Þjóðviljinn - 28.12.1979, Side 11

Þjóðviljinn - 28.12.1979, Side 11
Föstudagur 28. desember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 sunnudagur 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorb og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Halle- hljómsveitin leikur tónlist eftir Suppé og Strauss, Sir Barbirolli stjórnar. 9.00 Morguntónleikar Frá tónleikum Kirkjukórs Lang- holtskirkju 14. þ.m. Stjórn- andi: Jón Stefánsson. Kór- inn syngur jólalög frá ýms- um löndum, 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Ljósaskipti Tónlistar- þáttur i umsjóa Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa I Langholtskirkju Prestur: SéraArelius Niels- son. Organleikari: Jón Stefánsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Dulhyggja og dægurtrú Séra Rögnvaldur Finnboga- son flytur annað hádegiser- indi sitt. 14.00 Miödegistónleikar Frá tónleikum Kammersveitar Reykjavíkur i BUstaöa- kirkju 9. þ.m. a. Konsert i a-moll fyrir óbó, tvær fiölur, selló og sembal eftir Antonio Vivaldi. b. Konsert fyrir trompet.tvö óbó og tvö fagott eftir Johann Wilhelm Hertel. c. Trió i g-moll fyrir flautu, óbó, fagott og sem- bal eftir Antonio Vivaldi. d. Kvintett i D-dúr op 6/11 fyrir flautu, óbó, fiölu, viólu, selló, og sembal eftir Johann Christian Bach. 15.00 Norræna húsiö i Reykja- vik Gi'sli Helgason og Hjálmar Ólafsson sjá um þáttinn. Fjallaö veröur um þær hugmyndir sem lágu aö baki stofnunar hússins og m.a. rætt viö þrjá forstjóra þess. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir 16.20 Endurtekiö efni: Börn og útvarp — umræðuþáttur (Aöur útv. 2. þ.m.). Stjórn- endur: Stefán Jón Hafstein og Steinunn Siguröardóttir. Þátttakendur: Herdis Egilsdóttir, Olafur Haukur Simonarson, Bryndis Vig- lundsdóttir, Guöfinna Ey- dal, Pétur Gunnarsson, Vil- borg Dagbjartsdóttir, Gunnvör Braga Siguröar- dóttirog Þórir S. Guöbergs- son. 17.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Harmonikulög Lindquist bræöur leika. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Um áramót Óli H. Þóröarson stjórnar um- ræöuþætti i beinni út- sendingu. 20.30 Frá hernámi tslands og styr jaldarárunum siöari Baldur Pálmason les frá- sögu Valgarös L. Jónssonar bónda á Eystra-Miöfelli i Hvalfiröi. 21.00 Skólakór Garöabæjar syngur Stjórnandi: Guö- finna Dóra ólafsdóttir. Pianóleikari: Jónina Gisla- dóttir. 21.35 Ljóöiöum dalinn ljóö úr flokki eftir Kristján Jó- hannsson. Knútur R. Magnússon les. 21.50 , ,1 caíl it” Tónverk fyrir altrödd, selló, planó og ásláttarhljóöfæri eftir Atla Heimi Sveinsson. Rut L. Magnússon, Pétur Þor- valdsson, Halldór Haralds- son, Reynir Sigurösson og Arni Scheving flytja: Höf- undur stjórnar. 22.15 Veburfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 ,,Tristan og Isold” eftir Richard Wagner Þriöji þáttur. Árni Kristjánsson kynnir. Flytjendur: Ein- söngvarar og hátiöarhljóm- sveitin I Bayreuth: Karl Böhm stjórnar. (Aöur útv. I jan. 1969). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur Gamlárskvöld 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn.Séra Jón Bjarman flytur. 7.25 Morgunpósturinn Um- sjónarmenn: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. landsmálabl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: ■ „Jólasveinar” saga eftir Jónas Jónasson frá Brekknakoti Guörún Guö- laugsdóttir les. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Um- sjónarmaöur: Jónas Jóns- son. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar Andrej Gavriloff leikur á pianó Tólf etýöur op. 25 eftir Chopin. (Hljóöritun frá finnska út- varpinu). 