Þjóðviljinn - 28.12.1979, Qupperneq 3
Föstudagur 28. desember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
»
Steindór Sigurðsson geröi leikmynd og búninga en Eyvindur
Erlendsson er bæöi þýöandi og leikstjóri.
Vísitala byggingarkostnaðar 398 stig
12,1% hækkun á
tveim mánuðum
Hagstofan hefur reiknaö visi-
tölu byggingarkostnaöar eftir
verölagi i fyrri hluta desember
1979 og reyndist hún vera 397,54
stig, sem hækkar i 398 stig ( októ-
ber 1975=100). Gildir þessi visi-
tala á timabilinu janúar-mars
1980. Samsvarandi visitala miöuö
viö eldri grunn er 7894 stig, og
gildir hún einnig á timabilinu
janúar-mars 1980, þ.e. til viö-
miöunar viö visitölur á eldri
grunni (1. október 1955=100).
Samsvarandi visitölur reikn-
aöar eftir verölagi i fyrri hluta
september 1979 og meö gildistima
október-desember 1979 voru 355
stig og 7051 stig. Hækkun frá
september til desember 1979 er
12.1%.
Kjörinn
forseti
Hæsta-
réttar
Björn Sveinbjörnsson
hæstaréttardómari hefur
veriö kjörinn forseti Hæsta-
réttar frá 1. janúar 1980 aö
telja til ársloka 1981. Logi
Einarsson hæstaréttar-
dómari var kjörinn vara-
forseti til sama tima.
Bíllinn
fannst 1
höfninni
A laugardaginn fannst bill
Magnúsar Gunnarssonar frá
Keflavlk I höfninni í Þorlákshöfn.
Llk Magnúsar var I bllnum.
Magnús Gunnarsson var 26 ára
gamall, til heimilis aö Mávabraut
11 I Keflavik.
Víötæk leit haföi staöiö yfir aö
Magnúsi I 9 daga, eöa frá 13.
desember, en þá sást hann siöast
viö apótekiö I Mosfellssveit. Kona
í Þorlákshöfn sá bil MagnUsar
þar á fimmtudag, 14. desember,
og var þá leitaö I höfninni
árangurslaust.
Sex kafarar leituöu siöan mjög
vandlega I höfninni og fannst þá
billinn loks. Þetta er I þriöja sinn
á skömmum tima, aö bill fer út af
bryggju I Þorlákshöfn og veldur
mannskaöa. -eös
Jörundur á
Seltjamamesi
Litla leikfélagiö i GarÖinum
sýnir I kvöld, föstudag kl. 20.30
leikritið ,,Þiö muniö hann
Jörund” eftir Jónas Arnason i
Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi.
Söngleikurinn um Jörund hefur
lengi notiö mikilla vinsælda, og
þessisýning þeirra Garösbúa hef-
ur hlotið nær einróma lof
gagnrýnenda. Leikstjóri er Jakob
S. Jónsson, og meö helstu hlut-
verk fara: Viggó Benediktsson,
Sigurjón Skúlason, Unnsteinn
Kristinsson og Hreinn Guöbjarts-
son. -ih
Frumsýning í Iönó á morgun:
Kirsuberja-
garðurinn
Þorsteinn Ö. Stephensen
leikur með LR eftir 10 ára hlé
A morgun, laugardag, er
frumsýning á nýársleikriti Leik-
félags Reykjavikur. Þaö er
Kirsuberjagaröurinn eftir Anton
Tsjekof i leikstjórn og þýöingu
Eyvindar Erlendssonar. Eitt af
aöa Ih1utverkunum leikur
Þorsteinn ö. Stephensen en hann
hefur ekki leikið i Iönó siöan á
leikárinu 1967—1968. Þá lék hann I
Dúfnaveislu Laxness og fékk
silfurlampann fyrir leik sinn.
