Þjóðviljinn - 29.01.1980, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 29.01.1980, Blaðsíða 8
8 StDA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 29. janúar 1980 Svavar Gestsson, alþingismaður: ------------------ - | | Málefnaleg niður- staða í viðræðum jiokkanna þriggja _______________ Vegna forystugreinar í Tímanum í fyrradag r Svavar Gestsson: „Vinstri stjórn án vinstri stefnu verður ekki mynduö og vinstristjórn án stefnu á heldur ekki aö mynda.” t forystugrein dagblaösins „Tlm- ans” i dag er fjallaö um „vinnu- brögö Svavars Gestssonar” I stjórnarmyndunarviöræöum þeim sem fram fóru undir forystu Alþýöubandalagsins um siöustu helgi. Forystugrein þessa skrifar Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri og fyrrv. alþm. Hann hefur um ára- tugaskeiö skrifaö leiöara Timans og hefur haft merkilegt lag á þvi aö hagræöa hlutunum I þágu Fram- sóknarflokksins. Minnisstæöust er mér áróöurskenning Þórarins sumariö 1974 um aö hægristjórn Geirs Hallgimssonar hafi veriö einskonar rökrétt framhaid vinstristjórnarinnar sem fór frá þá um sumariö! Svo oft endurtók Þór- arinn þessa vitleysu aö sjálfsagt hefur hann veriö farinn aö trúa henni. Hann var þó svo nærri vett- vangi aö hann hefur vafalaust I öndveröu vitaö betur. Nú er Þórarinn ekki eins ná- tengdur hinni daglegu umræöu inn- an Framsóknarflokksins og 1974 og þaö er vafalaust þess vegna sem Þórarni skýst jafn herfilega og raun ber vitni um 1 nefndri forystu- grein Timans. Ekki dettur mér I hug aö bera honum á brýn illgirni né óheiöarleika. Maöurinn hefur greinilega ekki fengiö réttar upp- lýsingar um þaö sem geröist i vinstristjórnarviöræöunum undir forystu Alþýöubandalagsins. Til þess aö greiöa fyrir þvi aö umræö- urnar geti komist af þvi stigi lág- kúrunnar, sem þvi miöur einkennir áöur nefnda forystugrein Tlmans, vil ég því koma eftirfarandi staö- reyndum á framfæri: Strax neikvæðar undirtektir Strax og Alþýöubandalagiö fékk stjórnarmyndunarumboö lagöi viö- ræöunefnd flokksins fram tillögur af hálfu þingflokksins. Annarsveg- ar væruum fyrstu aögeröir i efna- hagsmálum og hins vegar fyrri hluta tillagna aöþriggja ára áætlun um baráttugegn veröbólgu, eflingu islenskra atvinnuvega og jöfnun lifekjara. Þess var óskaö aö viö- ræöuflokkarnir kæmu meöálit sitt á tillögum Alþýöubandalagsins eftir tvo sólarhringa og þaö geröu þeir svikalaust. Geröu báöir viö- ræöuflokkarnir grein fyrir skoöun- um sfnum átillögunum fyrralaug- ardag. Undirtektir flokkanna voru hreinar og beinar, skýrar og af- dráttarlausar: Þeir höfnuöu tillög- um okkar um fyrstu aðgerðir aö öllu eöa verulegu leyti, ýmist annar flokkurinn eöa báöir. Nýr fundur var haldinn sl. sunnudag. Hann hófum viö talsmenn Alþýöu- bandalagsins meöal annars meö þvi aö svara athugasemdum frá deginum áöur, en siöan ræddum viö um þá þætti I tillögum viöræöu- flokka okkar frá í desember sl., sem viö tcSdum aö viö gætum fallist á. Undirtektir uröu enn neikvæöar. L__________........ Helstu niðurstöður I lok sameiginlega fundarins á sunnudag dró ég saman niöurstöö- ur umræönannaum fyrstu aögeröir eitthvaö á þessa leiö: Framleiðni: Alþýöubandalagiö vildi aö rikis- stjórn setti sér 7% markmiö aö vinna aö til þess aö draga úr kröfum um gengissig og þannig aö stuöla aö stööugra verölagi. Framsóknarflokkurinn taldi þessa tillögu okkar óraunhæfa, en taldi hugsanlegt aö ná 2-3% i framleiöniaukningu á árinu. Undirtektir Alþýöuflokksins voru þær aö óvarlegt væri aö setja sér slikt markmiö, og raunar óframkvæmanlegt miö- aö viö þá afstööu I gengis- og vaxtamálum sem Alþýöubanda- lagiö geröi aö ööru leyti tiilögu um. Vextir: Alþýöubandalagiö geröi tillögu um vaxtalækkun um 5% strax 1. mars, en önnur 5% 1. október. Þar meö væru meöalvextir orönir 27%, en i lok ársins var veröbólgan áætluö 27-30%. Þannig væri hlutur sparifjáreig- enda betur tryggöur en meö 37% meöalvöxtum eins og nú er i 55-60% veröbólgu. Þessari til- Iögu hafnaöi Alþýöuflokkurinn alfariö, en Framsóknarflokkur- inn vildi greinilega ekki á þessu stigi beita vaxtalækkun til þess aö draga úr veröbólgunni. Taldi viöræöunefnd Framsóknar- flokksins óskynsamlegt aö fara I vaxtalækkun fyrr en siöar á ár- inu. Niðurfærsla verðlags: I tillögum slnum geröi Alþýöu- bandalagiö ráö fyrir niöurfærsiu ýmissa verölagsþátta þannig aö næmi um 3% i visitölu fram- færslukostnaöar. Þessari tillögu höfnuöu Framsóknarmenn al- gerlega og báru þar einkum fyrir sig kaupfélagsverslunina, en Alþýöuflokksmenn töldu vafasamt aö ná svo miklum árangri. Viö visuöum aftur á móti til þess aö slik lækkun heföi þann megintilgang aö hægja á verðbólguhjólinu og viö lögöum á þaö áherslu aö þessi verölækk- un væri framkvæmanleg, ef menn heföu til þess pólitiskan viljaaö knýja hana fram. Þenn- anpólitiska vilja skorti viöræöu- flokka okkar þvi miöur báöa. Veltuskattur: Viö lögöum til aö lagöur yröi á 0,5% veltuskattur, en hann skapaöi rikissjóöi 3.500 miljóna króna tekjuauka á þessu ári. Þennan tekjuauka vildum viö nota til þess aö hækka raun gildi tekjutryggingar um 8-10% á yfirstandandi ári. Tillögunni um veltuskatt höfnuöu Fram- sóknarmenn og visuöu enn til samvinnuverslunarinnar. Alþýðuflokksmenn tóku ekki undir þessa tillögu. Ríkisfjármálin: I tillögum okkar geröum viö ráö fyrir aö frestaö yröi um sinn endurgreiöslum á skuldum Ihalds- og framsóknarstjórnar- innar frá 1975-1976 til Seölabank- ans um 8,5 miljaröa króna, en þessir fjármunir i staöinn notaö- ir til þess aö ná upp á ný niöur- greiöslustigi matvöru og þannig að skapaenn eina viöspyrnuna I baráttunni gegn verðbólgu. Þessari tillögu hafnaði Alþýöu- flokkurinn algerlega, enda þótt tillögur okkar gerðu ráö fyrir þvi aö ríkissjóöur skilaöi greiösluafgangi og væri ekki meö rekstrarhalla á yfirstand- andi ári. Framsóknarmenn vildu ekki ganga eins langt i aö fresta þessari greiöslu á skuld- um i'haldsstjórnarinnar til Seölabankans, en vildu koma nokkuö til móts viö sjónarmiö okkar. Þá geröum viö tillögu um