Þjóðviljinn - 03.11.1979, Síða 16

Þjóðviljinn - 03.11.1979, Síða 16
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 3. nóvember 1979 Askák Umsjón: Helgi ólafsson 10. 0-0-0-Bd7 11. Kbl-Re8? 12. C5-Í4 (Grundvallarvitleysa I þessari stööu. Svartur lokar kóngs- vængnum sem þýöir aö’ hvitur HM - unglingasveita Lokastaöan i milliriöli þeim er islenska sveitin var I varö þessi: 1. England 10 v. 2. island 5 1/2 v. 3. Holiand 4 1/2 v. 4. V-Þýskaiand 4 v. Um 1. sætiö I keppninni tefldu Englendingar og Sviar og um 3. sætiö Islendingar og Skotar. Viöureign Englendinga og Svia lauk meö jafntefli 2:2 og þaö tryggöi Englendingum sigurinn i keppni vegna miklu betri útkomu i undanrásum og milliriöli. lslendingar áttu i höggi viö Skota. Eins og kunnugt er# þá sigruöu Islendingar þá i keppninni I undanrásunum, en nú höföu hlut- irnir umskipti. Jóhann Hjartar- son og Jóhannes G. Jónsson tefldu langt undir getu og töpuöu ör- ugglega. Andstæöingur Jóhanns fékk meira aö segja feguröar- verölaun fyrir sigur sinn. Elvar geröi jafntefli, en Karl Þorsteins sýndi andstæöingi sinum enga vægö og vann sannfærandi sigur: Hvltt: Karl Þorsteins Svart: Ian Miller Kóngsindversk vörn 1. c4-d6 2. Rc3-g6 3. d4-Bg7 4. e4-Rc6 5. Be3-e5 6. d5-Rce7 7. Dd2 (Skarpasti leikurinn er tvimæla laust 7. g4!. Annar góöur leikur ei 7. c5 Leikur Karls er varfærnis legri,en engu aö siöur ágætur ti sins brúks.) 7. ...-f5 8. f3-Rf6 9. Rge2-0-0 getur óáreittur hafist handa drottningarmegin.) 13. Bf2-g5 14. Rcl-h5 15. Rb3-b6? (Grundvallarskyssa nr. 2. I stööum sem þessum er ágætt aö hafa þá reglu i huga aö manni beri aö varast aö veikja stööu sina þar sem hún er hvaö veikust fyrir.) 16. cxb6-axb6 (Og hér var betra aö drepa meö c- peöinu. Svartur er algjörlega skilningvana um aögeröir slnar.) 17. Rb5-Rf6 18. Hcl-Hc8 19. Be2-Kh8 20. Hc3-Bxb5 21. Bxb5-Rd7 22. Hhcl-Rc5 23. Ral! (Býr I haginn fyrir framrásinni b2-b4.) 23. ...-Hf7 24. b4-Rd7 25. Dc2 (Svartur gafstupp. Hann fær ekki variö c-peöiö.) AUSTURLAND Almennir fundir G-listans Frambjóðendur G-listans i Austurlands- kjördæmi boða til almennra stjórnmála- funda á næstunni sem hér segir: FASKRUÐSFJÖRÐUR laugardag 3. nóv. kl. 16 i Skrúð. Hjörleifur Guttormsson Sveinn Jónsson Birgir Stefánsson VOPNAFJÖRÐUR sunnudag 4. nóv. kl. 16 i Austurborg. Hjörleifur Guttormsson Sveinn Jónsson Ágústa Þorkelsdóttir SUÐURSVEIT sunnudag 4. nóv. kl. 21. að Hrollaugsstöðum. Helgi Seljan Þorbjörg Arnórsdóttir HÖFN í HORNAFIRÐI mánudag 5. nóv. kl. 20.30. Helgi Seljan Þorbjörg Arnórsdóttir DJUPIVOGUR þriðjudag 6. nóv. kl. 20.30. Helgi Seljan Sveinn Jónsson -Þorbjörg Arnórsdóttir BREIÐDALUR miðvikudag 7. nóv. kl. 21 í Staðarborg. Helgi Seljan Hjörleifur Guttormsson Sveinn Jónsson Guðjón Sveinsson Allir velkomnir á fundina. G-listinn á