Kirsuberjagaröurinn er eitt af
þeim fjórum verkum Tsjekofs
sem Listaleikhúsiö i Moskvu bar
upp til sigurs á árunum 1898-1904
og fóru siöan sigurför um heim
allan. Hin þrjú verkin hafa öll
veriösýnd ilönó ( 3systur, Vanja
frændi og Mávurinn). Eyvindur
Erlendsson er nýbúinn aö snara
verkinu yfir á islensku beint úr
rússnesku en hann er með
meistarapróf i leikstjórn frá
Moskvu.
Vigdis Finnbogadóttir leikhús-
stjóri sagöi á blaðamannafundi I
gær aö þýöing Eyvindar næöi vel
þeim blæbrigöum sem væri svo
erfitt aö ná hjá Tsjekof þ.e.a.s.
hárfinu jafnvægi milli gamans og
alvöru, kómediu og tragediu.
Eins og önnur verk Tsjekofs
fjallar þaö um hinn smáa mann
gagnvart ofurefli ómælisgeyms-
ins. Eyvindur sagöi aö mann-
fólkiö i augum Tsjekofs væri eins
ogsmáfuglarí trésem syngju þar
hver meö sinu nefi af h jartans list
og tækjuekki eftir því aö skógar-
höggsmaöurinn væri aö höggva
tréö niöur. Þegar þaö svo félli
flygju fuglarnir allir upp og
skildu ekkert i þessum ósköpum.
Þeir væru afskaplega skoplegir
og aulalegir i þessum aöstæöum
en jafnframt væri hægt aö vor-
kenna þeim.
Leikmynd og búninga 1 verkiö
gerir Steindór Sigurösson en
aöalleikendur eru Guörún
Asmundsdóttir, Lilja Þórisdóttir,
Valgeröur Dan, Gisli Halldórs-
son, Jón Sigurbjörnsson, Hjalti
Rögnvaldsson, Soffia Jakobs-
dóttir, Steindór Hjörleifsson,
Kjartan Ragnarsson, Hanna
Maria Karlsdóttir, Þorsteinn ö.
Stephensen, Jón Hjartarson og
Karl Guðmundsson. — GFr.
Cr Kirsuberjagaröinum: Guörún Asmundsdóttir sem Ranévskaja
óöalseigandi, Þorsteinn ö. Stephensen sem Firs þjónn, GIsli Halldórs-
son sem Gaév bróöir Ranévskoju og Jón Sigurbjörnsson sem Lopakhin
kaupmaöur. (Ljósm.:eik).
Hæstu meðallaun í fiskiðnaði
Listi yfir 100 stærstu
fyrirtæki hér á landi er
birtur i nýjasta hefti
Frjálsrar verslunar. Ef
miðað er við tryggðar
vinnuvikur og meðal-
fjölda starfsmanna,
kemur i ljós, að
Samband isl. samvinnu-
félaga er i efsta sæti
með 1374 starfsmenn.
Þrjú önnur fyrirtæki
hafa meira en 1000
starfsmenn i þjónustu
sinni, Flugleiðir h.f.,
Eimskipaféiag íslands
hf. og Kaupfélag
Eyfirðinga, Akureyri.
Fimmta stærsta fyrirtækiö er
Landsbankinn, nr. 6 lslenska
álfélagið h.f. nr. 7 Sláturfélag
Suðurlands, nr. 8. Ctgeröarfélag
Akureyringa h.f., nr. 9. tslenskir
aöalverktakar h.f.og 10. irööinni
er Búnaöarbanki tslands.
Fiskvinnslufyrirtæki greiddu
hæstu meöallaun á árinu 1978.
Þar er Fiskiöjan h.f. i Keflavik
efst á blaöi meö 6.7 miljónir i
meöallaun. 1 ööru sæti er Sildar-
vinnslan I Neskaupstaö meö 4.9
miljónir. Hraöfrystihús
Fáskrúösf jaröar greiddi 4.6
miljónir I meöallaun og
sömuleiöis Samvinnutryggingar
h.f.
