Þjóðviljinn - 28.12.1979, Page 14

Þjóðviljinn - 28.12.1979, Page 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 28. desember 1979 iiiMÓÐLEIKHOSIÐ 11-200 Stundarfriöur i kvöld kl. 20.00. Orfeifur og Evridis 3. sýning laugardag kl 20 uppselt Græn aögangskort gilda. 4. sýning sunnudag kl. 20. uppselt Hvlt aftgangskort gilda. 5. sýning miðvikudag 2. janúar kl. 20. gul aðgangskort gilda. Óvitar laugardag kl. 15 uppselt. sunnudag kl. 15 uppselt Gamaldags kómedia fimmtudag 3. janUar kl. 20 tvær sýningar eftir. Litla sviðið: Kirsublóm á Norðurf jalli sunnudag kl. 20.30 Hvaö sögöu englarnir? miðvikudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20,simi 11200. OjO 1.1 IKI I I.M. Ki-YKIAViKllK S 1-66-20 KIRSUBERJAGARÐURINN frumsýn. laugardag uppselt 2. sýn.sunnudag kl. 20.30 Grá kort gilda 3. sýn. miövikudag kl. 20.30 Rauö kort gilda OFVITINN fimmtudag kl. 20.30 Miöasala 1 IBnó kl. 14-19. Slmi 16620. Upplýsingaslmsvari um sýningar allan sólarhringinn. fllJSTLIRBÆJARRÍfl Slmi 11384 Jólamynd 1979 Stjarna er faedd Heimslræg, bráðskemmtileg og fjörug ný bandarisk stór- mynd i Iitum, sem alls staftar hefur hlotift metaösókn. Aftalhlutverk: BARBARA STREISANI), KRISKRISTOFERSON. lslenskur texti Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Ath. breyttan sýn.tima. Hækkaft verft. Simi 18936 Jólamyndin 1979 Vaskir lögreglumenn (Crime Busters) Bráftfjörug spennandi og hlægileg ný Trinitymynd I lit- um. Leikstjóri. E.B. Clucher. Aftalhlutverk: Bud Spencer og Terence Hill. Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10. Sama verft á öllum sýningum Islenskur texti Simi 22140 Ljótur leikur IIUII Simi 11475 Jólamyndin 1979 Björgunarsveitin SOARING ADVENTURE! WALT DISNEY P*OOUCTK)KS' THE Ný bráftskemmtileg og frábær teiknimynd frá Disney-félag- inu og af mörgum talin sú besta. Islenskur texti Sýnd kl. 3,5,7 og 9 CSama verft á öllum sýn.) Simi 11544 Jólamyndin 1979 Lofthræðsla MELBROOKS A Psycho-Comedy '■ Sprenghlægileg ný gaman- mynd gerft af Mel Brooks („Silent Movie” og „Young Frankenstein”). Mynd þessa tileinkar hann meistaranum Alfred Hitchcock, enda er tek- in fyrir ýmis atrifti úr gömlum myndum meistarans. Aftalhlutverk: Mei Brooks, Madeiine Kahn og Harvey Korman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Simi 31182 Þá er öllu lokið (The end) Spennandi og sérlega skemmtileg litmynd. Leikstjóri: Colin Higgins. Tónlistin I myndinni er flutt af Barry Manilow og The Bee Gees. Sýndkl. 5,7.15og 9.30. Hækkaft verft. Y0LTREIN L0V£! ■m KJ BURT REYNOLDS “THEENfi^ A comedy tor you tna vowTr yUmtidArtnti **> R Burt Reynolds i brjálæftis- legasta hlutverki sfnu til þessa, enda leikstýrfti hann myndinni sjálfur. Stórkostlegur leikur þeirra Reynolds og Doms DeLuise gerir myndina aft einni bestu gamanmynd seinni tima. Leikstjóri: Burt Reynoids Aftalhlutverk: Burt Reynoids, Dom DeLuise, Sally Field, Joanne Woodward. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Loppur, klærog gin hafnarhíó Simi 16444 Jólamynd 1979 Tortímið hraðlestinni Jólasýningar 1979 Prúðuleikararnir Bráftskemmtileg ný ensk- amerisk litmynd, meft vinsælustu brúftum allra tima, Kermit froski og félögum. — Mikill fjöldi gestaleikara kemur fram, t.d. ELLIOT GOULD — JAMES COBURN — BOB HOPE — CAROL KANE— TELLYSAVALAS — ORSO.N WELLS o.m.fl. Islenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Hækkaft verft. ------salur IS úlfaldasveitin Sprenghlægileg gamanmynd, og þaft er sko ekkert plat, — aft þessu geta allir hlegift. Frá bær fjölskyldumynd, fyrir alla aldursflokka, gerft af JOE CAMP, er gerfti myndirnar um hundinn BENJI JAMES HAMPTON CIIRISTOPHER CONNELLY MIMI MAYNARD. Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.05 Islenskur texti. -salur \ Hjartarbaninn 6. sýningarmánuftur. Sýnd kl. 9.10 Ævintýri Apakóngsins Skemmtileg, spennandi og vel gerft ný kinversk teiknimynd i litumt Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. ------salur Leyniskyttan Annar bara talafti, — hinn lét verkin tala. — Sérlega spennandi ný dönsk litmynd. Leiksíjóri: TON HEDE - GAARD Islenskur texti Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 LAUQARA9 Simi 32075 Galdrakarlinn í OZ KiMAMCHE BPKiSS Æsispennandi eltingarleikur um þvera Evrópu, gerft af Mark Robson. lslenskur texti. — Bönnuft inn- an 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hækkaft verft. Sama verft á öllum sýningum. Ný bráftfjörug og skemmtileg söngva-og gamanmynd. Aftalhlutverk: Diana Ross Michael Jackson, Nipsey Russel, Richard Pryor ofl. Sýnd kl. 5. Sfftasta sinn. Jólamyndir 1979 Flugstöðin '80 Concord Kvöldvarsla lyfjabiiftanna i Rey kjavik 28 des. til 3. jan. er I Laugarnesapóteki og Ingólfs- apóteki. Nætur- og helgidags- varsla er I Laugarnesapóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúftaþjónustueru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opift alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaft á sunnudögum. Hafnarfjörftur: Hafnarfjarftarapótek og Norfturbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar i sima 5 16 00. slökkvilið Slökkvilift og sjúkrabflar Reykjavik— simi 111 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes— simi 1 11 00 Hafnarfj. simi 5 11 00 Garftabær — simi 5 11 00 Reykjavik— slmi 1 11 66 Kópavogur — slmi 4 12 00 Seltj.nes— slmi 1 11 66 Hafnarfj.— simi 51166 Garftabær— simi 5 11 66 sjúkrahús Ny mynd úr þessum myndaflokki. Aftalhlutverk: Alain Delon Susan Blakely, Robert Wagn er, Sylvia Kristel og George Kennedy. Sýnd kl. 7.30 og 10 Hækkaft verft. apótek læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spftalans, slmi 21230. Slysavarftsstofan, sími 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöftinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, sími 2 24 14. tannlæknavakt Neyftarvakt Tannlæknafélags tslands um hátfftarnar verftur í Heilsuverndarstöftinni vift Barónsstlg: 23. desember kl. 17—18. 24, 25. og 26. des. kl. 14—15. 29. og 30. des. kl. 17—18 31. des. og 1. jan. kl. 14—15. félagslíf ögreglan HeimsðknarUmar um jólin og áramót Borgarspftalinn allar deildir aöfangadagur kl. 13-22 jóladagur kl. 14-20 2.jóladagur kl. 14-20 gamfaársdagur kl. 13-22 nýjársdagur kl. 14-20 Helmsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. llvltabandið — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard.ogsunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild Borgarspltal- ans: Framvegis verður heim- sóknartiminn mánud. — föstud. kl. 16.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. Landspftalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæðingardeildin — alla daga frákl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspltali Hrhgsins — alla daga frá kl. 15.00 - 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga ki. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspltali— alla daga frákl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild —kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur — við Bardnsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — .30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — vib Eirlksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga . 15.00 — 16.00 og 18.30 — 1.00. Einnig eftir samkomu- lagi. , Kópavogshælið — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. V Ifiisstaðasplt alinn — alla daga ki. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildín að Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt hils- næðí á II. hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspitalans laugardagtnn 17. nðvember 1979. Starfsemi deildarinnar verður óbreytt. Opiðá samatlma ogverið hef- ur. Simanúmer deildarinnar verða óbreytt 16630 og 24580. Slysavarnarfólk f Reykjavfk Munift jólatrésfagnaft barn- anna laugardaginn 29. des. kl. 3 I Slysavarnahúsinu. Upp- lýsingar á skrifstofunni og i sima 32062 Hulda, 45141 Erna og 34090 Guftbjörg. Dregift hefur verift hjá Borgar fógeta i Jóladagahappdrætti Kiwanisklúbbs Hekiu. Upp kornu þessi númer fyrir dag- ana: 1. des. nr. 1879. 2. des. nr. 1925. 3. des. nr. 0715 4. des. nr. 1593. 5. des. nr. 1826. 6. des. nr. 1168. 7. des. nr. 1806. 8. des. nr. 1113. 9. des. nr. 0416. 10. des. nr. 1791 11. des. nr. 1217 12. des. nr. 0992 13. des. nr. 1207. 14. des. nr. 0567. 15. des. nr. 0280. 16. des. nr. 0145. 17. des. nr. 0645. 18. des. nr. 0903. 19. des. nr. 1088. 20. des. nr. 0058. • 21. des. nr. 1445. 22. des. nr. 0021. 23. des. nr. 1800. 24. des. nr. 0597. minningarkort Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtölduin stöftum: Skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9, s. 83755, Reykja- vfkur Apóteki, Austurstræti 16, Garfts Apóteki, Sogavegi 108, Skrifstofu D.A.S., Hrafn- istu, Dvalarheimili aldraftra, vift Lönguhlift, Bókabúftinni^ Emblu, v/NorftúrfeIÍ,‘" Breift- holti, Kópavogs Apóteki, Hamraborg 11, Kópavogi,. Bókabúft Olivers Steins, Strandgötu Hafnarfirfti og Sparisjófti Hafnarfjarftar, .Strandgötu, Hafnarfirfti. Við þökkum þér innilega fyrir að nota ökuljósin í slæmu skyggni yUMFERÐAR RÁÐ gengid NR. 244 — 21. desember 1979 1 Bandarikjadollar..................... 393.40 394.40 1 Sterlingspund........................ 863.90 866.10 1 Kanadadollar....................... 335.05 335.95 100 Danskar krónur....................... 7315.30 7333.90 100 Norskar krónur....................... 7855.40 7875.40 100 Sænskar krónur....................... 9393.50 9417.40 100 Finnsk mörk......................... 10538.40 10565.20 100 Franskir frankar..................... 9677.70 9702.30 100 Belg. frankar........................ 1392.50 1396.00 100 Svissn. frankar.................... 24503.30 24565.60 100 Gyllini............................ 20518.95 20571.15 100 V.-Þýsk mörk....................... 22609.20 22666.70 100 Lirur................................. 48.52 48.65 100 Austurr. Sch........................ 3139.65 3147.65 100 Escudos.............................. 788.85 790.85 100 Pesetar.............................. 591.65 593.15 100 Yen.................................. 164.95 165.37 1 SDR (sérstök dráttarréttindi)........ 516.45 517.75 KÆRLEIKSHEIMILIÐ Ekkert svar. Hann hlýtur að vera að gefa hreindýrinu sinu að borða. uivarp 7.00 Vefturfregnir. Fréttir Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Vefturf r. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Knútur R. Magnússon les síftari hluta sögunnar „St jarney gar ” eftir Zacharias Topelius i þýft- ingu Eysteins Orra. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Vefturfregnir. 10.25 Morguntónleikar. 11.00 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasy rpa. Léttklassisk tónlist og lög úr ýmsum átt- um. 14.30 Miftdegissagan : „Gatan’feftir Ivar Lo-Johansson. Gunnar Benediktsson þýddi. Hall- dór Gunnarsson les (10). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Litli barnatlminn. Stjórnandi: Sigriftur Ey- þórsdóttir. Bjami Ingvars- son les frásögn Hallgrlms Jónassonar kennara af bernskuárum hans I Noftur- árdal í Skagafirfti. Hugborg Pálmina Erlendsdóttir 11 ára segir frá minnisstæftum jólum. Einnigleikin jólalög. 16.40 Utvarpssaga barnanna: „Elidor ” eftir Allan Garner. Margrét örnólf- sóttir les þýftingu sína (13!. 17.00 Síftdegistónleikar. Sinfónluhljómsveit lslands leikur „Dimmalimm”, ballettmúsik eftir Atla Heimi Sveinsson. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. vfftsjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 Einleikur I útvarpssal: Jónaslngimundarson leikur á pianó. a. Sónötu nr. 5 I C-dúr eftir Baltasarre Galuppi, — og b. Þrjú tóna- Ijóft op. posth. eftir Franz Schubert. 20.35 Kvöldvaka a. Einsöngur: Guöriín Tómasdóttir syngur lög eftir Selmu Kaldalóns. Höfundurinn leikur undir á píanó. b. Staftarhr auns- prestar. Séra GIsli *Bryn- jólfsson flytur þriftja og sift- asta hluta frásögu sinnar. c. Jólin heima. Hllf Böftvars- dóttir frá Laugarvatni segir frá I vifttali vift Jón R. Hjálmarsson. d. Magniisar- rima. Svveinbjörn Bein- teinsson kveftur frumorta rimu orta til Magnúsar Ólafssonar bónda I Efra-Skarfti í Svinadal. e. Jól I hjáleigunni. Einar Guftmundsson kennari les frumsamda smásögu. f. Kórsöngur: Kirkjukór Hveragerftis- og Kotstrand- arsókna syngur .Söngstjóri: Jón Hjörleifur Jónsson. 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöidsagan: „(Jr Dölum til Látrabjargs” Ferftaþætt- ir eftir Hallgrlm Jónsson frá Ljárskógum. Þórir Stein- grimsson les (11). 23.00 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guftni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp 20.00 Fréttir og veftur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Rory Gallagher Rokk- þáttur meft irska gltar- leikaranum Rory Gallag- her. 21.25 Orrustan um Cassino A styr jaldarárunum komu Þjóftverjar sér upp öflugu vighreiftri i þorpinu Cassino á Italiu og klaustri Bene- diktsmunka þar, sem oft er talift fyrirmynd klausturlifs á Vesturlöndum . Banda- menn sáu sig tilneydda aft eyfta svæftift en hörmuftu sjálfir þaft verk svo mjög, aft eftir strlftift létu þeir endurreisa bæfti þorp og klaustur, stein fyrir stein. Þulur Friftbjörn Gunnlaugs son. 22.20 Sungift i rigningunni (Singin’ in the Rain) Banda ri'sk dans- og söngvamynd frá árinu 1952. Aftalhlutverk Gene Kelly, Donald O’Conn- or, Debbie Reynolds, Mill- ardMitchellog Jean Hagen. Skemmtikraftarnir Don og Cosmo eru sæmilegir söngvarar og dágóftir dansarar. Þeir fara til Hollywood I atvinnuleit skömmu áftur en tal myndirnar koma til sögunn- ar. Þýftandi óskar Ingi- marsson. 00.00 Dagskrárlok krossgátan 1 2 □ 4 5 6 □ 7 z 8 9 _ 10 11 _ 12 z □ 13 14 _ 15 16 □ 17 r 18 z 19 20 21 ■ z 22 23 24 z 25 Lárétt: 1 gangur 4stinn 7 hljóöar 8 listi 10 bragft 11 kaftall 12 ný 13 draup 15 bleytu 18 kveikur 19 tima 21 vangi 22 eyfta 23 verur 24 rum 25 hina Lóftrétt: 1 löngun 2 kaupstaftur 3 augnhár 4 trega 5 tornæmt 6tala 9 fraus 14 rannsaka 16 útlim 17 ljómandi 20 auma 22 fæfta Lausn á siftustu krossgátu Lárétt: 1 tæma 4 akur 7 álkur 8 rölt 10 mögl 11 ala 12 orf 13 ilm 15 ata 18 iift 19 ung 21 láfts 22 agni 23 askur 24 gára 25 raft Lóftrétt: 1 tæra 2 málaliftar 3 alt 4 aumra 5 kröftugra 6 rola 9 öli 14 missa 16 ann 17 flog 20gikt 22 aur

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.