Þjóðviljinn - 06.12.1979, Blaðsíða 9
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 6. desember 1979
Fimmtudagur 6. desember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9
Dómsmálaráðuneytiö annast samskipti við Interpol
Engin tölva í
dómskerfínu
ádagskrá
Er þaö rétt, að á lögreglustóOinni við Hverf-
isgötu. *og/eða hjá Rannsöknariögregiunni sé
tólva, sem geymir nöfn einhvers fjölda islend-
inga og upplýsingar um póiitiskar skoðanir
þeirra og ef til vUI fleiri upplýsingar?
Efisabet Berta
Bjarnadóttir:
npTri DDkT TII
ui ii/ oJvnr x ijl
VILMUNDAR
Kæri dótnsmálará6hcrr&. 6g
og efíaust margir fleiri fögnuðu
þóirri yíirlysíngu þinni sð
dómskerfiö tttti a& opna. Skíidi
ög þessa opnun á þann hátt aö
nú væri loksins kominn maðurá
toppinn 1 dámsmálöráöuneyiinu
sem skildist að dömskerfift væri
*U vegna fölksins i iandinu og tíl
Einn mannanna sem rann-
sakað haföí feríl interpo)
sagöist litn i fyrirtsekið sem
mellu. En þar sem ég hneigist
til a& hafa samúö rae& konum i
þeírri stnrfsgrcin eíns og mogu-
leikar kvenna á vínnumarkaftn-
um eru tnkmarkaðir i dag
fannst mér samHkingin ckki
vangskönnun cigm hendi en
takir ekki upp simann og
hríngir.) ^
U. Sé sifk trtiva <lÖlvur > fyrír
hendi, hvenær var hún þá
keypt, nð tiihlutan hverra,
og hvert átti upphaflega
verksvift töl vunna r/tölvanna
Byrjunarsvör
dómsmálaráðu-
neytisins til
Elísabetu Bertu
Bjarnadóttur
I opnu bréfi til dómsmálaráð-
herra Vilmundar Gylfasonar,
sem birt er í blaði yðar, herra rit-
stjóri, 17. þ.m., ber Elisabet
Berta Bjarnadóttir, húsmóðir,
fram nokkrar spurningar varð-
andi lögreglumál og notkun tölvu.
Hér á eftir fara byrjunarsvör
ráðuneytisins, sem geta e.t.v.
orðið til þess að hefja umraabu um
málin:
1. tsland gerðist aðili að Inter-
national Criminal Police
Organization-Interpol, Alþjóöa-
samtökum sakamálalögreglu ár-
ið 1971 samkvæmt samþykkt
rikisstjórnarinnar. Með bréfi
dags. 18. júni 1971 til aðalforstjóra
samtakanna óskaði utanrikisráð-
herra eftir inngöngu Islands i
samtökin. Rikisstjórnin fól dóms-
málaráðuneytinu að annast sam-
skipti við samtökin.
Samtökin hafa sett sér starfs-
reglur þar sem kveðið er á um til-
gang þeirra og hvernig starfsemi
þeirra skuli hagað.
Reglur þessar eru ekki til á is-
lensku en ljósrit þeirra fylgir hér
með á ensku.
2. Tillag Islands til samtak-
anna er skv. fjárlögum 1979, lið
03-401-0129, kr. 3.664 þús.
3. í landslögum eru engin
ákvæði varðandi skráningu
stjórnmálaskoðana.
Hins vegar gera lög ráð fyrir
þvi að opinberir aðilar haldi
ýmiss konar skrár um málefni
sem telja má til persónulegra
haga. Ekki er fært að telja upp
allar slikar skrár, en benda má á
þjóðskrá, þar sem allir ein-
staklingar eru skráðir og ýmsar
upplýsingar um þá og skattskrár
sem lagðareru opinberlega fram.
