Þjóðviljinn - 08.11.1979, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 08.11.1979, Qupperneq 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 8. nóvember 1979 fÞJÓÐLEIKHÚSHB Gamaldags kómedia 7. sýning I kvöld kl. 20. Grá aögangskort gilda. 8. sýning laugardag kl. 20. Á sama tima aö ári föstudag kl. 20. Stundarfriður sunnudag kl. 20- Litla sviðið: Hvað sögðu englarnir I kvöld kl. 20.30. Fröken Margrét sunnudag kl. 20.30- Miöasala 13.15-20. Simi 1-1200 I I .lkFf .L'V, KKVKIAVlkl'K Er þetta ekki mitt líf? 25. sýn.í kvöld,uppselt; miövikudag kl. 20.30. Ofvitinn 10. sýn. föstudag,uppselt • Bleik kort gilda. 11. sýn. laugardag, uppselt. 12. sýn. þriöjudag, uppselt. Kvartett sunnudag kl. 20.30; fáar sýningar eftir. Miöasala f Iönó kl. 14-20.30. Simi 16620. Upplýsingasim- svari allan sólarhringinn. alþýdu- leikhúsid Viö borgum ekki Viö borgum ekki Miönætursýning I Austurbæj- arbfói luagardagskvöld kl. 23.30 Miöasala I bfóinu frá kl. 16.00 f dag. SÍmi 11384. Blómarósir sýning i Lindarbæ i kvöld kl. 20.30. 40. sýning. Miöasala i Lindarbæ frá kl. 17.00. Simi 21971. TÓNABÍÓ Njósnarinn sem elskaði mig (The Spy Who Loved Me) Endursýnd vegna fjölda áskorana. Aöalhlutverk: Roger Moore Curd Jurgens Richard Kiei Leikstjóri: Lewis Gilbert Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. COMA Víöfræg afar spennandi ný bandarisk kvikmynd. Genevieve Bujoid Michael Douglas ‘ Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuö innan 14 ara. .. Er sjonvarpió bilað? q, _ 'iP'L Skjárinn Spnvarpsverhstói Bergstaáasfrati 3? In 1917,iii tlie red-lighl district of Ncw Orleans they called her Pretty Baby, Næturhjúkrunarkonan (Rosle Dicon, Night Nurse) HASKOLABIO Pretty baby tslenskur texti Bráöskemmtileg og spreng- hlægileg ný ensk-amerísk iit- kvikmynd, byggö á verki eftir Rosie Dixon. Aöalhlutverk: Debbie Ash, Caroline Argule, Arthur Askey, John Le Mesuzrier. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 LAUGARÁ8 Daö var Deltan á móti reglun- um... reglurnar töpuöu! Delta klíkan Ný eldfjörug og skemmtileg bapdarisk mynd. Sýnd kl. 9. Bönnuö innan 14 ára. Leiftrandi skemmtileg banda- risk litmynd, er fjallar um mannlifiö I New Orleans í lok fyrri heimsstyrjaldar. Leikstjóri: Louis Malle Aöalhlutverk: Brooke Shields Susan Saradon Keith Carradine Isl. texti Sýnd ki. 5,7 og 9. Þetta er mynd, sem allir þurfa aö sjá. Næst siöasta sinn Æsispennandi ný Warner - mynd I litum og Panavision. Aöalhlutverk: Art Carney Lili Tomlin islenskur texti Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Næst síöasta sinn Allt í steik Hann var dæmdur saklaus en þaö .vissu ekki hundarnir sem eltu hann, og þeir tvifættu vildu ekki vita þaö. Hörkuspennandi frá byrjun til enda. islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11,15 Late Show Endursýnum þessa fjörugu grlnmynd um sjónvarp og kvikmyndir. Leikstjóri John Landis, sá sami og leikstýrir Animal House (Delta Klikan). Sýnd kl. 5,7 og 11. Bönnuö börnum. Hin viöfræga verölaunamynd, frábær skemmtun, Cabaret léttir skapiö, — meö LIZA MINELLI - MICHAEL YORK - JOEL GREY Leikstjóri: BOB FOSSE tslenskur texti — Bönnuö inn- an 12 ára Endursýnd kl. 3, 6 og 9 - salur Sjóarinn sem hafið hafnaöi Frjálsar ástir bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 11. Spennandi, sérstæö og vel gerö ný bandarisk Panavisi- on-litmynd, byggö á sögu eftir japanska rithöfundinn YUKIO MISHIMA. Kris Kristofferson — Sarah Miles islenskur texti Bönnuö börnum kl. 3.05, 5.05,7.05, 9.05 og 11.10 Hjartarbaninn 18. sýningarvika Sýndkl. 