Þjóðviljinn - 22.12.1979, Page 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 22. desember 1979
„Mér fannst Alþingi hafa sett niöur”
Halldór Reynisson blaðamaóur ræöir viö Vilhjálm Hjálmars-
son frá Brekku, fyrrum alþingismann og ráöherra í helgar-
viötalinu. ,,Mér leist ekkert á þinghaidiö seinast”, segir
Vilhjálmur þar. „Menn töluöu ailtof mikiöog oft litiö fgrund-
aö”. Viötaliö heitir: „Viö Halidór erum hæpnir söngmenn”.
„Þeir sem eru geðgóðir fá ekki magasár”
segir Jónas Halldórsson sundkennari og nuddari meö melru i
fjörugu viötali viö Jóninu Michaelsdóttur blaöamann. Jónas
kynntist Tarsan i Bandarikjunum, sem reyndar er sund-
kappinn Johnny Weismuller og á Olympiuleikunum I Þýska-
Iandi 1936 sá hann Hitler daglega.
Og svo er yfirlit um jólamyndir kvikmyndahúsanna og allt
sem er aö gerast I leikhúsunum. Kristján Ragnarsson for-
maöur Landssambands islenskra útvegsmanna er i frétta-
ijósinu. Sæmundur er meö sandkassann á slnum staö og
margt fleira veröur I Helgarblaöi VIsis á morgun.
M íbúð óskast
tJtlensk hjón (kennarar) og barn þeirra
hafa á þessu ári tvisvar tekið á leigu léleg-
ar ibúðir og gert við þær. Tvisvar hafa
húseigendur viljað njóta þessara viðgerða
sjálfir og rekið þau út.
Við leitum að sæmilegu húsnæði til amk.
eins árs.
Upplýsingar i sima 29735.
Lokaátak til
eflingar
Málfrelsissjóði
i dag áritar
Magnús Kjartansson
bók slna
Elds er þörf
i Bókabúð Máls og
menningar frá kl. 15-18.
Þetta er siðasta skipti
að sinni sem fólki gefst
kostur á að fá bækur á-
ritaðar af höfundi.
011 framlög fyrir áritanir renna óskipt i
Málfrelsissjóð
Skæruiiöar úr her Pol Pots: aftur úti i frumskógum.
JAN MYRDAL
Ferð tmn tS Kumpútseu
var ögrun við Víetnam
Þann þritugasta september
1979 hrasa ég og er I þann veginn
aö sópast burt af striöum
stauminum I ánni Stung Tuk
Thla. Þaö er nótt og regniö hellist
niöur.
Fljótiö vex ört og um morgun-
inn verö aö komast meö flug-
vélinni frá Bangkok til Kaup-
mannahafnar..
Ég busla og hósta.
En kampúsisku gestgjafarnir
hafa bundiö reipi um mig og
draga mig aö. Allir hlæja. Ég
kem mér aftur upp á hála tré-
drumbana, sem eru bundnir sam-
an sem neyöarbrú yfir fljótiö til
þess aö ég komist út úr
Kampútseu timanlega fyrir flug-
iö. Ég er ekki sá eini sem fellur
þessa stormasömu nótt. En þaö
er ekkert skrýtiö. Fljótið er of
straumþungt fyrir fflana. Fyrir
framan okkur fóru þó skæruliöar
hratt og örugglega. Þeir tilheyra
fastaher Alþýöurfkisins
Kampútseu.
Atta dögum áöur höföu skila-
boöin komiö um aö nú væri hægt
aö feröast til Alþýöurlkisins
Kampútseu. í þó nokkurn tfma
haföi ég haft opna áritun. Og
þessi frásögn, sem virðist ein-
staklingsbundin, er i raun mikil-
væg og pólitisk frásögn. Þegar ég
held fra Alþýðurikinu Kampútesu
aöfaranótt 30. september eftir aö
hafa dvalist nokkra sólarhringa
þar, þá er ég fyrsti útlendi gestur-
inn sem ferðast f landinu meö
fullgilt feröaleyfi, allt frá hinni
stórfelldu innrás Vfetnama á
jólum 1978.
Vottur um styrk
Heimsókn mfn var pólitisk aö-
gerö af hálfu rikisstjórnarinnar.
Það var hægt aö veita feröaleyfiö
og tryggja öryggi mitt á feröalag-
inu þrátt fyrir vietnömsku árás-
irnar sem höföu byrjaö aftur I
byrjun þurrkatimabilsins. Rlkis-
stjórn Alþýöurikisins Kampútseu
er ekki eingöngu rikisstjórn sem
hefur hlotið táknræna viöurkenn-
ingu frá Sameinuöu þjóöunum:
hún er einnig rikisstjórn sem
starfar I sínu eigin landi. Stjórn-
kerfi hennar er virkt innanlands
og herir hennar tryggja öryggi
feröalangsins. Þetta ástand er
ögrun gagnvart vietnamska og
sovéska áróörinum, þar sem þvi
er haldiö fram, aö hér sé um aö
ræöa einstaka dreiföar leifar fall-
innar rlkisstjórnar. Hættan staf-
aöi af vletnamska hernámssvæö-
inu, — en ekki frá ástandinu á
þeim fjóröungi Kampútseu sem
skæruliöaherirnir ráöa.
Fyrst fékk ég almennt sam-
þykki. Slöan neitun. Aö hluta til
vegna yfirstandandi árása viet-
nama og aö hluta vegna þess aö
stjórnin taldi aö hættan á þvi aö
1. HLUTI
eitthvaö henti mig áöur en
skæruliöarnir gætu tryggt öryggi
mitt væri of stór. Kampútseu-
mennirnii: álita aö Vietnamarriir
séu reiöubúnir aö ráöa af dögum
þann fréttamann sem gæti sýnt
fram á aö stjórn Alþýöurfkisins
Kampútseuréöil raun sinu lands-
svæöi þrátt fyrir 200.0000 manna
hernámsliö og rússneska og
kúbanska hernaöarráögjafa og
flutningasveitir.