Samið hefur verið á vegum
dómsmálaráðuneytisins frum-
varp til laga um kerfisbundna
skráningu á upplýsingum er
varða einkamálefni og var það
lagt fram á Alþingi vorið 1978 og
eru þar m.a. gerðar tillögur um
varðveislu upplýsinga i tölvum.
4. -5. 46. gr. laga um meðferö
opinberra mála nr. 74/1974, sbr. 1
nr. 23/1976,1. nr. 107/1976 og 1. nr.
53/1979, fjallar um simahleranir
og hljóðar svo: „Dómari getur,
þegar öryggi rikisins krefst þess
eða um mikilsverð sakamál er að
ræða, úrskurðað hlustanir i sima,
sem sökunautur hefur eöa ætla
má hann nota.”
6. Rannsóknarlögregla ríkisins
fer með lögreglurannsóknir
brotamála sbr. lög nr. 108/1976,
og 1. nr. 5/1978, um rannsóknar-
lögreglu ríkisins og reglugerð nr.
253/1977, sem einnig fylgir hjá-
lagt.
Rannsóknariögregla rikisins
starfar eftir lögum um meðferð
opinberra mála, sem fylgja hjá-
lagt.
Engar heimildir eru i ofan-
greindum lögum um að rann-
sóknarlögregla ríkisins megi fara
út fyrir starfssvið sitt.
7. Hjá rannsóknarlögreglu
rikisins starfa 48, þar af 37 rann-
sóknarlögreglumenn.
8. Starfsmenn rannsóknarlög-
reglu rikisins eru:
1) Yfirstjórn:
Rannsóknarlögreglustjóri
rikisins: Hallvarður Einvarðs-
son, lögfræðingur.
Vararannsóknarlögreglustjóri
rikisins: Þórir Oddsson, lögfræð-
ingur.
Deildarstjórar: Arnar Guö-
mundsson, lögfræðingur, Erla
Jónsdóttir, lögfræðingur.
Ráðunautur rannsóknarlög-
reglustjóra: Guðmundur Skafta-
son, hrl. og lögg. endurskoðandi.
2) Rannsóknarlögreglumenn
(með ýmsa menntun):
Yfirlögregluþjónn: Njörður
Snæhólm.
Aðstoðaryfirlögregluþjónar:
GisliGuðmundsson, Kristmundur
J. Sigurðsson, Ragnar Vignir.
Lögreglufulltrúar: Guðmundur
Guðmundsson, Haukur Bjarna-
son, Helgi Danielsson, Ivar P.
Hannesson, Jónas Bjarnason
Torfi Jónsson.
Rannsóknarlögreglumenn:
Arnþrúður Karlsdóttir, Borg
þór Þórhallsson, Dóra Hlln
Ingólfsdóttir, Eggert N. Bjarna-
son, Egill Bjarnason, Gfsli Páls-
son, Grétar Sæmundsson, Guð-
mundur Guðjónsson, Guömundur
H. Jónsson, Gunnlaugur Sigurðs-
son, Gylfi Guðjónsson, Halldór
Sigurðsson, Hannes G.
Thorarensen, Haraldur Arnason,
Haraldur Sigúrðsson, Hellert
Jóhannesson, Högni Einarsson,
Jón M. Gunnarsson, Magnús
Magnússon, Sigurbjörn V. Egg-
ertsson, Sigurður V. Benjamins-
son, Smári Sigurðsson, Svein-
björn Bjarnason, Sævar Þ.
Jóhannesson, Þorsteinn A.
Henrysson, Þorsteinn Ragnars-
son, Þorsteinn Steingrimsson.
3) Annaö starfslið (meö ýmsa
menntun):
Skrifstofustjóri: Aðalsteinn
Guðlaugsson.
Spjaldskrárritarar: Bjarnfríð-
ur Gunnarsdóttir, Hanna B. Jóns-
dóttir.
Einkaritari rannsóknarlög-
reglustjóra: Þórunn Sigfúsdóttir.
