Þjóðviljinn - 08.11.1979, Síða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 8. nóvember 1979
Þátttaka Alþýðubandalagsins í ríkisstjórn
Þróun kaup-
máttar
Þegar litiö er yf ir þróun kaup-
máttar i' tiB þeirra rikisstjórna
sem hér hafa setiB á siBustu
tveimur áratugum kemur mjög
eindregin og skýr þrdun i ljós.
ÞaBeru fjórar tegundir af rikis-
stjórnum sem hér hafa setiB á
þessum tima: ViBreisnarstjórn-
in, Vinstri stjórnin 1971-1974,
samstjórn lhalds og Fram-
sóknar og svo siBasta Vinstri
stjórn. Sé miBaB vih lágmarks-
timakaup DagsbrUnarmanna og
áriB 1958 sett sem upphafsár
kemur I ljós afar skýr þróun.
Þróunin er i stórum dráttum á
þann veg aB I tiB ViBreisnar-
stjórnarinnar, þegar AlþýBu-
flokkurinn og SjálfstæBisflokk-
urinn fóru meB stjórn landsins,
hrapaBi kaupmátturinn allveru-
lega. Þegar AlþýBubandalagiB
fór i' rikisstjórn 1971 jókst kaup-
mátturinn á nýjan leik og var
allmiklu hærrriallt þaB timabil.
þegar SjálfstæBisflokkurinn
og Framsóknarflokkurinn tóku
viB 1974 féll kaupmátturinn á
næstu árum en jókst siBan á ný
þegar AlþýBubandalagiB tók viB
1978. Þær rikisstjórnir sem
SjálfstæBisflokkurinn, Fram-
sóknarflokkurinn og AlþýBu-
flokkurinn hafa átt aBild aB án
AlþýBubandalagsins hafa allar
haft i' för meB sér verulega
skerBingu kaupmáttar tíma-
kaups Dagsbrúnarmanna.
Þegar AlþýBubandalagiB hefur
veriö i rikisstjórn hefur kaup-
mátturinn hinsvegar vaxiB
verule ga.
A fyrsta ári ViBreisnar-
stjórnarinnar féll kaupmáttur-
innór 100 niBur 192 og hélt áfram
aB falla á næstu árum. Hann var
kominn niBur I 86 og 88 1963 og
1964. t kjölfar harBrar baráttu
verkalý&shreyfingarinnar tókst
aB n á kaupmættinum nokkuB upp
á næstu árum en þo var hann
áfram töluvert neöar en hann
hafBi veriB áriö 1958. ÞaB er
athyglisvert aB á engu ári ViB-
reisnartlmans fra 1960 til 1971
var kaupmátturinn meiri heldur
en áriB áöur en ViBreisnar-
stjórnin tókviB. Þegar Vinstri
stjórnin tók viö áriB 1971 uröu
strax þáttaskil og 1972 hafBi
kaupmátturinn vaxiB úr 96
stigum i 114. Fyrsta heila ár
þeirrar rikisstjórnar, sem
Alþýöubandalagiö tók þátt i,
skilaöi kaupmættinum langt
upp fyrir þaö sem hann var allt
ViBreisnartimabiliB og næstu
tveimur árum þar á eftir, 1973
og 1974, hélst kaupmátturinn
svipaBur.
A fyrsta heila ári
Ihaldsstjórnar SjálfstæBis-
flokksins og Framsóknar-
flokksins hrapa&i kaup-
mátturinn hins vegar strax
niöur I 102 stig eöa næstum þvi
jafn neöarlega og hann var
áratuginn á undan. A næstu
árum ihakisstjórnarinnar var
þróunin sú sama. Þegar verka-
lýöshreyfingin haföi snúist til
varnar gegn kaupmáttar-
skeröingu SjálfstæBisflokksins
og Framsóknarflokksins og
AlþýBubandalagiB haföi gengiB
inn i rfkisstjórn 1978 snérist
þessi þróun hins vegar viö.
Linuritiö sem hér birtist yfir
þróun kaupmáttar frá 1958 til
1979 sýnir greinilega
samsvörunina á milli þesshvers
konar rikisstjórn er viB völd og
hvernig kaupmátturinn þróast.
