Þjóðviljinn - 06.12.1979, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 06.12.1979, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 6. desember 1979 1 ÞAKKIR fyrir vel unnin störf I Þær kosningar sem nii eru • afstaönar, sanna svo ekki Iveröur á móti mæit, aö kosn- ingastarf. þegar vel er aö verki . staöiö, skilar%árgjigri. ■ Vegna þrotlauss star£s og Ióeigingirni fjölda stuönings- manna, flokksmanna og starfcmanna Alþýöubanda- • lagsins vannst sá sigur hér I IReykjavik, sem lengi á eftir aö veröa eftirminnanlegur; þrátt fyrir aö sótt var aö fylgi 1 flokksins frá hægri, vinstri og Ifrá miðju héldum viö þvi fylgi hér i höfuðborginni, sem nægöi til aö fá þrjá menn J kjörna á þing og þann fjóröa i uppbót. Og það sem ekki er siöur um vert, viö stöövum framgang svartasta aftur- halds, sem sést hefur hér á landi um áratuga skeiö. Fyrir hönd frambjóöenda Aiþýöubandalagsins i Reykja- vik og kosningastjórnar ABR færi ég starfsmönnum kosn- inganna, félögum og stuöningsmönnum G-listans, þakkir um leiö og ég minni á aðnii biöa okkar mörg og erfiö verkefni viö uppbyggingu sósialisks flokks. Þvi segi ég þetta, um leið og ég þakka samstarfið i kosningunum: Fram til starfa félagar! Clfar Þor móösson J Passiukórinn:________ Aðventutón- leikar á Stóru- tjörn og Akureyri Hinir árlegu aöventutónleikar PASStUKÓRSINS á Akureyri veröa haldnir aö Stórutjarnar- skóla þann 14. desember n.k. kl. 21.00 og 1 Akureyrarkirkju þann 16. desember n.k. kl. 20.30. Aöaiverkefniö á efnisskránni aö þessu sinni veröur: A CERE- MONY OF CAROLS opus 28 eftir Benjamfn Britten. Britten samdi verkiö er hann dvaldist i Bandarikjunum á árun- um 1939 til 1942, og notabi hann ensk og latnesk miöaldarkvæöi og gömul skosk ljóð, jafnt eftir kunna sem ókunna höfunda. Verkið er fyrir þriraddaöan drengjakór og hörpu. Seinna útsetti Július Harrison það fyrir blandaöan kór meö leyfi Roar Kvam stjórnandi Passiukórsins. höfundar, og er það útsenting sem kórinn notar. Hörpuleikari verður: Monica Abendrot, sem starfar meö Sinfóniuhljómsveit Islands, en einsöngvarar Lilja Hallgrims- dóttir og Guörún Kristjánsdóttir. Einnig flytur kórinn ýmis jóla- lög og sálma með aðstoð fiðlu, þverflautu, trompetta, diska, blokkflautusveitar og hörpu. Stjórnandi Parriukórsins er: Ro- ar Kvam. Siguröur A. Magnússon: Hann reynir aö færa þetta upp aö Bret- um, en kemst ekki upp meö þaö. Bækurnar eru myndskreyttar af itölskum listamanni Norrœnir og griskir sagnaheimar: „Skemmtilegasta með- höndlun þessa efnis sem ég þekki” segir þýðarinn,SigurðurA.Magnússon Hjá bókaforlaginu Sögu eru komnar út bækurnar Goö og garpar lir norrænum sögnum eft- ir Brian Branston og Goö, menn og meinvættir úr griskum sögn- um eftir Michael Gibson, báöar reynir sem mest aö tengja nor- rænan goðaheim og garpa viö Bretland — og þaö reyni ég aö leiðrétta I þýöingunni. En hann er góður höfundur og fyndinn þar aö auki og þetta er langbesta lýsing á okkar goöheimum sem ég þekki. Bókin skýrir i máli og myndum heimsmynd norrænna manna i heiðni, hugmyndir þeirra um sköpun veraldar, örlög guöa og garpa. Siguröurþýddi og sem fyrrseg- ir bók sama höfundar um gri'ska guöi og gyöjur, kappa og óvætti. Þetta er lika prýðisvel gerö bók, sagöi Siguröur. HUn er að þvi leyti ólik norrænu bókinni aö hin