Þjóðviljinn - 19.01.1980, Page 7

Þjóðviljinn - 19.01.1980, Page 7
Laugardagur 19. janúar 1980. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 7 Tillaga Helga Seljan og Hjörleifs Guttormssonar: Áætlun um varanlegar úrb ætur % i Mengun frá fiskinijölsverksmiðjum hefur oftlega veriö mötmælt og er skemmstað minnast kröfugöngu hús mæöra f Keflavik og Njarövik vegna óþolandi loftmengunar frá verksmiöjunni i Njarövik. Þessi mynd er frá sildarverksmiöjunni Kietti. „Alþingi ályktar aö fela rlkis- stjórninni aö beita sér fyrir þvi, aö á árinu 1980 veröi gert átak til aö ráöa bót á mengun frá fiski- mjöls verks miðjum og jafnframt veröi gerö áætlun um varanlegar úrbætur i mengunar málum sifkra fyrirtækja f samvinnu viö hlutaöeigandi eigendur og sam- tök þeirra svo og heilbrigöis- og náttúruverndaryfirvöld. Aætlunin taki m.a. miö af að lágmarkskröfum um mengunar- varnir allra starfandi fiski- mjölsverksmiöja veröi fuiinægt innan tveggja ára og fjármagn sé tryggt til þeirra aðgeröa. Veröi i senn haft I huga ytra og innra umhverfi verksmiöjanna og athugaöir möguleikar á bættri nýtingu hráefnis og orkusparn- aöi samhliöa viöhlitandi meng- unarvörnum.” Þannig hljóöar þings- ályktunartillaga sem Helgi Selj- an og Hjörleifur Guttormsson flytja á Alþingi. Tillaga þess i var flutt á tveimur siöustu þingum en hlaut þá ekki afgreiöslu. Kröfur um úrbætur Helgi Seljanmælti fyrir tillög- unni s.l. fimmtudag og sagöi i upphafi m.a. aö oftlega heföu komiö fram háværar kröfur um úrbætur i mengunarmálum fiskimjölsverksmiöja og minnti i þvi sambandi á kröfugöngu hús- mæöra i Keflavik og Njarövik vegna óþolandi loftmengunar frá verksmiöjunni I Njarövík. Fram kom hjá Helga aö I land- inu væru starfandi i dag 33 verk- smiöjur er gætu unnið úr feitum fiski (loönuverksmiöjur ) eöa unniö gætu úr slikum fiski meö fremur litlum endurbótum auk þess um það bil 20 verksmiðja er einungis gætu unniö úr fiskúr- gangi. Astand loftmengunarmála Matthias A. Mathíesen var kjörinn formaöur tslandsdeildar Noröurlandaráös á fundi hennar i fyrradag og veröur þarmeö for- seti næsta þings Noröurlandaráös á tslandi. hefði að undanförnu veriö verst i bæjunum við Faxaflóa utan Reykjavikur og á Austfjöröum, en vandamálsins væri þó vart viöasthvar þar sem slikar verk- smiðjur væru reknar. Sjávarmengun Helgi lagöi á þaö áherslu að mengunarvandamál fiskimjöls- verksmiöja væru ekki einungis takmörkuö viö loftmengun. Viöa heföi orðiö .vart viö verulega sjávarmengun frá slikum verk- smiöjum, einkum á Austfjaröa - höfnum og á Siglufirði, þar sem grútur frá verksmiöjunum hefur lagst á fjörur. Þá benti Helgi á að verulegur óþrifnaöur stafaöi viöa af slæmri umgengni um athafna- svæöi verksmiöjanna og ófull- nægjandi frágangi hráefnis- geymslna. Starfsumhverfi væri einnig viöa verulega ábótavant m.a. vegna ónógrar loftræsting- ar, óþrifa á vinnustööum, heilsu- spillandi hávaöa og ófullnægjandi s tar fs mannaaös tööu. Aö lokum f jallaöi Helgi um þá staöiþar sem úrbætur hafa helst veriðgeröar tilþess gagngertaö draga úr óþef og loftmengun. Ekki tímabært Magnús H. Magnússon félags- málaráöherratók til máls á eftir Helga og sagðist ekki telja tima- bært eöa framkvæmanlegt aö láta gera þá áætlun sem fælist i tillögunni. Hins vegar sagöist hann hafa fullan skilning og vel- vilja á málefninu og vildi gjarnan stuöla aö framgangi þess eins og aðstæöur frekast leyfðu. Magnús sagöist telja nauösyn- legt aö afla frekari upplýsinga um skaösemi þessarar meng- unar á heilsu fólks og um- hverfi. Þegar þeim athugunum Fulltrúar