Þetta linuritsýnir á skýran og
einfaldan hátt samhengiB milli
þess hvaBa flokkum er falin
stjórn rlkisins og hvernig kaup-
mátturlaunanna þróast. Einu
timabilin sem sýna kaup-
máttarvöxt á sfBustu tveimur
áratugum eru timabil þeirra
rikisstjórnar þar sem AlþýBu-
bandalagiB var afgerandi afl.
Þegar SjálfstæBisflokkurinn,
AlþýBuflokkurinn oog Fram-
sóknarflokkurinn voru einir um
stjórnina fór fram afdráttar-
laus kaupmáttarskeröing.
Lágmarkstimakaup
Dagsbrúnar (1958-1979, ársmeB-
altöl).
MeBaltal frá- áramótum til
áramóta á krónutölu útborgaös
kaups samkvæmt lægsta
gildandi taxta ár hvert. Kaup-
máttur miöaöur viB hreyfingar
ársmeöaltala á visitölu vöru og
þjónustu:
Ar kr. ákist. Vfsitala
kaupmáttar
1958 19.97 100
1958 20.94 103
1960 20.67 92
1961 21,70 87
1962 23.94 86
1963 27.10 86
1964 33.00 88
1965 37.20 92
1966 43.74 96
1967 45.75 97
1968 49.09 90
1969 57.09 84
1970 70.07 90
1971 79.88 96
1972 108.90 114
1973 1 33.79 112
1974 1 89.84 112
1975 259.62 102
1976 358.45 106
1977 467.60 106
1978 742.75 117
1979 áætl. 1.045.00 113
Heimildir: „Lágmarkskaup
Dagsbrúnar 1906 — 1979, gert
eftir heimildargögnum Hag-
stofu lslands” frá fjármála-
ráöuneyti launadeild 28.08. "79.
— „ArsmeBaltöl visitölu vöru og
þjónustu 1914 — ’75” I Tölfræöi-
handbók 1974 bls. 160, svo og
samkvæmt handriti I Hagstofu
Islands.
Á þröskuldi inngöngu
Allt viöreisnartímabil
krata og ihalds (1959-1971)
einkenndist af vantrú
þeirra á innlendum at-
vinnurekstri og trú á er-
lendu fjármagni. Besta
ráöiö til aö halda sjálf-
stæöinu er aö fórna því,
sagöi Gylfi Þ. Gíslason f
frægri ræöu. Og nú eru
sömu öflin á kreiki i Al-
þýöuflokki og Sjálfstæðis-
flokki.
A árunum 1961-1962 voru miklar
umræöur um þaö hvort ísland
ætti aö ganga I Efnahagsbanda-
lag Evrópu og fyrstu viBbrögB
viöreisnarráöherranna voru þau
aö þaB gæti ekki staöiö utan viö.
Þá höföu bæöi Bretar og Danir
sótt um inngöngu, og um svipaö-
leyti óskaöi Gyifi Þ. Glslason
þáverandi viöskiptaráöherrra
eftir þvl aB aöilar vinnu-
markaöarins tilnefndu fulltrúa I
nefnd til viö ræöna viö rlkis-
stjórnina um hagsmuni lslands
og Efnahagsbandalags Evrópu.
Einungis ASl tók eindregna
afstööu gegn inngöngu I Efna-
hagsbandalagiö en viöreisnar-
ráöherrarnir og atvinnurekendur
voru þvl fylgjandi aö sækja form-
lega um inngöngu I þetta banda-
lag sem haföi I stefnuskrá sinni
þaö markmiB aö sameina Vestur-
Evrópu pólitiskt, viöskiptalega og
hernaBarlega og koma á óheftum
kapltalisma.
Innganga íslands heföi m.a.
þýtt aö fiskiskip frá Efnahags-
bandalagslöndunum heföu fengiö
SpurnSngar fólks
Pétur Ingjaldsson Engjaseli 56
spyr Svavar Gestsson að því að
hvaða málum hann hafi unnið fyrir
Reykjavík á síðasta Alþingi og
biður hann að nefna þrjú þau
stærstu. Svar Svavars fer hér á
eftir:
Svör Alþýðubandalagsins
Alþingi er og á
að vera þjóðþing
Illa kann ég viö þaB þegar
stjórnmálamenn eru aö tiunda
einkaafrek sln. StaBreyndin er
nefnilega sú aö enginn einn
stjórnmálamaöur kemur hlutun-
um I framkvæmd — til árangurs
þarf starf margra, flokk og
hreyfingu. 1978-1979 starfaBi hér
rlkisstjórn sem AlþýöubandalagiB
átti aöild aö. A vegum þeirra
ráöuneyta sem heyröu undir
AlþýBubandalagiö var unniö aö
mörgum málum sem snerta
Reykjavlk sérstaklega, auk alls
þess aragrúa mála sem vitaskuld
hafa þýöingu fyrir landiö allt.
