Þjóðviljinn - 08.11.1979, Side 13

Þjóðviljinn - 08.11.1979, Side 13
Fimmtudagur 8. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 13 Bandarískar olíuhreinsunar- stöðvar okra Washington (Reuter). Or ku má la rá ðu neyt i Bandarfkjanna ákærði s.l. þriðjudag níu stærstu olíu- hreinsunarstöðvar Banda- rikjanna fyrir okur. Segir stofnunin að stöðvarnar hafi nælt sér f 1/2 miljarða dollara með of háu verð- lagi. Þingeyri Framhald af bls. 16 Þingeyri slban 1. september og ekki heldur á Flateyri en milli þessara staöa er tiltðlulega auö- veldara að komast en til fyrr- nefndra staða. tsafjarðarlæknir- inn hefur komið fljúgandi einu sinni í viku, en hefur nú lýst þvl yfir að þaö gangi ekki lengur vegna þess hve takmarkað er hægt aö gera með þvl móti. Davið sagði aö til gamans mætti segja að trefillinn heföi fokiö af lækninum á flugvellinum siðast þegar hann kom,og eitt sinn áskrift... -og bladid i hendurnar! DJOOVIUINN simi 81333 í Bandaríkjunum fer fram verðlagseftirlit með olíuhreins- unarstöðvum, og nær það bæði til vinnslu- og markaðskostnaðar. Er með þessu móti reynt aö halda niðri verðlagi, m.a. á bensini. Orkumálaráöuneytið hefur þá alls ákært 35 af stærstu oltu- hreinsunarstöðvunum fyrir brot á verðlagslögfjöfinni, og er áætlað að alls sé um 6.4 miljarða dollara að ræða. hafi komið læknir fljúgandi frá Patreksfirði og var hann búinn að hlusta konu að framan þegar flugmaðurinn kom hlaupandi og sagði að þeir yröu aö fara strax vegna breyttrar vindáttar. og sagði læknirinn á hlaupunum að hann yrði bara að hlusta konuna að aftan i næstu ferð. Davið sagöi að ástandið I héraði hefði ekki verið svo slæmt siöan um aldamót. Nú eru t.d. óvenju margar konur barnshafandi en þær eru allar sendar til Reykja- vikur með góðum fyrirvara vegna þess að nú til dags er ekki tekin sú áhætta að fæða barn nema læknir sé tilkallanlegur. — GFr íþróttir Framhald af bls. 11 vicek. Markaskorari liðsins, sem aldrei má líta af, er Viteslav Kotasek. Framherjinn Emil Hamar var landliðsmaöur en hef- ur átt viö þrálát meiðsli aö strlða undanfarin tvö ár. I heimaleikjum slnum hefur Brno m.a. leikið gegn Dynamo Dresden, Dukla Prag og Ferenc- varos og ekki tapaö. Þá hefur lið- ið leikiö gegn landsliöi Hollands og varð jafntefli I þeirri viður- eign. í fyrstu umferö UEFA-keppn- innar I ár lék Brno gegn danska liðinu Esbjerg. Jafntefli varð I Danmörku, 1-1, en Brno sigraði 6- 0 á sinum heimavelli. Loks má geta þess að Zbrojova Brno á stærsta leikvöll i Tékkóslóvaklu, og rúmar hann 62 þús. manns. Haustfundur verkalýösmála- ráös Alþýöubandalagsins verö- ur haldinn aö Hótel Sögu sunnu- daginn 11. nóvember n.k. og hefst kl. 10. Framsögumenn á fundinum um efnahags- og kjaramálin eru Benedikt Davlðsson, Guörún Helgadóttir og Svavar Gests- son. Hert eftirlit með framleiöslu fuglakjöts Banni létt af Fjöreggi Sölu og dreifingarbannl á kjúklingakjöti frá alifugla- búinu Fjöreggi, Sveinbjarn- argerði, hefur nú veriö aflétt þareö gerlarannsóknir sýna, aö ekki er iengur um aö ræöa salmonella-smit frá bú- inu. I frétt frá