Þjóðviljinn - 03.11.1979, Side 6
6 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 3. nóvember 1979
HLUTAVELTA
Kvennadvildar Slysavarnarfélagsins i
Reykjavik verður i
SLYSAVARNAFÉLAGSHÍJSINU
Grandagarði sunnudaginn 4. nóv. kl. 13.30
e.h.
Fjöldi góðra muna.
Ekkert happdrætti
Engin núll.
Athugið! Strætisvagn leið 2 ekur vestur á
Granda á hálftima fresti.
Styrkið störf Slysavarnafélagsins.
Kvennadeildin
Kjörskrá
Kjörskrá til Alþingiskosninga sem fram
eiga að fara 2. og 3. desember n.k. liggur
frammi almenningi til sýnis á skrifstofu
Njarðvikurbæjar frá 3. nóvember til 17.
nóvember n.k. mánudaga til föstudags frá
kl. 9 f.h. til kl. 16.
Kæru vegna kjörskrárinnar skulu hafa
borist skrifstofu Njarðvikurbæjar eigi sið- j
ar en 17. nóvember n.k.
Njarðvik 30. október 1979
Bæjarstjórinn i Njarðvik
_________________________ ... —.—i
Seltjarnarnes —
Kjörskrá
Kjörskrá til alþingiskosninga er fram eiga
að fara 2. og 3. desember liggur frammi
almenningi til sýnis á Bæjarskrifstofunni
á Seltjarnarnesi, Mýrarhúsaskóla eldri,
alla virka daga frá 3. nóv — 17. nóv. n.k.
frá kl. 10-12 f.h. og 13-16 e.h., þó ekki á
laugardögum. j
Kærur vegna kjörskrárinnar skulu hafa
borist skrifstofu bæjarstjóra eigi siðar en
17. nóv. n.k.
Seltjarnarnesi, 2. nóv. 1979.
Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi.
Staða sveitarstjóra
Hreppsnefnd Neshrepps utan Ennis,
Hellissandi óskar að ráða sveitarstjóra.
Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf
1. febrúar 1980.
Umsóknarfrestur er til 10. des. 1979.
Allar frekari upplýsingar veita:
Skúli Alexandersson oddviti, simi 93-6619
Samúel Óiafsson, sveitarstjóri, simar 93-
6637 og 93-6777.
RAUDA
DAGATALID
Fæst i bókaverslunum
Dreifing: Mál og menning
Framkvæmdir á vegum borgarinnar:
Frá fundi borgarstjóra I gær: Frá vinstri: Þóröur Þorbjarnarson, borgarverkfræöingur, Gunnar Eydal
skrifstofustjóri borgarstjórnar og Egill Skúli Ingibergsson borgarstjóri. — Ljósm.: Jón. ^ /
Áhersla lögð á að
ljúka verkefnum
í stað þess að leggja allt undir i einu,
sagði borgarstjórinn í Reykjavik
I gær boöaöi borgarstjórinn i
Reykjavik, Egill Skúli Ingibergs-
son til blaöamannafundar i tilefni
þess aö hann haföi kvöldiö áöur
lagt fram i borgarstjórn greinar-
gerö um framkvæmdir borgar-
sjóös og fyrirtækja borgarinnar á
árinu 1979
Egill Skúli sagði aö sú leiö heföi
veriö valin i ár, aö leggja kapp á
aö ljúka þeim verklegu verkefn-
um sem unniö hefur veriö aö, I
staö þess aö leggja mikiö undir i
einu, byrja á mörgu en ljúka fáu.
Og þetta hefur tekist eins og sagt
er frá annarsstaðar i Þjóöviljan-
um i dag.
Á fundinum kom fram, aö i
fjárhagsáætlun Reykjavikur-
borgar fyrir áriö 1979 var gert ráö
fyrir þvi aö samanlagður
kostnaöur borgarsjóös viö þessar
verklegu framkvæmdir vröi
2941,3 m. kr. en veröur 2992.2 m.
kr.
Einn stærsti hluti þessa fjár
hefur fariö til skólabygginga eöa
959 milj. kr.
-S.dór.
Verkefni sem unnið
er að hjá borginni
Nú er unniö aö fjölmörgum
verkefnum á vegum
Reykjavikurborgar og má sem
dæmi nefna eftirfarandi verk-
efni:
Skólar
Framkvæmdum er haldiö
áfram við iþróttamannvirki Fjöl-
brautaskólans. t ár veröur tekinn
i notkun hluti kjallara sem félags-
aðstaöa nemenda. Vinnu hefur
verið haldiö áfram við iþróttahús
Hliðaskóla og á þvi að ljúka
haustið 1980.
