Þjóðviljinn - 07.12.1979, Page 9

Þjóðviljinn - 07.12.1979, Page 9
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 7. desember 1979 Föstudagur 7. desember 1979 ÞJÓDVILJINN — StÐA 9 dagskrá >Ég hefi valiö þessi dæmi af óteljandi til að sýna fram á hve ótrúlega grunnt er enn á hjákátlega fordóma er ala af sér andúð á öllu því sem tengist því flókna og margsnúna fyrirbœri sem kallast „geðheilbrigðismál” Sigurður Guðjónsson: geraséreflaustfarum aö tileinka sér þekkingu og viösýnt viöhorf til mannfélagsmála. Einmitt þess vegna hef ég valiö þéirra dæmi — af óteljandi — til aö sýna fram á hye ótrúlega grunnt er enn á hjá- kátlega fordóma er ala af sér andúð á öllu þvi sem tengist þvi flókna og margslungna fyrirbæri er kallast „geðheilbrigöismál.” En sumir eru kaþólskari en páfinn —lika ifordómum. Siöasta fordómadæmið sem ég tini fram að sinni er hiö harösviraösta og hefur aö baki sér virtustu og i raun og veru einu kennivalda- stofnun á Islandi hvað snertir al- menna geðsjúkdóma. Sú stofnun er Kleppspitalinn i Reykjavik. t tengslum viö sjúkrahúsiö er vinnustaður sem heitir Bergiöj- an. Þar vinna „sjúklingar” á spitalanum. Þessi iöja hefur veriö Fordómar og geðheilsa Þann 7. nóvember siöasta las ég viötal i Þjóöviljanum viö for- mann Listahátiöar og Rit- höfundasambands íslands. Hann rakti þar harmsögu sina árangurslausa að komast yfir sómasamlegan bevis til feröalaga um glæstasta lýöræöis- og mann- réttindariki i heimi hér: Banda- riki Norður-Ameriku. Þessi hrak- fallabálkur Njaröar P. Njarðviks er beint tilefni fyrsta hluta grein- ar minnar um málefni sem mig hefur lengi langaö til aö ræöa nokkuö fyrir opnum tjöldum. Formaður Listahátiöar var enginn aufúsugestur i frelsis- landinu dýra vegna þess, eins og segiri' umsókn um vegabréfsárit- un, að hann hefur bendlast viö samtök er stjórnvöld Bandarikj- anna telja fyrir neöan allar hellur að gestir þeirra hafi með samúö hvaö þá aö þeir hafi starfað á vegum þeirra. Formaðurinn neitar hins vegar staffirugur að fallast á skýrgreiningu amerikana um eöli og náttúru þeirra samtaka sem við er átt og segir: „Til þess hef ég engan rétt”. En það er ekki aö- eins pólitik er bögglast fyrir brjósti ameriskrar frelsisástar og ýfir viðkvæmar taugar for- mannsins. Þaö er fleira óhreint en „óhollar skoöanir”. I umsókn- inni um vegabréfsáritun eru tilgreind nokkur dæmi um manngeröir sem óskaland Sjálf- stæðisflokksins og Alþýöu- flokksins visar út á klaka kaldan ef þeir læðast aö port- um hinnar jarönesku para- disar mannréttindanna. Þetta fólk er m.a. talið upp sem „gest- ir” er „samkvæmt lagalegum takmörkunum” eru „óleyfileg- ir”: „Yfirleitt eiga þærviöfólk, sem haldið er smitandi sjúkdómi (svo sem berklum) eöa hefur þjáöst af alvarlegum geösjúk- dómi', sem gerst hefur brotlegt við lög eða almennt velsæmi; sem neytir eiturlyfja eöa selur þau, fólk sem rekið hefur veriö frá Bandarikjunum” o.s.frv. Þar höfum viö það og finnst sumum alveg makalaust. Formaöur Listahátiöar og Rit- höfundasambands Islands er virðist i viötalinu taka sér þaö bessaleyfi að mæla I og meö í nafni þessara stofnana, tilgreinir fjórar ástæöur fyrir þvi, aö hann neitaði aö sækja um undanþágu til aö flakka um sælurikiö. Aöeins ein þeirra skiptir máli i þessari umræöu. Hún er númer tvö og hljóðar svo meö eigin oröum for- manns á bls. 9 i Þjóöviljanum 7. nóvember: „ömlur ástæðan er svo hin makalausa klausa I eyðu- blaöi sendiráösins um vegabréfs- áritun, þar