Austurlandi. r Byggingar á Eyrinni. Sláturhús Kaupfélags Skagfiröinga til vinstri. Yfir 200 milj. kr. tekjutap ki Umsjón: Magnús H. Gíslason hjá sauðfjárinnleggjendunum Sauöfjárslátrun á vegum Kaupfélags Skagfiröinga á Sauö- árkróki laukhinn 24. okt. sl. Alls var slátraö 65.463 fjár og er þaö 3.341 kindfleiraen haustiö 1978. Meöalþungi dilka haföi rýrnaö um 1.830 grömm, reyndist nú 12.595 kg. en var 14.425 kg. 1978. Innlagt kjötmagn nam 900 tonn- um eöa rúmu 51 tonni minna en 1978, þrátt fyrir aukningu slát- urfjár. Þessi rýrnun I meöal- þunga þýöir I raun 106.7 tn. minna magn af dilkakjöti en ef meöalþungi heföi veriö óbreyttur frá fyrra hausti og leiöir þaö til 201 milj. kr. tekju- rýrnunar hjábændum, þótt ekki sé tekiö tillit tii þess, aö einnig er um lakari flokkun kjötsins aö ræöa. Alls var nú lógaö 7.124 fullorönum kindum og er þaö um 44% aukning frá fyrra ári. 1 sláturtiöinni voru flutt út meö skipi til Noregs tæp 300 tonn af dilkakjöti og i dag, 26. okt., er skip aö lesta um 199 tonn til viöbótar, en einnig fara til Noregs. Gert er ráöfyrir þvi aö I haust veröi slátraö mun fleiri hross- um en endranær, vegna lélegra heyja og hagleysis og hefur I þvi sambandi veriö athugaö meö útflutning á hrossakjöti. Er nú þessa dagana veriö aö slátra hrossum i sláturhúsi Kaup- félags Skagfiröinga og er gert ráö fyrir aö send veröi til reynslu um 10 tonn af hrossa- kjöli til Noregs eftir helgina. Ef allt gengur aö óskum má gera ráö fyrir nokkrum útflutningi á hrossakjöti þangaö á næstunni. Slátrun nautgripa hefst siöan hjá félaginu og aö henni lokinni aöalslátrun hrossa. Innvegin mjólk til Mjólkur- samlags Skagfiröinga var oröin 7.2 milj. ltr. þann 30. sept. og haföi mjólkurmagniö dregist saman um 4.7% á árinu. 1 sept. s.l. var um 13% samdrátt aö ræöa, miöaö viö sama mánuö I fyrra. — gþg/ — mhg Hvað vilja Kaup- mannasamtökin? Þann 25. sept. s.l. gengust Kaupmannasamtök Islands fyrir ráöstefnu um vandamál verslana I dreifbýli, sem sann- ast sagna eru meiri, en margir hér á suö-vesturhorninu gera sér grein fyrir. Og enda þótt aliskonar ályktanir, (frá öllum andskotanum vægast sagt), séu alveg aö rlöa Landpósti á slig, þá erum viö þö alltaf veikir fýrir þvi, sem varöar dreifbýliö. Og þvi skyldu ekki Kaupmanna- samtökin koma þar viö sögu, úr því aö Bjarni Haraldar baslar enn viö aö versla á Sauöár- króki? Ráöstefna Kaupmannasam- takanna samþykkti ýmsar ályktanir, sem Landpósti hefur veriö faliö aö kynna eöa kynna ekki. Viö sjáum til. En ráöstefn- una sátu fulltrúar frá kaupmannasamtökum f öllum landsfjóröungum. Ekki veit Landpóstur á þessari stundu hvort rúm veitist til aö birta hér allar ályktanir ráöstefnunnar enhér á eftir fer a.m.k. eitthvaö af þeim. Birgðahald verslana I dreifbýli Ráöstefnan bendir á aö birgöahald verslana I dreifbýli er miklum mun erfiöara en á höfuöborgarsvæöinu. 