Þjóðviljinn - 04.01.1980, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 04.01.1980, Blaðsíða 3
Föstudagur 4. janúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3 sagt upp hjá P. Stefánsson Öldungadeild í Hveragerði 16 manns Heklu og 12—14 starfsmenn P. Stefánsson hf. og tveir af starfsmönnum Heklu hf. munu missa atvinnu sína vegna samdráttaraðgerða Vidskipta- og hagfrædingar: Vinna að löggildingu starfsheita sinna 672 félagar eru nú i Félagi viö- skiptafræöinga og hagfræftinga og kom fram á aftaifundi þess ný- lega, aft unnift er aft löggildinu starfsheitanna viftskiptafræfting- ur og hagfræftingur ög liggja nú fyrir drög aft lögum. Félagift á aft- ild aft BHM. Brynjólfur Bjarnason var endurkjörinn formaöur. Aftrir i stjórn eru Tryggvi Pálsson vara- formaöur, Ólafur Karlsson gjald- keri, Páll Bragi Kristjónsson rit- ari, Björn Björnsson form. fræöslunefndar, Þóröur Friftjóns- son form. kjaranefndar og Geir Haarde meftstjórnandi. Þjónar Breið- holti 1 4 mánuði Séra Jón Bjarman hefir veriö settur til aft þjóna Breiftholts- prestakalli i fjarveru sóknar- prestsins, séra Lárusar Halldórs- sonar, næstu fjóra mánuðina. Séra Jón mun hafa skrifstofuað- stöðu i prestakallinu á efri hæð i verslunarhúsi Kjöts og Fisks viö Seljabraut 54, simi 77215. Hann mun hafa viðtalstima frá kl. 14—16 daglega frá mánudegi til föstudags, að öðru leyti eftir samkomulagi, segir i frétt frá sóknarnefnd. Guðsþjónustur i Breiðholts- prestakalli eru i Breiðholtsskóla hvern helgan dag kl. 14. Barna- starf er sömu daga i Breiðholts- skóla og ölduselsskóla kl. 10:30. Samtals dveljast 516 á Grund og Ási Vistmenn á Elli- og hjúkrunar- heimilinu Grund voru I árslok 1979 324 taisins og á sama tima dvöldust á Asi I Asbyrgi, Hveragerfti, 192. Vistmenn á Grund i ársbyrjun voru 337, en 190 á Ási. Af vistfóiki á Grund eru 235 konur og 89 karlar, en á Asi voru karlar 99 og 91 kona, að þvi er fram kemur i frétt frá stofnunun- um. hjá þessum fyrirtækjum, sem fólgnar eru í samein- ingu þeirra, en eigendur beggja hafa reyndar verið þeir sömu um árabil. Þetta kemur fram í f réttati I kynning u frá Heklu hf. og segjast stjórn- endur fyrirtækisins munu reyna að tryggja starfs- mönnunum aðra vinnu, enda sé um hæf t starf sf ólk að ræða, sem ,,hefur rækt störf sín af samviskusemi og ræktarsemi við fyrir- tækin". Almennur fundur um málefni farandverkafólks sem boðaður var í auglýs- ingum á morgun, laugar- dag, frestast fram til sunnudags. Hefst hann þá kl. 14.00 í Félagsstofnun stúdenta. Fundurinn er boðaður vegna þess að vertíð f er að hefjast og farandverka- fólk að halda út á ver- stöðvarnar, i vinnu til sjós og lands, en það hefur undanfarna mánuði háð baráttu til að fá viður- kennd ýmis réttindi sín í kjarasamningum og reglu- gerðum. Barátta þessi hófst í Vestmannaeyjum í júli 1979 og hefur verið unnið ósleitilega að mál- efnum farandverkafólks síðan af sérstökum starfs- hópi. A fundinum á sunnudag gefst tækifæri til aö ræða kröfur farandverkafólks og þá ekki sist hvernig best væri að hrinda þeim Iframkvæmd. Vegna þessa hefur forystumönnum Alþýðusam- bands Islands, Verkamanna- sambands tslands og Sjómanna- sambandsins verið boðið sérstak- lega á fundinn, og er vonast til að þeir sjái sér fært aft mæta. Ekki einuð frá áramótum og tekur Hekla við öllum rekstri P. Stefánsson hf., þe. bifreiðainn- flutningi, varahlutasölu og viðgerðarþjónustu. Starfsemin á Hverfisgötu 103 leggst niður og flyst smám saman i startsstoð Heklu á Laugavegi 170—172. Astæður fyrir samdrættinum tilfæra eigendur fyrirtækjanna breyttar aðstæöur á