Þjóðviljinn - 07.12.1979, Qupperneq 11
Föstudagur 7. desember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11
iþrottir >' íþróttir
íþróttír
„Við inunum nvta
vel dauðafærin
og slgra Heim í Höllinni,”
sagöi fyrirliði Vikings, Páll Björgvinsson
fffi J' E\S STOÍT
eiœ ilcer till Idaml ulifta
'lgiaeti fvra jiliumál i rvg-
n. Med ?3--19 i 13 -]'(ú
•egrude uiau Vikingur i
npvinnarcupen* fi’.rH.i
rrglng. Dct ksti luan tacka
ilvaktPii íilacs Ilrllgrrn
fiir. Med rn nier ”niu:i«k-
ilvakt liade drt Llivit
örlurt.
• Vj hatlc hopjiatv jiá
pluamál. Nn fár vi m
rd match dinipjic, knn--
de tranarcn Slig "JttJ-
’ Johaniaou.
I)A€i
\D.
urklippan hér aO ofan er ur sænsku dagblaði eftir fyrri Ieik Vik-
ings og IK Heim og er þar farið mjög lofsamlegum orðum um
frammistöðu Claes Hellgren, markvarðar Heim, en hann varöi
19 skot í leiknum.
?/, :*i
9f-n*
A sunnudaginn kl. 19 leikur Vikingur gegn sænska liðinu Heim
seinni leik liðanna i Evrópukeppni bikarhafa I handknattleik og <
fer viðureignin fram I Laugardalshöilinni. Vikingarnir töpuðu i I
ieiknum úti 19-23, en ýmsir telja þá eiga góða möguleika á að *
sigra hér. 1 þeim hópi er fyrirliöi Vikinganna Páll Björgvinsson:
„Við eigum góðan séns, ef vörnin okkar verður góö og svo fram- ■
arlega sem viö skjótum ekki I markmann þeirra i dauöafærum. I
Þaö geröum viö 16 sinnum úti, sem er 16 sinnum of mikiö.”
IK Heim er tvlmælalaust i hópi sterkustu handknattleiksliöa
Svia i dag og leikur hraðan og skemmtilegan handbolta. Eins og ■
áöur sagði töpuöu Vikingarnir leiknum i Gautaborg, 19-23, en eru
staöráönir I aö vinna þann mun upp nú. Kemur þar tvennt til. í §
fyrsta lagi vilja þeir ólmir komast i 8-liöa úrslitin. 1 ööru lagi ■
langar þá til aö klekkja á hinum sænska Kurt Wadmark, sem
kæröi þá og dæmdi úr keppninni I fyrra eftir aö Vikingur haföi J
sigraö sænska liöiö Ystad. Wadmark telur sænskan handbolta
mörgum gæöaflokkum betri en þann islenska og þolir þvi illa tap
sinna manna fyrir landanum. Stór Vikingssigur I leiknum á
sunnudaginn væri þvi besta ráöningin sem Vikingur gæti veitt I
Wadmark. ■
Léttur sigur KR
Þaö var litil skemmtun fyrir
hinar 90 hræöur sem lögöu leiö
sina I Höllina til þess aö sjá leik
KH og HK. Sérstaklega voru HK-
menn slappir og léku lengst af
eins og hreinir byrjendur. Mátti
ekki sjá af frammistööu þeirra aö
þeir hafi æft handbolta 5 sinnum i
viku undanfarna mánuöi. Leikn-
um lauk meö yfirburöarsigri
Vesturbæjarliösins 21-14.
HK-menn voru mjög ákveðnir I
byrjun leiksins og voru þáð einu
minúturnar sem beir ..héldu
haus” eins og þaö heitir á iþrótta
máli, 1-1 og 3-3. KR skoraði siöan
4 næstu mörk og þar meö má
segja aö leikurinn hafi verið bú-
inn, 7-3 og staðan i hálfleik var 10-
6 fyrir KR.
Yfirburðir KR-inganna jukust
enn i seinni hálfleiknum, 16-9 og
18-10. HK rétti örlitið úr kútnum
næstu minúturnar gegn vara-
mönnum KR 18-13, en lokatölur
uröu 21-14, 7 marka sigur KR-ing-
anna.