Símavarsla: Elin Snorradóttir.
Næturvarsla: Gisli Ragnars-
son.
9. Svo sem fram kemur i svari
við 1. spurningu annast dóms-
málaráðuneytið samskipti við
Interpol og sjá lögfræðingar
ráðuneytisins um þau.
10. -13. Hvorki i lögreglustöð-
inni við Hverfisgötu eða hjá rann-
sóknarlögreglu ríkisins er tölva
til geymslu upplýsinga.
14. Starfsemi erlendra sendi-
ráða hlitir ekki Islenskum lögum.
15. 1 dómskerfinu fyrirfinnst
ekki tölva.
16. Ekki er vitað til þess að
nokkur starfsmaður lögreglunnar
sé launaður af erlendu sendiráöi.
F.h.r.
Ólafur W. Stefánsson
Jón Thors
Skammarstrik
Emils
í Kattholti
Mál og menning hefur sent frá
sér barnabókina NÝ SKAMMAR-
STRIK EMILS 1 KATTHOLTI
eftir Astrid Lindgren i þýðingu
Vilborgar Dagbjartsd. og með
myndskreytingum eftir Björn
Berg. Þetta er önnur bókin um
óþekktarorminn Emil i Kattholti
og hefur ekki komið tit á fslensku
áður. Sjónvarpsþættir eftir þess-
ari bók hafa hins vegar verið
sýndir i fslenska sjónvarpinu og
notið fádæma vinsælda.
í umsögn aftan á kápu er minnt
á að Emil var alltaf látinn dúsa I
smíðaskemmunni þegar hann
hafði gert skammarstrikin, og þá
tálgaði hann alltaf litinn og skrit-
inn spýtukarl. Þegar þessi saga
hefst átti Emil níutiu og sjö
spýtukarla i röð uppi á hillu I
smiðaskemmunni og þegar henni
lýkur eru þeir orönir hundrað
tuttugu og fimm. Fyrsta bókin
um Emil kom út í fyrra í þýðingu
Vilborgar Dagbjartsdóttur og
heitir Emil f Kattholti.
NÝ SKAMMARSTRIK EMILS
1 KATTHOLTI er 168 blaðsíður,
prýdd mörgum myndum, prentuð
i Prentsmiðjunni Hólum h.f.
„Eins
bestu
vonir
stóðu
til”
Við fögnum fáum eins
mikiðog blaðamönnum þvi
að það sem okkur vantar er
auglýsing fyrir skólann.
Við misstum nemendur
héðan frá Sauðárkróki úr
skólanum í haust vegna
þess að þeir höfðu ekki
nóga vitneskju um hann en
þeir koma að vísu í hann
um áramót. Þetta voru orð
Jóns Hjartarsonar skóla-
meistara hins nýstofnaða
f jölbrautarskóla á Sauðár-
króki er blaðamaður heim-
sótti hann ekki alls fyrir
löngu.
Góð aðsókn
— Hvernig hefur gengið að
setja skólann á stofn, Jón?
— Það hefur gengið vel eins og
bestu vonir sögðu til um og við
höfum ekki lent i neinum meiri
háttar erfiðleikum. Aðsókn að
skólanum er góð og það kemur á
óvart aö það eru teknar aö berast
umsóknir um skólavist frá nem-
endum sem hafa hafið nám
annars staðar, t.d. i Reykjavik.
— Hvað eru margir nemendur i
vetur?
— Það eru skráöir 105 nem-
endur, þar af 34 i iðnnámi á
haustönn en þeir hætta um ára-
mót og annar álika stór iönnema-
hópur kemur inn. Þeir eru á 1. og
2. ári i fjölbrautarnámi.
Brautirnar
brautir I
— Eru margar
skólanum?