Islands i Noröur- landaráð voru kosnir á fundi sameinaös alþingis 10. þ.m., 6 aðalfulltrúar og 6 til vara úr hópi þingmanna. Gildir sú kosning þar til ný kosning hefur fariö fram á væri lokiö teldi hann timabært aö setja fastmótaöar reglur um þær lágmarkskröfur sem fiski- mjölsverksmiöjur þyrftu aö full- nægja. Jafnframt kom fram hjá Magnúsi aö taliö væri aö kostnaður viö fullkominn hreinsibúnaö gæti numiö allt aö einum miljaröi fyrir stærstu verksmiöjurnar. Gunnar Thoroddsen tók næst- ur til máls og minnti á aö hann heföi lagt fyrir Alþingi um vorið 1978 frumvarp um umhverfis- vernd, sem þó tókst ekki aö af- greiöa. Heföi meginefni þess veriö tviþætt. Annars vegar aö samræma og setja ný ákvæöi um umhverfis- og mengunarvarnir og hins vegar aö koma á fót yfir- stjórn þessara mála, en þaö heföi verið og væri enn þá einn annmarki á framkvæmd um- hverfis- og mengunarvarna und- ir hversu marga aðila þessi mál féllu. Sagöist hann telja æskilegt aö frumvarp þetta yröi flutt aö nýju. næsta reglulega Aljxngi. Þessir hlutu kosningu: Aöalmenn: Matthias Á. Mathiesen, Ólafur Jóhannesson, Sverrir Hermannsson, Stefán Jónsson, Arni Gunnarsson og Páll Pétursson. Varamenn: Geir Hallgrimsson, Halldór Asgrimsson, Gunnar Thoroddsen, Hjörleifur Gutt- ormsson, Eiöur Guönason og Daviö Aðalsteinsson. A fundi Islandsdeildarinnar var Ólafur Jóhannesson varafor- maður hennar, en önnur skipting starfa veröur sem hér segir: I vinnunefnd voru kjörnir: Matthias A. Mathiesen, ólafur Jóhannesson, Stefán Jónsson og Arni Gunnarsson. I laganefnd: Ólafur Jóhannes- son. I menntamálanefnd: Árni Gunnarsson. 1 umhverfis- og félagsmálanefnd: Matthias A. Mathiesen. 1 samgöngumála- 'nefnd: Stefán Jónsson. I efna- hagsnefnd: Sverrir Hermanns- son og Páll Pétursson. I upplýsinga- og ritnefnd: Páll Pétursson og Arni Gunnarsson. Ekki flókið mál Hjörleifur Guttormsson, ann- ar flutningamanna áöurgreindr- ar þingsályktunartillögu sagöist vilja vegna oröa ráöherra leggja á það áherslu aö hann teldi ekki eftir miklu aö biöa að hefja þaö átak sem tillagan geröi ráð fyrir og vinna aö þeirri áætlun sem þar væri gerö tillaga um. Sagöist hann telja aö þaö myndi falla vel að undirbuningi málsins aö þeir aðilar kæmu saman er mál þetta snerti mest, t.d. á vettvangi nefndar eöa meö öörum hætti til þess aö leggja fram viöhorf sin og tillögur varöandi slika áætlanagerð. Hér væri ekki um þaö flókið mál aö ræöa aö fram- kvæmd þess þyrfti eitthvaö aö dragast. Minnti hann á aö I ná- grannalöndum okkar hefði veriö sigrast á þessum vanda meö myndarlegum hætti, svo sem i Færeyjum. Að visu væri ekki hægt að leysa þennan vanda á mjög skömmum tima hérlendis, en þvi mun brýnna aö 1 verkiö væri ráöist myndarlega og þeim undirbúningi lokiö sem ástæða er til eöa sem eftir er, og siðan væru málin tekin I réttri röö. Hjörleifur sagöi aö þó að frumvarp þaö sem Gunnar Thoroddsen hefði lagt fram 1978 um umhverfismál þyrfti nokk- urrar lagfæringar við, þá væri engu að siöur mjög brýnt að setja heildarlöggjöf um þessi efni. Sagðist hann vænta þess að næsta rikisstjórn tæki á þessu máli. Mengunarvarnir borga sig Hjörleifur benti aö lokum á aö þó að kostnaöur yröi all-veruleg- ur viö úrbætur i mengunarmál- um, þá væri ekki vist að hann yrði jafnmikill og menn teldu fljótt á litiö. Komiö heföi i ljós að tækjabúnaöur til aö hindra mengun sjávar frá fiskimjöls- verksmiöjum heföi i reynd borgað sig upp á skömmum tima, þar eö tekist heföi aö vinna úr þeim úrgangi, sem áöur streymdi i sjóinn. 