bifreiða- markaðnum, verðbólgu og stöðugt aukinn kostnað við rekstur fyrirtækja og annarrar atvinnustarfsemi. Starfsmanna- fjöldi Heklu er um 120 manns og áætluð sala beggja fyrirtækja nam 7 miljörðum króna 1979. Aðalforstjóri Heklu hf. er Ingi- mundur Sigfússon sist vegna þess að á Kjaramála- ráöstefnu ASl 11. janúar nk. verftur stefna launþega- samtakanna ákveftin fyrir komandi kjarasamninga. En inn i þá samninga er nauðsyniegt að komist ákvæði um réttindi farandverkafólks. Baráttuhópur farandverkafólks leitar nú fyrir sér hjá verkalýðs- hreyfingunni um aðstöðu, þar sem hægt yrði að veita upplýs- ingar um réttindi og skyldur farandverkafólks, samhæfa afl þess fyrir komandi kjarasamn- inga og koma á tengslum og samstarfi milli farandverkafólks og verkalýðsfélaga á hverjum stað. Frummælendur á fundinum á sunnudaginn verða þessir: Þorlákur Kristinsson ræftir um kröfur farandverkafólks. Björn Gislason sjómaður ræðir um hina daglegu baráttu. Gunnar Karlsson lektor flytur spjall úr sögu farandverkafólks. Erla Sigurðardóttir ræöir um islenskt farandverkafólk á Norfturlöndum. 1 fréttatilkynningu frá baráttu- hópi farandverkafólks er spurt: Ferð þú á vertíft f vetur? Kannski i fyrsta sinn? Þekkiröu réttindi þín? Þekkirðu útlending sem unn- ið hefur á Islandi? Eða annan sem langar hingað? Hefur þú unniö i útlöndum á sumrin? Ef svar þitt er jákvætt áttu erindi á fundinn i Félagsstofnun stúdenta á sunnudaginn kl. 14. Mánudaginn 7. janúar 1980 ki. 20 hefst starfræksla öldunga- deildar vift Gagnfræftaskólann I Hveragerfti. Nemendur verfta milli 40 og 50 talsins frá 16 ára til sextugs og meft mjög óllka grunn- menntun. Sumir eru meft gamalt barna- efta fullnaftarpróf, aftrir jafnvel meft stúdentspróf, en sér- stök inntökuskilyrfti eru nánast engin. Deildin starfar undir eftir- liti Menntaskólans við Hamrahlfft og munu nemendurnir gangast undir sömu próf og öldungarnir vift Hamrahiiftarskólann. Jafn- framt ávinna þeir sér sömu réttindi til frekara framhalds- náms og Hamrahl.-öldungar þar sem námsfvrirkomulagift er aft öllu leyti byggt á samræmdum námskrám (á fangalýsingum > M.H., fjölbrautaskólanna og Tækniskóla islands. Þaft námsefni, sem er f bofti er hið sama og kennt er á fyrsta námsári i M.H., fjölbrautaskól- unum og i frumgreinadeildT.l. og er sameiginlegt öllum námsvift- um. Námsáfangarnir eru i Is- lensku, dönsku, ensku, þýsku, frönsku, stærftfræfti, eftlisfræöi, efnafræfti, liffræfti, sögu, félags- fræði og jarðfræfti. Háskóla- menntaðir kennarar annast kennsluna sem fer fram á kvöldin kl. 19—22.30, nema á laugar- Samband fiskvinnslustöðvanna hefur sent fjölmiðlum athuga- semd vegna ummæla Sigurðar Heigasonar forstjóra Flugleiða I Morgunpósti útvarpsins 2. jan., þar sem hann neitafti spurningu stjórnanda um hvort hallarekstur félagsins lenti á rfkinu og sagfti ma., aft félagift verði aft standa á eigin fótum og „aft þvi leytí er þessi atvinnuvegur frábrugftinn, viö skulum segja fiskiftnafti og landbúnaði, að viö höfum enga möguleika á þvi aft hlaupa til rikisins og biöja um aftstoft I einu efta neinu formi, aft visu aö undanteknum rikisábyrgðum sem veittar hafa verift en ávallt hefur verift staöift i skilum meft.” Af þessu tilefni vill Samband fiskvinnslustöftvanna taka fram segir i tilkynningu þess, að fyrir- Ræninginn Sá sem rændi pósthúsift i Sand- gerði á annan I nýári er enn ó- fúndinn og virftist lögreglan vera litlu nær um lausn málsins. John Hill lögreglufulltrúi i Keflavik og lögreglumaður frá Rannsóknarlögreglu ríkisins unnu kappsamlega að rannsókn málsins i allan gærdag. Unnur Þorsteinsdóttir stöftvarstjóri