Þjóðviljinn - 03.11.1979, Síða 3
Laugardagur 3. nóvember 1979 'ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
Árleg barátta til
ad stánda í stad
Eftirgjöfin vegna bilakaupa fatladra er
ákveðin krónutala, — en ekki prósentur
„Þaö er geigvænlegt fyrir
fatlaöa aö reka bila eins og nú er
ástatt,” sagöi Theódór Jónsson,
formaöur Sjálfsbjargar, er biaöa-
maöur Þjóöviljansræddi viö hann
I gær. „Hér hefur alltaf veriö ár-
viss barátta I desember aö reyna
aö fá eftirgjöf á kaupveröi bila
hækkaöa.”
Þessi afsláttur sem fatlaöir fá
hefur alltaf veriö föst krónutala.
„Þó aö hækkun fáist i desember,
þá er.leyfum ekki úthlutaö fyrr en
i febrúar og bilarnir koma etv. i
júni'eöa júli,”sagöi Theodór. „Þá
hefur allt hækkaö svo mikiö aö
fólkiö stendur i sömu sporum.”
Hámarkseftirgjöf til fatlaöra
vegna bilakaupa er nú 1100 þús-
und kr. almennt, en mun færri fá
2200 þúsundkr. hámarkseftirgjaf,
eöa aöeins þeir sem algjörlega
eru bundnir viö hjólastól.
-eös
Nokkrir fundarmanna á haustfundi ullariönaöarins á Hótel Sögu i gær
(Mynd: Jón)
Aldrei meiri eftirspurn eftir ullarvörum
90% verðmætaaukning
í út í útflutningi í ár
Vel yfir 400 tonn af prjónavörum
flutt út á þessu ári
Haustfundur ullariönaöarins
var haidinn i Reykjavlk I gær. t
erindi um sölustarfsemi og
markaöshorfur, sem Ágúst
Agústssonhjá Útflutningsmiöstöö
iönaöarins flutti, kom fram aö
eftirspurn eftir ullarvörum frá
tslandi hefur aldrei veriö meiri en
nú. Fyrstu 9 mánuöi þessa árs
jókst útflutningur prjónavara um
87.1 tonn.
Aukning á útflutningi til Sovét-
rikjanna nam 61.4 tonnum og til
Vesturlanda hefur salan aukist
um 25.7 tonn eöa um 15.6%. Aö
verömæti til nemur heildaraukn-
ingin frá fyrra ári 90%.
Tölur fyrir október eru ekki
tilbúnar, en samkvæmt upplýs-
ingum frá fjórum helstu
útflytjendum nam útflutningur
prjónavara 69.2 tonnum í október.
tJtflutningur fyrstu 10 mánuöi
þessa árs er þvi oröinn 375.7 tonn
eöa 127.1 tonn meira en fyrstu 10
mánuöi ársins 1978. Til Vestur-
landa hefúr veriö flutt á þessum
10 mánuöum 45.9 tonnum meira
en á sama tima í fyrra, sem er
24% aukning.
Agúst taldi óhætt aö fullyröa aö
útfhitningur prjónavara færi vel
yfir 400 tonn á þessu ári.
Útflutningsmagniö yröi þá 80-100
tonnum meira en f fyrra.
Starfsfólki i ullariönaöi hefur
fjölgaö á þessu ári. Ingi
Tryggvason, verkefnisstjóri ullar
og skinnaverkefnis Útflutnings-
miöstöövarinnar sagöi á fund-
inum i gær, aö ullariönaöurinn
væri oröin mjög þýöingarmikil
atvinnugrein, sem aflaöi þjóöar-
búinu dýrmætra gjaldeyristekna
meö hlutfallslega litlum
erlendum gjaldeyriskostnaöi.
— eös
Dalbrautin vígö i gær
Fallegt hús
og langþráð
Þörfin fyrir heimili af þessu tagi mjög brýú
I gær vigöi borgarstjórinn i
Reykjavik nýtt dvalarheimili
fyrir aldraöa viö Dalbraut og
bætast þar 64 Ibúöir viö þær 230
ibúöir fyrir aldraöa, sem
Reykjavikurborg hefur byggt frá
árinu 1973. Meöai gesta voru
flestir tilvonandi Ibúar hússins
sem aö lokinni kaffidrykkju
skoöuöu Ibúöir slnar i fyrsta sinn.
