Þjóðviljinn - 08.11.1979, Page 15

Þjóðviljinn - 08.11.1979, Page 15
Fimmtudagur 8. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15 Smásaga eftirV éstein Útvarp kl. 22.35: Vésteinn Lúövlksson, rithöf- undur, les áöur óbirta smá- sögu eftir sjálfan sig i útvarpiö kl. 22.35 i kvöld, og nefninst hún A hafinu eina. Vésteinn er lesendum þessa blaös aö góöu kunnur fyrir greinaskrif, nú siöast fyrir dagskrárgrein um jafnréttis- mál, þar sem hann m.a. stakk upp á þvi aö Þjóöviljinn tæki upp almennilega kynllfs- fræöslu og helgaöi þvi efni eina slöu I blaöinu daglega. Auk þess aö skrifa I Þjóö- viljann hefur Vésteinn gefiö út merkar bækur. Fyrsta bók hans, smásagnasafniö Atta raddir úr pipulögn, kom út 1968. Skáldsagan Gunnar og Kjartan kom út I tveimur bindum 1971-72 og Eftirþankar Jóhönnu áriö 1975. Þá hefur hann fengist viö leikritagerö, Ný lög eftir Atla Heimi Útvarp kl. 22.00: 1 kvöld veröa frumflutt I út- varpinu fjögur sönglög eftir Atla Heimi Sveinsson. Höf- undurinn stjórnar flutningi þeirra, en flytjendur eru Rut L. Magnússon, söngvari, og hljóöfæraleikararnir Einar Jóhannesson (klarinetta), Helga Hauksdóttir (fiöla), Helga Þórarinsdóttir (lág- fiöla) og Lovisa Fjeldsted (knéfiöla). Lögin heita: Skeytiö ekki um okkur, viö ljóö sem Einar Bragi þýddi, Ei hálfa leiö viö ljóö eftir Hannes Pétursson, Hvftar hendur.viö annaö ljóö i þýöingu Einars Braga, og Mazúrki eftir Chopin, viö ljóö eftir Stein Steinarr. og er frægasta leikrit hans Stalin er ekki hér, sem Þjóö- leikhúsiö sýndi I hittifyrra, og einnig hefur komiö út á prenti. — ih. Vésteinn Lúöviksson rithöf- undur. Atli Heimir Sveinsson tón- skáld. Búsorgir óöals- bænda í Rússlandi jr Utvarp kl. 20.00: Fimmtudagsleikrit útvarps- ins aö þessu sinni er ..Kirsu- berjagaröurinn” (Vishnevii sad) eftir Anton Tsjekhov. Ey- vindur Erlendsson þýddi leik- inn og er jafnframt leikstjóri. 1 stærstu hlutverkunum eru Þóra Friöriksdóttir, Jón Sigurbjörnsson og Þórhallur Sigurösson. Flutningur leiks- ins tekur 110 mfnútur. Leikurinn fer fram um alda- mótin siöustu á óöali Ljubov Ranevskoju i Noröur-Rúss- landi. Meöal annarra hlunn- inda á landareigninni er fal- legur kirsuberjagaröur, en nú er fjárhag fjölskyldunnar þannig komiö, aö selja veröur garöinn til aö bjarga þvi sem eftir stendur af jöröinni. Enda þótt allir geri sér grein fyrir aö peninga veröi ekki aflaö meö ööru móti, vill enginn selja garöinn — hann er hverj- um og einum tákn þess liöna á einn eöa annan hátt. Anton Pavlovitsj Tsjekhov er bæöi þekktur fyrir leikrit sin og meistaralegar smásög- ur. Hann fæddist I Taganrog i Suöur-Rússlandi áriö 1860. Tsjekhov las læknisfræöi og fór aö skrifa I blöö og rimarit á námsárunum. í starfi sinu sem læknir siöar meir kynnt- ist hann ýmsum manngeröum og kunni lika aö notfæra sér þær i smásögur slnar. Vafa- laust hefur hann lika fengiö þar fyrirmyndir aö mögrum leikpersónum sinum. Þótt Tsjekhov skrifaöi fjölda einþáttunga, eru þaö lengri leikritin sem einkum hafa gert hann frægan: „Máfurinn”, „Þrjár systur”, „Vanja frændi” og „Kirsu- berjagaröurinn”. Siöast- nefnda leikritiö var frumsýnt I Listaleikhúsinu I Moskvu áriö 1904. Tsjekhov veiktist ungur af tæringu og baröist löngum viö þann sjúkdóm uns hann lést i Badenweiler i Þýska- landi sumariö 1904, aöeins tæplega hálffimmtugur. Leikfélag Reykjavikur sýndi „V. nja frænda” áriö 1964, og „Kirsuberjagaröur- inn” var sýndur i Þjóöleikhús- inu 1957. öll stærri leikrit Tsjekhovs hafa veriö fiutt i út- varpinu, annaö hvort I heild eöa kaflar úr þeim, og auk þess nokkrir einþáttungar hans. Hringið í síma 8 13 33 kl 9-5 alla virka daga eða skrifið Þjóðviljanum Síðumúla 6, 105 Reykjavík. lesendum Hvar er kaupið? Lesandi hringdi i okkur og kvaö veruleg brögö aö þvi aö fyrirtækiö Sjófang tregöaöist viö aö greiöa starfsfólki kaup. Kvaö hann sér vel kunnugt um aö þetta væri rétt þvi bróöir sinn ynni þarna „og ég veit ekki bet- ur en hann eigi þriggja vikna vinnu ógreidda. Kaupiö er nú ekki þaö hátt og þegar fólk lend- ir hjá svona fyrirtækjum þá er þaö hreinasta böl. Lögfræöingur Dagsbrúnar segir aö fólkiö veröi bara aö fara frá svona fyrirtæki, — en hvert? Og hvaö svo um ef nýtt fólk kemur, verö- ur þaö ekki einnig prettaö? Mér finnst ástæöa til aö vekja at- hygli á svona óhæfu” Vísa um íhaldið I ihaldssporin drýpur nú dreyr, i dauöanum búkarnir hrina, á rústum Valhallar vappar Geir vonlaus um framtiö sina. M. Eru konur menn? Til ritstjóra Þjóöviljans. Nú má ég til meö aö senda þér nokkrar linur, kæri ritstjóri. Þiö, sem alltaf eruö aö hneyksl- ast á karlrembu hinna blaöanna eruö litiö betri sjálfir. Eöa hvaö á þátturinn „Hver er maöur- inn?” eiginlega aö þýöa? A þessum siöustu og verstu timum held ég aö þaö sé nóg fyrir okkur kvenfólkiö aö kyngja framboös- listum ykkar karlmannanna. Blessaöir hættiö aö eyöa dýr- mætu plássi blaösins I svona vit- leysu, eöa sýniö sóma ykkar i aö bæta kvenfólki inn I þetta. Nei annars, þátturinn heitir „Hver er maöurinn?” og konur eru ekki menn, eöa hvaö? Meö kærri kveöju, Sigriöur Haröardóttir. Leyfist mér, vesælum um- sjónarmanni þessarar siöu (sem reyndar tel mig til manna, þótt kvenkyns sé),aö gera smá- athugasemd viö þessa rétt- mætu gagnrýni? Viö hérna á blaöinu erum nefnilega aö safna i aöra syrpu af Hver er maöur- inn? og i þeirri syrpu eiga aö vera margar konur. Þaö er bara eitthvaö svo erfitt aö finna þær. Þessvegna viljum viö nú leita til ykkar lesendur góöir. Eigiö þiö ekki i fórum ykkar gamlar og skemmtilegar mynd- ir af þekktum konum? (Þær veröa aö vera þekktar til þess aö fleiri geti tekiö þátt i leikn- um). Þá gætum viö nefnilega bætt þeim I syrpuna okkar. Að sjálfsögöu endursendum viö myndirnar strax aö notkun lok- inni. Hjálpiö okkur nú aö berjast gegn karlrembusvinunum! — ih

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.