Þjóðviljinn - 08.11.1979, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 08.11.1979, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 8. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 Edward Kennedy vill verða forseti USA Boston (Reuter) Edward Kennedy öldunga- deildarþingmaöur lýsti formlega yfir f gær, aö hann hyggist leitast viö aö ná útnefningu bandarfska Demókrataflokksins á næsta ári. Býöur hann sig fram á móti Cart- er Bandarikjaforseta. A þessari öld hefur þaö aldrei komiö fyrir f Bandarlkjunum aö einhver byöi sig fram á móti kjörnum forseta eigin flokks. En Kennedy viröist hafa byrinn meö sér, þvi aö samkvæmt skoöunar- könnun á vegum vikuritsins Time Edward Kennedy nýtur hann fylgis 49 prósenta demókrata, en Carter hefur aö- eins 39 prósent fylgi. Oldungadeildarþingmaöurinn Kennedy hefur 57.500 dollara þingmannslaun á ári, sem jafn- gildir 22,5 miljónum króna. En forsetaframboö I Bandarikjunum er kostnaöarsamt fyrirtæki, og má búast viö aö Kennedy seilist i aörar tekjur sinar til aö fjár- magna framboöiö. Hann haföi á siöasta ári 645.197 dollara I tekj- ur af eignum, en sú upphæö jafn- gildir 252 miljónum isl. króna. Danskir kratar: Freista samráðs um efnahagsstefnu Anker Jörgensen forsæt- isráöherra Danmerkur sagöi í efnahagsstefnu- ræðu sinni s.l. þriöjudag/ að landiö veröi aö draga úr greisluhalla viö útlönd, eða glata aö öörum kosti láns- trausti erlendis. Jörgensen sagöi aö rikisstjórn hans vilji auka eignaskatta, draga úr rikisútgjöldum um 2,5 miljaröa danskra króna, gera ráöstafanir til aö auka fram- leiöni, draga úr innflutningi orku- gjafa og minnka atvinnuleysi. Þessum ráöstöfunum veröur aö hluta til beint gegn hinum aukna greiösluhalla viö útlönd. Greiösluhallinn, þ.e.a.s. mismun- ur á tekjum sem Danmörk aflar meö útflutningi á vörum og þjón- ustu og útgjöldum vegna innflutn- ings er óhagstæöur sem nemur 70 miljöröum danskra króna (500 miljaröar fsl. króna). Minnihlutastjórn sósialdemó- krata tilkynnti s.l. sunnudag aö hún hyggöist stöðva I sjö vikur allar hækkanir á kauptöxtum, verölagi og húsaleigu, og baö Anker Jörgensen danska þingiö aö samþykkja þessi áform. A þessu sjö vikna tímabili hyggjast kratar reyna aö ná samkomulagi viö aöra þingflokka, verkalýös- samtök og atvinnurekendasam- tök um efnahagsstefnu til lengri tima. Stærstu flokkarnir í Hollandi Hafna vígbúnaðar- áformum NATO Báöir stærstu þingflokk- ar hoilenska þingsins gagnrýndu í gær fyrirætl- anir um ný kjarnorkuvopn í Vestur- Evrópu. 1 umræöum I hoilenska þinginu lýsti sá stærri af rikisstjórnar- flokkunum tveim, flokkur kristi- legra demókrata, yfir aö ráö- herrafundur NATO eigi aöeins aö mæla meö takmarkaðri framv leiöslu nýju vopnanna, og ekki eigi aö koma þeim fyrir i Vestur - Evrópu fyrr en séö er hver fram- vinda afvopnunarviöræöna Vest- ur- og Austurveldanna veröur. Talsmaöur kristilegra démó- krata, Ton Frinking, sagöi, aö hætt væri viö aö NATO heröi vig- búnaöarkapphlaupiö, ef afvopn- unarviöræöur fara ekki á undan ákvöröun um hinn nýja kjarn- orkuvigbúnaö. Bram Stemerdink, fyrrum varnarmálaráöherra Hollands, mælti fyrir þingsályktunartillögu Verkamannaflokksins, sem nú er i stjórnarandstööu. Vill Verka- mannaflokkurinn aö NATO-ráö- herrarnir slái öllum ákvöröunum um smföi 572 kjarnorkuflauga á frest og aö Holland hafni staö- setningu þeirra i landinu. Jafn- framt lagöi Verkamannaflokkur- inn fram aöra þingsályktunartil- lögu um aö NATO taki úr umferð 2.000 kjarnorkusprengjur, meö þaö fyrir augum aö Sovétrikin fækki kjarnorkueldflaugum þeim sem nefnast SS-20. Kristilegir demókratar hafa á- samt Frjálslynda flokknum 2 þingsæta meirihluta i hollenska þinginu. 