1 Noregi heföi svo t.d. orkan sem streymir upp um reykháfa fiskimjölsverksmiðja veriö tekin og tengd soökjarna- vinnslu og meö þvi sparaöur verulegur tilkostnaöur i orku- notkun. Stefán Jónssontók siöastur til máls og lýsti yfir eindregnum stuöningi viö máliö. Hann sagöi aö þó aö mikil óþægindi stöfuöu af ólyktinni frá fiskimjölsverk- smiöjum, þá væri ekki siöur mikilvægt aö koma i veg fyrir þá ólykt sem stafaöi af sóöaskap i umhverfi verksmiöjanna. Þrifnaöur væri meginmarkmiöiö en ekki það fyrst og fremst aö fela reyk og ólykt og óhollustu sem stafaði af óþrifnaöi i sam- I bandi við framleiöslu. Lögmenn Lögmannafélag íslands heldur fund til kynningar á nýjum framtalsreglum og breytingum á skattalögum i stofu 101 i Lögbergi, H.l.,i dag. Fundurinn hefst kl. 14.00. Frummælandi: Helgi V. Jónsson hrl. Stjórnin Auglýsið í Þjóðviljanum Næsta þing Norðurlandaráðs hér Matthías Á. Mathiesen verðurforseti þingsins Ný þingmál frá ríkisstjórn: Vátrygg- ing öku- tækja í 180 miljónir Nýlega hafa eftirtalin þingmál verið lögö fram á Alþingi: 1) Stjórnarfrumvarp um hækkun vátryggingarfjárhæðar ökutækja. Gert er ráö fyrir aö hin almenna vátiyggingarfjárhæö verði 180 miljónir króna, en 360 miljónir fyrir þau ökutæki sem flytja mega fleiri farþega en tiu. Þá er gert ráö fyrir þvi aö eigin áhætta þess, sem fébótaábyrgb ber á tjóni af völdum bifreiöar veröi allt aö 36 þús. krónur. Gert er ráö fyrir þvi, að ákvæöi frumvarpsins taki gildi 1. mars 1980, en þá hefst nýtt vátrygg- ingartimabil ábyrgðartrygginga ökutækja. 2) Stjórnarfrumvarp um breyt- ingu á lögum um meöferö opin- berra mála. Lagt er til aö sektar- heimild lögreglustjóra verði hækkuð I 300 þús. krónur og sektarheimild lögreglumanna i 30 þús. krónur. Frumvarpið gerir enn fremur ráö fyrir þvi, aö lög- reglustjóra veröi heimilað aö ákveöa, auk sektarákvöröunar, eignaupptöku vegna brota, sem sektarheimild lögreglustjóra nær til, enda fari verömæti eigi fram úr 100 þús. krónum. Þá er lagt til aö heimild dómara til aö ákveöa með bókun eignaupptöku, ef brot er skýlaust sannaö, en sökunaut- ur finnst ekki eða er ókunnugur, veröi takmörkuð viö 500 þús. kr. verömæti. 3) Frumvarp til breytinga á hegningalögum. Frumvarp þetta er stjórnarfrumvarp og er þáttur i endurskoðun á ýmsum ákvæö- um almennra hegningarlaga. Frumvarpiö skiptist i tvo megin- þætti. Fjallarsá fyrrium ákvæöi IX kafla laganna um fyrningu sakar og brottfall viðurlaga og ákvæði tengd þeim, en sá siöari um ákvæði XXIII kafla laganna um llkamsárásir og likamsmeiö- ingar. 4) Tillaga til þingsályktunar um aöild Islands aö Genfarbók- uninni 1979. „Af Islands hálfu var Genfarbókunin 1979 samþykkt hinn 18. sept. 1979 meö fyrirvara um staðfestingu. Er tillaga til þingsályktunar um heimild fyrir rikisstjórnina til að gerast fyrir Islands hönd aðili að bókuninni lögð fyrir Alþingi nú þegar þar eö bókunin felur i' sér augljósan hagnað Islands til handa i formi nokkurra tollalækkana ýmissa rikja á vörum sem Island flytur út” eins og segir i greinargerð meö ályktuninni. Grundar- fjörður verði tollhöfn Lagt hefur verið fram frum- varp þess efnis aö Grundarfjörö- ur veröi tekinn i tölu tollhafna, en tollhöfnersúhöfn,þarsem ferma má og afferma ótollafgreiddar vörur og geyma og tollafgreiöa slikar vörur án sérstakrar heim- ildar. Veröi frumvarpiö aö lögum þá verða alls 21 tollhöfn á öllu landinu. Frumvarp þetta er flutt aö ósk heimamanna og eru ilutnings- menn þeir Friöjón Þórðarson, Skúli Alexandersson, Alsexander Stefánsson og Jósef H. Þor- geirsson.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.