Af opinberum fyrirtækjum voru
Rikisspitalarnir og Póstur og
slmi langsamlega efst á blaöi.
Rikisspftalarnir höföu 2267
starfsmenn áriö 1978 og Póstur og
simi2049. Flugmálastjórngreiddi
hæst meðallaun opinberra fyrir-
tækja á árinu eða 5.4 miljónir, þá
Landhelgisgæslan 4.8 milj. og
Lögreglustjórinn i Reykjavik
meö 4.6 milj. somuleiöis Lands-
virkjun og Orkustofnun á hæla
þeim meö 4.5 miljónir I meöal-
laun.
Alls störfuðu 13.683 hjá ríkinu
áriö 1978 og meöallaun þeirra
voru 3.6 miljónir. Heildarlauna-
greiöslur rikisins námu 48.605
milj. króna, eöa nærféllt tiu
sinnum hærri upphæð en stærsta
fyrirtækiö, StS, greiddi i laun.
Starfsmenn Reykjavikur-
borgar voru 1923 áriö 1978.
Meöallaun þeirra voru hæst af
starfsmönnum kaupstaða, eöa 4.3
miljónir. Lægstumeöallaun höföu
starfsmenn Keflavíkur og
Garöabæjar, 2.5 miljónir. -eös.
Baldur Baldursson Hann er
nú skegglaus.
Týndur
1 Ylku
Lögreglan I Reykjavlk hef-
ur lýst eftir Baldri Baldurs-
syni, 22 ára, til heimilis að
Torfufelli 24 I Reykjavlk.
Baldur er grannur, 172 sm
á hæö, dökkskolhæröur og
brúneygur. Hann var klædd-
ur I svartar rifflaöar flauels-
buxur, svartan jakka úr
sléttu flaueli meö gylltum
hnöppum, brúna vestispeysu
og var í ljósdrapplitum
skóm.
Þeir sem geta gefiö
upplýsingar um feröir
Baldurs eftir kl. 22 fimmtu-
daginn 20. desember sl. eru
vinsamlegast beönir aö gera
lögreglunni viðvart.
-eös
Nýtt tímarit,
„íslenskt mál”
Tileinkað
Ásgeiri Bl.
Magnússyni
Laugardaginn 1. des. s.l.
var stofnaö félag áhuga-
manna um málfræöi, og
nefnist þaö íslenska mál-
fræöifélagiö. Félagiö hyggst
gangast fyrir útgáfu
timarits, sem nefnist
tslenskt mál, og er fyrsta
bindi þess væntanlegt nú I
janúar. Fyrsta bindiö er
tileinkaö Asgeiri Blöndal
Magnússyni, sem varö
sjötugur 2. nóv. s.l.
Enn fremur hyggst félagiö
gangast fyrir fundahöldum
um málfræöileg efni, og
veröur fyrsti almenni félags-
fundurinn haldinn fimmtu-
daginn 3. jan. 1980. Þá mun
Svavar Sigmundsson, cand.
mag., flytja erindi um
Islenska samheitaoröabók,
sem er i undirbúningi.
Fundurinn veröur haldinn i
stofu 423, Árnagaröi, hefst
kl. 5 siðdegis og er öllum
opinn.
Flugelda-
sala í
Firðinum
Björgunarsveit Fiska-
kletts i Hafnarfiröi mun fyrir
áramótin selja flugelda til
styrktar starfsemi sveitar-
innar. Flugeldar, blys, sólir,
gos- og stjörnuljós ásamt
ýmsu innidóti verður til sölu
i húsi Slysavarnardeildanna
Hjallahrauni 9, Lækjargötu
10 og Strandgötu 28.
Rekstur björgunarsveit-
anna kostar mikiö fé og er
flugeldasala aöal-
fjáröflunarleiö sveitanna,
segir I fréttatilkynningu
Fiskakletts sem treystir á
góöar undirtektir bæjarbúa
og þakkar stuðning undan-
farin ár.