Þjóðviljinn - 03.11.1979, Page 7
Laugardagur 3. návember 1979 ÞJOÐVILJINN — SIÐA 7
Rauösokkahreyfingin hélt
ráðstefnu á Selfossi um sfðustu
helgi. Var hún i alla staði vel-
lukkuð og umræður um starfið
framundan hinar fjörugustu.
Haustráðstefnur af þessu tagi
eru orönar fastur Böur i starf-
semi hreyfingarinnar, og er
skemmst að minnast ráðstefn-
unnar i ölfusborgum 14.-15.
október i fyrra. Þykir það gefa
góða raun aö draga sig dt úr
borgarysnum eina helgi og
skipuleggja starfið nokkra
mánuði fram f timann. Til þess
að gera félögunum þetta kleift
er þeim bent á að hafa börnin
með sér, og siöan skiptast ráð-
stefnugestir á um að gæta barn-
an na.
Guðmundur
Hallvarösson
Hildur
Jónsdóttir
Ingibjörg
Haraldsóttir
Berglind
Gunnarsdóttir
Sigrún Eirikur
Hjartardóttir Guðjónsson
Umsjón
af hálfu
Þjóðviljans^
Ingibjörg
Haralds-
dóttir
Myndir: ih
Hluti ráðstefnugesta I borðstofunni að hótel Þóristúni
holti er sérstakt „barnahorn”
þar sem krakkarnir geta dund-
að sér meöan foreldrarnir ræð-
ast við. Og ef einhver veit ekki
hvar Sokkholt er, skal bætt úr
þvi á stundinni: Skólavörðusti'g-
ur 12, efsta hæð.
Meöal þeirra mörgu mála
sem stungu upp hausnum á ráð-
stefnunni og vöktu umræður,
var spurningin um það hvort
hreyfingin ætti að taka þátt i
slagnum um að koma fleiri kon-
um inn á þing. Voru menn á einu
máli um það, að fjöldi kvenna á
þingi skipti i raun ekki sköpum
fyrir framgang jafnréttismál-
anna. Fjöldikvenna á þingi end-
urspeglar jafnréttisástandiö I
landinu. Þegar það ástand
skánar hlýtur konum að fjölga
bæði á þingi og annarsstaðar
þar sem ráðum er ráðið i þjóð-
félaginu.Enfyrstþurfum viöað
berjast fyrir jafnrétti, raun-
verulegu jafnrétti. Sú barátta
snýst ekki um þingsæti, heldur
um félagslegar lausnir á þeim
málum sem okkur standa næst:
dagvistarmálum, og atvinnu-
Fjörug ráöstefna á Selfossi
Þessi háttur var lika hafður á
um siðustu helgi. Allir voru
ánægðir, ekki sist börnin, sem
undu sér mætavel, ekki sist
þegar þau vöknuöu á sunnu-
dagsmorguninn og sáu aö garð-
urinn fyrir utan Hótel Þóristún
var orðinn einsog jólakort og
hægt að fara i snjókast.
Ráðstefnan hófst uppúr há-
degi á laugardeginum. A dag-
skrá voru fjórir málaflokkar:
fjármál, staða hreyfingarinnar,
stefnuskrá ogskipulag, ogverk-
efnin framundan. Um öll þessi
mál var rætt fram og aftur á-
laugardaginn, en morguninn
eftir var skipt I starfshópa, sem
höföu þaö verkefni að skipu-
leggja vetrarstarfið.
1 umræðunum um stöðu
Rauðsokkahreyfingarinnar kom
ýmislegt fram, sem lesend-
ur þessarar siöu hafa eflaust
áhuga á. Rætt var um þróun
hreyfingarinnar á undanförnum
árum, hvernig hún hefði þróast
úr þvlað vera vettvangur ,,allra
kvenna” yfir I róttæka kvenna-
hreyfingu. A fyrstu árum hreyf-
ingarinnar, uppúr 1970, var
mikið innstreymi félaga I hana,
og óhætt er að fúllyröa að á þvi
timabili hafi hreyfingin verið
mjög virk og haft umtalsverð
áhrif útávið.
Hápunkturinn I þessari virkni
var áreiðanlega þær miklu um-
ræður sem urðu um fóstureyð-
ingarfrumvarpið veturinn
1973-74. Segja má að hreyfingin
hafi haldið þessari virkni og
áhrifum út kvennaárið 1975.
A siðustu árum hefur einsog
allir vita rikt pólitiskt lægð i
þjóðfélaginu. Oft hefur reynst
erfitt að halda uppi félagslegu
starfi.mætingá fundi hefur ver-
ið léleg osfrv. 011 félög á vinstri
kantinum hafa fundiö fyrir
þessu, og þá ekki sist Rauö-
sokkahreyfingin. Samtimis hef-
ur það gerst aö hreyfingin hefur
þróast lengra til vinstri.