Heilbrigöiseftir- liti rikisins kemur fram, aö heilbrigöisyfirvöld hafa nú eflt allt eftirlit með alifugla- búum og framleiðslu á kjúkl- ingakjöti. Er það ma. fólgið i kröfu um endurbætta fram- leiðsluhætti og aukiö hrein- læti við slátrun og alla með- ferð kjötsins I fuglaslátur- húsum. Hert er eftirlit meö gæðum vatns I sláturhúsum og krafist klórlblöndunar þess og hitameðferðar á slát- urafuröum þar sem þess er þörf. Þá hefur eftirlit með meðferð á sláturúrgangi veriöhert og rlk áhersla lögö á fullnægjandi frágang frá- rennslis og meindýravarnir. Sérstök áhersla hefur verið lögö á aukið eftirlit meö inn- lendu og innfluttu fóöri. Nú er veriö aö setja á- kveðnari reglur um merk- ingu umbúða um kjúklinga- kjöt og skyldar afuröir I samræmi við ákvæöi reglu- gerðar nr. 250/1976 ásamt á- orðnum breytingum og koma þær til framkvæmda á næst- unni. Sighvatur Framhald af bls. 6. skilgreint. Inneignin miöar viö 31. október en 1. nóvember voru voru svo dæmi sé tekiö greidd út öll laun rikisstarfsmanna og hætt er viö að þá hafi verulega dregið úr árangri fjármálaráðherrans. Hann tók þaö enda fram á blaöa- mannafundinum að hér væri um timabundinn árangur að ræða og að óhjákvæmilegt væri að staöa rikissjóös gagnvart Seðlabanka færi aftur versnandi á næstu vik- um. Hún veröur kannski oröin 43 miljarðar um miðjan þennan mánuð! GFr/AI Kl. 12 verður sameiginlegur hádegisverður fundarmanna á Hótel Sögu. Milli framsöguerinda og sið- degis verða almennar umræður og afgreiösla ályktana. I verkalýösmálaráði Alþýðu- bandalagsins eiga sæti hátt á annaö hundraö virkir félagar i Haustfundur verkalýðsmálaráðs alþýöubandalagið Alþýðubandalagið i Reykjavik Félagsgjöld Félagar i Alþýöubandalaginu I Reykjavlk sem skulda árgjöld fyrir 1978 og/eða 1979 eru hvattir til að greiða þau sem fyrst á skrifstofu félagsins aö Gretisgötu 3. Stjórnin. Alþýðubandalagið i Norðurlandskjördæmi eystra. Kosningaskrifstofan er á Eiðsvallagötu 18, Akureyri. Simi 25975. Félagar og stuðningsfólk er hvatt til að lita inn og gefa sig fram til starfa við kosningaundirbúninginn. Alþýðubandalagið i Kópavogi BÆJARMALARAÐSFUNDUR verður haldinn miðvikudaginn 7. nóvember kl. 20.30 I Þinghól. Fundarefni: 1. Kosnlng nýrrar stjórnar bæjarmúlaráðs. 2. Byggingar verkamannabústaöa ofl. 3. Atvinnumál i bænum. — Stjórnin. ARSHATiÐ Alþýðubandalagsins á Fljótsdalshéraðl er haldin veröur á Iðuvöllum, er frestað til helgarinnar 23.-25. nóvember. Nánar auglýst slöar. — Stjórnin. SPURNINGAR FÓLKSINS Svör A Iþýðubandalagsins Fyrir komandi Alþingis- kosningar vili Alþýðubanda- lagið gefa fólki kost á að koma á framfæri spurningum um stefnu og störf flokksins. Ailir forystu- menn flokksins og frambjóð- endur i ölium kjördæmum eru reiðubúnir að svara og skýra mál frá sjónarhóll Alþýöu- bandalagsins. Svörin verða birt jafnóðum i Þjóðviljanum fram að kosningum. Sendið hvassar og djarfar spurningar Síminn er 17500 5-7 virka daga f Hvaö viltu ^ vita? Hvað viltu vita um Alþýðu- bandalagiö? Hver eru meginmál kosninganna? Kjaramalin? Veröbólgan? Atvinnumálin? Sjálfstæðis- málin? Hvers