Þjóðviljinn

Ulloq
  • Qaammatit siuliiNovember 1979Qaammatip tullia
    MoTuWeThFrSaSu
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    262728293012
    3456789
Ataaseq assigiiaat ilaat

Þjóðviljinn - 03.11.1979, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 03.11.1979, Qupperneq 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 3. nóvember 1979 : | wííS: ■ '• i : ' ý.;Í IDAGMA. ilÍÍIÉilÉÍ „Þá var enginn bjáni i þinginu”. HelgarviótaliO er vió Björn Pálsson, fyrrverandi aiþingis- mann á Löngumýri. Af vörum Björns hrjóta mörg gullkornin, eins og vænta mátti, og hann talar hispurslaust um samferöamenn- ina. : , tímmíM Siðasta neyðarkallið frá Hvarfi. Upprifjun á þeim atburöi, er danska skipiö Hans Hedtoft fórst fyrir 20 árum eftir aö hafa siglt á isjaka. Þar fóru 95 manns i hafiö. '■ýAýýýý rntttttttmttiÆiÍÍÍÍÚUÍmttttttmam......... ýgýýý Nýtt lyf við krabbameini „Lifsifkur viröast aukast veru- lega”, segir Snorri Ingimarsson læknir, sem hefur unniö aö rannsóknum á áhrifum nýs lyfs viö krabbameini. HflðBI Daglegt lif fyrir 60 þúsund árum. Frásögn af lifsháttum Neanderdalsmannsins. Og svo er allt hitt. 1 fréttaljósinu er rætt viö þá Magnús Kjartansson og Theodór Jónsson um málefni fatlaöra. Sigmar B. Hauksson skrifar sælkerasföuna, Gunnar Salvars- son fjallar um poppiö. Og svona mætti áfram telja. Foreldra- og styrktarfélag heyrnardaufra: Ný orðabók í nóv. Foreldra- og styrktarfélag heyrnardaufra hélt nýlega aöal- fund sinn. Formaöurinn, Siguröur Jóelsson, rakti þar störf félagsins á liönu starfsári. Samningur hefur veriö geröur viö forlagiö „Bjölluna” aö útgáfu á handriti aö oröabók þeirri, sem félagiö hefur unniö aö undanfarin ár. Þessi oröabók mun henta vel heyrnardaufum og byrjendum i oröabókarnotkun, vegna skýr- ingarmynda, sem fylgja flestum oröum. Aformaö er aö bókin komi út nú I nóvember. A siöasta ári gaf Jóhann Magnússon, Stórageröi 1. Reykjavik félaginu áttunda hluta ifasteigninni Lindarbraut 16, Sel- tjarnamesi. Þessi fasteign hefur. nú verið seld og mun andviröinu variö til kaupa á myndsegul- böndum handa félagsheimili heyrnarlausra og Heyrnleys- ingjaskólanum. Foreldra- og styrktarfélag heyrnardaufra fær- ir gefandanum þakkir fyrir ein- staka rausn. Almennur félagsfundur var haldinn I febrúar. A þann fund kom Kristin Sverrisdóttir, sér- kennari, en kirkjan hefur ráöiö hana til þjónustu viö heyrnar- daufa. Skýröi Kristin frá sjónar- miöum sinum varöandi kristin- dómsfræöslu og foreldrar komu meö fyrirspurnir. A hverju hausti hefur félagiö haldiö spilakvöld fyrir heyrnar- skerta og aöstandendur þeirra og hafa þau veriö vel sótt. Næsta spilakvöld verður 14. nóv. n.k. Foreldra- og styrktarfélag heyrnardaufra hefur aflaö sér tekna meö félagsgjöldum, kaffi- og kökusölu. Kökubasar mun veröa haldinn á vegum félagsins 4. nóv. aö Hallveigarstööum. Stjórn félagsins skipa: Sigurð- ur Jóelsson, formaður, Jóhannes Helgason, Margrét Isaksdóttir, Guöbjörg Sveinsdóttir, Jóhann Jónsson og Jón Erling Jónsson. -mhg Reykjavíkurmótiö hefst í dag Úrslit i Reykja vikur- mótinu i dag Úrslit I Reykjavikurmótinu hefjast i dag, kl. 13.00. Spilað veröur I dag og á morgun. Alls taka 28 pör þátt i úrslitunum, en 4 spil eru milli para, alls 108. Þessi pör spila til úrslita: 1. OliMár Guömundsson- stig Þórarinn Sigþórsson 553 2. Guömundur Pét.