11.00 Lög unga fólksins Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir kynnir vinsælustu lög liöins árs. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. 13.45 tþróttaánnáll ársins 1979 Umsjón: Hermann Gunnarsson. 14.20 ,,Nú áriö er liöiö” Svavar Gests slær á létta strengi I tali og tónum. 15.00 Nýárskveöjur — Tón- leikar (16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir). (—Hlé —) 18.00 Aftansöngur I Bústaöa- kirkju FTestur: Séra Ólafur Skúlason dómprófastur. Organleikari: Guöni Þ. Guömundsson. 19.00 Fréttir 19.25 tslensk þjóölög 1 radd- setningu Jóns Asgeirssonar, sem stjórnar Einsöngvara- kórnum og Sinfóniuhljóm- sveit tslands. 20.00 Avarp forsætisráöherra 20.20 Lúörasveit Reykjavíkur leikur f útvarpssal Stjórn- andi: Eyjólfur Melsted. Börn kynna. 21.00 ,,Komi þeir, sem koma vilja...” Þáttur um huldu- fólk. Umsjón: Steinunn Jó- hannesdóttir leikkona. Les- ari meö henni: Halla Guð- mundsdóttir leikkona. 21.15 Dægurfiugur Nokkrar erlendar útvarpsstöövar senda Islenskum hlustend- um áramótakveöjur. Um- sjón og kynningar: Sólveig Hannan. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Poppaö út áriö. Þorgeir Astvaldsson velur lögin og kynnir. 22.50 „Blásinn er lúöur og málmgjöll slegin”. Tón- listarþáttur i umsjá Askels Mássonar. 23.30 „Brenniö þiö vitar” Karlakórinn Fóstbræöur og Sinfóniuhljómsveit tslands flytja lag Páls tsólfssonar: Róbert A. Ottósson stjórnar. 23.40 Viö áramót Andrés Björnsson útvarpsstjóri flytur hugleiðingu. 23.55 Klukknahringing. Sálm- ur. Aramdtakveöja. Þjóösöngurinn. (Hlé). úivarp 00.10 Ari var þaö! Aramóta- gleöi útvarpsins. Höfundar efnis: Gisli Rúnar Jónsson, Edda B jörgvinsdóttir, Randver Þorláksson og Jónas Jónasson. Flytjendur ásamt þeim: Jörundur Guö-. mundsson og Kjartan Ragnarsson. Aramótabrag samdi Óskar Ingimarsson. Stjórnandi tónlistar: Áskell Másson. Tónlist eftir Jónas Jónasson sem jafnframt stjórnaöi upptöku. 01.00 Veöurfregnir. Dansinn dunara. Lúörasveitin Svan- ur — „Big Band” — leikur. St jórnandinn, Sæbjörn Jónsson kynnir. b. „Ég meinaöa” — Dóra Jónsdótt- ir ogPáll Þorsteinsson velja og kynna dans-og dægurlög. 03.00 Dagskrárlok þridjudagur Nýársdagur 10.40 Klukknahringing. Litla lúörasveitin leikur nýárs- sálma. 11.00 Messa i Dómkirkjunni Biskup Islands, herra Sig- urbjörn Einarsson, predik- ar og þjónar fyrir altari á- samt séra Þóri Stephensen. Organleikari: Marteinn H. Friöriksson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tónleikar. 13.00 Avarp forseta tslands, dr. Kristjáns Eldjárns — Þjóösöngurinn. (Hlé). 13.35 Nýárstónleikar: Nfunda hljómkviöa Beethovens Wilhelm Furtwangler stjórnar hljómsveit og kór Bayreuth-hátiöarinnar 1951. Einsöngvarar: Elisabeth Schwarzkopf, Elisabeth Höngen, Hans Hopf og Otto Edelmann. Þorsteinn O. Stephensen les þýöingu Matthiasar Jochumssonar á „Óönum til gleöinnar” eftir Schiller. 15.00 „1 þann tiö var tsland viöi vaxiö” Dagskrá um islenska skóginn i umsjá Huldu Valtýsdóttur. Les- arar meö henni: Baldvin Halldórsson og Hjörtur Pálsson. 16.00 Blásarasveit Philip Jon- es leikur tónlist eftir Scar- latti og Arnold. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 „Er sem allt islenskt' Dr. Einar ólafur Sveinsson prófessor les ættjaröarljoö aö eigin vali. Einnig veröa flutt ættjaröarlög. 