Þeir fullyrtu aö allar þeirra
rannsóknir bentu til þess aö þaö
heföu verið Vietnamar sem stóöu
á bak viö moröið á Malcolm Cald-
well prófessor sem kom í heim-
sókn til Pnom Penh stuttu fyrir
vietnömsku innrásina.
Kampútseumennirnir halda þvi
fram aö ástæöur Vietnama hafi
verið af tvennum toga — annars
vegar vildu þeir ekki aö hann ætti
afturkvæmt til þess aö skýra frá
reynslu sinni — þar sem hann var
viöurkenndur sérfræðingur um
kampútsisk málefni — og hins-
vegar töldu þeir sig vinna
áróöurslega fyririnnrás sina meö
þvl aö ráöa prófessor Caldwell af
dögum og gera Alþýöurlkiö
Kampútseu tortryggilegt.
Aö lokum kom feröaleyfiö. Þeg-
ar ég feröaðisti gegnum Thailand
til Alþýöurikisins Kampútseu var
þaðekki meö ólöglegum hætti eöa
andstætt lögum Thailands. Ferö
min varfarin meö fullu samþykki
ábyrgra yfirvalda.
Þaö haföi ekki rignt mikiö þeg-
ar ég gekk yfir landamærin til
Kampútseu. Ég gekk berfættur i
leirnum meö uppbrettar buxna-
skálmar. I rjóöri einu mættu mér
tveir filar. Skæruliöarnir hlógu og
tóku i hendur mlnar. Þeir buöu
upp á Pepsi-Cola frá Thailandi:
Þú ert þyrstur, sögöu þeir.
Nefnd i skóginum
Þvinæst settu þeir búnaöinn
upp á annan fllinn og ég klifraöi
upp á hinn. Viö sátum f jórir á ein-
um fíl. Þegar viö höföum lagt
fljótiö aö baki, og héldum áfram
til skógarins vék siödegiö fyrir
nóttinni. En regniö kom ekki. Siö-
asta spölinn fórum viö fótgang-
andi eftir skógarstig. Gróöurinn
var svo þéttur aö ég varö aö
ganga hokinn til aö komast
áfram. Skæruliöi gekk fyrir
framan mig. Hann hélt i hendina
á mér til þessaö égfæri rétta leiö.
Skyndilega opnaöist skógurinn
fyrir framan okkur. Þaö glamp-
aöi frá vasaljósum. Viö göngum
yfir timburbrú og erum komnir
til bækistöövanna. Þar'biöur
móttökunefndin:
So Hong.formaöur nefndarinn-
ar sem sér um vináttusamskipti
viö önnur riki á vegum utanrikis-
ráöuneytis Alþýöurlkisins
Kampútseu. Hann haföi sama
embætti áriö 1978.
Ny Kan.Æösti maöur á hern-
aöar- og pólitiska sviöinu i
Battambanghéraöi. 1978 var hann
móttökustjóri I utanrlkisráöu-
neyti Kampútseu.
Dr. Thiounn Thioeun, hinn um-
talaöi heilbrigöismálaráöherra
Alþý öurikisins Kampútseu,
hjartasérfræöingurinn sem var
rektor Læknaskólans I Pnom
Penh og stjórnandi Sovéska
vináttusjúkrahússins þegar
hann hvarf til skógar til þess aö
byggja upp heilbrigöiskerfi
skæruliöanna I fyrra strlöinu
(1970-1975).
Thiounn Chhum, fjármálaráöu-
nautur Alþýöurikisins
Kampútseu. Eitt sinn bankastjóri
og lögfræöiprófessor I Pnom
Penh. A valdatima Lon Nols var
hann forstjóri fyrir TRIDARA
innflutnings og útflutningsfyrir-
tækinu. 28. ágúst 1978 var hann
kvaddur aftur til Pnom Penh til
aö stjórna fjármálum og byggja
upp banka- og tryggmgakerfiö til
undirbúnings áætlaöri endurupp-
töku peningakerfisins.
Ferö á filshrygg
Allir þessir menn fylgdu mér
siöan á feröalaginu. Ráöherrarn-
irtveir.sem báöireru nokkuö viö
aldur, fylgdu þó ekki erfiöustu
hlutana. Þá fylgdu mér margir
fylgdarmenn frá utanrflrfsráöu-
neytinu, þar á meöal Pech Bun
Ret sendiherra.
Viö feröuöumst fótgangandi og
á filsbaki. Rigningin hófst vana-
lega slödegis og stóö fram til
klukkan niu næsta morgun. Viö
fórum um skógarsvæöiö sem
skæruliöarnir ráöa algjörlega og
teygir sig meöfram landamærum
Thailands milli Poipet og Pailin.
Þaö er um 100 kilómetra langt og
40-50 kílómetra breitt. Ég mátti
kvikmynda og ljósmynda það
sem ég vildi. Feröirnar á filunum
voru farnar aö næturlagi til aö
spara tima. Þaö var þreytandi og
erfitt.
Ég fann mig alveg öruggan á
skæruliöasvæöinu. Allt var gert
til aö léttamér störfin. Fjóröung-
ur landssvæöis Kampútseu er
undir óskoruöum yfirráöum
þessa skæruliðahers og er undir
stjórn rlkisstjórnar Alþýöurlkis-
ins Kampútseu. Þaö er mikilvægt
aö hafa þetta Ihuga þegar rætt er
um ástandið I Kampútseu. Þess
vegna tel ég aö þaö sé rétt aö út-
skýra hvernig ég feröaöist.