Þjóðviljinn - 07.12.1979, Side 1

Þjóðviljinn - 07.12.1979, Side 1
UOWIUINN Föstudagur 7. desember 1979 — 268. tbl. 44. árg. Hvað meina Jón Baldvin og Steingrímur? Sjá siðu 2 Jón Steingrímur ■j 7 á | j i ■V' '■ dHHHkL. - - - íd WL a Samstaða á fundi fram- kvæmdastjórn- ar og þing - flokks AlþýðU’ bandalagsins: Þingflokkar Framsóknar- flokks, Alþýðubandalags og Al- þýðuflokks komu saman til fund- ar I gær til þess að ræöa kosninga- úrslitin, stöðu flokkanna og taka ákvörðun um tilmæli formanns Framsóknarflokksins um stjórn- armyndunarviðræöur þessara flokka. Allir flokkar samþykktu að ganga til viðræðna án tímatak- markana, en greinilegt er á yfir- lýsingum forystumanna Alþýðu- flokksins að þeir eru vantrúaðir á árangur. Vantrú Alþýðuflokksins á möguleikum til myndunar vinstri Á fundi framkvæmdastjórnar og þingflokks Alþýðubandalagsins i Þórshamri i gær: Á fundinum var m.a. rætt um að varaþingmenn yrðu virkari i starfi þingflokksins en áður, og i Þórshamri f gær voru m.a. mætt Sveinn Jónsson, Egilsstöðum, (2. frá hægri), Guðrún Hallgrimsdóttir, Reykjavík, Sigurður Magnússon, Reykjavik, Bjarnfriður Leósdóttir, Akranesi og Benedikt Daviösson, Kópavogi. Benedikt og Sigurður eiga einnig sæti i framkvæmdastjórn flokksins. — Ljósm. eik. Úrslitin kalla á vinstri stjórn Alþýðuflokkurinn með þjóðstjórnarhugmynd í sambandi við forseta- og nefndakjör á Alþingi stjórnarkemurm.a.fram i þvi að Benedikt Gröndal hefur lagt fram hugmynd um nokkurskonar þjóð- stjórnarfyrirkomulag á kjöri þingforseta og nefnda á Alþingi er það kemur saman á miðvikudag, að þvi undanskildu að kratar eigi formann sjárveitinganefndar, en 15 hækkunarbeiðnir óaf greiddar hjá ríkisstjórninni 15 verðhækkunarbeiðnir liggja nú óafgreiddar hjá rikisstjórninni en það hefur verið yfirlýst stefna minnihlutastjórnar Alþýðu- flokksins að afgreiða engar slikar beiðnir. Verðlagsnefnd samþykkti á fundi slnum i fyrradag nokkrar hækkunarbeiönir m.a. a oliuvör- um og útseldri vinnu. Samþykkt var að hækka bensin úr 353 i 370 kr. litrann, gasoliu úr 142.000 kr. tonnið i 155.000 kr., svartoliu úr 89.300 i 104.200 kr. tonnið, fargjöld sérleyfishafa um 32,9%, brauð- vörur um 8%, sand I steypu um 10%, útselda vinnu um 13.21%, taxta rakara, hárgreiöslustofa, efna- og þvottalauga um 13,21%, aðgöngumiða að kvikmyndahús- um úr 900 kr. I 1000 og móttöku, stöflun og sundurgreiningu timb- urs um 9,1% Óvist er hvenær þessar sam- þykktir verða lagöar fyrir rikis- stjórnina og tókst Þjv. ekki að ná sambandi við viðskiptaráðherra I gær. Aður hafði verðlagsnefnd samþykkt eftirtaldar hækkanir sem einnig eru óafgreiddar: Farmiðar milli Hafnarfjarðar og Reykjavikur um 13,5%, taxtar flutningablla um 11%, farmgjöld skipafélaganna um 9%, vöru- geymslugjöld skipafélaga um 12% og aðgöngumiöar að vin- veitingahúsum um 16,7%. eins og kunnugt er tiðkast það ekki að flokkur f jármálaráðherra „eigi” þann nefndarformann. Al- þýöuflokkurinn vill þvi greinilega hafa opiö til alira átta i lengstu lög. Tillagan hefur ekki hlotið undirtektir hjá Framsókn og Al- þýðubandalagi. A fundi framkvæmdastjórnar og þingflokks Alþýðubandaiags- ins I gær var rætt um úrslit Al- þingiskosninganna, og tekin á- kvöröun um að ganga til stjórnar- myndunarviðræöna á breiðum málefnalegum grunni og kveðja