sem talið er upp hverskonar fólk þaö sésem teljist óleyfilegir gestir. En þaö er fólk „sem haldið er smitandi sjúk- dómi eöa hefur þjáöst af alvar- legum geösjúkdómi, fólk sem hef- ur gerst brotlegt viö lög eöa al- mennt velsæmi, fólk sem neytir eiturlyfja eöa selur þau” svo nokkur dæmi sé nefnd um þann félagsskap sem maður er talinn til. Ég sagöi i bréfinu til sendi- herrans aö ég liti á þaö sem persónulega móögun aö vera skipaö i slfkan flokk”. Þarhöfum viölika þaö og finnst vist fáum makalaust. Eöa hvað? Ég uppgötvaöi mér til stórrar undrunar að ég hef óafvitandi móögað formann Rithöfunda- sambands Islands, sennilega freklega meö þvi aö vera meö honum i félagsskap, en ég var samþykktur löglega og aö öllum skilyrðum fúllnægt I Rithöfunda- sambandiö. Samkvæmt hans eig- in játningu er ég ómótmælanlega slik manneskja er hann telur per- sónulega móðgun viö sig að vera I flokki meö. Ariö 1973 gaf ég út heila bók sem skýröi frá dvöl á „geödeild” þar sem ég var „sjúklingur”. I bókinni lýsi ég hugarheimi minum nákvæmlega, „allt aö beinum ofskynjunum” eins og ritdómari komst að oröi og segi frá fjölda kunningjum minum sem lika voru nefndir „sjúklingar” til aö skapa hæfi- lega stéttabaráttu viö „starfs- fólkiö”. Lýsing min þótti af- dráttarlaus, glögg og raunsæ. Og þaö rann upp fyrir nokkrum ljós, aö furöu litill væri munurinn á þeim sem kallaöir eru „sjúkling- ar á sjúkradeildum” og hinum sem heilbrigöir eru „úti i lifinu”. Eftilvillopinberaöiþessi frásögn af ákveðinni lifsreynslu ekki nægilega „alvarlegan geösjúk- dóm” og þvi hafi tilvonandi for- manni Rithöfundasambands ís- lands verið sæmilega rótt. Svo liöu timar nema hvaö mér bar að höndum sumariö 1976 svo hörö og kröpp li'fsvandamála- eöa sálar- háskakreppa aö ekki þótti viðeig- andi, af velsæmisástæöum og friöhelgi almenningsálitsins, aö hún væri annars staöar leyst en á Kleppi. Og tók þá sannarlega aö æsast leikurinn og vissi enginn hvernig þessari glimu myndi lykta meöan á henni stóð. Ekki gat ég fremur þagaö yfir þessari uppákomu en mörgu ööru i lifs- hlaupi minu og þegar ég hafði þrek til — reyndar llka aöstöðu — sagöi ég ýtarlega frá henni i Lesbók Morgunblaðsins rétt fyrir jónin 1976. Sú frásögn er einstæö að þvi leyti aö höf- undur hennar var ennþá ótal- andi og kunni ekki á _peninga. Má nærri geta i hvaöa flokk honum hefur veriö skipaö á vega- bréfum og i „félagsskap” Ef nú tvisvar tveir eru enn fjórir i al- mennri rökfærslu, mætti búast viö aö formaöur Rithöfur.dasam- bands Islands framkvæmdi i verki kenningar sinar og hrein- lega segði sig úr „félagsskap” sem honum er, að eigin sögn, misboöiö aö flokkast til meö manni sem „hefur þjáöst af al- varlegum geösjúkdómi”. Eöa kannski ætti hann aö stinga upp á aö svarti sauöurinn viki til aö varpa ekki skugga á glæsileik hiröisins? En ég þori aö hengja mig upp á til einskis svona mun koma. Þess er heldur varla aö vænta. Þó lögmál rökfræöinnar viröist mér ansi skýr I þessumáli, grunar mig aö Niröi P. Njarövik sénákvæmlega sama hvort hann er I Rithöfundasambandinu i flokki meö fólki sem „þjáöst hef- ur” eöa jafnvel „þjáist af alvar- legum geösjúkdómi”. Mér er skapi næst aö halda aö hann myndi manna vasklegast for- dæma aö skilnaöarstefnu af slik- um toga hvar sem hún kynni aö koma upp í alvöru. Éghef einungis fjallaö um van- hugsuö ummæli Njaröar P. Njaröviks vegna þess aö i þeim speglast óvenju skýrt og harka- lega ýmis mjög gömul og nær