Þaö var mikiö um aö vera um
þrjúleytiö i gærdag þegar gestir
þyrptust aö til aö skoöa heimiliö
sem nú er fullbúiö og ibúar flytja I
á miðvikudaginn kemur. Egill
Skúli Ingibergsson borgarstjóri
óskaöi fbúunum velfarnaöar I
þessu fallega húsi og þakkaöi
þeim sem lagt hafa hönd á plóg-
inn viö byggingu þess. Þá
þakkaöi hann einnig gjafir sem
húsinu hafa borist frá mynd-
listarmönnum og bókaútgef-
endum.
Byggingarkostnaður hússins
áætlast riflega einn miljaröur
króna, en hér er um að ræöa tvær
álmur i aöalbyggingu ásamt
tengibyggingu, og 3 raöhús ofar i
lóöinni. t aðalbyggingunni veröa
46 einstaklingsfbúöir en I raö-
húsunum 18 hjónalbúöir samtals
64 íbúöir fyrir 82 ibúa.
Einstaklingsíbúöirnar eru
bjartar og rúmgóöar. Þær eru 27
fermetrar aö stærö og skiptast i
stofu meö svefnkrók, eldhús,
baöherbergi meö sturtu og eru
sérsvalir meö hverri Ibúö. Hjóna-
ibúöirnar eru 44,5 fermetrar aö
stærö, stofa, svefnherbergi,
baöherbergi eldhús og geymsla.
Hverri ibúð fylgir auk þess
geymsla I kjallara og aögangur
aö þvottahúsi.
Ibúöirnar gera ibúum hússins
kleift að lifa sjálfstæöu lifi, elda
og vera út af fyrir sig, en þó er
boðiðuppátalsvertmikla þjónustu
umfram þaö sem almennt er i
Ibúöum á vegum borgarinnar og
munu þeir íbúar sem þarfnast
aöstoöar fá hana frá heimilis-
hjálp borgarinnar og heima-
hjúkrun eins og þeir sem búa I
heimahúsum. Sérstakur forstööu-
maöur, Róbert Sigurösson, veitir
heimilinu forstööu, en auk þess er
ætiö einn starfsmaöur á vakt sem
aöstoöa skal Ibúa og veita þeim
fyrirgreiðslu. Fastir starfsmenn
heimilisins eru 11 talsins.
Adda Bára Sigfúsdóttir hefur
veriö formaöur bygginganefndar
hússins, en þaö er eins og önnur
hús fyrir aldraöa undirbúiö á
vegum framkvæmdanefndar
Egili Skúli Ingibergsson borgar-
stjóri vigöi húsiö. Ljósm. —eik.
byggingastofnana iþágu aldraðra
og er Albert Guömundsson for-
maöur þeirrar nefndar. Siöan
1973 hefur Reykjavikurborg variö
7,5% af útsvarstekjum til bygg-
ingastofnana fyrir aidraöa og
hafa nú verið tekin I notkun hús
viö Austurbrún, Norðurbrún,
Furugeröi, Lönguhllö og Dal-
braut og er næsti áfangi heimili á
Heilsuverndarstöövarreit milli
Barónsstlgs og Snorrabrautar.