pósts og sima sem hefur nú tvisv- ar með ársmillibili orðiö fyrir á- rás og ráni liklega sama manns- dögum kl. 13—16.30 (ef þörf krefur). öldungadeildin i Hveragerði er hin fyrsta sinnar tegundar á Suð- urlandi og hefur margt fulloröið fólk sýnt stofnun hennar mikinn áhuga. A kynningarfundi hinn 16. des s.l. og eftir að hann var hald- inn hafa um 50 manns leitað upp- lýsinga og um helmingur þeirra innritast, en mánudaginn 7. jan. n.k. kl. 20 veröur lokainnritun i námsáfanga, stundaskrá lögð fram og tekiö við skólagjöldum (kr. 25—30 þús. fyrir timabilið jan,—mai.)Nemendurráfta sjálf- ir námshraöa sinum, hversu marga námsáfanga þeir innritast i. Námið hentar þeim sem hyggjast taka stúdentspróf i áföngum eða fara i Tækniskóla Islands þar sem það samsvarar byrjunarnámi i þiessum skóium. En ekki sist er það hugsað sem almenn fullorftinsfræösla tækifæri þar sem fólki gefst koslur á að bæta almenna undirstöðu-mennt- un sina og vikka sjóndeildar- hringinn I skemmtilegum félags- skap. Nánari upplýsingar gefa Björn Pálsson, áfangstjóri deildarinnar (simi 99-4389) og Valgarft Runólfsson, skólastjóri (simi 99-4232 eða 4288). tæki i fiskiftnaði verða að sjálf- sögðu að standa á eigin fótum og geta ekki gengið i sameiginlega sjóði landsmanna þegar erfiðleik- ar verða i rekstri þeirra. Fiskiðn- aðurinn nýtur engrar fyrir- greiðslu úr rikissjóði og hefur raunar ekki fram á slikt farið. Þá býr hann viö sömu gengisskrán- ingu eg aörar atvinnugreinar, þar með talið flugið. Samband fiskvinnustöðvanna telur nauðsynlegt aö þetta komi fram þar sem framangreind um- mæli forstjórans eru svo ónákvæm aft þau mætti skilja á annan veg. Raunar má gera ráð fyrir aö flestum landsmönnum sé ljóst viö hvaöa skilyröi undir- stöðuatvinnuvegir þjóðarinnar búa, og þvi ber að harma að svo viilandi ummæli séu sett fram af hálfu forstjóra Flugleiða.” ófundinn insoger raunarsúeinasem hefur séð hann mun i gærdag enn hafa veriðmiftur sin eftir taugaáfall og heilahristing,en hefur þóverið yf- irheyrft nokkuð. Þjóðviljinn hafði samband vift rannsóknarlögregluna i gærdag og sagði sá sem fyrir svörum varð að þó að mál þetta virtist furöulegt gæti þó lausn þess verið einföld. Úrrœöi Jóns Baldvins Hannibalssonar: Kratastjórn með hæfíleikamönnum Viljaleysi Alþýftuflokksins I stjórnarmyndunarviftræft- um fyrir jólin og framkoma hans á Alþingi þar sem hann spilafti til allra átta renndu stoftum undir þá skoftun aft ætlun Alþýftuflokksins væri aft sitja áfram aft vöidum eins lengi og sætt væri. Þessi kenning á greiniiega hljómgrunn hjá ritstjóra Al- þýðublaftsins sem I áramóta- leiðara sér varia annaö ráö en minnihlutastjórn krata eða utanþingsstjórn, enda virðist taktik Alþýðuflokks- insmiöast við að fá uppsiika stööu. Jón Baldvin segir i iok forvstugreinarinnar: „Firi svo er skásti kostur- inn minnihlutastjórn Al- þýftuflokksins, er væri styrkt hæfileikamönnum utan flokksins og utan þings, og sæti takmarkaðan tima, I skjóli samkomulags um á- kveftnar tillögur um breytta kjördæmaskipun og kosning- ar. Rökin fyrir þvi eru, að Alþýöufiokkurinn er eini stjórnmálaflokkurinn með fullmótaða stefnu gegn verft- bólgu, sem meirihluti þings getur stutt, láti hann málefn- in ráða. Aft öftrum kosti er orðið tfmabært að senda þingiö heim og mynda utan- þingsstjdrn, er skipuð væri hæfum einstaklingum utan hins flokkspólitiska kerfis.” Fundur farandverkafólks: Flyst yfir á sunnudag Samband fiskvinnslustöðva um ummæli Flugleiöaforstjóra: Fiskiönaöur nýtur ekki fyrirgreiðslu Póstránið í Sandgerði: — GFr

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.