9.10 íslenskur texti. Ný úrvalsmynd meö úrvals- leikurum, byggö á endur- minningum skáldkonunnar Lillian Hellmanog fjailar um æskuvinkonu hennar Júliu sem hvarf I Þýskalandi er upp- gangur r.asista var sem mest- ur. Leikstjóri: Fred Zinnemann Aöalhlutverk: Jane Fonda, Vanessa Redgrave og Jason Robarts. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. Striðsherrar Atlantis Spennandi ævintýrámynd Sýndkl. 3.10, 5.10og 7.10 -------salur ID--------- ,/Dýrlingurinn" á hálum ís Hörkuspennandi, meö hinum eina sanna ,,Dýrling” Roger Moore. Islenskur texti— bönnuö innan 12 ára.. kl.3, 5,7,9 og 11 apótek Kvöidvarsla lyfjabúöanna i Reykjavik 2.-8. nóvember er i Lyfjabúö Breiöholts og Apóteki Austurbæjar. Nætur- og helgidagavarsla er I Lyfja- búö Breiöholts. Uppiýsingar um lækna og IvJjabúöaþjónustu eru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá ki. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar i sima 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabílar Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes. — Hafnarfj. — Garöabær — simi 1 11 00 simi l ll 00 simi 1 11 00 simi 5 11 00 simi 5 11 00 lögregla Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 slmi 1 11 66* simi 5 11 66 simi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknarlimar: Borgarspítalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvítabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard.ogsunnud.kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.00 — 17.00 Og 18.30 — 19.30. Landspftalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frákl. 15.00 —16.00 ogkl. 19.30 — 20.00. . Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur — viö Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — ‘19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheim iliö — viö Eiríksgötudaglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Fiókadeild — sami tími og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vif ilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. læknar Kvöid-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spltalans, slmi 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, slmi 2 24 14. Reykjavík — Kópavogur — Selt jarnarnes. Dagvakt rnánud. — föstud. frá.kl.8.00 — 17.00, ef ekki næsí i heimilis- lækni, sími 1 15 10. félagslif Ska f tf ellinga f élagiö heldur spila- og skemmtikvöld föstudaginn 9. þ.m. kl. 21.00 i Hreyfilshúsinu viö Grensás- veg. Kvennadeild Slysavarna- félagsins f Reykjavlk. heldur fund fimmtudaginn 8. nóvember kl. 8.00 I Slysa- varnarfélagshúsinu. Til skemmtunar dans, glens og gaman. Félagskonur eru beönar aö fjölmenna. Stjórnin. Kattavinafélag íslands biöur kattavini um land allt aö sjá svo um aö kettir veröi ekki á útigangi. Iþróttafélag fatlaöra i Reykjavik. ,,Æfingar á vegum lþrótta- félags fatlaöra I Reykjavík. Lyftingar og boccia I Hátúni 12, mánud. og þriöjud. kl. 18.30-21.30, fimmtud. kl. 20-22 og laugard. kl. 14.30-16. Borö- tennis I Fellahelli, mánud. miövíkud. og fimmtud. kl. 20- 22. Sund I skólalaug Árbæjar- skóla á miövikud. kl. 20-22 og laugard. kl. 13-15. Leikfimi fyrir blinda og sjónskerta er i Snælandsskóla, Kóp. á laugard. kl. 11 f.h.l’. söfn BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn — útiánsdeild, Þing- holtsstræ'ti 29 a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359 i- útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudög- um. Aöaisafn — lestrarsalur, bingholtsstræti 27, sími aðal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029. Mánud. — fösK:d. kl. 9-22. Lok- að á laugardögum og sunnu- dögum. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn — Afgreiösla i bingiioltsstræti 29 a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuöum bókum við fatlaða og aldraða. Sima- timi: Mánudaga og fimmtu- daga kl. 10-12. Hljóöabókasafn — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóöabóka- þjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10-4. ilofsvallasafn — Hjofsvalla- götu 16, slmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16-19. Bókasafn Dagbrúnar, Lindargötu 9 efstu hæö, er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 slöd. Þýska bókasafniöMávahliö 23 opiö þriöjud.-föstud. kl. 16-19. Arbæjarsafn opiö samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9-10 alla virka daga. Asgrimssafn Bergstaðastræti 74 opiö sunnud., þriöjud. og fimmtud. kl. 13.30 - 16. Aö- gangur ókeypis. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, slmi 36270. Opiö mánud. — föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13- 16. Sædýrasafniö er opiö alla daga kl. 10-19. minningarkort Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stööúm: Skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9, s. 83755, Reykja- víkur Apóteki, Austurstræti 16, Garös Apóteki, Sogavegi 108, Skrifstofu D.A.S., Hrafn- istu, Dvalarheimili aldraöra, viö Lönguhliö, Bókabúöinni Emblu, v/Noröurfell, Breiö- holti, Kópavogs Apóteki, Hamraborg 11, Kópavogi, Bókabúö Olivers Steins, 'Strandgötu Hafnarfiröi, og Sparisjóöi HafnarfjarÖar, Strandgötu, Hafnarfiröi. Minningakorl Sjálfsbjargar, félags fatlaöra I Reykjavík* fást á eftirtöldum stööum: Reykjavik: Reykjavlkur Apó- tek, Austurstræti 16, Garös Apótek, Sogavegi 108, Vestur- bæjar Apótek, Melhaga 20-22, Bókabúöin Alfheimum 6, Bókabúö Fossvogs, Grlmsbæ v. Bústaðaveg, BókabúÖin Embla, Drafnarfelli 10, Bóka- búö Safamýrar, Háaleitis- braut 58-60, Kjötborg, Búöar- geröi 10. Hafnarfjöröur: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31, Hjá Valtý Guö- mundssyni, Oldugötu 9. Kópa- vogur: Pósthúsiö Kópavogi, Mosfellssveit: Bókabúöin Snerra, Þverholti. Minningarkort Menningar- og minningar- sjóös kvenna eru seld I Bókabúö Braga, Lækjargötu 2, Lyfjabúö Breiö- holts, Arnarbakka, og á Hall- veigarstööum á mánudag milli 3 og 5. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást I bókabúö Braga B ry n j ólf sso na r Lækjargötu 2, bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti, Blómabúöinni Lilju, Laugarásvegi 1, Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfiröi og á skrifstofu fé- lagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveöjum I síma 15941 og innheimtir upphæöina I giró, ef óskaö er. KÆRLEIKSHEIMILIÐ baö eru engir ALVÖRUDRAUGAR hérna mamma, ég var bara aÖ þykjusta þá. 