17.00 Barnatfmi. Stjórnendur: Sigrföur Eyþórsdóttir og Jónina H. Jónsdóttir. M.a. fluttur leikþátturinn „Þaö var um áramótin” eftir Sigriöi Eyþórsdóttur sem er jafnframt stjórnandi og sögumaöur. Persónur og leikendur: Mamma / Jón- ina H. Jónsdóttir, pabbi / Jón Júliusson, amma / Auöur Jónsdóttir, Asta / Bergljót Arnalds (11 ára), Einar / Felix Bergsson (12 ára), . Guömundur Magnús- son les ævintýrið „Litla stúlkan meö eldspýturnar” eftir H. C. Andersen I þýð- ingu Steingrims Thorsteins- sonar og nokkur börn flytja hugleiöingar sinar um ára- mótin. 18.00 Miöaftanstónleikar a. Fantasia i C-dúr op. 17 eftir Robert Schumann. Vladi- mir Ashkenazy leikur á pianó. b. Kvartett I C-dúr fyrir flautu og strengjatrió (K171) eftir Mozart. Will- iam Bennett leikur með Grumiaux trióinu. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldins. 19.00 Fréttir 19.25 „Svo ris um aldir áriö hvertumsig” Beintútvarp frá Akureyri. Tryggvi Gi'slason skólameistari tek- ur á móti nýársgestunum séra Bolla Þ. Gústavssyni, Gfsla Jónssyni mennta- skólakennara, Jóni Sigur- geirssyni fyrrum skóla- stjóra og Þóroddi Jónassyni héraðslækni og stjórnar umræðum þeirraum lifiö og tilveruna. 20.20 Einleikur i útvarpssal: Halldór Haraldsson leikur Pianósónötu i D-dúr op. 10 eftir Beethoven. 20.45 Jóhann Sigurjónsson, ritgerö fra" 1920 eftir Arna Pálsson prófessor Gunnar Stefánsson les. 21.45 Vfsnakvöld i Norræna húsinu Umsjón: Gisli Helgason og Hjalti Jón Sveinsson. Alf Hambe syng- ur frumsamin lög og ljóö. 21.45 Klukkur landsins. Ný- árshringing. Þulur Magnús Bjarnfreösson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Danslög ,23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Tómas Sveinsson, prestur I Háteigssókn, flyt- ur hugvekjuna. 16.10 Húsiö á sléttunni Niundi þá ttur. 17.00 Framvinda þekkingar- innar Breskur fræöslu- myndaflokkur. Þriöji þátt- ur. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. 18.00 Stundin okkarÞessi þátt- ur, sem er hinn siöasti á barnaárinu, er með ööru sniöi en endranær. Efni hans er eingöngu unniö eftir hugmyndum og óskum barna viðsvegar aö. Börnin hafa samið mestan hluta þess efnis sem flutt er og þau flytja þaö sjálf. Bryndis Schram og Andrés Indriða- son unnu meö vinnuhópi barna aö gerö þáttarins. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Jan Mayen Umræöuþátt- ur um sögu Jan Mayens og feröir Islendinga þangaö. Þátttakendur i umræbum eru Jakob Jakobsson, Páll Imsland, Siguröur Lindal, Sveinbjörn Jónsson og Steindór Steindórsson. Stjórnandi ólafur Egilsson. Stjórn upptöku Valdimar Leifsson. 21.30 Andstreymi Ellefti þátt- ur. Athafnaþrá 22.20 Hallelúja Tónleikar i dómkirkjunni I Kantara- borg. Dómkór og Samkór Kantaraborgar, Sinfóni- ettuhljómsveitin I Bourne- mouth og óperusöngvararn- ir Richard Val Allan og Wendy Eathone flytja tón- verk eftir m.a. Handel, William Walton.Bach, Moz- art og Benjamin Britten. 23.15 Dagskrárlok mánudagur gamlársdagur 14.00 Fréttir, veöur og dag- skrárkynning 14.15 Vefurinn hennar Kar- lottuBandarisk teiknimynd, byggö á sögu eftir E.B. White. Tónlist Richard M. Sherman og Robert B. Sher- man. Sagan gerist á sveita- bæ. Meðal dýranna er þrif- legur gris. Hann óttast aö hann endi ævina sem veislu- kræsingar en köngulónni Karlottu tekst aö stappa i hann stálinu. Þýöandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 15.45 lþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 17.00 Hlé 20.00 Avarp forsætisráöherra 20.20 Innlendar svipmyndir fráliönu áriUmsjónarmenn Ómar Ragnarsson og Sig- rún Stefánsdóttir. 21.05 Erlendar svipmyndir frá liönu ári Umsjónarmaöur Bogi Agústsson. 