1 dag, fimmtudag, tekur hollenska þingiö afstööu til álykt- unartillagna Verkamannaflokks- ins. Josep Lúns. Hollendingar Vilja losna við Lúns Hollenski Verkamanna- flokkurinn krafðist þess í gær í þingsályktunartil- lögu/ aö framkvæmda- stjóri NATO verði fram- vegis kosinn til fimm ára/1 staö þess að vera ráöinn til óákveðins tíma svo sem nú er. El Salvador: Ráðherrum sleppt Róttækir vinstrimenn samþykktu á þriðjudag að leysa úr haldi þrjá ráðherra rikisstjórnar E1 Salvador, eftir að stjórnin samþykkti að hækka laun, banna verð- hækkanir og veita upp- lýsingar um 300 manns sem horfið hafa. Byitingarsamtök alþýöu höföu krafist 100 prósent kauphækkana og fastbindingar verölags. Ekki er ljóst hvort rikisstjórnin gekk fyllilega aö öllum kröfum Bylt- ingarsamtakanna, en hún mun skýra frá ráöstöfunum innan eins mánaöar. Byltingarsamtökin hertóku efnahags- og atvinnumálaráöu- neytin 24. október siöastliöinn, og höföu efnahagsmalaráöherrann, þróunarmálaráöherrann og at- vinnumálaráöherrann i haldi. Bram Stemerdink þingmaður Verkamannaflokksins og fyrrum varnarmálaráöherra, sagöi aö Hollendingurinn Josep Lúns, sem nú er framkvæmdastjóri NATO, gegndi ekki lengur framkvæmda- stjórastörfum, en heföi þeim mun meiri afskipti af stjórnmálum. Stemerdink bætti viö aö hershöfö- ingjar NATO, þar á meöal yfir- hershöföinginn I Vestur-Evrópu, heföu mikil afskipti af stjórnmál- um, þótt þeir heföu veriö valdir til aö gegna öörum störfum. 1 þingsályktunartillögunni, sem greidd veröa atkvæöi um I dag, segir aö ráöa eigi framkvæmda- stjóra NATO til fimm ára en ekki endurráða sama mann. Laus staða Staöa framkvæmdastjóra viö Raunvisindastofnun Há- skólans er laus til umsóknar. Framkvæmdastjóri annast almennan rekstur stofnunarinnar og hefur umsjón meö allri starfsemi sem ekki heyrir undir einstakar rannsókn- arstofur. Æskilegt er aö umsækjandi hafi lokiö háskóla- prófi eöa hafi jafngilda starfsreynslu. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Nánari upplýsingar um starf þetta er hægt aö fá hjá formanni stjórnar Raunvisindastofnunar. Umsóknir meö ýtarlegum upplýsingum um menntun og starfsferil skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavlk, fyrir 1. desember 1979. Menntamálaráöuneytiö 2. nóvember 1979. ■ ■■ Ffelagsmalastofnun Reykjavikurborgar í | p Vonarstræti 4 simi 25500 Ritari óskast Laus staða ritara, 100% starf. Góð vélrit- unarkunnátta skilyrði. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist stofnuninni fyrir 16. nóv. n.k. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. Náttúrulækningafélag Reykjavíkur Kanadiski matvælafræðingurinn Roy Fidrus flytur erindi á Matstofunni, Lauga- vegi 20 b, i kvöld kl. 20.30. Erindið, sem er á ensku, verður þýtt á islensku. Einnig mun frummælandi svara fyrirspurnum. Almennur stjómmálafundur Skúli í Rein, Akranesi sunnudaginn 11. nóvember kl.. 14. Alþýöubandalag Akraness og nágrennis heldur almennan stjórnmálafund sunnu- daginn 11. nóv. ki. 14.00 i Rein. Dagskrá: Almennar stjórnmálaumræöur. Ræöur og ávörp flytja: Lúövik Jósepsson og efstu menn G-listans i Vesturlands- kjördæmi. Fyrirspurnir og frjálsar umræöur. Fundarstjóri: Jónas Arnason. Fundurinn er öllum opinn. Bjarnfriöur Sveinn Jónas Auglýsingasími er 81333 uotmumN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.