Þjóðviljinn - 06.12.1979, Blaðsíða 16
DJOBVIUINN
Fimmtudagur 6. desember 1979
Aðalsimi Þjóðviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til
föstudaga. kl. 9 — 12. f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum.
L'tan þess tima er hægt að ná i blaðamenn og aðra starfs-
menn blaðsins i þessum simum: Ritstjófn 81382, 81527,
81257 og 81285, afgreiðsla 81482 og Blaöaprent 81348.
C 81333
Kvöldsínii
er 81348
Nokkrir fundarmanna á undirbúningsfundinum i gær. — Ljósm. — eik,
Sjónvarpsauglýsingar:
Engar reglur til
um lengd auglýsingatíma sjónvapsins — mínúta kostar
aödns 200þús krónur
íslensks
sjómanns
saknað
íHull
Allt siðan á miðvikudag i
siðustu viku hefur staðið yfir
leit að islenskum sjómanni i
Hull. Hann heitir Friðrik
Asmundsson, stýrimaður á
vélbátnum Sigurbergi GK.
Friðrik fórfrá borði á mið-
vikudagsmorgun og sást
ganga upp bryggjuna, en sið-
an hefur ekkert til hans
spurst. Leitað hefur verið i
borginni og einnig hefur ver-
ið slætt í höfninni en án
árangurs. Friðrik er 49 ára
gamall. . s.dór
Sinfóniuhljóm-
sveitin i kvöld:
Frumflutt
íslenskt
verk
A tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitarinnar i Há-
skólabiói i kvöld verður
frumflutt nýtt verk eftir ungt
islenskt tónskáld, Karóllnu
Eiriksdóttur. Tónverk henn-
ar nefnist ,,Notes” og hefur
verið valiið ’ til flutnings á
næstu Norrænu músikdög-
um, sem haldnir verða i
Helsinki i septcmber 1980.
Karólina Eiriksdóttir hef-
ur lokið magisterprófi i tón-
list frá tónlistarháskóla i
Bandarikjunum og starfar
nú sem kennari i tónlistar-
skólanum i Kópavogi. Þess
má geta að Kammersveit
Reykjavikur mun á næstunni
frumflytja annað nýtt verk
eftir hana.
Hljómsveitarstjóri á tón-
leikunum i kvöld er Rein-
hard Schwarz frá Berlin,
sem er ekki sist þekktur fyrir
kerfisbundnar tilraunir sinar
til að auka áhuga æsku- og
skólafólks á leikhúsi og tón-
leikum. Hann er nú fastráð-
inn hljómsveitarstjóri við
Ríkisóperuna i Vin.
A efnisskrá tónleikanna
eru auk verks Karólinu 1»
Sinfónia Bruckners og
piánókonsert eftir Mozart, K.
V 466, og er það pianóleikar-
inn frægi. Jörg Demus, sem
leikur. Hann er austurriskur,
en hefur starfaö viöa um
lönd og eiginlega verið á
stöðugum hljómleikaferðum
siðan 1950 um allan heim og
leikið inn á fjölda hljóm-
nlatna. . vh
t desember ár hvert skeilur
auglýsingaflóð yfir þjóðina. Allir
fjölmiðiar eru fullir af auglýsing-
um um jólavörur og jólagjafir.
Sjónvarpið er hér sem annars-
staðar taiinn áhrifamikili fjöl-
miðiii og þvi er ásókn i að koma
auglýsingum í sjónvarpið. Þar
ofan á bætist að verð á auglýsing-
um i sjónvarpi er hlægiiega lágt
hér á landi, hvort heidur er miðað
við verð á sjónvarpsauglýsingum
erlendis eða bara við auglýsinga-
verð blaðanna. Arangurinn verð-
ur sá, að auglýsingum I sjónvarpi
fjölgar og auglýsingatiminn á
kvöldin lengist, þótt keyrt hafi um
þverbak I fyrrakvöld, þegar ann-
ar auglýsingatiminn var nærri 15
minútur.