Mörg þessara mála komust vel á
veg, önnur skemmra.Til dæmis
um þau mál sem þokuöust áleiöis
og sérstaklega snerta Reykjavlk I
þessum ráBuneytum skal eftir-
farandi nefnt: Fyrir milligöngu
viöskiptaráöuneytisins var stuöl-
aö aö þvf aö Bæjarútgerö Reykja-
vlkur fengi annan þeirra tveggja
togara frá Portúgal sem frá-
farandi rlkisstjórn Geirs og Ólafs
haföi ákveöiö aö kaupa til lands-
ins.
A vegum menntamálaráöu-
neytisins var til dæmis undirbúin
og tekin ákvöröun um friBun
Bernhöftstorfu og fyrir atfylgi
AlþýBubandalagsins var framlag
rtkisins til dagvistarmála aukib
verulega I tiö slöustu rlkisstjórn-
ar. Þá ber þess aö geta sem
undirbúiö var I iBnaBarráöuneyt-
inu aö þvl er varöar Islandsvirkj-
un, en borgarfulltrúi
AlþýBuflokksins hjálpaöi Ihaldinu
til aö eyöileggja á elleftu stundu. 1
sambandi viö iönaöarráöuneytiö
ber einnig aöiminna sérstaklega á
skipaverkstöö I Reykjavlk sem
heföi aöstööu til þess aö taka upp
stærri farskip til viögeröa. Hér
væri um aö ræöa stórfellt fram-
faramál fyrir Reykjavlk.
Þá vil ég einnig minna á þaö I
þessu svari mlnu aö mjög veruleg
aukning varö á framlögum rlkis-
ins til framkvæmda I Reykjavik á
árinu 1979, bæBi til heilbrigöis-
mála, skólamála og dagvistar-
mála.
Ég vil einnig láta þess getiö aB
innan rlkisstjórnarinnar flutti ég
ýmsar tillögur um hagsmunamál
Reykjavlkur en þær tillögur
fengu litlar undirtektir. í þvi
sambandi skal þess sérstaklega
getiö aö sá ráBherrann sem virtist
einna minnstan skilning hafa á
málefnum Reykjavikur innan
rlkisstjórnarinnar hefur nú kosiö
aö bjóöa sig fram i Reykjavlk!
Svavar Gestsson: Sá sem haföi
minnstan skilning á málefnum
Reykjavikur er nú I frambo&i hér.
Loks vil ég láta þá sko&un mina
koma fram aB ég tel aö okkur sé
skylt aB standa þannig aB málum
aö Islendingar eigi myndarlegan
og blómlegan höfuBstaö. Aratuga
vanræksla borgarstjórnarlhalds-
ins sáluga I þeim efnum kom
haröast niBur á atvinnumálum,
eins og skýrsla þess um atvinnu-
mál frá 1977 ber gleggstan vitnis-
burö um. ÞaB er vissulega skylda
þingmanna Reykjavlkur aö sinna
þeim verkefnum sem snerta
höfuöstaBinn sérstaklega, en þaö
er skylda allra þingmanna aö
starfa sem þingmenn alls lands-
ins, allrar þjóöarinnar. Alþingi er
og á aö vera þjóöþing.
í EBE
aö veiöa innan 12 mllna landhelg-
innar sem þá var.
ÞaB sem kom I veg fyrir aö
inntökubeiönin var send var
einungis þaö aö de Gaulle ákvaö
aB beita neitunarvaldi gegn aö-
ild Breta aö bandalaginu.
Viöreisnarráöherrarnir höföu
hins vegar opinberaö hug sinn
gagnvart sjálfstæöi Islendinga.
Þeirra trú var frelsi markaösafl-
anna.