ósjálfráö viðbrögö samfélags og einstaklinga gagnvart öllu þvi er tengist „geösjúkdómum" „geð- sjúklingum" og almennum „geö- heilbrigðismálum.”Slik viöbrögö eru m.a. ótti, tortryggni, fyrir- litning, útskúfun og refsihefnd. Við köllum þetta fordóma. En fordómar hafa m.a. þá eiginleika aö alhæfa mjög sterkt, einfalda og teygja dálitinn sannleiks- kjarna langt út yfir þaö sem eöli- legt og skynsamlegt má teljast. Einn af ritstjórum Þjóðviljans braut upp á þvi nýmæli i islenskri stjórnmálaumræðu og gera eitt sérhafðasta hugtak geðsjúk- dómafræöinnar að vopni I kosn- ingabaráttu. Þetta hugtak kallast á i'slensku geðklofi en á fag- mannamáli hvorki meira né minna en schizophrenia. Engu var lfkara en Arna Bergmann fyndist engu máli vera gerö viö- unandi skil nema meö oröafræöi patológiunnar. Þegar andstæö- ingarhans fóru meö hæpnar full- yrðingar, sýndu vanþekkingu og beittu lélegri rökfærslu, bar það vott um klofnun á geði. Ekki mátti einhver aulinn krita liöugt eöa ljúga drjúgt án þess aö breyt- ast i ógnarlegan geöklofa. Sjálfs- dýrkun og sjálfsfegrun, réttlæting heimskupara gegn betri vitund, undanbrögö, fláræði, fals og at- kvæðasmjaður - allt voru þetta hræðileg symptóm um geðklof- ann., Nú er hugtakiö getklofi mikiö deilu- og klofningsmál innan læknisfræðinnar sjálfrar og eru menn ekki á eitt sáttir hvernig skilgreina beri þetta ástand en sumir hafa staðhæft að fyrir- brigöiö sé alls ekki til nema sem goðsögn. Þegar svo er um samstöðu og heillyndi fræði- manna á þessu ólánsama hug- taki, má nærri beta hvaða útreiö það fær i meðferð þeirra, er litið vita meira um „geðsjúkdóma og geösjúka” en venjulegt fólk um fjöllin á tungl- inu. Þaöerþvi engin furöa þó orö- iögeðklofi eitt sér veki upp I huga almennings talsverðan óhugnaö, grun um eitthvaö dularfullt, hættuiegt, ógeösleg, ljótt og jafn- vel ómennskt. Viöbrögö fjand- mannaritstjórans viö nafnbótinni voru lika óvenju pirruð og þeir fundu ekkert betra snjallræöi en sverja af sér geöklofann með þvi aö senda hann til baka á upp- vekjarann. Þetta gekk þvi eins og klassiskri islenskri draugasögu en fyrir þær er þjóöin marg- fræg og annáluö aö hjátrú. Kosn- ingabarátta i skammdegi likist reyndar skringilegri hryll- ingsveröld þar sem krökkt er af pólitiskum froöusnökk- um og tilberum hverra glettur og glennur eru ekki til aö spauga með. • Þeir menn sem ég hef vikið aö hér, Njörður og Arni, eru vel menntaöir kunnir aö velvilja og þaö afkastadrjúg að hún er nú að endurbyggja spitalann hátt og lágt. Þaö gefur þvi augaleiö i bók- staflegri merkingu, aö vel er unn- iö og samviskulega. En þrátt fyrir þaö, fá verkamenn er þar leggja fram krafta sina, miklu minna kaup en allir þeir er svipuö störf vinna annars staðar á al- mennum vinnumarkaöi. Hvers vegna? Réttlætingin fyrir þvi er vafin i hjúp læknislistar og læknavis- inda. Þetta er „meðferð og endurhæfing”. Þaö er lika mikiö gert úr þvi út á við aö hér sé um að ræöa „verndaöan vinnustaö”. Þaökann að vera aö þarna vinni einhverjir er ekki eru taldir geta unnið annars staöar eöa aörir vinnustaöir treysta sér ekki til aö nýta. En mér er spurn: Er sú at- höfn að reka t.d. nagla I „endur- hæfingu og á vernduðum vinnu- stað” þar sem byggð eru stórhýsi ekki nákvæmlega sú sama og að negla naglann á einhverjum „óvernduðum vinnustað”? Gildir það grundvallarsjónarmið launa- jafnréttis að allir fái sömu laun fyrir sömu vinnu bara sums stað- ar i þjóöfélaginu? Þarna nýtir