Noröurlöndum frá 1932, ICN, Alþjóöasamvinnu hjúkrunarfræöinga frá 1933, BSRB, Bandalagi starfsmanna rikis og bæja, frá 1944, Bandalagi kvenna i Reykjavik frá 1944, Samtökum heilbrigöisstétta frá 1969 og Landssambandinu gegn áfengisbölinu. Hjúkrunarfélag lslands hefur frá upphafi unniö ötullega aö menntunarmálum stéttarinnar og aö tilstuölan þess var Náms- braut i hjúkrunarfræöum stofnuö viö Háskóla tslands 1973 og framhaldsmenntun I hinum ýmsu sérgreinum hjúkrunar viö Nýja hjúkrunarskólann frá 1975, er veitir sérfræöiréttindi . Hjúkrunarfélag Islands vinnur aö þvi aö allt nám I hjúkrunar- fræöum veröi á Háskólastigi. Formaöur Hjúkrunarfélags tslands er Svanlaug Árnadóttir. En undirbúningsnefnd ráöstefn- unnar skipa þær: Guörún Marteinsson, Ingibjörg Guömundsdóttir, Marla Finns- dóttir, Svanlaug Arnadóttir og Þorbjörg Friöriksdóttir. — mhg Hanna Marla Karlsdóttir, Ragnheiöur Steindórsdóttir, Guörún Aifreösdóttir og Sigrún Valbergsdóttir i hiutverkum sinum I Kvartett. Kvartett gengur vel Leikfélag Reykjavikur hefur nú sýnt 10 sinnum sjónleikinn Kvart- ett eftir Pam Gems viö mjög góö- ar undirtektir, enda fjallar leikurinn um athyglisvert efni og hefur hlotiö lofsamlega dóma gagnrýnenda. I Kvartett segir frá fjórum ungum konum, sem allar standa hver á sinn hátt á tima- mótum I lífi slnu og þurfa aö gera upp hug sinn og afstööu. Þær eru allar hressar og mikiö um glens og skemmtilegar uppákomur i vináttu þeirra, en breyting veröur á högum þeirra allra þegar yfir lýkur. Fjórar ungar leikkonur fara meö hlutverk þeirra stallsystra i Kvartettinum i Iönó: Ragnheiöur Steindórsdóttir, Guörún Alfreös- dóttir, Hanna Maria Karlsdóttir og Sigrún Valbergsdóttir. Næsta sýning á Kvartett er i kvöld. REYKVIKINGUM '■ ■ -■X:. , -.1 I ■ I er boðið að koma og skoða húsið sem nefnt hefur verið ,, Fjalakötturinn ’ ’ Aðalstræti 8 milli kl. 2 og 7 e.h. í dag. Fyllsta öryggis verður gætt Með vinsemd og virðingu/ eigandi Þorkell Valdimarsson Ath. fatlað fólk getur haft samband í síma 29566. öll aðstoð verður veitt

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.