Þjóðviljinn - 28.12.1979, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 28.12.1979, Qupperneq 13
Föstudagur 28. desember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Stöövuöu Framhald af bls. 1 Hafa menn iöulega þurft að sæta þvi að vera reknir út úr bilum sinum á þjóðveginum og spurðir spjörunum úr fyrir framan gapandi byssuhlaup. SKIPAÚTGC RB RIKISINS Ms. Esja fer frá Reykjavik föstudag- inn 4. janúar vestur um land i hringferð og tekur vörur á eftirtaldar hafnir Patreks- fjörð, (Tálknafjörð um Patreksfjörð) Bildudal, Þingeyri, tsafjörð (Flateyri Súgandafjörð og Bolungar- vlk um tsafjörð) Norður- fjörð, Sigiufjörð, ólafsfjörð, Akureyri, Húsavlk, Raufar- höfn, Þórshöfn, Bakkafjörð og Vopnafjörð. Vörumóttaka alla virka daga til 3. janúar. Ms. Coaster Emmy fer frá Reykjavik þriðju- daginn 8. janúar vestur um land til Húsavikur og tekur vörur á eftirtaldar hafnir, tsafjörð, (Flateyri, Súgandafjörð og Bolungar- vlk um tsafjörð) Akureyri, Húsavlk, Sigiufjörð, og Sauðárkrók. Vörumóttaka alla virka daga til 7. janúar. Ms. Baldur fer frá Reykjavlk þriðju- daginn 8. janúar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir, Þingeyri, Patreksfjörð (Tálknafjörð og BDdudal um Patreksfjörð) og Breiða- fjarðahafnir. Vörumóttaka alla virka daga til 7. janúar. Ms. Hekla fer frá Reykjavlk fimmtu- daginn 10. janúar austur um land i hringferð og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Vestmannaeyjar, Horna- fjörö, Djúpavog, Breiðdals- vik, Stöðvarfjörð, Fáskrúðs- fjörð, Reyðarfjörð, Eski- fjörö, Neskaupsstaö, Mjóa- fjörð, Seyðisfjörð, Bakka- fjörð eystri, Þórshöfn, Raufarhöfn, Húsavik og Akureyri. Vörumóttaka alla virka daga til 9. janúar. Inni bombur með leikfðngum og spádómum $c orn$feinfege Party bombur Flugeldamarkaðir Hjálparsveita skáta Ekki þarf að taka það fram, að dátarnir hafa að sjálfsögðu enga heimild til að ráðast meö þessum hætti að Islenskum vegfarendum utan vallargirðingar. Skothriö á þjóðveginum i Hafnir er brot gagnvart íslenskum lögum og heyrir undir Islensku lögregluna en ekki amerisku herlögregluna á Vellinum. — eös Útilokum Framhald af bls. 1 starfhæfa rikisstjórn, hvernig svo sem hún er skipuð. Um hugsan- lega minnihlutastjórn sagði Albert að það væri bara frestun á lausn vandamálanna. Sverrir Hermannsson sagði að sér litist afar vel á aö stærsta stjórnmálaflokknum væri falin stjórnarmyndun og að sinum dómi stæðu allir möguleikar opnir. Inntur álits á ummælum Steingrims Hermannssonar um útilokun samvinnu við Sjálf- stæðisflokkinn sagði Sverrir að hann efaöist ekki um aö Stein- grimur hefði meint þetta á þeirri stundu sem það var sagt en það breyttist svo margt með tímanum og hvort Steingrimur væri sama sinnis nú, það sagöist hann ekki vera viss um. Sverrir vildi engu spá um framhaldið, látum það koma i ljós, sagði hann. —S.dór Jarðstöð Framhald af bls. 2 verða leystur frá störfum i bygg- ingarnefnd jarðstöðvarinnar, en hann hefur verið formaður henn- ar frá þvi hún var skipuö. Astæður fyrir ósk ólafs eru sérstakar annir sambanda- deildar, sem hann stýrir, en verk- efnafjöldi hennar hefur vaxið mjög að undanförnu vegna endurskipulagningar Póst- og simamálastofnunar. 1 staö Ólafs hefur ráöuneytið skipað Gústav Arnar, yfirverk- fræðing tæknirekstrardeildar, sem formann byggingarnefnd- arinnar, en hann hefur átt sæti i henni frá því störf hennar hófust. Nefndin mun undir hans stjórn annast lokastig framkvæmda og undirbúning starfseminnar, en tæknirekstrardeildin mun að byggingu lokinni hafa umsjón með daglegum rekstri stöðvar- innar. Þá hefur ráðuneytið einnig skipað starfsmann nefndarinnar Jón Þórodd Jónsson, verk- fræöing, til setu i henni. Afram situr i nefndinni Jón Kr. Valdi- marsson, deildartæknifræðingur. Skóli Ásu Framhald af bls. 2 hússins nú i lok barnaársins. Hún sagði að þetta hefði ekki tekist ef ekki hefði komiö til stuöningur fjölmargra foreldra og annarra áhugamanna um skólann. Fyrir tveimur árum söfnuðust 712 undirskriftir á lista til stuðnings byggingu skólahússins. I skólanefnd Skóla Asu Jóns- dóttur eru Þór Snorrason, for- stjóri, og er hann formaöur skóla- nefndar, Björgvin Jóhannesson, þroskaþjálfi,og Jóna ólafsdóttir, frú. Auk þeirra sitja i skólanefnd af hálfu Reykjavikurborgar Pétur Sturluson og Jónina Bjart- marz. —eös SÍNE-félagar Fyrri jólafundur SINE verður haldinn laugardaginn 29. des. i Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut kl. 14.00. Dagskrá: 1. Sameining SlNE-og Stúdentablaðsins. 