Framhald á bls. 13 þýddar og endursagöar af Siguröi A. Magnússyni. Eins og nöfn bók- anna gefa til kynna f jalla þær um fornar goösagnir og hetjusögur. Þetta er firnaskemmtilegt verk, sagði Sigurður A. Magnús- son, þegar hann var á dögunum spuröurum goöa-og garpabókina norrænu. Aö visu gerir höfundur sig sekan um timaskekkjur og Nýr flokkur fræðslurita KEFLAVIK Auglýsing um tímabundna umferðartakmörkun i Keflavík Frá föstudeginum 7. des. til mánudagsins 31. des. 1979 að báð- um dögum meðtöldum er vöruferming og afferming bönnuð á Hafnargötu á almennum afgreiðslutima verslana. Á framangreiindu timabili verða settar hömlur á umferð um Hafnargötu og nærliggjandi götur ef þurfa þykir, svo sem tek- inn upp einstefnuakstur eða umferð ökutækja bönnuð með öllu. Verða þá settar upp merkingar er gefa slikt til kynna. Keflavik 5. des. 1979. Lögreglustjórinn i Keflavík Happdrætti Þjóðviljans Vegna mikilla anna við kosningarnar hefur drætti í Happdrætti Þjóðviljans verið frestað til 14. desember. Umboðsmenn um land allt eru hvattir til að hraða skilum til skrifstof u Happ- drættisins að Grettisgötu 3 Reykjavík. HAPPDRÆTTI ÞJÓÐVILJANS frá Krabbameins félagi Reykjavikur Krabbameinsfélag Reykjavik- ur hóf fyrir nokkru útgáfu á nýj- um flokki fræöslurita um krabba- mein. Þrjú eru þegar komin út, „Krabbamein i leghálsi”, „Hvernig þú átt aö skoöa brjóstin” og „Hjálp til sjálfs- hjálpar”. Fyrsttalda ritiö er eftir Guömund Jóhannesson yfirlækni. Segir þar I stuttu máli frá tiðni þessa sjúkdóms, eðli hans og hugsanlegum orsökum, einkenn- um og meöferö, svo og leitinni sem gerö er aö þessum sjúkdómi meö skipulögöum hópskoöunum og hvaöa árangur hún hefur bor- iö. Auöólfur Gunnarsson læknir hefur samiö „Hvernig þú átt aö skoöa brjóstin”. Þar er þvi lýst hvernig konur geta sjálfar skoöaö brjóst sin, en geri þær þaö reglu- lega kynnu þær aö uppgötva illkynja brjóstamein sem enn er á byrjunarstigi og fullkomlega læknanlegt. Þriöja fræösluritiö, „Hjálp til sjálfshjálpar”, felur i sér hagnýtar leiöbeiningar fyrir kon- ur sem brjóst hefur veriö tekiö af. Einkum er bent á ýmsar æfingar til aö þjálfa öxl og handlegg. Gunnlaugur Snædal yfirlæknir þýddi þetta rit úr norsku. í þvi er fjöldi skýringarmynda. Fyrri fræösluritunum tveimur hefur verið dreift viöa. T.d. ættu þau aö vera fáanleg á heilsu- gæslustöövum um allt land. „Hjálp til sjálfshjálpar” fæst á sjúkrahúsum þar sem skorið er upp viö brjóstakrabbameini. öll ritin fást auk þess hjá Krabba- meinsfélaginu I Suöurgötu 22—24 i Reykjavik. Fyrirhugaö er aö næstu fræöslurit fjalli um krabbamein almennt og um krabbamein i meltingarfærum, brjóstum og lungum, segir I fréttatilkynningu frá Krabbameinsfélaginu. Viðbót sem féll út ( viðtalinu við Helga Seljan alþingismann í Þjóðviljanum í gær sagði hann að Sverrir Her- mannsson frambjóðandi í- haldsins í Austurlands- kjördæmi hefði hafnað Leiftursókn íhaldsins, en það féll út með hvaða hætti hann gerði það. Með Leift- ursókninni átti að skéra framkvæmdir niður um miljarðatugi, en Sverrir boðaði aftur á móti auknar framkvæmdir á Austur- landi (virkjanir) uppá miljarðatugi. Þar með hafnaði Sverrir öllum nið- urskurði, en vildi þess í stað auka framkvæmdir hins opinbera. — S.dór

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.