— Viö erum i vetur með versl-
unarbrautá 1. og 2. ári og i vor út-
skrifast hópur með almennt
verslunarpróf en ég býst viö að
flestir úr honum haldi siðan
áfram námi hér. Annars eru eins
og gefur aö skilja flestir nem-
endur á 1. ári og er námiö sam-
eiginlegt aö miklu leyti og skipt-
ing i brautir nánast formsatriöi
enn sem komið er. Við erum með
heilsugæslubraut sem leiðir til
sjúkraliðanáms, þrjár iönbrautir
trésmiðaiðn, rafiðn og málmiðn),
náttúrufræöibraut og viðskipta-
braut sem leiða til stúdentsprófs
og tvær fiskvinnslubrautir sem
eru skipulegt undirbúningsnám
fyrir Fiskvinnsluskólann.
— Hvaða fyrirmyndir hafið þið
haft i skipulagningu þessa skóla?
— Við förum eftir sömu nám-
skrá og skólarnir i Flensborg i
Hafnarfirði, á Suðurnesjum og
Akranesi. Þá höfum viö sam-
ræmt námskerfi á öllu Norður-
landi vestra þannig að nemar
geta hafið fjölbrautarnám i
sinum heimastaö áður en þeir
koma hingað. Þetta á við um
skólana á Siglufirði, og Blönduósi
og Reykjaskóla.
Fjölbrautarskólinn á Sauðárkróki: Heimavistin nær en skólahúsið
fjær. (Ljósm.: GFr)
Hér er farið ylir alltof mikið
námsefni á of stuttum tíma af of
góðum kennurum, sögðu nokkr-
ir strákar á iðnbraut f Fjöl-
brautarskólanum á Sauðárkróki
sem btaðamaður Þjóðviljans
króaðí af að loklnni kennslu-
stund.
Þeir voru f iðnskólanum i
fyrraen eru nú settir inn í fj(8-
brautarkerfið ogsegja að nú sé
miklu meira að læra en i fyrra.
„Þessi tfma í fyrra var eigin-
lega algjii-lega til dnýtis og
segja má að við séum með of lé-
lega undirstöðu miðað við þær
námskröfur sem gerðar eru.
Svo erum við hálfgerö tilrauna-
dýr”,segja þeir. „Málakennslan
er tii dæmis meiri og strangari
og Fjölbrautarskólinn krefst
meiri fjölbreytni. Við verðum
t.d. að læra fög á rafiðnaðar-
sviði þó að við séum á trésmiða-
braut. Við erum óánægðir meö
það þvf að þegar viö erum orön-
ir útiæröir megum við nátttiru-
iega ekki snerta neittsem heitir
rafiönaður. En það á víst að
endurskoða námsefnið fyrír
næstu önn. Annars erum við
ánægðir með skólann. Hann er
mjög góöur og kennararnir fín-
ir." — GFr
Kennaraliöið
— Hvernig hefur gengið að fá
kennara að skólanum?
— Það er alveg ótrúlegt hversu
vel hefur tekist til með kennara-
liðið sem er fyllilega sambærilegt
við það sem best gerist við aðra
skóla og á það bæði við um iðn-
námið og bóknámið. Auk min eru
12 kennarar við skólann og þar af
5 í fullu starfi. Stundakennslan er
unnin af fólki sem i raun fórnar
sér fyrir skólann þvi að það hefur
nóg á sinni könnu i öðrum
störfum. 1 þeim hópi er t.d. lög-
fræðingur sem kennir viðskipta-
rétt, líffræðingur sem kennir lif-
fræði o.s.frv.^
Góð heimavist
— Er ekki heimavist við
skólann?
— Jú, hér er mjög veglegt
heimavistarhús sem var upphaf-
lega byggt fyrir iðnskólann en i
raun og veru líka til þess að
tryggja að fjölbrautarskóli yrði
settur niður á Sauðárkróki.
Heimavistin er ein af meginfor-
sendum þess að skólinn geti orðiö
sú miðstöð sem stefnt er að. A
henni eru nú 22 nemendur.