Hinn virki kjarni hreyfingar-
innar hefur orðið fámennari, en
um leiö samhentari og einlitari,
pólitiskt séð. Nú er svo komið,
að hreyfingin þarf að gerast
virkari út á við en veriö hefur
undanfarin ár. Umræðurnar á
Selfossi snerust að miklu leyti
um það, hvernig þvi marki
verður náö.
Vetrarstarfiö hófst reyndar
fyrir ráöstefnu, meö opnum
Yngsti þótttakandinn gjóar augum
á ljósmyndarann; má maður ekki
borða i friði?
Hildurj kaffið var hrelnasta af-
bragð.
iris i þungum þönkum.
fundi um dagvistarmál, sem
haldinn var i Félagsstofnun stil-
denta 18. okt. s.l. Sá fundur var
velsóttur og tókust þar f jörugar
umræður. Borgarfulltrúarnir
Gerður Steinþórsdóttir og Guð-
rún Helgadóttir mættu þar og
gerðu grein fyrir framkvæmd-
um 1 dagvistarmálum. Nokkrar
fóstrur tóku einnig til máls, og
einn fulltrúi foreldrafélags
Sunnuborgar.
A fundinum var samþykkt
ályktun sem send var fjölmiðl-
um og hefur m .a. veriö birt hér i
Þjóöviljanum. 1 þessari ályktun
kom fram, aö þrátt fyrir stór
loforð fyrir siöustu kosningar
hefur borgarstjórnarmeirihlut-
inn ekki enn staöið sig sem
skyldi I þessum málum, og
ófremdarástand rikir enn i dag-
vistarmálum höfuðborgarinnar.
Þar var einnig bent á þá stað-
reynd, að enn hafa 115 miljónir
ekki verið nýttar, af þeim pen-
ingum sem veittir voru til dag-
vistarmála samkvæmt fjárlög-
um borgarinnar fyrir þetta ár.
Enn hefur engin skýring fengist
á þvi, hvað varð um þessa pen-
inga.
A ráöstefnunni kom fram
mikill áhugi á þvl að halda
áfram með slik fundarhöld, og
taka fyrir þau mál sem brýnust
verða talin hverju sinni. Ætlun-
in er að halda stóra fundi mán-
aðarlega i' vetur, og veröa þeir
ýmist opnir almenningi eða að-
eins félögum.
Félagsmálanámskeiö
Af ööru þvi sem á döfinni er
hjá hreyfingunni I vetur má
nefna félagsmálanámskeiö,
sem væntanlega hefst uppilr
miöjum nóvember. Mörgum
Rauösokkum f innst það há sér á
mannamótum að kunna lftiö til
ræðumennsku og fundarskapa,
■ enda hefur slikt litiö tiökast inn-
an hreyfingarinnar, þar sem
fundarform er frjálslegra en
gengur og gerist I félagsstarfi.
Félagsmálanámskeiðið ætti þvi
aö koma mörgum félögum aö
góðum notum i baráttunni við
karlaveldið.
I fyr ra var oft opiö i Sokkholti
á laugardagsmorgnum, og þá
gjarnan fengið fólk utan úr bæ
tilaö rabba við félaga yfir kaffi-
bollum. Þettavar mjög vinsælt,
en hefur legið niðri i sumar
einsog margt annaö félagsstarf.
Nú skal ráðin bót á þessu, og
n.k. laugardag er ætlunin að
hafa opiö I Sokkholti kl. 12.30-13,
eða þar um bil. A þessum tima
má gera ráð fyrir að fólk hafi
lokiö við helgarinnkaupin i bæn-
um og þyki tilvalið að koma við i
Sokkholti, fá sér kaffisopa og
rabba við fólk, áöur en haldiö er
heimleiöis.
Rétt er aö benda barnafólki á
að hafa börnin meö sér. 1 Sokk-
málum kvenna, svo eitthvað sé
nefnt.
Hér hefur aöeins veriö stiklað
á stóru, enda ekki ætlunin að
gera neina heildarúttekt á ráð-
stefnunni sem slfkri, heldur að-
eins að gefa lesendum nokkra
hugmynd um starf Rauðsokka-
hreyfingarinnar, sem eftir öll-
um sólarmerkjum að dæma á
eftir aö veröa fjörugt og at-
buröarikt i vetur.
—ih
Úrklippusafnið
Fyrirgefid strákar, vid höfum
nog af stiórnendum. Þaö sem
okkur vantar eru saumakonur.
ÍOkkur vantar ennþá konur í vinnu hálfan eöa allan^
daginn. Unniö eftir bónuskerfi nýtt húsnæði, nýjar
vélar, hugguleg kaffistofa afsláttarkort þar á
meöal 30% afsláttur af fatnaði. Upþlýsingar hjá
verkstjóra í síma 85055 eða Fosshálsi 27.
Hvernig er það annars, voru ekki einhverntima sett lög,
sem banna auglýsingar einsog þessa? Getur Jafnréttisráð
ekkert gert til að fylgja þeim lögum eftir? Til hvers er að
setja lög, ef ekki er farið eftir þeim? Spyr sá sem ekki veit.
SAUMASTOFA,
Wkarnabær
Fosshálsi 27, sími 85055.