1 því sambandi má benda á, aö vörusendingar frá heild- verslunum I Reykjavlk til versl- ana úti á landi, taka oft viku til 10 daga og þann tima er varan óseljanleg, en af henni veröur þó aö greiöa vexti og annan áfallinn kostnaö, sem ekki er leyfilegt aö reikna inn i vöru- veröiö, eins og t.d. heildverslun- um er heimilt aö gera. Greiðsla á vixlum Ráöstefnan skorar á sam- starfsnefnd banka og sparis jóöa aö hlutast til um þaö, aö kaup- mönnum sé gert fært, aö greiöa alla vöruvlxla sina án sérstaks kostnaöar, I eigin viöskipta- banka þótt vixlarnir hafi veriö vistaöir annarsstaöar. Ráöstefnantelur aö hér sé um aö ræöa sjálfsagöa þjónustu peningastofnana viö verslunina Ilandinu, sem feli I sér veruleg- an sparnaö og hagræöingu. Simakostnaður Ráöstefnan skorar á yfirvöld Pósts og sima aö samræma nú þegar slmgjöld, þannig aö sama gjaldskrá gildi fyrir allt landiö, og veröi skrefafjöldi hinn sami I fastagjaldi hvar sem er á land- inu. 1 þessu sambandi má benda á, aö stór liöur I kostnaöi versl- ana I dreifbýli er slma- kostnaöur, sém verslanir á höfuöborgarsvæöinu sleppa viö. Aukin þjónusta heild- verslana Ráöstefnan beinir þeim til- mælum til Félags Isl. stórkaup- manna, aö hlutast til um aö heildsölufyrirtæki taki upp aukna simaþjónustu fyrir verslanir I dreifbýli, m.a. meö þvl aö gera þeim fært aö panta vörur á þeim tima, sem álag á simakerfiö er minnst og síma- koshiaöur lægstur. Einnig meö þvi aö taka I þjón- ustu slna simasegulbönd, sem taka á móti vörupöntunum. Samgöngur Ráöstefnanlýsir ánægju sinni yfir þeim breytingum, sem nú þegarhafa veriö geröar á leiöa- kerfi rlkisskips, sem hafa þegar leitt af sér miklar hagsbætur til handa versluninni úti á lands- byggöinni. Ráöstefnan skorar á samgönguyfirvöld aö þau beiti sér fyrir frekari endurbótum á strandsiglingum, m .a. meö auk- inni samkeppni fleiri skipa- félaga I landinu. Nýjar umbúðir um öl og gosdrykki Ráöstefnan skorar á alla framleiöendur öl- og gosdrykkja aö taka nú þegar upp nýjar um- búöir um framleiöslu sína svo ekki þurfi aö flytja fram og til baka gamaldags glerumbúöir, sem bæöi eru dýrar og óhemju kostnaöarsamar I flutningi. —mhg Freyr 118. tbl. Freys, sem Landpósti hefur nýlega borist, er m.a. eft- irfarandi efni: Ritstjórnargreinin Hvaö er framundan? Fundargerö aöal- fundar Stéttarsambands bænda 1979. Skýrsla formanns Stéttar- sambandsins til aöalfundarins. Markaösmál og störf markaös- nefndar landbúnaöarins, eftir Jón Ragnar Björnsson. Reglu- gerö samkvmt lögum um breytinu á Framleiösluráöslög- unum. Grös og grasnytjar eftir Agúst H. Bjarnason. Ar trésins 1980. Verölagsgrundvöllur land- búnaöarins l.sept. 1979. Þáttur- inn Molar o.fl. — m

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.