— Eru ekki flestir nemendur úr
Skagafirði?
Jón Hjartarson skólameistari
— Jú, en þó eru um 20 annars
staðar frá,t.d. frá Austfjörðum
svo sem Fáskrúösfiröi, og úr
Húnavatnssýslum og Siglufirði
svo að eitthvað sé nefnt.
Verknámshús
— Hvernig standa annars hús-
næðismál skólans?
— Við erum i sama húsi og
gagnfræðaskólinn en það stendur
til að við tökum þessa byggingu
alveg yfir. Nú er verið að ganga
frá nýrri álmu og þar veröa 5
kennslustofur. Ef þær veröa ekki
komnar i gagnið eftir áramót
lendum við i vandræðum. Það er
búið að reisa grunn aö nýju verk-
námshúsi en i þvi verður einnig
samkomusalur og stjórnstöð.
Þetta hús er algert grundvallar-
atriði fyrir iðnþróun i þessum
Viðtal við IÓN HJARTARSON
skólameistara hins nýja
Fjölbrautarskóla á Sauðárkróki
landshluta þvi að meistarakerfið
leggur feigðarhönd á iðnnám i
dreifbýli. Stefnt er að þvi að
Sauðárkrókur verði miðstöð
verknáms á Norðurlandi vestra
og hefur verið lögö fram þings-
ályktunartilllaga á Alþingi þar að
lútandi. Þegar það verður þarf
ungt fólk ekki lengur að sækja i
burt i iðnnám.
Menningaráhrif
— Telur þú ekki aö svona skóli
hafi töluverð menningaráhrif á
stað eins og Sauðárkróki?
— Ég tel það tvimælalaust og
vil taka það skýrt fram aö hér
rikir mikil eining um skólann
bæði af hálfu bæjarstjórnar og
alls almennings. Nú,i sambandi
við menningaráhrifin vil ég nefna
að viö höfum sett á stofn kvöld-
skóla sem á að verða visir að
öldungadeild við skólann. Við
bjóöum upp á nám i margs konar
greinum og höfum fengið mjög
góðar undirtektir. T.d. létu 40
skrá sig i enskunám og 25 i þýsku-
nám.
— Að lokum, Jón. Ert þú Skag-
firöingur sjálfur?
— Nei, ég er ættaður úr Dölum
og Reykjaneskjördæmi en börnin
min geta hins vegar talist Skag-
firðingar að hálfu þvi að konan
min er frá Skagafirði. Aður en ég
kom hingaö var ég konrektor við
Fjölbrautarskólann á Akranesi
og þar á undan kennari við Fjöl-
brautarskóla Suðurnesja.
— Hvaða greinar kennir þú?
— Aðallega stæröfræði, liffræði
og eðlisfræði.
—GFr
Þcir voru hinir ánægöustu mcð Fjölbrautaskólann þrátt fyrir auknar kröfur. F.v. Svavar Jóscpsson,
Gisli Sæmundsson, Kristinn Aöaibjörnsson, Birgir Þórðarson, Jón Fríðjónsson og Pálmi Stefónsson.
(Ljósm: GFr)
„Næsta bók
mfn gerist í
nútímanum”
Einn þeirra nýju höfunda sem
nú eru að senda frá sér sinar
fyrstu bækur er óskar Ingimars-
son.enbók hansheitir „t gegnum
eld og vatn”.
„Þettaer eiginlega reyfari með
sögulegu ívafi”, segir Óskar.
„Sagan gerist seint á 16. öld og
aðalpersónurnar eru sýslu-
mannsdóttir og smalapiltur.
Sögusviöið er tsland, Danmörk og
Irland, auk þess sem mikill hluti
bókarinnar gerist á s jó á leiö frá
Islandi.”
„Hvenær skrifaðirðu bókina?”