2. Ferðamál. 3. Kjörskrármál. 4. Gjaldeyrismál. 5. Framfærslukostnaðarmat námslána. 6. önnur mál. Stjórn SÍNE ---------------^ Minning Framhald af bls. 6 eins og barn. En þar sem leikn- um lauk og alvara lifsins tók við var GIsli hinn trausti maður sem stóð við hliö okkar ef á reyndi og nú siðustu mánuði i fjarvist foreldra okkar var heimili þeirra Gisla ogMaju, sem okkar heimili. 1 tilveru okkar er mikiö tóm og söknuður sem þó timinn og góðar minningar græða en eftir lifir það sáðkorn gleði og ástar sem Gisli heitinn hefur sáð i hugi okkar. Mariu systur okkar, foreldrum, systkinum og öllum öörum ást- vinum sendum við okkar innileg- ustu samúöarkveðjur en sam- gleðjumst þeim meö góöar minn- ingar um góðan dreng. Kærkveöja, Lóla.Svava, Bryndls Ýr, Benni, Tinna og Mjöll. Eiginkona min og móöir okkar Svava Jakobsdóttir Lönguhlið 23 andaöist 23. des. á Landspítalanum. Garöar Jónsson og synir. ... < Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför Björns Jónssonar frá Kirkjubóli, Stöðvarfirði Borghild Jónsson Anna Björnsdóttir Nina Björnsdóttir Asgerður Björnsdóttir Asta Jónsdóttir og barnabörn - Jón Björnsson Þórir Kjartansson Guðmundur Gislason Kurt Larsen Egill Sigurðsson Blaðberar óskast djooviuinn 81333. Kópavogur: Kópavogsbraut (3. janúar) Austurborg: Norðurmýri (3. janúar) Eikjuvogur — Langholtsvegur (3. janúar) Seljahverfi (afleysingar). Vesturborg: Meistaravellir (8. janúar). Simi 86220 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19- 03. Hljómsveitin Glæsir og diskótek. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19-03. Hljómsveitin Glæsir og diskótek. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 19- 01. Hljómsveitin Glæsir og diskótek. NÝARSDAGUR: Opiö kl. 19- 01. Hljómsveitin Glæsir og diskótck. Skálafell Simi 82200 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19- 01. Organleikur. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 12-14.30 og 19-02. Organleik- ur. SUNNUDAGUR: Opið kl. 12- 14.30 og kl. 19-01. Organ- leikur. Tiskusýning alla fimmtu- daga. Borgartúni 32 Sími 35355. FÖSTUDAGUR: Opið kl. 9—03. Hljómsveitin Hafrót og diskótek. LAUGARDAGUR: Opið kl. 9—03. Hljómsveitin Hafrót og diskótek. SUNNUDAGUR: Opið kl. 9- 01. Diskótek. Ingólfscafé Alþýðuhúsinu — simi 12826. LAUGARDAGUR: Opið kl. 9-2. Gömlu dansarnir. SUNNUDAGUR: BINGÓ KL.3. f HQTEL LOFTLEIÐIR Slmi 22322 BLÓMASALUR: Opið alla daga vikunnar kl. 12-14.30 og 19-22.30. VINLANDSBAR: Opiö alla daga vikunnar, 19-23.30, nema um helgar, en þá er op- iö til kl. 01. Opið I hádeginu ki. 12-14.30 á laugardögum og sunnudögum. VEITINGABÚÐIN: Opiö alla daga vikunnar kl. 05.00- 21.00 Opnunartimi yfir áramótin er auglýstur i Þjv. sunnudag 30.12. Hótel Simi 11440 Borg FÖSTUDAGUR: Dansað til kl. 03. Plötukynnir óskar Karlsson. Kynntur verður TOPP 10 vinsældalistinn I Englandi. Spariklæðnaður. LAUGARDAGUR: Dansað til kl. 03. Plötukynnir óskai Karlsson. Spariklæðnaður. SUNNUDAGÚR: Dansað tii kl. 01. Diskótek. NÝARSDAGSKVÖLD: Dansað til kl. 02. Sgitún Sími 85733 FÖSTUDAGUR: Fimmtadagsgleöi stúdenta kl. 10-3. 10-03. Hljómsveitin Pónik. Gisli Sveinn Loftsson sér um diskótekið. LAUGARDAGUR: Opið kl. 10-03. Hljómsveitin Pónik. Gisli Sveinn Loftsson sér um diskótekið. Bingó laugardag kl. 15. TÓNABÆR II. JÓLADAGUR: opið kl. 9- 01. Diskótek. Unglingar fæddir ’64 og fyrr velkomnir. Diskóland

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.