stofnana- og „meðferðarvaldið” gróflega ódýrt vinnuafl til eigin rekstrarf ræöilegrar og stjórnunarlegra þarfa. En þessi stofnun er óöum aö veröa tak- mark I sjálfu sér og lýtur i flest- um greinum venjulegum lögmál- um afkasta og framleiöni, af- komu og hagnaöar. En hér eru reyndar „afköstin” kölluö „út- skriftir” en varningurinn „inn- skriftir” og tölfræöileg lýsing á úrvinnslu hráefnis er nefnd „meðferð”. Hvaöa vernd þarf fólk á svona stofnun umfram þá er gengur og gerist og eðlilegt má teljast I sæmilega tillitssömu mannlegu þjóöfélagi? Hvaö ber aö vernda? Þjóöfélagiö fyrir „sjúkling- unum”? „Sjúklingana” fyrir þjóöfélaginu? Starfsfólkiö fyrir „sjúklingunum”? „Sjúklingana” fyrir starfsfólkinu? „Sjúkling- ana” fyrir öörum „sjúklingum”? Eöa hvern einstakan „sjúkling” fyrir sjálfum sér? Sumum þess- um spurningum aö minnsta kosti svo og ýmsu fleiru skulum viö velta fyrir okkur i næstu grein. Siguröur Þdr Guöjónsson Athugasemd. Siguröur Þ. Guöjónsson gerir allmikiö mál úr þvi, aö undir- ritaöur hafi notaö oröiö geöklofi i pólitiskri grein. Mig rekur minni til aö þetta hafi einu sinni gerst: ég lýsti þeim raunum Alþýðu- flokksins að vera I raun samferöa Sjálfstæöismönnum um marga hluti en þurfa aö marka sér aöra stöðu i vitund almennings. 1 þvi samhengi var talað um geðklofa. Þaö var allt og sumt. Kannski er þetta röng notkun orös, má vel vera. Að gefnu tilefni minnti ég slöar á það, aö almenn umræöa væri einatt full meö samlikingar úr máli sálarfræöa og læknis- fræöa hvort sem mönnum likaði betur eöa verr. AB Safnahúsið á Sauöárkróki. Hestmyndin er eftir Ragnar Kjartansson. (Ljosm.: GFr) Hjalti Pálsson bókavöröur: Bók- lestur virðist fara vaxandi meöai Skagfiröinga (Ljósm.: GFr). SAFNHUSIÐ UNDIR NÖFUNUM Rœtt við Hjalta Pálsson bókavörð á Sauðárkróki Undir Nöfunum við Faxatorg á Sauðárkróki stendur Safnahús Skagfirðinga. Það er hin myndar- legasta bygging sem ekki er að fullu tekin i notkun enn. Blaða- maöur leit hvið hjá Hjalta Páls- syni frá Hofi en hann er bóka- vörður og umsjónarmaður húss- ins og hefur gegnt þvi starfi frá hausti 1976. Hjalti er ungur og áhugasamur um vöxt og viðgang Héraösbókasafnsins. — Hvaða starfsemi fer fram hér i húsinu, Hjalti? — Hér er til húsa Héraðsbóka- safn Skagfirðinga, Hérðsskjala- safn. Skagfirðinga, Listasafn og um 200 fm salur, búinn ljósköst- urum, ætlaður fyrir listsýningar, hljómleika, kvöldvökur og aðrar samkomur. Þá er einnig i húsinu um 60 fm fundasalur. A veturna eru salirnir að mestu leigðir Tón- listarskólanurn en á kvöldin og um helgar fá ýmis félög þar inni fyrir starfsemi sina. — Hvernig gengur starfsemi bókasafnsins? — Við eigum hér allgott al- menningsbókasafn en þó vantar i þaö mikið af ýmis konar hand- bókum og fræðibókum. Það kem- ur til af þvi að safnið hefur þurft að spara og þá legið beinast við að kaupa bækur sem mest er spurt eftir, t.d. skáldsögur. Nú eykst mjög þörf á ýmis konar fræöibók- um með og hef ég undanfariö reynt að bæta dálitið við af slikum bókum. Þetta er sérstaklega brýnt eftir að Fjölbrautarskólinn var stofnaður. — Hversu margar bækur eru i safninu? — Safniö á nú 16-17 þúsund bindi og bætast viö frá 4-500 og upp i 1000 bindi á ári. (Jtlán hafa lika mjög farið vaxandi og siöustu 3 árin hefur verið 12-14% aukning milli ára og á þessu ári er aukn- ingin 20%. Þetta er meira en sem nemur fjólksf jölgun hér og viröist þvi vera vaxandi áhugi á bók- lestri. — Hvernig er lestraraðstaða