Eins og áöur sagði voru HK-
menn furðulega slakir og léku
lengst af eins og miölungs 2.
deildarliö. Markvarslan var I
molum og annað eftir þvi. Það er
þvi greinilegt að Halldór Rafns-
Forsala
Forsala aögöngumiöa á leik
Víkings og Hcim hefst I dag
versluninni Sportvali og
Húsgagnavali, Smiöjuvegi 36
Kópavogi. A þessum stööuir
veröa miöar seidir i dag frá kl. F
til 18 og á morgun, Iaugardag(fr£
9 til 15.
Einnig veröa aðgöngumiöar
seldir i Laugardalshöllinni á
morgun 16—18 og sunnudag frá
kl. 17 og fram að leiknum, sem
hefst kl. 19.
Eins gott er fyrir handknatt-
leiksáhugamenn aö tryggja séi
miða timanlega þvi búist er við
aö uppselt verði á leikinn.
son og hans menn þurfa að taka
hressilega til höndunum ef ekki á
illa að fara.
KR-ingarnir þurftu ekki einu
sinni að sýna miðlungsleik til þess
að sigra HK. Reyndar var vörn
þeirra góð allan timann og i
markinu varði Gisli Felix a.m.k.
20 skot. Efnilegur strákur þar.
Hvað um þaö, KR-ingarnir fá
Svissneska stúlkan Maria-
Theresa Nadig geröi sér litiö fyrir
og sigraöi i stórsvigi I fyrstu
keppninni i þeirri grein i Heims-
bikarkeppninni. Hún sigraöi einn-
ig i bruni i fyrrakvöld og hefur þvi
tekiö afgerandi forystu i stiga-
vart tækifæri til þess að fara eins
rólega i sakirnar i næstu leikjum
sinum.
Mörkin fyrir HK skoruðu: Karl
4/1, Hilmar 3, Kristján 3, Ragnar
2/1, Magnús 1 og Gunnar 1.
Fyrir KR skoruðu: Olafur 6/3,
Haukur 5/2, Konráö 4, Friörik 3,
Siguröur 1, Ingi 1 og Jóhannes 1.
keppninni með 75 stig.
Staðan i heimsbikarkeppninni
er nú þessi:
1. Maria-Theresa Nadig ... 75 stig
2. Hanni Wenzel........41 stig
3. Annemarie Moser.....35 stig
IngH
— IngH.
Tilþrif „gamla mannsins”, Karls Jóhannssonar voru eina lífsmarkiö
sem sást i liöi HK i gærkvöidi.
Tvöfalt hjá Nadig
Bjarni Friðriksson
féll úr í L umferð
Bjarni lengst t.v. ásamt Svavari
Karlsen og Gisla Þorsteinssyni.
Þrir íslendingar taka nú þátt i
Heimsmeistaramótinu i jddd,
sem fram fer i Paris. Bjarni
Friöriksson keppti i gær i 95 kg.
flokknum gegn Daminelli frá
itallu. ttalinn sigraöi og er Bjarni
þar meö úr leik.
Sigurður Hauksson átti einnig
aö keppa i gær, en ekki höföu bor-
ist fréttir af honum i gærkvöldi.
Sigurður keppir i 86 kg. flokki.
Hinn frægi japanski glimumaö-
ur Yamashita sigraði i þungavigt
á heimsmeistaramótinu, en hann
er aöeins 22 ára gamall. Hann
lagöi frakkann Rouge. ___IngH
/
Sonja Hreiðarsdóttir setti Islandsmet
í 400 m bríngusundí á Bikarkeppni Sundsamhandsins
Bikarkeppni Sundsambands-
ins, 1. deild,fór fram um siöustu
helgi. Ægir varö sigurvegari,
HSK hafnaöi í ööru sæti og 1A i þvi
þriðja.
Hæst á mótinu bar íslandsmet
Sonju Hreiöarsdóttur i 400 m
bringusundi, 5:58,3 min, sem
jafnframt er nýtt stúlknamet. Þá
voru sett á mótinu nokkur pilta-
og stúlknamet.
Helstu úrslit i einstökum grein-
um uröu þessi:
400m bringusund kvenna.
Sonja Hreiöarsdóttir Æ 5:58.3
Margrét M. Sigurðard.
UBK 6:15,2
ElinUnnarsd. Æ 6:15,8
400m bringusund karla.
