Þjóðviljinn - 03.11.1979, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 03.11.1979, Qupperneq 9
Laugardagur 3. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9 Gamla húsiö vift Vesturgötu 40, Rústirnar af gamla húsfciu. Kiallan. sem tengisl götuhœö (lagerpliss) Verslunar- og skriistoluhaBÓ (götuhæö) íbúöarhæöm (2 haaö og rishæö) Grunnllötur hússms er 108 Im Eignm setst í einu lagi eöa hlutum og alhendist tokheld eöa u trév og máln 1 Upplýsingar veita Eignamiötunm Vonarstræti 12. sími 27711. Siguröur Ólalsson h | og Hússlsll. Langhotlsvegi 115, sími 81086 Bergur Guönason hrl J Auglýsingin Til hvers var Vestur- gata 40 rifin? H j \ i ;ff!|f II'n |Í|;íb4 Wm i .1 I , ■■ 11 m ■ II, Nýbyggingin Nýbyggingin auglýst til sölu! Lesendur Þjóðviljans rámar eflaust í miklar deilur sem spunnust á síðum blaðsins út af niðurrif i lágreists húss sem stóð við Vesturgötu 40. Húsið var býsna snot- urt og setti svip sinn á götuna, en kl. 6 einn morguninn vöknuðu nágrannar við að verið var að brjóta það í spað. Þetta þótti eðlilega óþarfa sóun verðmæta, enda varð f áu heillegu bjargað úr húsinu og allt molað mél- inu smærra. Eigendur hússins sem reka allþekkt bóka- forlag hér í bæ, báru þvi við að starfsemin krefðist nýtískulegrar byggingar og því þyrfti gamla húsið að víkja. Þeir vísuðu harðlega á bug öllum ásökunum um brask og héldu því f ram að þær væru sprottnar af ein- hverjum annarlegum hvötum. Nú er hið sanna hins vegar að koma í Ijós. Húsið er langt komið í byggingu,en ekki f ullklárað. Hins vegar er alveg klárt hvað á aðgera við það, — það hef ur ver- ið auglýst til sölu, fokhelt eða tilbúið undir tréverk.-AI Einn af fáum hlutuin sem bjargaft var úr húsinu, — hurftarhúnn. Leikfélag Reykjavíkur Er framleiðsla sements með rafinagni Möguleg og liagkvæm? Nýlega mun Iðntækni- stofnun íslands hafa und- irritað samning við F.L. Smidth í Danmörku um rannsókn á framleiðslu sements með rafmagni. Vegna mikilla hækkana á Þorsteinn og Stefán í starf leikhússtjóra í skoðunarkönnun félaga LR Eins og skýrt var frá I Þjóövilj- anum fyrir skömmu voru allar likur taldar á aft þeir Þorsteinn Gunnarsson og Stefán Baldursson yrftu fyrir valinu sem leikhús- stjórar hjá LR, en þeir sóttu um starfift saman. Nú hefur þetta verift staðfest, þ.e.a.s. félagar I Leikfélagi Reykjavikur völdu þá i skoftunarkönnun sem fram fór meftal þeirra fyrir skömmu. Þetta er þó ekki þaft sama og ráftning, þvi aft endanleg ákvörft- un verftur tekiná aftalfundi LR 12. nóv. nk. ai haria ólíklegt er aft af- stafta manna breytist nokkuft þangaft til. Aftrir sem sóttu um stöftu leik- hússtjóravoru: Arnilbsen, Einar Bragi, Eyvindur Erlendsson, Hallmar Sigurftsson, Oddur Björnsson, Pétur Einarsson og Sigmundur Orn Arngrimsson. Núverandi leikhússtjóri, Vigdis Finnbogadóttir lætur af störfum l. sept. 1980. -S.dór Itfrænu eldsneyti, sýnist Ijóst, aðnotkun á rafmagni við þessa f ramleiðslu verði æ álitlegri. Til þess aft framleifta sement fyrir allan innanlandsmarkaft okkar viröist þurfa um þaft bil 30 MW bræösluorku sem er áþekkt þvi, sem fyrsti ofn Grundar- tangaverksmiftjunnar þarfnast. Rannsóknir þær, sem hér er um aft ræfta, beinast aft eftirfarandi atriöum: a) Er tæknilega framkvæman- legt aft framleifta sement meft rafmagni og þá hvernig? b) Er hagkvæmt aft framleifta sement meft rafmagni? Svör vift þessum spurningum er gert ráft fyrir aft rannsóknirnar komi til meft aft veita. __mjl • Blikkiðjan Asgarði 7, Garðabæ onnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SÍMI53468

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.