'ÆM úlvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Veöurfregnir. Forustugr. dagvl. )útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9 00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Helga Haröardóttir heldur áfram aö lesa söguna „Snarráö” eftir Inger Aust- veg I þýöingu Páls Sveins- sonar (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntonleikar. Edith Mathis syngur tvö lög eftir Mozart; Bernhard Klee leik- ur á píanó / John Williams, Rafael Puyana og Jordi Savali leika Sónötu nr. 3 fyrir gítar, sembal og fylgi- rödd eftir Rudolf Straube / Maurice André leikur meö K a m m e r s v e i I i n n i I Munchen Trompetkonsert i Es-dúr, eftir Joseph Haydn; Hans Stadlmair stj. 11.00 Verslun og viöskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. Fjallaö veröur um undirbúning jólaverslunar. 11.15 Tónleikar. bulur velur og kynnir. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Ti Iky nningar. Tónleikasyrpa. borgeir Astvaldsson kynnir popp. Einnig flutt léttklassisk tón- list, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónlistartími barnanna Egill FriÖleifsson sér um timann. 16.40 Ctvarpssaga barnanna: „Táningar og togstreita” eftir Þóri S. Guöbergsson. Höfundur les (4). 17.00 Sfödegistónleikar. Egill Jónsson og Victor Urbanic leika Fantaslu-sónötu fyrir klarinettu og planó eftir Urbancic / Cyril Smith og hljómsveitin Fílharmonla I Lundúnum leika Tilbrigöi um barnalag fyrir planó og hljómsveit op. 25 eftir Dohn- ányi; Sir Malcolm Sargent stj. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 lslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit: „Kirsuberja- garöurinn” eftir Anton Tsjekhoff. Þýöandi og leik- stjóri: Eyvindur Erlends- son. Persónurog leikendur: Ljúbov Ranjevskaja ÓÖals- eigandi ... Þóra Friöriks- dóttir, Anja, dóttir hennar ... Lilja Þórisdóttir, Varja, uppeldisdóttir hennar ... Steinunn Jóhannesdóttir, Leonid Gajeff, bróöir henn- ar ... Gisli Halldórsson, Jermolaj Lópakhin kaupmaöur ... Jón Sigur- björnsson, Pjotr Trofimoff stúdent ... Þórhallur Sigurösson, Boris Simjon- off-PIsshjik ... Karl Guömundsson, Firs þjónn ... Þorsteinn O. Stephensen. Aörir leikendur: Helga Þ. Stephensen, Kjartan Ragnarsson, Kristfn Bjarnadóttir, Harald G. Haraldsson, Baldvin Halldórsson og Klemenz Jónsson. 22.00 Fjögur sönglög eftir Atla Heimi Sveinsson (frum- flutningur ).Rut L. Magnús- son syngur, Einar Jóhannesson leikur á klarinettu, Helga Hauksdóttir ó fiölu, Helga Þórarinsdóttir á lágfiölu og Lovisa Fjeldsted á knéfiölu. Höfundurinn stjórnar. a. „SkeytiÖ ekki um okkur”, Einar Bragi þýddi ljóöiö. b. ,,Ei hálfa leiö”, ljóö eftir Hannes Pétursson. c. „Hvltar hendur”, Einar Bragi þýddi Ijóöiö. d. „Mazúrki eftir Chopin”, ljóö eftir Stein Steinarr. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „A hafinu eina” Höfundurinn, Vésteinn Lúö- viksson,les óbirta smásögu. 23.00 Frá tónlistarhátlÖ i Dibrovnik f sumar. Aldo Ciccolini frá Paris leikur á planó. a. Sónötu i cis-moll op. 27 nr. 2 eftir Ludwig van Beethoven. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Láttu pabba eiga sig núna, Vilmundur er í sjónvarpinu. krossgátan 1 2 □ 4 5 n 6 □ 7 □ 8 9 ■ n 10 ■ íi □ 11 12 EÍ n K □ 13 ■ □ 14 ■ 1 □ □ 15 □ □ 16 17 □ 18 19 20 □ 21 □ 22 ■ □ 23 Lárétt: 1 góögæti 4 lofa 7 skinn 8 hró 10 nema 12 stefna 13 kirtill 14 fuglinn 15 formóöir 16 hluti 18 fiskur 21 rausa 22 þraut 23 dygga Lóörétt: 1 hrúga 2 hæöir 3 skrifa 4 vanmegna 5 hrópa 6 skel 9 ásakar 11 sveigur 16 aum 17 tlöum 19 skip 20 hreyf- ast Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 rösk 4 smár 7 lokka 8 glás 10 yndi 12 tin 13 skóg 14 sund 15 æfa 16 traf 18 mark 21 rifur 22 rögn 23 rakt Lóörétt: 1 rög 2 slá 3 kostgæfin 4 skynsamui} 5 man 6 rói 9 lokar 11 dónar 16 tær 17 arg 19 ara 20 kát

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.