Húsiö viö Dalbraut er sérstak-
lega fallegt og hlýlegt en gestum
var boöiö aö skoöa þaö aö lokinni
kaffidrykkju. Arkitektarnir
Guömundur Kr. Guðmundsson og
Framhald á bls. 17
Bjarni fram á
Austurlandi
Hannes Baldvinsson stjórnarmaöur í SR
Eigum að halda
áfram veiðum nú
„Ég vil byrja á þvi aö taka
fram aömérfinnstHjálmar Vil-
hjálmsson fiskifræöingur óþarf-
lega hörundssár i sambandi viö
gagnrýni sem fram hefur komiö
á ákvöröun sjávarútvegsráöu-
neytisins um stöövun loönu-
veiöa og aflahámark”, sagöi
Hannes Baldvinsson stjórnar-
maöur I Slldarverksmiöjum
rlkisins i samtali viö blaöið i
gær. Tilefni þessara ummæla
var viötal viö Hjálmar er birtist
i fimmtudagsblaði Þjóöviljans
þar sem hann svaraöi gagnrýni
stjórnar SR á fiskifræöinga. „I
ályktun stjórnar SR”, sagöi
Hannes „felst aö visu ákveöin
gagnrýni á þau vinnubrögö sem
viöhöfö voru en haröasta gagn-
rýnin sýnist mér koma frá
sjávarútvegsráðherra sem kall-
ar til ráöuneytis fiskifræöinga
frá þjóö sem viö eigum I höröum
deilum viö um veiöar á loönu.”
Hannes sagöi einnig aö yfir-
lýsingar Hjálmars I blööum um
niöurstööur úr siöasta
rannsóknarleiöangri bentu
hinsvegar ljóslega til þess aö
stjórn SR heföi rétt fyrir sér i
þvi aö áætla aö óhætt myndi
vera að veiöa meira magn úr
stofninum. „Munurinn er fyrst
og fremst fólginn I því aö stjórn
SR vill halda áfram veiðum
núna þegar loönan er hvaö arö-
bærust en Hjálmar gerir ráö
fyrir aömagniö veröi aukiöeftir
áramótin þegar loönan er farin
aötapa gæöum til vinnslu. Þessi
timamunur veröur þess vald-
andi aðmiklarlikur eru á þvl aö
verksmiöjur SR á Norðurlandi
veröi afskiptar um þann afla
sem berast kann á landi.”
Hannes Baldvinssonsagöi þaö
kaldhæönislegt aö reynt væri aö
gera litiö úr þvi aö verk-
smiöjurnar neyddusttil þess aö
segja upp starfsfólki, og þær
notuöu þaö sem hótun. Sllkt
væri reginmisskilningur en hitt
lægi i augum uppi aö þegar
vinnslutlmi I verksmiöjum SR
styttist verulega þá mætti búast
viö þvi aö verksmiöjurnar
neyddust til þess aö segja upp
verulegum hluta þess starfs-
Hannes Baldvinsson: Hjáimar
óþarflega hörundsár.
fólks sem þar væru að störfum
nú.
„Ég vil að lokum segja þaö aö
ágreiningur um þaö magn sem
taka má á sér fleiri f orsendur en
beinar fiskifræöilegar ástæöur.
Liklegt er aö landhelgi veröi
færö út viö Grænland á vegum
Efnahagsbandalags Evrópu og
ofverndun á loönustofninum
kæmi EBE-rikjunum einum til
góöa miöaö viö þau svæöi sem
loönan hefur veiöst á undanfar-
in ár.”
Kjördæmisráö Alþýöuflokks-
ins á Austurlandi hefur ákveöiö
framboöslista flokksins I kjör-
dæminu. Fyrsta sætiö skipar
Bjarni Guönason prófessor,
annaö sætiö Hallsteinn Friö-
þjófsson formaöur Verkalýös-
félags Seyöisfjaröar, þriöja sæt-
iö Guömundur Sigurösson,
læknir á Egilsstööum, fjóröa
sætiö Siguröur Hjartarson bak-
ari á Höfn og fimmta Björn
Björnsson rafvirkjameistari á
Noröfiröi. 1 heiöurssætinu er
Erling Garöar Jónasson raf-
veitustjóri á Egilsstööum.
-ekh
Jafnréttis
sé gœtt
A fundi i Menningar og friðar-
samtökum islenskra kvenna, sem
haldinn var 31. október s.l., var
samþykkt aö „beina þeim
eindregnutilmælum til allra, sem
sæti eiga I uppstillingarnefndum
og kjördæmaráöum og annarra
þeirra, sem hlut eiga aö máli, aö
þeir gæti fyllsta jafnréttis og beri
ekki hlut kvenna fyrir borö viö
rööun fólks á framboöslista viö
komandi alþingiskosningar”.