aö náö yröi meö markvissum hætti 3,500 miljónum króna meö bættri innheimtu tekjuskatts og söluskatts og meö þvi aö leggja skatta á miklar eignir og allra hæstu tekjur. Ekki veröur sagt aö þessi tillaga haf i fengið góöar undirtektir. Viö geröum einnig ráö fyrir sparnaöi I rikisútgjöld- um um 2.500 milj. kr. — meöal annars vegna vaxtaiækkunar- innar —en sú tillaga fékk daufar undirtektir. Loks geröum viö ráð fyrir þvi aö lagöur yröi á 30% skattur á tekjuafgang bank- anna árið 1979, en þaö heföi gefiö um 1,5 miljarða króna I rikissjóö á þessuári. Meöþessum aögerö- um i' skattamálum vildum viö tryggja aö unnt yröi aö létta af launaskatti og skapa um leiö svigrúm til framkvæmda I dag- vistarmálum, byggingu ibúöa á félagslegum grundvelli og hjúkrunaheimila fyrir aldraöa. Um leið og tiilögum okkar I skattamálum og rikisfjármálum var illa tekiö eöa hreinlega hafn- aö var veriö aö hafna i raun hin- um félagslegu aögerðum. Niðurgreiðslur á mat- vöru: i lok ársins 1978 voru niöur- greiöslur á landbúnaöarvörum svo miklar aökaup heföi hækkaö um 11-12% heföu niöurgreiösl- urnar veriö afnumdar. 1 vinstri stjórninni sameinuöust viss öfl i Framsóknarflokknum og Alþýöuflokkurinn um aö draga úr raungildi þessara niöur- greiöslna. Er nú svo komiö aö samsvarandi tala fyrir launa- hækkun væri 6,4% ef allar niður- greiöslur á búvöru væru felldar niöur. Viö geröum þaö því aö til- lögu okkar aö nálgast fyrra markiö nokkuö, en um leið aö miöurgreiöslur yröu fast hlutfall af vísitölu framfærslukostnaðar. Meö þessu móti heföi veriö unnt að skapa svigrúm til 3% al- mennrar verölækkunar l.mars. Þessari tillögu hafnaöi Alþýöu- flokkurinn, en Framsóknar- flokkurinn taldi hér lengra geng- iö en unnt væri aö standa undir meö góöu móti. Mátti þaö til sanns vegarfæra þegar búið var að skjóta niöur flestallar tillögur okkar I rikisfjármálunum. ÍJt flutningsbætur: I tillögum okkar geröum viö ráö fyrir 3.000 miljón króna láni handa framleiösluráði landbún- aöarins vegna útflutningsbóta- vandans frá verðlagsárinu 1978-1979. Þessa tillögu sam- þykktu Framsóknarflokkurinn, en Alþýöuflokkurinn hafnaði henni. Kaupgjaldsmál: I kjaramálum lögöum við áherslu á nokkur grundvaliar- atriöi: 1 fyrsta lagiaö variö yröi 6.000 miljónum króna á árunum 1980 og 1981 til þeirra sérstöku félagslegu verkefna sem ég nefndi hér á undan. t annan staö aö variö yröi 3.000 miljónum króna til hækkunar elli- og ör- orkulifeyris, tekjutryggingar. t þriöja lagi aö almenn laun yröu verötryggö og I fjóröa lagi að opinberir starfsmenn fengju þann verkfalls- og samningsrétt sem um var samiö á sl. ári. t þessum efnum lögöum viö einn- ig áherslu á aö lagasetning á „Hreinskilni er nefnilega kostur I pólitik á tlmum moösuöunnar og iæöupokaháttarins. En telur Þórarinn raunverulega aö þaö heföi veriö betra fyrir þjóöina ef mynduö heföi veriö stjórn þessara þriggja flokka meö þvi aö fela Iupphafi alvarlegan ágreining?”.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.