hér i húsinu? —■ Hér er lessalur með góðu bókasafni og þar liggja einnig frammi blöö og timarit. Opið er 16 stundir á viku og fólk gerir tölu- vert af þvi aö setjast þar niöur og lita i blöö og bækur. Krakkar eru lika farnir aö sækja lessalinn töluvert en þaö er einmitt ágætt aö þau venjist á það. — Hvaö þá um skjalasafniö? — Skjalavöröur er Kristmund- ur Bjarnason á Sjávarborg og heyrir þaö ekki undir mig en ég vil þó taka þaö fram aö liklega ero skjalasafniö eitt hiö besta utanni Reykjavikur og reyndar elsta héraðsskjalasafn landsins. Það var stofnað 1947. Geysimikið starf hefur veriö unnið i söfnun gagna fyrir safnið. Björn Eysteinsson á Sveinsstöðum bauðst á sinum tima til að fara um sveitir og safna gögnum, bæði opinberum og úr persónulegri eigu. Reyndar er skilaskylda á gögnum opin- berra félaga og hreppsfélaga en reynslan er nú samt sú að þau heimtast ákaflega dræmt. Eftir að Björn fór af stað hefur hann komið með geysimikið magn af opinberum skjölum og einnig dagbækur, bréfasöfn, ljósmyndir, visnasöfn og sagnaþætti úr per- sónulegri eign. Hann hefur þvi unnið þjóðþrifastarf. — A safnið mikið af ljósmynd- um? — Við höfum lagt töluvert kapp á söfnun ljósmynda og eig- um t.d. á 6. þúsund mannamynda sem Sölvi Sveinsson BA hefur unnið við að skrá i nokkrar vikur á hverju sumri. Margar af þess- um myndum eru þó af óþekktu fólki og þess vegna litils virði. Við höfum rekið áróður fyrir þvi að fólk skrifaði aftan á myndir af hverjum þær eru áður en það gleymist eöa eldra fólk fellur frá. Töluvert hefur lika verið gert af þvi að sýna gömlu fólki myndir af óþekktu fólki og hefur það borið þó nokkurn árangur. — Segðu mér frá Listasafninu . — Það á um 40 myndir núna en fær frekar takmarkað fé til lista- verkakaupa. Rikiö leggur til smávegis fé og Sauöárkróks- kaupstaöur einnig. Um helming- ur af myndum safnsins er eftir skagfirska listamenn en safnið hefur tekiö þá stefnu að einbeita sér að söfnun skagfirskra verka. 1 sumar héldum viö sýningu á verkum safnsins. — Að lokum, Hjalti. Gefið þið ekki lika út timarit? — Jú, við höfum nú i 3 ár gefið út timarit sem heitir Safnamál og standa bókasafnið og skjalasafnið á útgáfunni. Kveikjan að timarit- inu varð sú að Magnús heitinn Bjarnason kennari gaf hálfa mil- jón króna i sjóð sem átti að standa undir visnakeppni meðal Skag- firðinga. Var stjórn Héraðs- skjalasafnsins falin umsjón yfir sjóðnum og átti hún að gangast fyrir þessari keppni og koma vis- unum á framfæri. Við slógum þvi tvær flugur i einu höggi. Visna- keppnin fer fram á siðum Safna- mála og þar er einnig birt skýrsla safnanna og ýmislegt úr fórum skjalasafns. Siðasti árgangur Safnamála er 54 siður og þar er auk þessa t.d. birtur fjöldi ljós- mynda sem fólk er beðið að bera kennsl á. -GFr Kristmundur skjaiavöröur meö dýrgrip úr safninu, handrit Konungs- skuggsjár og Sverrirsögu frá þvi um 1660. Riki Kristmundar á Sjávarborg en hann er skjalavöröur Héraösskjalasafns Skagfiröinga sem er liklega hiö besta utan Ifeykjavikur. (Ljósm.: GFr). vidtalidagsins Höfnin er stóra málið Blönduós er einn af uppgangs- stööum þessalands. Meiri hluti hreppsnefndar á Blönduósi skipa fulltrúar Alþýöubandalags, Framsóknarflokks og Frjáls- lyndra. Sturla Þóröarson tann- læknir er fulltrúi fyrir Alþýöu- bandalagið i hreppsnefndinni og átti Þjóöviljinn tal viö hann fyrir skömmu. — Hvaö glimiö þið helst viö i hreppsnefnd hér, Sturla? — Stóra málið er höfnin sem við