21.30 Jólaheimsókn I f jölleika- hús Sjónvarpsdagskrá frá jólasýningu i fjölleikahúsi Billy Smarts. Þýöandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 22.30 Aramótaskaupiö 1979 Skaupiö fer fram á nýjum skemmtistaö 1 Reykjavik og ber þess nokkur merki aö á árinu sem er aö líöa færöist stjórnmálabaráttan inn á diskótekin. Margt góöra gesta kemur á staöinn og rifjaöir eru upp atburöir ársins I takt viö veröbólgu- dans diskóaldar. Umsjónar- menn Björn Björnsson og Tage Ammendrup. Leik- stjóri Sigrföur Þorvalds- dóttir. Tónlistarstjóri Egill Ólafsson Höfundar efnis Björn Björnsson, Einar Ge- org Einarsson, Flosi Ólafs- son, Hermann Jóhannesson og fleiri. Meöal þeirra sem koma á hinn nýja skemmti- staö eru Bessi Bjarnason, Siguröur Sigurjónsson, Sigurður Karlsson, Steinunn Jóhannesdóttir, Elfa Gisla- dóttir, Ragnheiöur Stein- dórsdóttir, Guörún Þóröar- dóttir, Róbert Arnfinnsson, Arni Tryggvason, Gub- mundur Pálsson og Gisli Al- freösson auk fjölda lands- frægra manna og kvenna úr ýmsum stéttum þjóöfélags- ins. Ýmiss konar viöur- kenning veröur veitt þeim einstaklingum sem mest hafa komið viö sögu áriö 1979. 23.40 Avarp útvarpsstjóra, Andrésar Björnssonar 00.05 Dagskrárlok þriðjudagur nýársdagur 13.00 Avarp forseta lslands, sjónvarp dr. Kristjáns Eldjárn 13.25 Endurteknir fréttaannál- ar frá ganilárskvöldi 14.40 Alltf misgripuniGaman- leikur eftir William Shake- speare 1 söngleiksbúningi. Tónlist Guy Woolfenden. Leikstjóri Trevor Nunn. Aöalhlutverk Judi Dench, Griffith Jones og Francesca Annis. Kaupmannshjón i Sýrakúsu eignast tvibura- syni sem eru svo lfkir aö ógerlegt er aö þekkja þá sundur. Kaupmaöurinn kaupir tviburadrengi sem alast upp meö sonum hans og þjóna þeim. Leikurinn greinir frá margháttuöum misskilningi og flækjum sem veröa þegar fjölskyld- an tvistrast i skipstapa og fariö er aö reyna aö sam- eina hana aö nýju. Þýöandi Kristmann Eiösson. Stuöst er viö þýöingu Helga Hálf- danarsonar. 16.50 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.20 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Gauksklukkan Rúss- neskt brúöuleikrit i sviö- setningu Leikbrúöulands. Viö Gauksklukkutanga, þar sem kötturinn, hundurinn og ljónib eiga heima, er þaö gaukurinn i klukkunni sem vekur sólina á hverjum morgni. En úlfurinn og ugl- an eru löngu orðin leiö á sól- inni. Uglan sér nefnilega ekkert á daginn og úlfurinn getur ekki laumast óséöur aö bráö sinni I dagsljósi. Þau taka þvi til sinna ráöa og koma gauknum, Kúkú- línu, út úr klukkunni. Dýrin ugga ekki aö sér og áöur en þau vita hafa öfl myrkurs- ins tekiö völdin. Þá fyrst sjá þau aö sér og gripa til sinna ráöa. Leikstjóri Briet Héöinsdóttir. Tónlist Atli Heimir Sveinsson. Brúöu- gerb Helga Steffensen og Hallveig Thorlacius. Stjórn brúöa Leikbrúöuland. Stjórn upptöku Þráinn Bertelsson. 21.15 Konan og hafiö Leikrit eftir Henrik Ibsen. Leik- stjóri Per Bronken. Leik- endur Finn Kvalem, Liv Ullmann, Marie Louise Tank, Minken Fosheim, Odd Fuöy, Even Stormoen, Jens Okking og Thommy Berggren. Wangel læknir býr f smábæ i Noregi ásamt tveimur uppkomnum dætr- um sinum af fyrra hjóna- bandi og seinni konu sinni sem gerst hefur einræn og fráhverfhonum af ókunnum ástæöum. Hann skrifar fjöl- skylduvini sem hann heldur aö kona sin unni á laun, og biöur hann aö heimsækja þau ef vera kynni aö það varpaöi ljósi á málib. Þýö- andi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Norska sjón- varpið) Konan og hafiö er jólaleikrit útvarpsins og flutt þar 27. desember kl. 20.10. 23.20 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.