„Það átti nú ekki langan aö-
draganda. Ég byrjaði bæði seint
og snöggt á þessu. Ekki þar með
sagt að mig hafiekkialltaf langað
til að skrifa. Ég hafði byrjað á
ýmsu, en ekki lokið við. Þýðing-
arnarstálualltaf öllum tfmanum.
Þessa bók skrifaöi ég mest i hjá-
verkum. Ég byrjaði á henni 1977
og eini heillegi tfminn sem fór i
hana var eitt sumarfri.”
„Er þetta söguleg bók?”
„Ekki beinlínis, en ég tek miö
af ýmsum sögulegum atburðum á
þessum tíma, t.d. uppreisninni á
Irlandi gegn Englendingum”.
„Ertu að hugsa um aö skrifa
fleiri bækur?”
„Já, mig langar til að halda á-
fram fyrst ég er einu sinni byrj-
aður. Ég er ekki langt kominn
með neitt, en þó farinn að setja
hugmyndir á blaö.”
„Helduröu að næsta bók veröi
lfka meö sögulegu ivafi”?”
„Nei, ætli ég sööli ekki um og
fari i nútimann. Ég býst við að
næsta bók gerist nú á dögum.”
Óskar hefur fengist viö sitt af
hverju um æfina, en auk þess að
hafa lokiö BA prófi i sögu og
bókasafnsfræði var hann um
skeið I leiklistarskóla Ævars
Kvaran. Viö spyrjum hann
hvort hann hafi ætlað að helga
sig leiklistinni:
„Ja, ég haföi mikinn áhuga á
leikhúsi og hef ennþá. Ég lék svo-
litiö hjá LR og ÞjóðleikhUsinu, en
komst nú ekki nema i smárullur.
Svo lék ég i tveimur kvikmyndum
Óskars Gíslasonar.”
„Þúhefur ekki skrifaðleikrit?”
„Aðallega hef ég nU þýtt þau,
en reyndar hef ég spreytt mig
svolitiö á að skrifa leikrit lika. Ég
skrifaði t.d. eitt fyrir samkeppni
um barnaleikrit á vegum Út-
/
Oskar
Ingimarsson
sendir frá sér
sína fyrstu bók
varpsins nUna fyrir skömmu, en
það fékk reyndar ekki náð fyrir
augum dómnefndar frekar en
önnur.”
,,Var þetta leikrit þitt skrifaö
fyrir hljóövarp?”
„Já, mér fannst ég þekkja best
til hljóðvarpsins eftir vinnu mina
við þýðingar á útvarpsleikritum
og við leiklistardeildina, en óneit-
anlega væri ekki siður spennandi
að skrifa fyrir leiksvið”, sagði
Óskar að lokum.
Það er bókaútgáfan Orn og ör-
lygur, sem gefurútbók óskars „I
gegnum eld og vatn”, en kápu-
teikningu gerði Bjarni D. Jons-
son.
— þs
Bangsímon
í skóla
Setberg gcfur út bókina
„Bangsimon og vinir hans fara i
skóla” litprentaða bök I stóru
broti. Flestir þekkja sögurnar um
Bangsimon og Jakob og vini
þeirra, Grisiinginn, Kaninku,
Kengúru, Kengúrubarnið, Tigris-
dýriö og Uglu. Sögurnar eru eftir
breska rithöfundinn A.A. Milne,
en þær hafa verið þýddar á fjölda
tungumáia ogorðiö vinsælar viða
um heim.
Hér á landi er þess minnst þeg-
ar þær systur Helga og Hulda
Valtýsdætur fluttu söguna um
Bangsimon i rikisútvarpinu.
1 þessari bók segir frá þvi, þeg-
ar Jakob ákvað að vinirnir ættu
að fá að fara i skóla eins og hann,
og kynnast þvi sem þar færi fram.
Hulda Valtýsdóttir þýddi og
endursagði bókina.