Æskulýðsmannvirki
Annar áfangi Hólabrekkuskóla
var tekinn i notkun í haust er leið
og er framkvæmdum viö skóla-
bygginguna aö ljúka þessa dag-
ana. Þá var og tekinn i notkun i
haust fyrsti áfangi Seljabrekku-
skóla og er hann nokkurnveginn
fullgeröur.
Ennfremur var D-álmu Fjöl-
brautarskólans i Breiðholti lokiö i
A þessu ári hafa 3 dagvistunar-
stofnanir veriö teknar i notkun i
Reykjavik. Þar skal fyrst nefna
dagheimili viö Suöurhóla, sem aö
visu var tekiö I notkun alveg
siöast á fyrra ári. Þá var dagvist-
unarheimiliö Vesturborg tekiö I
notkun si. vor og I haust var tekiö
i notkun skóladagheimili viö
Völvufell.
Einn gæsluvöllur var fullgeröur
á þessu ári. Er hann viö Tungusel
miðstöðvar i Arbæ, en verkið var
boðið út án raflagna, loftræsti-
lagna, hreinlætistækja, inn-
réttinga og búnaðar. Verktaki
mun ljúka verkinu um áramót, en
framkvæmdir utan útboös biöa
næsta árs. Húsnæði þaö sem
Æskulýðsráð fær á leigu i félags-
miðstöö knattspyrnufélagsins
Þróttar viö Sæviöarsund verður
sennilega tilbúiö til notkunar
vorið 1980.
Menningarstofnanir
Unnið að hönnun og gerö út-
boðsgagna fyrir uppsteypt
Borgarleikhús. Unniö viö frágang
haust er leiö og einnig er aö ljúka
lóöaframkvæmdum viö skóla-
smiöju Fjölbrautaskólans.
A næsta ári mun 3. áfanga
Hvassaleitisskóla ljúka en hluti
hans er stjórnaraðstaöa og bóka-
safn en auk þess voru smiðaðar 2
færanlegar kennslustofur og eru
nú 29 slikar i notkun.
og tók til starfa 16. okt. sl.
Kostnaður viö hann varð um 33
milj. kr.
I gær var svo tekið i notkun
heimili fyrir aldraða við Dalbraut
meö 45 einstaklingsibúöum og i
byrjun næsta árs veröa svo tekin
i notkun þrjú raðhús á sömu lóö
með 18 hjónaibúðum. Lóöafram-
kvæmdum á þessu svæöi lýkur á
þessu ári.
—S.dór
kringum Kjarvalsstaöi og vonast
til að þvi verki ljúki næsta sumar.
Umhverfi og útivist
Hafnar eru framkvæmdir við
gæsluvöll viö Njálsgötu en þeim
mun ekki ljúka fyrr en á næsta
ári. Framkvæmdir þessar eru
unnar fyrir fé úr bilastæöasjóöi,
en koma aö nokkru til endur-
greiðslu af framkvæmdafé leik-
valla 1980.
Endurbótum á
Sundhöllinni
að ljúka
( ár hófust mjög
miklar lagfæringar og
endurbætur á Sundhöll
Reykjavíkur og er 1.
áfanga þeirra fram-
kvæmda nú að Ijúka.
Ljóst er að fullnaðar-
endurbótum verður
ekki lokið fyrr en eftir
2 ár eða svo.
t ár hefur veriö unnið viö
endurbyggingu karlabaö-
anna I Sundhöllinni, lagfær-
ingar á pipulögnum raflögn,
loftræstingu, tréverki og
gluggum, sem enn er raunar
veriö aö vinna viö en er kom-
iö á lokastig. Einnig hefur
verið unniö viö málun og
hreinsun I sumar.
Kostnaöurinn viö þessar
framkvæmdir fer um þaö bil
20milj. kr. fram úráætlun og
stafar þaö aöallega af þvi, aö
meira varö aö gera I plpu-
lögnum og raflögnum i ár,
sem ætlaö var aö fram-
kvæma á árinu 1980.
-S.dór
Unnið er að smiði félags-
Framkvæmdum við Hóla-
brekkuskóla að ljúka
—S.dór
Þrjár dagvistunarstofn-
anir teknar í notkun