Hver auglýsingaminúta I sjón-
varpinu kostar nú 200 þúsund
krónur, en svart/hvit heilsíðu-
auglýsing i dagblaði kostar 480
þúsund, en séu litir i henni hækk-
ar verðið um 20% við hvern lit,
þannig að fjögurra lita auglýsing
i dagblaði kostar 624 þúsund
krónur. Erlendis er jafnað saman
heilsiöu i dagblaði og minútu i
sjónvarpi. Þvi var þaö þegar is-
lenska sjónvarpið byrjaöi var
verðið það sama eftir ráðleggingu
Búiö var aö segja upp 21 flug-
virkja hjá Flugleiðum frá og með
næstu mánaðamótum en nú hafa
Flugleiðir ákveöið að draga þess-
ar uppsagnir til baka vegna þess
að næg verkefni eru fyrir þessa
menn. Að sögn Leifs Magnússon-
ar hjá Flugleiðum hefur sameig-
inleg nefnd á vegum félagsins og
Flugvirkjafélagsins skilaö þvl á-
liti að hagkvæmara væri að gera
sænsks auglýsingasérfræðings.
— Það kom i ljós að verðið var
of hátt og þvi var það lækkað
fljótlega. Ef til vill spilaði þar inni
lika að islenskir auglýsendur
mátu sjónvarpið ekki rétt i byrj-
un, sagði Pétur Guðfinnsson,
framkvæmdastjóri Sjónvarpsins,
er við ræddum þessi mál við hann
i gær.
Pétur sagðist gera sér grein
fyrir þvi að sú þróun að lengja
auglýsingatimann i sjónvarpinu
væri ekki æskileg, en auðvitað
væri freistandi fyrir sjónvarpið i
þvi mikla fjársvelti sem það væri
i, aö taka allar auglýsingar sem
bjóðast.
Ekki vildi Pétur samþykkja
það að verð á sjónvarpsauglýs-
ingum væri of lágt og benti á að
hjá sjónvarpinu væri aldrei gef-
inn afsláttur, en það væri aftur á
móti til siös hjá dagblöðunum.
Pétur sagði að auglýsingatekjur
væru ekki nema 12—15% af
heildartekjum sjónvarpsins, sem
væri mun minna en hjá útvarp-
inu, þar sem auglýsingatekjurnar
væru um það bil 40—50% af
heildartekjunum.
Þá kom það fram að á siðasta
ári hefðu auglýsingar i sjónvarpi
viö ýmsa flugvélahluti hér heima
sem hingaö til hafa verið sendir
til útlanda, og skapa þessar
viögerðir aukna vinnu.
Hérerum aðræða flugvélahluti
sem hægt er að gera við heima án
þess að kaupa sérstakan útbúnað.
Leifur sagði aö áfram væri unniö
að könnun á þvi hvort hagkvæmt
reynist aö flytja aðra viðgeröa-
þjónustu heim en Flugvirkjafé-
verið 2704 minútur allt árið og þar
af hefði 1/4 verið i desembermán-
uði. Og vegna þess að langmesta
auglýsingamagnið kemur i nóv-
ember/desember eru verðhækk-
anir á auglýsingum alltaf látnar
koma 1. október ár hvert og gildir
það verð i næstu 12 mánuði. Pétur
sagði að sjónvarpið hefði reynslu
af þvi að auglýsingum fækkar
verulega ef verð þeirra er of hátt.
Arið 1977 var verðið hátt og þá
voru ekki nema 1935 minútur aug-
lýsingar allt árið.
Auður óskarsdóttir auglýs-
ingastjóri sjónvarpsins viður-
kenndi að auglýsingatiminn i
fyrrakvöld hefði verið alltof lang-
ur en ástæðan hefði verið sú að
aðeins hefðu verið tveir auglýs-
ingatimar i sjónvarpinu það
kvöld. Hún benti á að það væru
aðeins tvær manneskjur sem
störfuðu hjá auglýsingadeild
sjónvarpsins á þessum árstima
og væri álagið á þær slikt að eng-
in leið væri að samræma starf
þeirra, þannig að þegar staðið
væri upp eftir daginn hefðu báðir
aðilar lofað of mörgum auglýs-
ingum og yröi þá ekki aftur snúið.
— S.dór.
lagið hefur mjög ákveöið farið
fram á það.
ÞjóðvUjinn hafði samband viö
Harald Tyrfingsson varaformann
Flugvirkjafélagsins og sagði
hann að öllum þeim 21 flugvirkja
sem sagt var upp hefði veriö boð-
in vinna áfram og munu 16 þiggja
það boð. Hann sagði að athugun
hefði leitt i ljós aö sá mannskap-
ur, sem eftir hefði oröið eftir upp-
sagnirnar, hefði ekki ráöiö við að
sinna þeim verkefnum sem þegar
eru fýrir hendi og það hefði átt
þátti endurráöningunni.