erum alltaf aö basla viö aö byrja á. Aratugum saman hefur ekki mátt setja neinn pening til hafnargeröar hér en loksins núna er að koma einhver hreyfing á málið. I sumar komu hingaö menn frá Vita- og hafnarmála- skrifstofunni og niðurstaöan af könnunþeirravaráþáleiðaðef á annaö borð væri farið út í þaö að lengja bryggjuna og setja á hana grjótvörn eins og lengi hefur veriði bigerð, þá munaði ekki um að gera hér almennilega höfn með brimbrjót. Búið er að gera botnrannsóknir og dýptarmæl- íngar og stendur til að gera öldu- og straummælingar. Allt bendir til þess að kleift verði að fara út i hafnargerð. — Eruö þiö aö hugsa um kaup- skipahöfn eða eru útgeröar- draumar með i spilinu. — Hvort tveggja. Hér er þegar vaxandi útgerö á rækju og hörpu- disk en hér er engin aðstaöa til aö bátar geti legið yfir nótt. Bryggjan veitir ekkert öryggi. — Hafiö þiö fengið fjárveit- ingar? — Arið 1978 fengum viö 15 milj- ónir króna á fjárlögum en var þá sagt aö þetta væri svo lág upphæö að ekki væri hægt að byrja. Arið 1979 fengum viösvo 25 miljónir en ekkert er farið að framkvæma nema bjarga bryggjunni frá verstu skemmdum. Við þurfum nú góða fjárveitingu til þess að gera eitthvað raunhæft en þetta er allt á leiðinni. — Hverjar eru aðrar fram- kvæmdir hreppsins? — Við höfum áhuga á að ljúka byggingu leikskóla sem varð fok- heldur siöasta vetur. Nú á að bjóða lokaáfangann út og er stefntað þviaö unnt verði að taka leikskólann i notkun næsta sumar. Þarna veröur pláss fyrir 40 börn I einu. — Hvað segiröu mér um Kvennaskólann? —■ Hann er hættur, búiö aö leysa skólastjórann frá störfum og hreppurinn fengið umráö yfir byggingunni meö framhaldsskóla I huga. Húsiö er ekki mikiö notaö eir.s og stendur en er notað aö hluta fyrir handavinnu og mat- reiðslukennslu barna- og ung- lingaskólans. — Vonist þiö eftir aö fá fram- haldsskóla hingaö? — Skólinn hérna er meö fram- haldsdeild og nú er starfandi nefndsem áaö samræma kennslu og nám i öllum skólum á Norður- landi vestra meö þaö fyrir augum aö nemendur geti stundaö sem lengst nám i sinni heimabyggö og til þess aö þeir geti auðveldlega skipt um skóla. Ég vil hér benda á aö ekki er rikjandi ánægja meö fjármálahliö framhaldsskóla- frumvarpsins en þar er kveöið á um aö ákveöinn lágmarksfjöldi þurfi aö vera i bekk til þess aö rikið borgi kennsluna, annars veröi sveitarfélögin aö hlaupa undir bagga. Þetta er góð aöferö til þess aö framhaldsskólar risi Sturla Þórdarson hreppsnefndar- maöur á Blönduósi ekki nema á fáum stööum og þar sem menn hafa efni á þvi. Þá á rikiðekki að borga aö fullu nema 2 efstu bekkina i framhalds- skólum en helming i tveim þeim neðstu. Þetta ber þvi allt aö sama brunni. — Þið erum meö hitaveitu hér? — Já, þau mál eru nú loksins komin i gott lag, þaö má þakka oliumálapakka siðustu rikis- stjórnar. Viö fengum úr honum stofnlinu fram að Reykjum en hún var forsenda fyrir þvi að hægt væri aö dæla upp úr holunum þar og fá nægilegt vatn. Einnig vil ég nefna aö loksins er aö koma gott lag á öflun kalda vatnsins þar sem búið er að virkja lind meö góöu og nógu vatni. — Að lokum, Sturla. Ertu bjartsýnn á framtiðina: — Hér hefur verið góö og stööug vinna en nú er heldur uggur i fólki. Þaö óttast sam- drátt. Meö þessum vaxta- greiöslum sem nú tiökast hljóta t.d. byggingaframkvæmdir aö dragast saman. —GFr Hér hefur verið góð og stöðug vinna en nú er heldur uggur í fólki

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.