Þjóðviljinn - 24.11.1979, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 24.11.1979, Blaðsíða 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 24. nóvember 1979 #ÞJÓOLEIKHÚSIB óvitar Barnaleikrit eftir Guftrúnu Helgadóttur. Leikmynd: Gylfi Gislason. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Frumsýning í dag kl. 15. Sunnudag kl. 15. Stundarfriöur i kvöld kl. 20. Gamaldags komedia sunnudag kl. 20. Á sama tima aö ári miövikudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Litla sviðið: Kirsiblóm á Norðurf jalli Frumsýning sunnudag kl. 20.30. Uppselt. Miövikudag kl. 20.30. Hvaö sögðu englarnir? þriöjudag kl. 20.30. Miöasala 13.15—20. Sími 11200. alþýdu- leikhúsid Viö borgum ekki! Viö borgum ekki! Miönætursýning I Austurbæjarbiói í kvöld kl. 23.30. Miöasala i Austurbæjarbiói frá kl. 16 i dag, simi 11384. Blómarósir Sýningar i Lindarbæ sunnudag kl. 20.30, þriöjudag kl. 20.30. Miöasala i Lindarbæ kl. 17—19, simi 21971. RKYKIAVlKUR Ofvitinn i kvöld, uppselt. þriöjudag, uppselt, miövikudag, uppseit. Kvartett sunnudag, kl. 20.30, fimmtudag kl. 20.30. Næst sföasta sinn. Er þetta ekki mitt líf? föstudag kl. 20.30. Miöasala i Iönó kl. 14—20.30. Simi 16620. Upplýsingasimsvari allan sólarhringinn. TONABIO New York, New York ★★★★★★ - B.T. ‘ONEOFTHE GREATSCREEN ROMANCES OFALL TJME! ★ ★★★ LIZA ROBERT MINNELLI DENIRO NEWYORK NEWYORK Myndin er pottþétt, hressandi skemmtun af bestu gerö. Politiken Stórkostieg leikstjórn! ROBERT DE NIRO: áhrifa- mikill og hæfileikamikill. LIZA MINELLI: skinandi frammistaöa. Leikstjóri: Martin Scorsese (Taxi driver, Mean streets.) Aöalhlutverk: Robert De Niro, Liza Minelli. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. ., Er sjonvarpió bilað? □ Heimsfræg verölaunakvik- mynd i litum og Cinema Scope! Mynd sem hrifur unga og aldna. Mynd þessi hlaut sex Oscars-verölaun 1969. Leikstjóri Carol Reed. Mynd- in var sýnd I Stjörnubiói áriö 1972 viö metaösókn. Aöalhlut- verk Mark Lester, Ron Moody, Oliver Reed, Shani Wallis. Sýnd kl. 3, 6, og 9. Sími 32075 Brandarakallarnir Tage og Hasse (sænsku Halli og Laddi) í Ævintýri Picassos Oviöjafnanleg, ný gaman- mynd. Mynd þessi var kosin besta mynd ársins ’78 af sænskum gagnrýnendum. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Islenskur texti. Hin fræga og vinsæla kvikmynd af riddarasögu Sir Walters Scott. Robert Taylor, Elizabeth Taylor, George Sanders. Sýnd kl. 5, 7 og 9 — tslenskur texti — STRUMPARNIR OG TöFRAFLAUTAN Barnasýning kl. 3. 1-15-44 Búktalarinn Hrollvekjandi ástarsaga. magÍc —.a. Frábær ný bandarisk kvikmynd gerö eftir sam- nefndri skáldsögu William Goldman. Einn af bestu þrill- erum siöari ára um búktalar- ann Corky, sem er aö missa tökin á raunveruleikanum. Mynd sem hvarvetna hefur hlotiö mikiö lof og af mörgum gagnrýnendum veriö likt viö „Psycho”. Leikstjóri: Richard Attenbor- ough Aöalhlutverk: Anthony Hopkins, Ann-Margret og Burgess Meredith. Bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sama verö á öllum sýningum. fll ISTURBÆJARRÍfl Brandarará færibandi. (Can I do it till I need glasses) Skjárinn Spnvarpsverlistói Bergstaðastrati 38 sirru 2-19-4C- Sprenghlægileg ný, amerisk gamanmynd troöfull af djörfum bröndurum. Muniö eftir vasaklútunum því aö þiö grátiö af hlátri alla myndina. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÍÖasta sinn. BABX Leiftrandi skemmtileg banda- risk litmynd, er fjallar um mannlífiö i New Orleans I lok fyrri heimsstyrjaldar. Leikstjóri: Louis Malle Aöalhlutverk: Brooke Shields Susan Saradon Keith Carradine Isl. texti Sýnd kl. 5,7 og 9. Þetta er mynd, sem allir þurfa aö siá. SfÖasta sýningarhelgi. O 19 OOO - solur/ Kötturinn og Kanarifuglinn TmycAT AlVDfD THE Hver var grlmuklædda óvætturin sem klóraöi eins og köttur? Hver ofsótti erfingja hins sérvitra auökífings? Dulmögnuö — spennandi litmynd, meö hóp úrvals leikara. Leikstjóri: Radley Metzger. íslenskur texti Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 3—5—7—9— og 11. —------salur i--------- Grimmur leikur Saklaus, — en hundeltur áf bæöi fjórfættum og tvlfættum hundum lslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3,05-5,05—7.05—9.05- —11.05 -------salur ---------- Hjartarbaninn 21. sýningarvika Sýnd kl. 9.10 Víkingurinn Spennandi ævintýramynd Sýnd kl. 3.10-5.10-7.10 • salur I Líkiö i skemmtigaröin- um Hörkuspennandi litmynd, meö Georg Nader. Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl.3.15 —5.15—7.15—9.15—11.15. Llfleg og djörf ný ensk lit- mynd, um þaö þegar eigin- menn „hafa skipti á konum eins og....” JAMES DONNelly — VALER- IE ST. JOHN Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 apótek lögregla Reykjavik — simi 1 11 66 Kópavogur— simi 4 12 00 Seltj.nes— simi 1 11 66 Hafnarfj.— simi5 1166 Garöabær— simi5 1166 sjúkrahús II eim sókn artim ar: Borgarspltalinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 1&.30 — 19.00. Hvftabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard.ogsunnud.kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeiid — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.00 — 17.00 Og 18.30 — 19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 Og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardagakl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur —viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö ’ — viö Eirfksgötudaglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 Og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vif ilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laúgardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opið á sama tlma og veriö hefur. Simanúmer deildar- innar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætúr- og helgldaga- varsla er á göngudeild Land- spftalans, slmi 21230. Slýsavarostofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, slmi 2 24 14. félagslíf Kvöldvarsla lyfjabúöanna í Reykjavík 23—29. nóvember er I Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki. Nætur- og helgidagavarsla er I Reykja- víkurapóteki. Upplýsingar um lækna og ly/jabúöaþjónustu eru gefnar f sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Haf narf jöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavik — simi 1 11 00 Kópavogur— similllOO Seltj.nes.— simi 11100 Hafnarfj.— simi5 11 00 Garöabær— simi5 1100 Bláfjöli Upplýsingar um færö og lyftur i slmsvara 25582. MiR-salurinn: Sýning i dag kl. 15: Móöurtryggö, kvikmynd eftir Mark Donskoj frá árinu 1967. Danskir skýringartextar meö myndinni. — MíR. Laugardagur 24. nóvember Kinversk-islenska menn- ingarfélagiö efnir til sýningar á kinverskum fréttakvik- myndum I Regnboganum Hverfisgötu 54 kl. 13.30.KIn- verskar fréttakvikmyndir. hafa aldrei veriö sýndar opin- berlega áöur hér á landi. Oll- um heimill ókeypis aögangur. Kvenfélag Hreyfils Muniö matarfundinn þriöju- daginn 27. nóv. kl. 8.30 stundvlslega. — Stjórnin. Kvenfélag Óháöa safnaöarins Basar veröur laugardaginn 1. des kl. 2 f Kirkjubæ. Félags- konur og velunnarar safnaðarins, sem ætla aö gefa muni, eru góöfúslega beöin aö koma þeim föstu- dag kl. 1-6 og laugardag kl. 10-12. Frá Hinu Islenska náttúrufræöifélagi: Næsta fræöslusamkoma félagsins á þessum vetri veröur I stofu nr. 2011 Arna- garöi viö Suöurgötu i Reykjavik mánudaginn 26. nóvember kl. 20.30. — Markús Einarsson, veöur- fræöingur, flytur erindi: „Veöurfarsbreytingar og hugsanleg áhrif manna á veðurfar”. Sunnudagur 25. nóv. kl. 13.00: 1. Skálafell v/ Esju (744 m). Fararstjóri Páli Steinþórsson. 2. Reykjafell — Þormóösdalur. Róleg ganga. Fararstjóri: Siguröur Krist- insson. Verö 2.000 kr. gr. v/bflinn. Fariö frá Umferöarmiö- stööinni aö austanveröu. — F.í. Sunnud. 25.11. kl. 13: Valahnúka-Búrfell, létt ganga meö Sólveigu Kristjáns- dóttur. Verö 2000 kr„ frltt f. börn m. fullorðnum. Fariö frá B.S.l. bensinsölu (I Hafnarf. v. kirkjugaröinn). Ctlvist 5,ársrit 1979 er komiö út. óskast sótt á skrifstöf' una- — Utivist. söfn BORGAItBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29 a, sfmi 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359 i útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9-22. Lokaö á f laugardögum og sunnudög- um. Aöalsafn — lestrarsalur. Þingholtsstræti 27, sfmi aöal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029. Mánud. — föstud. kl. 9-22. Lok- aö á lau^ardögum og sunnu- dögum. Lokaö júlimánuö vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn — Afgreiösla i Þinghoitsslræti 29 a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Sfma- timi: Mánudaga og fimmtu- daga kl. 10-12. Hljóöabókasafn — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóöabóka- þjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10-4. gengi NR. 224 23. nóvember 1979 1 Bandarikjadollar................... 1 Sterlingspund...................... 1 Kanadadollar....................... 100 Danskar krónur..................... 100 Norskar krónur..................... 100 Sænskar krónur..................... 100 Finnsk mörk..................... 100 Franskir frankar................... 100 Beig. frankar...................... 100 Svissn. frankar.................).... 100 Gyllini............................ 100 V.-Þýsk mörk....................... 100 Lfrur.............................. 100 Austurr. Sch....................... 100 Escudos............................ 100 Pesetar............................ 100 Ycn................................ 1 SDR (sérstök dráttarréttindi)...... 391.40 392.20 845.40 847.20 332.75 333.45 7523.65 7539.05 7794.90 7810.80 9289.75 9308.75 10395.70 10417.00 9466.10 9485.50 1369.95 1372.75 23667.40 23715.80 19902.35 19943.05 22208.35 22253.75 47.56 47.65 3085.55 3091.85 780.45 782.05 590.15 591.35 156.89 157.21 508,97 510.01 KÆRLEIKSHEIMILIÐ Þetta eru ekki pé og té, amma. Þetta eru tré og sima- staurar. úlvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00Fréttir. tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi. 9.30 óskalög sjúklinga. Asta Finnsdóttir kynnir. (10.10 Veöurfregnir.) 11.20 Ungir bókavinir. Hildur Her móösdóttir sér um barnatlrna. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynnngar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 1 vikulokin. Umsjónar- menn: GuÖjón Friöriksson, Guömundur Arni Stefáns- son, óskar Magnússon og Þórunn Gestsdóttir. 15.00 1 dægurlandi. Svavar Gests velur islenska dægur- tónlisttil flutnings og f jallar um hana. 15.40 tsienskt mál. Asgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 ..Mættum viö fá meira aö heyra”. Anna S. Einarsdóttir. og Sólveig TT sjénvarp 16.30 í þróttir.Umsjónarmaöur Bjrni Felixson. 18.30 Villiblóm. Franskur myndaflokkur. Þriöji þáttur. 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.30 Leyndardómur próf essorsins. Norskur gamanmyndaflokkur. Tólfti * og næstsföasti þdttur. Þýöandi Jón O Edwald. (Nordvision — Norska sjónvarpiö). 0 krossgátan í 2 3 □ 4 5 6 2 7 N, 3 8 9 •- 10 11 1 12 z □ 13 14 1 15 16 □ 17 18 r 19 20 21 ■ íi 22 r 23 m 24 25 u Lárétt: 1 samtal 4 hrúgu 7 afliö 8 listi 10 elska 11 trekk 12 klampi 13 hald 15 nokkuö 18 kveikur 19 málmur 21 hljóp 22 beitu 23 reika 24 fangi 25 fjölda Lóörétt: 1 afturhluti 2 kaupstaöur 3 augnhar 4 dunda 5 einlægar 6 gróöur 9 tunnu 14 krydd 16 mjúk 17 hestur 20 glufa 22 hljóö . Lausn á slöustu krossgátu lárétt: 1 elda 3 skúr 7 endar 8 meta 10 kött 11 urt 12 rif 13 rit 14 rum 18 fas 19 hús 21 eros 22 föst 23 skrár 24 lýsa 25 aöra Lóörétt: 1 emmu 2 dettifoss 3 ana 4 sakir 5 kröfuhörö 6 rótt 9 err 14 taska 16 mús 17 fell 20 stfa 22 fáa Halldórsdóttir stjórnar barnatfma meö islenskum þjóösögum, — 5. þáttur: Huldufólk. 17.00 Tónlistarrabb. —■ I Atli Heimir Sveinssonfjallar um sónötur. 17.45 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 tslensk ljóö og erlend saga. a. Hrefna Siguröar- dóttir les Ijóö eftir Krist- mann Guömundsson. b. Sig- uröur Karlsson leikari les „Sögumanninn”, smásögu eftir Saki i þýöingu Hafsteins Einarssonar. 20.00 Harmonikuþáttur: Högni Jónsson og Sigurðs- son Alfonsson fjá um þátt- inn. 20.30 tslenskar barnabækur. Bókmenntaþáttur í umsjá. Silju Aöalsteinsdóttur. 21.15 A hljómþingi. Jón örn Marinósson velur sigílda tónlist, spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Gullkist- an”, æviminningar Arna Gfslasonar. Arngrlmur Fr. Bjarnason færöi f lestur. Báröur Jakobsson les (11). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. 20.45 Spilverk þjóöanna: Einbjörn. Músikþáttur um hjónin Llnu Dröfn og Valda skafara og son þeirra, táninginn Einbjörn. 21.15 Ilayes fer til Japans. Nýsjálenski kvikmynda- frömuöurinn Hanafi Hayes geröi þessa heimildamynd um ferö sina til Japans 22.05 Flóttinn frá Bravó-virki. (Escape from Fort Bravo). Bandariskur „vestri” frá árinu 1953. Leikstjóri John Sturges. Aöalhlutverk William Holden, Eleanor Parker og John Forsythe.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.