vegna er Alþýöu- bandalagið ótviræður forystuflokkur launafólks? Hvernig á aö koma i veg k fyrir nýja viðreisn? / Hver er ” spurning þín? Alla virka daga fram að kosningum getur þú hringt f rá kl. 5-7 eftir hádegi i sima 1 75 00 og borið fram ALLAR þær spurningar sem þú vilt beina til forystu- manna og frambjóðenda Alþýöubandalagsins. Þeim verður siðan svarað i Þjóð- viljanum. Benedlkt Guörún Svavar verkalýösfélögum um allt land. Haustfundurinn er auk þess opinn öllum Alþýöubandalags- félögum sem hug hafa á að taka þátt I umræðu um efnahags- og kjaramál. Stjórn verkalýðsmálaráðs Alþýðubandalagsins xG Frá kosningastjórn ABR xG Kosningaskrifstof a Alþýðubandalagsins i Reykja- vik er aö Skipholti 7. Hún er opin frá 9—22:00 en 13:00—20:00 laugardaga og sunnudaga. Sim- ar kosningastjórnar verða þess- ir um sinn: 28118, 28364,28365. Kosningasjóður Þótt kostnaöi við kosningarn- ar verði haldið I lágmarki kosta bær bó sitt. Kosningasjóðurinn er galtóm- ur sem vonlegt er. Við svo búið má ekki standa. Tekiö er á móti framlögum i sjóðinn aö Grettisgötu 3 og að Skipholti 7. Félagar, bregðumst skjótt við og látum fé I sjóöinn sem fyrst. Ertu á kjörskrá? Kosningastjórn Alþýðubanda- lagsins i Reykjavik vekur at- hygli kjósenda á þvi að kjörskrá liggur nú frammi á Manntais- skrifstofu Reykjavfkurborgar að Skdlatúni 2. Allir stuðnings- mennflokksins eru hvattir til að kanna hvort þeir :>éu á kjörskrá og athuga jafnframt hvort vinir og ættingjar sem styðja flokk- inn, en gætu hugsanlega hafa dottiö af kjörskrá séu á kjör- skránni. Þeir sem ekki eru á kjörskrá eru hvattir til að iáta kosningaskrifstofuna að Grettisgötu 3, slmi 17500 vita þannig að kæra megi viðkom- andi inn á kjörskrá. Kærufrest- ur rennur út 17. nóvember n.k. Rétter að vekja athygli á þvi að sá sem staddur er i Reykjavik og notar ekki rétt sinn til að kæra sig inn á kjörskrá meban kærufrestur er, missir rétt til þess að láta kæra sig inn sibar. Okkur vantar Okkur vantar borð, dregia og gólfteppabúta, rafmagnsritvél, borð og s tóla o g ý m is bús áhöld i kosningamiðstöðina Skipholti 7 nú þegar. Sjálfboðaliðar Sjálfboðaliðar til ýmissa starfa fram að kjördegi með blla eða án: Látið skrá ykkur tii starfa sem fyrst i sima 28364 og 17500. U tank jörfundarkosning Utankjörfundarkosning hefst n.k. laugardag, þann 10. nóv. og stendur fram á kjördag. Stuðningsmenn G-listans, sem ekki verða heima á kjördag eru hvattir til að kjósa sem fyrst, og þeir sem vita af kunningjum sinum, sem verða að heiman kjördagana, ættu að hvetja þá til að kjósa fyrr en seinna. Sá sem kýs utankjörfundar á að vita bókstaf þesslista sem hann kýs, og skrifa G skýrt og greini- lega. Þjónusta Alþýðubandalagsins vegna utankjörfundar atkvæöa- greiðshmnar er að Grettisgötu 3, simi 17500. Þið sem heima sitjið á morgnana Stuðningsmenn! Þiö, sem hafið frian tíma að morgni, svo ekki sé nú talað um ef þið hafið bll tii umráða, látiö skrá ykkur til morgunverka hjá Benedikt I sima 17500, strax. Kosningastjórn .........

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.