Ingólfur Gissurars.IA 5:33.9
TryggviHelgasonHSK 5:36.3
Axel AlferössonUBK 5:50.8
800 m skriösund kvenna.
OlöfSiguröard.HSK 10:01.6
Katrin L. Sveinsd. UBK 10:08,3
Þóranna Héöinsd.Æ 10:16,9
800m skriösund karla.
Hugi HaröarsonHSK 9:01,9
BjarniBjörnsson Æ 9:11.0
Ingi Þór JónssonlA 9:16.6
200m fjórsund kvenna.
Sonja Hreiöarsd. Æ 2:38.5
ÞórannaHéöinsd.Æ 2:41.5
KatrinL.Sveinsd.UBK 2:49.4
200m flugsund karla
IngiÞór JónssonlA 2:22,0
TryggviHelgasonHSK 2:30,2
Hafliði Halldórss. Æ 2:30,2
lOOm skriösund kvenna
OlöfSiguröard. HSK 1:05,4
Margrét M. Sigurðard.
UBK 1:05,5
Lilja Yilhjálmsd. Æ 1:08,1
lOOmbaksund karla
Hugi S. Haröarson HSK 1:06,4
Bjarni BjörnssonÆ 1:07,2
Axel Alfreðsson UBK 1:11,0
200m bringusundkvenna
Sonja Hreiöarsd.Æ 2:53,2
Elin Unnarsd. Æ 3:00,7
Katrin L. Sveinsd. UBK 3:04,1
lOOm bringusund karla
IngólfurGissurars. 1A 1:14,6
Magni RagnarssoníA 1:15,5
Tryggvi HelgasonHSK 1:15,5
lOOm flugsund kvenna
Anna Gunnarsd.Æ 1:14,8
Margrét M. Sigurðard.
UBK 1:15,2
Anna Jónsdóttir Æ 1:15,3
200m s kriösund karla
Bjarni BjörnssonÆ 2:03, ‘
Ingi Þ. JónssonlA 2:06,5
HugiS. HaröarsonHSK 2:07,3
200m baksund kvenna
Þóranna Héöinsd. Æ 65 2:44,4
Lilja Vilhjálmsd. Æ 64 2:50,9
ElfnViöarsd.IA 64 3:01,7
4xl00m f jórsundkarla Sveit HSK 4:27,4
Sveit IA 4:30,2
Sveit Ægis 4:31,2
4x lOOm skriösundkvenna Sveit Ægis 4:29,5
Sveit HSK 4:43,3
Sveit UBK 4:49,0
200m f jórsund karla Ingólfur Gissurarson IA 2:22,4
HugiS. Haröars.HSK 2:23,8
Try ggvi Helga son HSK 2:24,2
200m flugsund kvenna Anna Gunnarsdóttir Æ 2:40,0
Margrét Siguröard. UBK 2:47,9
Anna Jónsd. Æ 2:56,5
lOOm skriösund karla Ingi Þór Jónss. 1A 56,4
Bjarni B jörnsson Æ 56,8
Halldór Kristiansen Æ 58,1
lOOm baksund kvenna Þóranna Héðinsd. Æ 1:14,9
Sonja Hreiöarsd. Æ 1:18,3
OlöfSiguröard. HSK 1:20,6
200m bringusund karla
IngólfurGissurarslA 2:38,8
TryggviHelgason HSK 2:40.3
Axel Alf reös. UBK 2:45,0
lOOm bringusund kvenna
Sonja Hreiöarsd.Æ 1:21,6
Elin Unnarsd. Æ 1:24^6
Margrét Siguröard. UBK 1:25,7
200m skriösund kvenna
Þórartna Héöinsd. Æ 2:20,8
KatrinSveinsd.UBK 2:25,0
Ólöf Siguröard.HSK 2:28,0
200m b aks und kar la
HugiS.HaröarsonHSK 2:21,9
ÞorsteinnGunnarssonÆ 2:33,4
Bjarni BjörnssonÆ 2:33,6
4xl00m fjórsund kvenna
SveitÆgis 5:00,5
SveitUBK 5:23,5
SveitHsk 5:29,0
4xl00mskriösundkarla. «
SveitÆgis 3:52,4
SveitHSK 3:56,0
SveitlA 4:08,2