- Karl Sigurhjartarson 536 3. Guöl. R. Jóhannsson- Orn Arnþórsson 528 4. Asgeir Stefánsson- HermannTómasson 517 5. Gestur Jónsson- GisliSteingrimsson 517 6. Jón Asbjörnsson- Simon Simonarson 505 7. Skafti Jónsson- Viöar Jónsson 500 8. Agúst Helgason- HannesR. Jónsson 499 9. Siguröur Sverrisson- Valur Sigurösson 499 10. óskar Friöþjófsson- Kristján Kristjánsson 498 11. SteinbergRIkharösson- Tryggvi Bjarnason 498 12. Páll Valdimarsson- Sigfús O. Arnason 497 13. Bragi Hauksson- Sigr.Sólveig Kristjánsd. 495 14. Bragi Erlendsson- Rikaröur Steinbergsson 491 15. Guöm. Hermannsson- Sævar Þorbjörnsson 490 16. Karl Logason- Þorfinnur Karlsson 485 17. Ingvar Hauksson- OrvelleUtley 482 18. Egill Guðjohnsen- Stefán Guöjónsson 481 19. Höröur Arnþórsson- JónHjaltason 480 20. Lárus Hermannsson- Rúnar Lárusson 478 21. Björn Eysteinsson- Þorgeir Eyjólfsson 478 22. Hermann Lárusson- Oiafur Lárusson 478 23. Kristján Blöndal- GeorgSverrisson 476 24. Guömundur Páll Arnarson- Sverrir Armannsson 476 25. Magnús Ólafsson- Páll Þór Ber^son 472 26. Ragnar óskarsson- Siguröur Amundason 470 27. Friörik Guömundsson- HreinnHreinsson 469 l.varapar: Helgi Jónsson- HelgiSigurösson 463 Austurlandsmót I Bridge 1 gærkvöldi hófst á Reyðar- firöi Austurlandsmót i Bridge. Keppnin er 28 para tvimenning- ur, þarsem allir spila viö alla. Spil eru fyrirfram gefin, eftir tölvugjöf. Keppnisstjóri er aö sunnan, Agnar Jörgenson. Þessi 28 pör koma frá eftir- töldum stöðum: B. Fljótsdals- héraös 8 pör, Reyöarfiröi 7 pör, Hornafiröi 5 pör, Vopnafirði 3 pör, Borgarfiröi 3 pör og Noröfirði 2 pör. Þátttökufjöldi félaganna fer eftir meölimaf jölda hvers félags. Ferðasjóöur Bridgesam- bands Austurlands greiöir feröakostnaö keppenda á mótiö. Spilaö er i Félagsheimilinu á Reyöarfiröi. Aö baki sliks móts liggur mik- il vinna, sem nærri má geta, en framtak þeirra austanmanna er til fyrirmyndar öörum svæöa- samböndum vitt um landiö. Aö likindum komast 4 pör úr þessu móti I lslandsmótiö. Frá Bridgesambandi Rey k janesumdæ mis Forkeppni Islandsmóts i tvimenning, undanrás, hefst sunnudaginn 11. nóvember. Skráningu lýkur fimmtudaginn 8. nóvember. Þátttökurétt eiga allir meölimir bridgefélaga á Reykjanessvæöi, enda hafi þeir ekki tekiö þátt i undanrásum Islandsmóts annars staöar. Þátttökugjalder kr. 5.000.