m.a. til þær nefndir sem fyrir kosningar höfðu hafið starf aö endurskoðun málefnasamnings fyrri vinstri stjórnarmyndunar- viðræðna meö opnum huga og reyna til þrautar á leiðir til sam- komulags I samræmi við úrslit kosninganna, sem menn voru sammála um að lita á sem enn eindregnari kröfu um myndun vinstri stjórnar en úrslit kosning- anna 1978. Framhald á bls. 13 \Sigurðs- 'sonar \í dag 1 dag eru 100 ár liöin frá • þvi aö Jón Sigurösson forseti Iandaöist I Kaupmannahöfn. Nokkrum dögum slöar lést Ingibjörg Einarsdóttir kona ■ hans og voru jaröneskar leif- Iar þeirra fluttar heim og grafnari kirkjugaröinum viö Suöurgötu. • Jón Sigurðsson fæddist á IHrafnseyri viö Arnarfjörð 17. júnf 1811, varð stúdent 1830 og næstu 4 árin vann • hann við verslunarstörf i IReykjavik og biskupsritari i Laugarnesi. Þá lá leiðin i Kaupmannahafnarháskóla ; og stundaði hann þar nám i • málfræði, stjórnfræöi og Ihagfræði. Arið 1841 hóf hann útgáfu timaritsins Ný félagsrit og • gaf þau út til 1873. Þar birt- Iust brýningar hans i stjórn- málum og framfaramálum Islands. A 5. áratug siðustu « aldar varð mikil vakning I is- Ilenskum stjórnmálum og varð Jón fljótt óumdeildur foringi I frelsisbaráttunni. ■ Hann var kjörinn þingmaöur Ilsfirðinga alltfrá endurreisn Alþingis 1845 til dauðadags. . Auk stjórnmálastarfa hans ■ liggja eftir hann stórvirki I Ifræöistörfum en i sögu þjóö- arinnar allt frá upphafi sötti hann vopn i baráttuna. — GFr 1— — _ _ ■ ... ... _ . . 1 '1 I Bæjarútgerdin Safnamál Blönduós Portúgal Bókmenntir | Ágóði i fyrsta sinn Eins og skýrt var frá I Þjóðviljanum sl. laugardag varð afkoma BOR fyrstu 9 mánuði ársins með eindæmum góð, hagnaður á þriðja hundraö miljónir króna. Aftur á móti er það svo að 3 siðustu mánuðir hvers árs eru erfiðastir, og hver veröur þá heildarútkoman á ár- inu? Gott skjalasafn á Króknum Fyrir nokkrum árum var reist hiö myndarlegasta safnahús á Sauðárkróki og hýsir þaö bóka- safn, skjalasafn og listasafn en auk þess er þar sýningarsalur og fundarsalur. Héraðsskjala- safniö er liklega það besta á landinu eins og kemur fram i viðtali við Hjalta Pálsson bóka- vörð og umsjónarmann hússins. Von um góða höfn Loksins eftir margra áratuga baráttu er nú komin hreyfing á að gera góða höfn á Blönduósi. Búið er að gera ýmsar grund- vallarmælingar og veita nokk- urt fé til hafnarinnar. Rækju- og hörpudisksveiðar hafa fariö vaxandi frá Blönduósi og umtalsvert magn af vörum er skipaö þar út og upp. Viötal dagsins er við Sturlu Þórðarson hreppsnefndarmann. Samyrkjubú Eftir byltinguna i Portúgal var tekin upp ný stefna I land- búnaöarmálum. Miljón hektar- ar af ónýttu eða illa nýttu landi voru færðir I hendur landbún- aöarverkafólks. Stofnuö voru samyrkjubú með mjög lýðræöislegu sniði og þau hafa gengið vel. En stóreignabændur og auövaldiö 1 Portúgal telja sér ógnað. Nú er reynt að taka land- ið af verkafólkinu. Lyklabarn Andrés Indriöason hlaut verölaun Máls og menningar fyrir bók sina Lyklabarn. Hún er skrifuö út frá sjónarhóli 10 ára barns, sem sér hlutina allt öðrum augum en fullorðnir. Astandiö sem barnið býr við er óskaplega óréttlátt. Bókin er þó ekki þjóðfélagsádeila, heldur siðferðileg ádeila. Sjábaksiðu. Sjá opnu Sjá opnu Sjá5. síðu Sjá 7. siðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.