Nú munu vera milli 50 og 70 ís-
lendingar i flugvirkjanámi er-
lendis svoaö mikið framboð verð-
ur á þessum vinnumarkaði á
næstunni og þvi brýnt að auka
viðgerðaþjónustuna hér heima til
þessað þeir þurfi ekki að leita sér
aðvinnu erlendi^en nú mun tölu-
verður fjöldi flugvirkja starfe á
erlendri grund.
— GFr
A Iþýðubandalagið
Fundur þingflokks og
framkvæmdastjórnar
Akveðið hefur verið að nýkjörnir þingmenn Alþýðubandalagsins og
framkvæmdastjórn flokksins komi saman til fundar i dag kl. 16 I Þórs-
hamri.
Flugvirkjar hjá Flugleiðum:
Uppsagnir dregnar til baka
Hagkvæmt að flytja viðgerðaþjónustu heim
ASÍ
Kröfur
mótaðar
um helgina
Kjaramálaráöstef na Alþýðu-
sambands Islands verður n.k.
laugardag og verða þar mótaðar
sameiginlegar kröfur aðildarfé-
iaga sambandsins og tekin á-
kvörðun um hvort „samfiot”
verður haft I samningunum sem
nú fara I hönd.
1 gær þingaöi á Hótel Loftleið-
um 45 manna nefnd sem kjörin
var á kjaramálaráöstefnu ASl i
október og ræddi tillögur undir-
nefnda um kaupkröfur, verð-
tryggingu launa og félagslegar
úrbætur. Snorri Jónsson, forseti
ASI sagði i gær, að októberráð-
stefnan hefði i stórum dráttum
mótað stefnuna i komandi samn-
ingum og lagt til að „samflot”
yröi haft og lögð áhersla á aö
heimta aftur þann kaupmátt sem
um samdist I sólstöðusamningun-
um 1977. Þá hafi ráðstefnan talið
brýnt að i óðaveröbólgu væri
kaupmáttur launa vel tryggður
og. séð fyrir fullri atvinnu.
Snorrisagöiað það gæti valdið
erfiöleikum og tafið fyrir samn-
ingagerð, ef lengi dregst að
mynda ný ja rikisst jórn, en þó það
tækist vonum framar, væri það
reynsla undanfarandi ára að gerð
kjarasamninga væri ekkert flýt-
isverkog þvf mættireikna meö að
samningageröin drægist fram á
næsta ár. Um 100 manns sitja
kjaramálaráðstefnuna á laugar-
da8- — AI.
Enn sígur
landið á
Kröflu-
svœðinu
Um það bil sem ijóst var að Al-
þýöuflokkurinn var að tapa fylgi,
síaknaði á allri spennu á Kröflu-
svæöinu og land tók að siga, hægt
að visu en nokkuö þó og enn hélt
landsigið áfram i gær.
Um leið og landsigið hófst,
hættu jarðskjálftar og er þaö
samkvæmt formúlunni að sögn
fróðra manna.
Nokkur hreyfing hefur verið á
sprungum á Kröflusvæðinu
undanfarnar vikur, þær hafa
gliönaðog sigið saman á vixl. Nú
við landsigiö, þegar ljóst er að
hraunkvika hefur runnið eitt-
hvað,hafa sprungur sigið nokkuð
saman við Leirhnjúk, að sögn Ar-
manns Péturssonar en Þjóðvilj-
inn ræddi við hann i gær, þar sem
hann var staddur i húsakynnum
skjálftavaktarinnaf.
Armann sagði að menn teldu að
landsigið væri að stöðvast, þannig
að ekki væri þessi hrina gengin
yfir ennþá. -S.dór
Tillaga i
borgarstjórn:
Starfslaun til
listamanns
Fyrir borgarstjórnarfundi, sem
haldinn verður i dag liggur tillaga
frá borgarfulltrúum Alþýðu-
bandalagsins um árleg starfslaun
til iistamanns.
I tillögunni segir að starfslaun-
in skuli nema launum kennara við
framhaldsskólastigið og skuli þau
sérstaklega ætluð listamönnum,
sem ekki geta stundað listgrein
sina sem fullt starf. Bandalag is-
lenskra listamanna skuli árlega
tilnefna þrjá listamenn til starfs-
launa, en borgarráð siðan velia
einn úr: þeirra hópi. — AI.