- pr. par, er greiðist viö skráningu (ath). ^ Umsjón: . Ólafur B Lárusson Ekki er spilaö um Reykjanes- meistaratitil aö þessu sinni, segir I bréfifrá formanni BRU, Guöjóni Sigurössyni, en vonir standa til aö þaö mót fari fram siöar I vetur. Fulltrúar félaganna i stjórn BRU eru: Guöjón Sigurösson B. Kóp, Erla Sigurjónsdóttir As- um, ólafur Gislason B. Hafn., og Gestur Auöunsson Suöurnesjum. Þórarinn og Óli Már óstöðvandi Boösmót Asanna 1979 hófst sl. mánudag. Alls taka 30 pör þátt i mótinu aö þessusinni. Keppt er eftir Mitchell-formi. Eftir 1. umferð, hafa þeir stórfélagar óli Már og Þórarinn (sjálfur) tekiö forystuna, enda vanir þvi aö undanförnu. Úrslit uröu þessi sl. mánudag: N/S stig . Guömundur Hermannsson- Þorlákur Jónsson 480 Egill Guöljohnsen- SteinbergRIkharösson 478 Hrólfur Hjaltason- Jón Páll Sig ur jónsson 477 Georg Sverrisson- Kristján Blöndal 437 Ólafur Lárusson- Hermann Lárusson 434 A/N óli Már Guömundsson- Þórarinn Sigþórsson 502 Haukur Hannesson- Sævin Bjarnason 501 Lárus Hermannsson- Rúnar Lárusson 481 Einar Jónsson- GisliTorfason 476 Gylfi Sigurösson- Sigurberg Elentinusson 451 Keppnisstjóri er Vilhjálmur Vilhjálmsson. Keppni verður framhaldiö nk. mánudag. Keppt er um peningaverðlaun. Hjalti og Sæ var efstir Eftir 4 umferöir i aöalsveita- keppni B.R. er staöa efstu sveita þessi: ' stig 1-2. Sv. Hjalta Elíassonar 62 1-2. Sv. Sævars Þorbjörnss. 62 3. Sv. Þórarins Sigþórss. 57 4-5. Sv. Sig.B.Þorsteinss. 52 4-5. Sv. Óðals 52 6. Sv. ÓlafsLárussonar 51 7. Sv. Jóns Páls Sigurjónss. 49 8. Sv. Helga Jónssonar 40 Meðal leikja næsta miöviku- dag, i 5. og 6. umferö, má nefna Sævar-Ólafur, Sævar-Þórarinn, Óðal-Jón Pál, Hjalti-Sigfús og Sigfús-Óöal. Alls veröa kepptar 15 umferöir. Frá Bridgefélagi Vestmannaeyja Úrslit í tvimenningskeppni félagsins i október: 1. Jakobina Guölaugsdóttir- Hilmar Rósmundss. 534( 354) 2. Guöl. Gislason- Jóhannes Gislason 519(360) 3. Anton Bjarnason- Gunnar Kristinsson 511 (359) 4. Baldur Sigurlásson- Jónatan Aöalsteinss. 497(330) 5. Benedikt Ragnarss,- Sveinn Magnússon 492(328) 6. Bergvin Oddsson- Hrafn Oddsson 485(315) 7. GIsli Sighvatsson- Ólafur Sigurjónss. 478(313) 8. Magnús Grimsson- Sigurgeir Jónsson 465(300) Innan sviga eru tölur para fyrir siöustu umferö, en meöal- skor er 468 stig. Næsta keppni félagsins er einmenningskeppni, sem jafn- framt er firmakeppni. Spilað er I Alþýöuhúsinu á miövikudögum kl. 20.00 Frá Bridgefélagi Selfoss Eftir 2 umferöir i tvimenn- ingskeppni félagsins, er staöa efstu para þessi: 1. Sigfús Þóröarson- Vilhjálmur Þ. Pálsson 389 2. Bjarni Jónsson- Erlingur Þorsteinsson 380 3. örn Vigfússon- Astráöur ólafsson 342 4. Gunnar Þóröarson- Hannes Ingvarsson 323 5. Siguröur Sighvatsson- Kristján Jónsson 318 6. Kristmann Guömundsson- Jónas Magnússon 318 7. Halldór Magnússon- Haraldur Gestsson 318 8. Ingvar Jónsson- ArniErlingsson 311 Meöal skor er 312 stig. 3. umferö var spiluö sl. fimmtudag.

x

Þjóðviljinn

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-3928
Tungumál:
Árgangar:
57
Fjöldi tölublaða/hefta:
16489
Gefið út:
1936-1992
Myndað til:
31.01.1992
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað, málgagn kommúnista, síðar sósíalista
Fylgirit:

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar: 239. tölublað (03.11.1979)
https://timarit.is/issue/222696

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

239. tölublað (03.11.1979)

Iliuutsit: