Þjóðviljinn - 24.11.1979, Qupperneq 20
DJOÐVIIIINN
Laugardagur 24. nóvember 1979
Aðalsimi Þjóðviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til
föstudaga. kl. 9 — 12. f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum.
Litan þess tima er hægt aö ná i blaðamenn og aóra starfs-
menn blaösins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, afgreiösla 81482 og Blaðaprent 81348.
81333
Kvöldsími
er 81348
Fjölmennur fundur i Félagi áhugamanna um fiskirœkt:
Einróma á móti
erlendri ásælni
Á fjölmennum fundi I Félagi
áhugamanna um fiskirækt, sem
haldinn var I fyrrakvöld, var
samþykktnæreinróma tillaga frá
Jakobi Hafstein um að aldrei
kæmi til mála, að e'riendir rlkis-
borgarar eða fyrirtæki eignuðust
hluta I fiskeldisstöðvum hér á
landi. Aðeins þrfr greiddu at-
kvæði gegn tillögu Jakobs.
Meö tillögunni var einnig sam-
þykkt áskorun til allra
væntanlegra alþingismanna um
aö efla Fiskiræktarsjóö um
a.m.k. einn miljarö. ,,Það verður
aö gera til þess aö slá á svona
hluti, sem hafa veriö í deiglunni,”
Samþykkt aö
stofna samtök
laxfisk-
framleiðenda
sagði Jakob Hafstein i samtali viö
Þjóöviljann i gær.
„Viö erum aö byrja á þessari
atvinnugrein,” sagöi Jakob. „Viö
eigum fullt af ungum og efnileg-
um fiskiræktarfræöingum, vatna-
fiskalíffræöingum og fiskeldis-
fræðingum sem vantar starf og
það þarf að fullnýta þessa menn.
Þetta eru viðsýnir, ungir og
kraftmiklir menn og ákaflega
áhugasamir, en þeir hafa bara
ekki nóg aö gera. Þeir eru settir
inn á kontóra hjá Hafrannsókn-
astofnun og handónýtri Veiöi-
málastofnun, sem aldrei hefur
beitt sér fyrir neinum nýjungum
eöa framtaki i þessum málum.”
A fundinum var einnig sam-
þykkt tillaga frá Siguröi St.
Helgasyni um stofnun samtaka
laxfiskframleiöenda.
Tveimur kunnum Sjálfstæöis-
mönnum var boöiö á fundinn,
Jakob Hafstein bar upp tillöguna.
Eyjólfi Konráði Jónssyni og
Jónasi Bjarnasyni, sem átti aö
hafa framsögu um fjármögnun
fiskeldisstöðva. Hvorugur þeirra
sá sér fært aö mæta og kenndu
báöir um kosningaönnum.
— eös
Þeir stóla á Óla i Firðinum:
Aðeins leitað til
eins arkitekts
Ægir Sigurgeirsson.
Meirihlutinn gekk þvert á samþykkt bæjarstjórnar,”
segir Ægir Sigurgeirsson bæjarfulitrui i Hafnarfirði
n
I framhaldi af fréttinni i
blaðinu f gær, þar sem sagt var
frá þvi að bæjarstjórn Hafnar-
fjarðar hefði falið einum arkitekt
Vísir sýnir fram á fylgisaukningu Sjálfstæöisflokksins:
að teikna 45 raðhús f Hvömmum i
Hafnarfirði, hafði Þjóðviijinn tal
af Ægi Sigurgeirssyni bæjarfull-
trúa Alþýðubandalagsins
Hafnarfiröi.
i
Leiðandi spurningar
t gær var birt skoðanakönnun
Vfsis um fylgi stjórnmálaflokk-
anna. Af þeim sem spurðir voru
gáfu 65% upp afstöðu til einhvers
flokkanna og skiptast þannig I
prósentuvfs: Alþýöuflokkur 15%,
Framsóknarflokkur 20%, Sjálf-
stæðisflokkur 44%, Alþýðubanda-
lag 17% og aðrir listar 2%. Skv.
könnuninni eru 19% óákveðnir en
11% neituðu aö svara. Spurt var 7
spurninga og var form þeirra og
uppröðun mjög leiöandi.
Fyrst var spurt: „Kaust þú ein-
hvern af aðildarflokkum rikis-
stjórnar ólafs Jóhannessonar I
siöustu alþingiskosningum?”
Þarna er veriö aö búa til stjórnar-
andstööu viö stjórn sem löngu er
farin frá. Eins heföi veriö hægt aö
spyrja t.d.: Kaust þú annan rikis-
stjórnarflokk Geirs Hallgrims-
sonar i siöustu kosningum? Siöan
eftir aö búiö er aö nefna Ólaf Jó-
hannesson á nafn er spurt hvern
þú viljir fá sem forsætisráöherra
og siöasta spurningin er um þaö
hvern flokk þú mundir kjósa nú.
Þannig er spyrjandinn búinn aö
eiga langar samræöur viö þann
spuröa áöur en aö meginatriöinu
kemur en i slfkum samtölum þarf
mjög litiö til aö spyrjandinn veröi
leiðandi á einhvern hátt. Hætt er
viö aö sérfræöingar i gerö
skoöanakannana gætu ekki
skrifaö undir slik vinnubrögö.
Visir túlkar ofangreindar tölur
á þann veg, aö Sjálfstæöis-
flokkurinn bæti viö sig 6-7 þing-
mönnum, Framsóknarflokkurinn
2 þingmönnum en Alþýöubanda-
lagið tapi 4 mönnum og Alþýöu-
flokkurinn 5. Þessi túlkun er þó
mjög vafasöm þar sem ekki er
tekiö tillit til úrslita i einstökum
kjördæmum, misvægi atkvæöa og
uppbótaþingsæta.
Reynslan af fyrri skoöanakönn-
unum Visis sýnir aö þær geta
veriö mjög ónákvæmar og stund-
um eins og hugur eigenda blaös-
ins. Viku fyrir borgarstjórnar-
kosningar i fyrra geröi blaöiö t.d.
eina slika og skv. henni átti Sjálf-
stæöisflokkurinn aö fá 11 fulltrúa
(fékk 7) Alþýöubandalagiö 2 full-
trúa (fékk 5), Alþýöuflokkurinn 2
fulltrúa (fékk 2) og Framsóknar-
flokkurinn engan (fékk 1).
—GFr
G-listinn hvetur stuðningsmenn sína til að láta skrá sig til aksturs kjördagana 2. og 3. des. n.k. Fyrirsjáanlegt er, að meiri þörf er á bílum en áður, vegna árstímans. Gera þarf ráð fyrir að bifreiðarnar verði útbúnar til aksturs í snjó og hálku. Skráið ykkur tímanlega í símum: 28118, 28364, 28365 og 17500. Bifreiðar I óskast til aksturs á kjördag
G-LISTINN *
Ægir sagöi, aö á fundi bæjar-
stjórnar þann 26. júni sl. heföi
veriösamþykkt tillaga þessefnis,
aö Hafnarfjaröarbær 'léti gera
teikningar af raöhúsum viö
Kiausturhvamm og Tungu-
hvamm til aö leggja fyrir bygg-
ingarnefnd. Jafnframt heföi
bæjarstjóra veriö faliö aö leita
eftir samningum um teiknun viö
arkitekta eöa aöra, sem rétt hafa
til aö teikna hús.
„Bæjarráö samþykkti siöan I
september aö gera samning viö
Óla Þóröarson arkitekt um
teikningu húsanna,” sagöi Ægir.
„Þegar um máliö var fjallaö I
bæjarráöi, en þar er ég áheyrnar-
fulltrúi, spuröi ég bæjarstjóra til
hvaöa aðila hafi verið leitaö varö-
andi teikningu húsanna. Bæjar- ;
stjóri upplýsti að aöeins heföi
veriö leitaö til óla Þóröarsonar
um teikningar. Þessá málsmeö-
ferö gagnrýndi ég I bæjarráöi og
einnig i grein I blaöi okkar i
Hafnarfiröi, Vegamótum, sem út
kom í september.
Meö öörum oröum var sam-
þykkt aö leita eftir samningum
um teikningu húsanna. Meiri-
hlutinn leitaöi aöeins tileins arki-
tekts og aörir möguleikar voru
ekki athugaöir. Þannig gekk
meirihlutinn þvert á samþykkt
bæjarstjórnar meö þvi aö leita
aöeins til eins aöila um
teikningar.
Þessi vinnubrögö ihaldsins og
óháöra borgara eru verulega
ámælisverö. Ég tel aö þaö komi
fram, aö bæjarráösmaöur
Alþýöuflokksins geröi ekki at-
hugasemd viö þessa málsferð.”
Ægir sagöist ekki meö þessu
veraaö leggja neinn dóm á þenn-
an tiltekna arkitekt sem slikan,
heldur aöeinsaö gagnrýna vinnu-
brögö meirihluta bæjarstjórnar
Hafnarfjaröar.
— eös
V erkalýðsf élögin
í Eyjum:
Fjórföld
afmælis-
hátíð
A miðvikudaginn hefst i
Vestmannaeyjum fjórföid
afmælishátið verkalýðs:
félaganna og Alþýðuhússins
þar og stendur hún fram á
sunnudag. Margt verður um
aö vera meðan á hátiðinni
stendur en þungamiöjan
verður ráðstefnan „Verka-
fólk I sjávarútvegi”.
Ráöstefnan veröur haldin
dagana 28. og 29. nóvember i
samvinnu viö Menningar- og
fræðslusamband alþýöu og
meö þátttöku fulltrúa frá
ASl, VMSt og SSl auk ann-
arra ráöstefnugesta.
I Akógeshúsinu veröur
opnuð sýning alþýðumálara
úr Vestmannaeyjum og i
Byggðasafninu ljósmynda-
sýning sem helguö veröur
sögu verkalýösbaráttunnar i
Eyjum og störfum verka-
fólks til sjós og lands. A mat-
stofum Fiskiöjunnar og
Vinnslustöövarinnar veröa
sett upp málverk úr eigu
Listasafns alþýðu.
Þá mun Alþýðuleikhúsiö
setja upp Blómarósir Olafs
Hauks Sfmonarsonar og
einnig veröur hátiöarfundur,
baráttuskemmtun afmælis-
samsæti og almennt kaffiboö
auk dansleikja.
—GFr
Efnahagsstríð:
/
T •
lramr
neita að
greiða
erlendar
skuldir
Teheran 23. nóv.
Bani-Sadr, efnahagsmála-
ráðherra trans, tUkynnti I
dag. að Iran mundi ekki
greiða erlendar skuldir
sinar. Sagði hann á bæna-
fundi við háskólann i
Teheran: Við .munum ekki
greiða þessar skuldir, sem
ræningjar hafa safnaö.
Bani-Sadr sagði, aö I
fyrstu heföu þessar skuldir
veriö taldar nema um 800
miljónum dollara, en nú
væru þær metnar á um
fimmtán miljarða dollara,
Sú upphæö kemur mjög á
óvart. Byltingarstjórnin
haföi fyrirlöngu lýst þvi yfir,
aö hún myndi ekki viröa
neinar skuldbindingar sem
keásarastjórnin haföi gert
vegna hergagnakaupa, og
þykir mönnum erfitt aö
koma skuldum Irans upp i 15
miljarða nema að þeir
samningar séu þá taldir
með.
Ráðherrann geröi engan
greinarmun á bandarisku
skuldareigendum og öörum,
en yfirlýsing hans er talin
svar viö þeirri ráöstöfun
Bandarikjastjórnar að
frysta innistæður írans I
bandariskum bönkum.
Dregið í Happdrætti Þjóðviljans 1. des. — Gerið skil